Morgunblaðið - 18.04.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 18.04.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1967. 19 UM HÆGRI AKSTUR „ÞAÐ ER ekki unnt að segja, að það sé nein önnur regla hinni betri, að aka vinstra megin á vegi, eða hægra megin á vegi, það er öllum ljóst. Það er tölu- vert tilviljunum háð, hvernig þetta er eða hefur verið meðal þjóða í Evrópu, sem við höfum nanust skipti við.“ Á þessa leið fórust dómsmála ráðherra orð, er hann f’utti framsöguræðu sína fyrir frum- varpi um hægri umferð, er lagt var fyrir Aiþingi 29. nóvember 1965. Á Alþingi urðu miklar um- Tff.ður um þetta mál, og þó er þf.tta sennilega. meita mál, en fjestir þingmenn gerðu sér grein íyrir. Þingmenn sKlptust nokk- uð í tvo hopa, en svo fór, að frumvarpið var sambykKt með miklum eiKvæðamun í neðri deild, en með aðeins 4 atkvæða mun í efri deild eftir endur- tekna atkvæðagreiðslu Ýmis rök komu fram, bæði með og móti. Teljum við eftir að hafa kynnt okkur umræður til hlítar, að þau rök, sem færð voru frumvarpinu til framdrátt ar séu engan veginn svo þung á metunum, að þau réttlættu lagasetninguna, enda teljum við slík rök ekki til og vitnum þar til framangreindra orða ráð- herra, Jóhanns Hafstein. i Það er hins vegar skoðun okkar, að mörg rök hnigi að því, að breytinguna eigi ekki að framkvæma. Hafa þau komið fram í ræðum þingmanna og skrifum ýmissa manna, sem um málið hafa fjallað og væri það þvx að hluta endurtekning, ef taldar vaéru upp allair rökisemd- ir gegn breytingunni. Það er þó ekki unnt að komast hjá því að nefna til nokkur atriði: • Slys. Aukinni slysahættu virðast allir vera sammála um að breyt ingin valdi. Þegar maður ekur bifreið gerir hann það að miklu leyti af vana. Á það jafnt við unga sem gamla. Erá blautu barnsbeini hefur sérhver þjóðfé- lagsþegn vanizt því að víkja til vinstri og öll sú varúð, sem hann þarf að sýna í umferð- inni beinist að því, mæti hann hættu. Þetta er þegninum orð- ið svo tamt, að hann þarf ekki að liugsa sig um — hann vík- vir til vinstri, án þess að hugsa. 1 hvert skipti, sem bjarga þarf alysi með snarræði ei'íir að breyt ingin er gengin í garð. mun glundroði einn rikja. E:gi me.un að gefa sér tíma til þess að hugí a, þegar forða þarf slysi — geta þeir ekki komið í veg fyr- ir það í svo hraðrx umferð, sem raun ber vitni. V'erið getur að slysahætti n verði ekki svo ýkja mikil íyrslu vikurnar eftir breytinguna með an allir einbeita sér ■ að þeim hæítum, sem hafa skapazt. Hins vtgar er fullvíst. að þegar menn telja sig hafa vamzt hinum nýju akstursháttum og einbeitn in minnkar, verður hættan mest — dæmi: óvænt atvik ber að höndum og viðbragðið verður samkvæmt því sem maðurinn hefur vanizt frá barnæsku og dylst í undirmeðvitundinni. • Akstur og umhverfi. Flestir fylgjendur hægri umferðar bera mjög fyrir sig að í flestum nágrannalöndum okk- ar sé gildandi hægri umferð, og því beri að samræma umferð hér við erlenda siðu af því, að stöðugt fari það vaxandi, að ís- lendingar ferðist erlendis og út- lendingar hérlendis. Satt er það margir fara utan og aka að hætti erlendra þjóða — hægra megin. En allt annars eðlis er að aka í öðru umhverfi með öðrum hætti. Eigi menn hins vegar að aka 1 því um- hverfi, sem þeir eru vanir að víkja í til vinstri, þannig að um- ferðin verði algjör spegilmynd af þeirri, sem þeir haía vanizt. þá gefur það auga leið, hve hættan er mikil, Hins vegai er hverfandi liti1. hætta af því að aka í framatxdi umhverfx að framandi aksturs- háttum, sökum þt.ss, hve ua\- hverfi vekur m:nn til aukir.n- ar aðgatziu. Nægir bér að vitna í ræoo. er Alfreð Gíslason, al- þingismaður og tæknir viðhafði í umræðum u.u maxið á Alþingi er hann sagði: „A fundi nefndarinnar (alls- herjarnefndar efri deildar) mætti m.a. lögreglustjórinn í Reykjavík. Hann var spurður að því, hvort það hefði skapað vandræði í umferðinni, að hér hefði síðustu áratugina verið fjölmennt bandarískt setulið. Hann svaraði þeirri spurningu afdráttarlaust neitandi, enda þótt í Bandaríkjunum sé hægri handar umferð, en hér vinstri handar, hafi það ekki skapað nein vandræði hér, að þúsund- ir manna frá Bandaríkjunum hafa verið hér í umferðinni. Þetta voru þær upplýsingar, sem lögreglustjórinn í Reykja- vík gaf háttvirtri allsherjar- nefnd, svo að hér getur ekki verið um nein sterk rök að ræða, að það sé aukin slysa- hætta í sambandi við það atriði málsins." Það, sem hér hefur verið sagt, á að sjálfsögðu ekki einur.gis við um ökumenn, heldur og alla vegfarendur. Einnig hlýtur það að skipta mjög miklu máli, hvort um eyland er að ræða eða land, sem á iandamæri við annað land gangstæðrar aksturs- reglu. Þannig getur t.d. verið skiljanlegt, að Svíar sjái sér hag í að taka upp hægri akstur. Það vill nú svo til að flest eylönd hafa vinstri akstur og þar hefur lítið verið rætt um það opir,- berlega, hvort breyta skuli. Bretland, írland, Kýpur, Ceylon, Malta, Nýja-Sjáland, Ástralía, Vestur-Indíur og Japan hafa vinstri umferð auk Indlands. Fleiri lönd mætti nefna. Á þessu má sjá, að mikill hluti mann- kyns býr við vinstri umferð. A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A. V^T • Aksturshættir Oft og tíðum heyrst þær raddir, að það sé betra fyrir öku- mann, að hafa stýrið nær vegar- miðju, þ.e. eins og mundi verða hér á landi við hægri akstur. Við teljum þá röksemdafærslu bezt svarað með orðum Sigurðar Ágústsisonar, fyrrum lögreglu- þjóns og núverandi framikvæmda stjóra samtakanna Varúð á veg- um, er hann viðhafði í blaðavið- tali 8. febrúar 1966, en þá sagði hann: „Að einu er það tvímælalaust betra að hafa stýrið vegjaðars- megin. Er maður mætir ökutæki með ljós, fær maður miklu fyrr sjón á veginn framundan, þegar mótkomandi ljós verkar á aug- un, það blindar miklu síður, en að sitja við hægri stýri.“ Hversu mörg umferðarslys hafa ekki or- sakazt af því, að ökumaður hafi blindazt af ljósi bifreiðar, sem komið hefur á móti? Annað atriði, sem margir telja styðja það að hafa stýrið nær vegarmiðju er, hvað framúrakst- ur yrði þá auðveldari. Aftur leyfum við okkur að vitna í fyrr nefnt blaðaviðtal við Sigurð Ágústsson, þar sem hann segir: „Framúrakstur er fyrirbæri út af fyrir sig, sem krefst sérstakr- ar aðgæzlu. Gott er að geta séð sem mest af því, sem kemur á móti, en þetta ætti ekki að vera hindrun, því að maður á alls ekki að nálgast ökutæki, sem á undan er meira en svo, að maður hafi gott útsýni til þess, en mun- urinn á þessu er eíkki nema svo sem einn metri, sem þarf að sveigja nær miðri götunni. Að því leyti tel ég ekki nógu sterk rök með breytingu, sem haldið er fram um þetta. Aftur er kost- ur, að geta fylgzt nokkuð vel með vinstri kantinum.“ Benda má einnig á atriði, er kom fram í þringræðu Óskars E. Levý, en hann barðist hvað skeleggast gegn lagairumvarp- inu: „Vinstriakstur er í mörgum til fellum það eina framkvæman- lega miðað við visst ástand vega Framhald á bls. 24. BLAÐBURÐARFOLK ÓSKAST f EFTIRTAUH HVERFI: Aðalstræti Vesturgata I Tjarnargata Lambastaðahverfi Ingólfsstræti Tcilið við ajgreiðsSuna sími 22480 JMoTjpmííiWft iíi A morðið. Sagði Salinger, að með tilliti til alls þess, sem gengið hefði á vegna bókarinnar, þyki honurn mjög fyrir að hafa gert formannsstöðu Þennan samning við Manéhester. Salinger samdi Milton, Massachusetts 13. apríi AP. PIERRE Salinger, fyrrum blaða- fulltrúi Kennedys heitíns Banda ríkjaforseta skýrði frá því í dag, að það hefði verið hann, en ekki ekkja forsetans, sem samdi við William Manchester um að hann skrifaði bókina umdeildu „Dauði forsetans". Sagði Saling- er að samningurinn hefði verið gerður 60 dögum eftir forseta- VANDERVELL Vclalegur Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford, disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Simi 15362 og 19215. Hverfisgötu 42. Afvinna ósknst Areiðanleg 19 ára stúlka með góða enskukunnáttu, ennfrem ur reynslu í verzlunar- og al- mennura skrifstoifustöríum óskar eftir vel launuðu og skemmtilegu starfi strax. Til- boð sendist Mbl. merkt „At- vinna 2326“. ATLAS BÝÐUR BETUR ! VERÐLÆKKIjlMl á 175 lítra frystikistum Árstíðarverð á fáeinum sendingum — aðeins kr. 12.650,- 300 lítra kistur kr. 16.990,' 400 lítra kistur kr. 21.325, Einnig 3 stærðir frystiskápa Sendum um allt land. — Utan úr heimi Framhald af bls. 16 Nokkurra vikna hlé varð á því, að mönnum væri opin- berlega úthúðað, en eá vani virðist hafa verið tekinn upp að nýju. Furðuleg er fjarvera aðal- ■mannanna í því leikverki, sem nú stendur yfir. Maó sjálfur hefur komið fram öðru hverju eftir hann hvarf úr sviðsljósinu á síðasta ári. En erfingi hans, varnarmálaráð- herrann Lin Piao, er undar- lega lítið í umferð. Liu, Teng, Lo og hinir láta aldrei til sín heyra og sjást sjaldan eða aldrei. Sá eini, sem stöðugt er í augsýn, eggjandi og vígreifur er Ohou En-Lai forsætisráð- herra. Þegar hann hverfur af sjónansviðinu verður menn- ingarbyltingin sennilega í mitólum vanda stödd. OKORMERVPHAKtiEl 111 ■■miiini’i ■■■ ■ if Biðjið um teg. 420 Lady-merkið tryggir gæðin. Laugavegi 26. Dönsk glerull í rúllum og mottum. H. BENEDIKTSSON, H F. Suðurlandsbraut 4 Lögtaksúrskurður Að beiðni innheimtumanns sveitarsjóðs Miðnes- hrepps, úrskurðast hér með lögtak fyrir öllum ó- goldnum gjaldföllnum sveitargjöldum 1966 og eldri. Þ.á.m. útsvörum, aðstöðugjöldum, fasteignagjöld- um, sjúkrasamlagsgjöldum, hafnar- og vigtargjöld- um auk vaxta og kostnaðar. Lögtak fyrir ofan- greindri beiðni fer fram að liðnum 8 dögum frá birtingu þessa úrskurðar. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Skúli Thorarensen ftr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.