Morgunblaðið - 18.04.1967, Side 22
MORGUNBTjAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1967.
22
Jón E. Guðmunds-
son bakarameistari
t
Maðurinn minn,
Þorsteinn Jónsson,
bóndi Efra-Hrepp í Skorradal
lézt að heimili sínu 15. apríl.
Guðrún Jóh. Guðmundsdóttir.
t
Dóttir mín,
Maja K. Edilonsdóttir,
andaðist 13. þ. m.
Fyrir hönd vandamanna.
Lúvisa Denke.
t
Elskuleg konan mín, móð-
ir, tengdamóðir og amma,
Helga Þorgerður
Guðmundsdóttir,
andaðist 16. þ.m. í Landakots-
spítala.
Þorsteinn Kr. Magnússon,
börn, tengdabörn og
barnabörn.
t
Bróðir minn,
Jörgen Hjaltalín,
léðt í Landsspítalanum 16.
apríl.
Fyrir hönd vandamanna.
Þórhildur Hjaltalín.
t
Hjartkær eiginmaður minn
og faðir okkar,
Bjarni Hallmundsson,
gullsmíðameistari,
Melgerði 11, Kópavogi,
andaðist sunnud. 16. apríl.
Hjördís Pétursdóttir
og börn.
t
Faðir okkar,
Friðþjófur Thorsteinsson,
verður jarðsunginn m.oviku-
daginn 19. apríl kl. 2 e.h. frá
Dómkiik j unni.
Fyrir hönd ættingja
Ásthildur og
Pétur Á tvaidur
Thorsteiiioson.
t
Jarðarför föður okkar,
Magnúsar Olafssonar,
fyrrum prentsmiðjus,jóra,
fer fram frá ísafjarðarkirkju
£ dag þriðjudaginn 18. apríl
og hefst með húskv.ju að
heimili hans Sólgötu 1, kl.
2 e.h.
Börn hins látna.
í DAG er til moldar borinn Jón
Einar Guðmundsson, bakara-
meistari, sem andaðist 7. þ.m. á
heimili dót'tur sinnar í Missori í
Bandaríkjunum. Hann var fædd-
ur 19. janúar 1902 á Þyrli
á Hvalfjarðarströnd, sonur
hjónanna Kristínar Einars-
dóttur og Guðmundar Magn-
ússonar bónda þar. Af 6 systkin-
um Jóna eru aðeins 2 eftir
lifandi, systirin Úlfhildur og
séra Magnús, fyrrum prestur í
t
Amma mín,
Sylvia Pálmadóttir,
er andaðist að Hrafnistu 11.
þ. m., verður jarðsungin
þriðjudaginn 18. þ. m. kl. 3
frá Fossvogskirkju.
Fyrir hönd aðstanenda.
Valdimar Kr. Valdimarsson.
t
Eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir og afi,
Ragnar Þorstelnsson,
bifvélavirki,
Réttarholtsveg 37,
sem andaðist að heimili sínu
11. þ. m. verður jarðsunginn
frá Fossvogskinkju miðviku-
daginn 19. apríl kl. 13,30.
Jenny Jónsdóttir,
börn, tengdabörn
og barnabörn.
t
Faðir okkar og fósturfaðir,
Jón Guðmundsson
frá Bárekseyri,
se m andaðist 11. þ. m. verð-
ur jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju miðvikudaginn 19.
april kl. 3 e.h.
Sigríður Jónsdóttir,
Guðmundur Jónsson,
Sveinn Jónsson,
Esther Jónsdóttir,
Anna Maack.
t
Alúðarþakkir færum við
öllum, sem auðsýndu okkur
samúð og vinarhug við and-
lát og útför,
Höskuldar Steindórssonar,
Safamýri 71,
Anna Steindórsdóttir,
Hjörtur Fjeldsted,
Ingibjörg Steindórsdóttir,
Hálfdán Steingrímsson,
Þorbjörg Steindórsdóttir,
Kristinn Sæmundsson.
Ólafsvík 4 bræður hans létust
fyrir aldu.r fram, þeir Hermann,
Kristján, Kristmundur og Ólaf-
ur.
Hinn 29. september 1923
kvæntist Jón eftirlifandi konu
sinni Möitu Jónsdóttur og áttu
þau 2 börn, Sigurlaugu, sem bú-
sett er í Bandaríkjunum og Ein-
ar, flugumferðarstjóra í Reykia-
vík. Jón nam ungur bakaraiðn
og gerðist fljótlega bakarameist-
ari, lengst af starfandi og oú-
settur að Hverfisgötu 93 í
Reykjavík Hætti ‘hann störfum
að mestu fyrir 3—1 árum, er
hann kenndi fyrst hins alvar-
lega sjúkdóms síns.
Með þessum fáu, fá*æk!e’u
orðum langar mig til að miinast
eins bezta frænda míns, sem ég
þekkti ekkert nema gott tu.
Prýddu hann margir eigin.jikar
mannkostamannsins. Hann var
trúmaður þó hann færi duit
með það hrekklaus, glaðlyndur
og tryg.glyndur með afbrigðum,
svo sem ég og fjölskylha min
bezt vissum. En bezta eigimeika
T
Innilegar þakkir færum við
öllum þeim sem sýndu okk-
ur samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför eigin-
manns míns og föður okkar
í hans erfiðu veikindum.
Elísabet Ásberg og börn.
t
Innilegt þakklæti fyrir
auðsýnda samúð og hlýhug
við andlát og jarðarför eig-
inkonu minnar og móður
okkar,
Ásdísar Erlendsdóttur.
Birgir Jóhannsson
og börn.
t
Þökkum innilega auðsýnda
samúð og vinarhug við and-
lát og jarðarför litla drengs-
ins okkar,
Guðmundar.
Þórunn Jónsdóttir,
Þorsteinn Guðbjörnsson.
t
Þökkum innilega samúð
og vinarhug við andlát og
jarðarför eiginmanns míns,
föður, tengdaföður og afa,
Ragnars Gunnarssonar,
Fossvöllum.
Ánna Björg Einarsdóttir,
Guðný Bagnarsdóttir,
Ragnheiður Ragnarsdóttir,
Kristbjörg Ragnarsdóttir,
Valgeir Magnússon,
Eiður Ragnarsson,
Gunnar Ragnarsson,
Sjöfn Iiergmann,
Hermann Ragnarsson
og barnabörn.
hans tel ég þó vera dugnað hsr.s
og reglusemi í siar'fL Hn.im
var dýrmætt að geta unn.ð. Því
var það honum mikið áf <’Él eð
verða að hætta störfum sókum
heilsubrests.
Jón var sannarlega gæfumað-
ur, þó stundum bæri skugga á
eins og í lífi flestra. Hann átti
yndislega konu, góð börn, sem
komust farsællega til manns,
góða vini og tryggt ævistarf.
Hann sá mikið eftir dóttur sinni,
sem hann dáði mjög, til fjarlægs
lands, en það var honum gleði
að vita hana eiga ánægjulegt
heimili þar.
Bið ég guð að blessa minn-
ingu Jóns frænda míns og
styrkja konuna hans, börn og
barnabörn, sem nú eiga um sárt
að binda. Þökk sé honum fyrir
ómetanlega vináttu við okkur
hjónin og foreldra mína.
Hvíli hann í friðL
K.Ó.
Fæddur 19. janúar 1902
Dáinn 7. apríl 1967.
Jón fæddist að Þyrli á Hval-
fjarðarströnd. Foreldrar hans
voru hjónin Kristín Einarsdóttir
og Guðmundur Magnússon. Var
hann fjórði í röðinni af sjö börn-
um þeirra hjóna, sex drengjum
og einni stúlku.
Jón lærði bakaraiðn bjá Davíð
Ólafssyni Varð bakarameistaii
1. júní 1923 og hóf þá rekstur
með móðurbróðui sínum, Einari
Einarssyni. 29. september 1923
kvæntist Jón eftirlifandi konu
sinni, Mörtu Jónsdóttur. Þau
eignuðust tvö börn, Sigurlaugu,
gifta Wilber Stewart frá Missi-
sippi í Bandaríkjunum og Einar,
kvæntan Unu Ásgeirsdóttur frá
SiglufirðL
Kynni mín af Jóni E. Gað-
mundssynj bakarameistara urðu
nokkuð náin, er ég starfaði neð
honum í félögum og fyrirlækj-
um stéttar okkar. í þessum félags
skap, svo sem annars staðar í !é-
lögum, mynda menn sínar skoð-
anir um hin ýmsu mál og vega
og meta með sjálfum sér, hverju
fylgja skuli að málL sem fram
kemur.
í þessum félagsskap kynntlst
ég, með hversu mikilli greind
og varkárni Jón tók þátt í nin-
t
Þökkum innilega auðsýnda
samúð við andlát og jarðar-
fór móður okkar,
Ingibjargar Einarsdóttur,
Laugarnesveg 41,
Pálína Þorkelsdóttir,
Sigríður Sigurðardóttir.
t
Þölkkum auðsýnda samúð
og hlýhug við andlát litla
drengsins okkar, sem lézt 29.
marz sL
Ilrafnhildur Hámundardóttir,
Erlingur Þ. Jóhannsson.
um ýmsu málum á fundum, en er
til úrslita dró, stóð hann ávillt
sem fastast á sínum skoðunum,
og réði það oft úrslitum, hvorum
megin Jón.lét sitt lóð lenda, enda
var hann sjaldnast sá, er mest
hafði sig í frammi, en var þeim
mun fastarL er skoðanir tóku að
skýrasL
Um margra ára 9keið rak hann
bakarí að Hverfisgötu 93 í fé-
lagi við ágætan mann, en leigði
svo um tíma bakaríið og fór til
Ameríbu ásamt Mörtu konu
sinni til dvalar hjá einkadóttur
þeirra hjóna, sem þar er gift.
Dvöldu þau þai um tíma, en
komu svc aftur héim. Þar sem
bakaríið var þá í leigu, bauðst
Jón til þess að hjálpa þeim, er
þetta ritar, í nokkra mánuðL
Þessarar aðstoðar, sem kom sér
mjög vel, mun ég ávallt minnast
með þakklætL I Jóni fékk ég
góðan starfskraft, er vann af
álhuga og benti mér stöðugt á,
ef eitthvað mátti betur fara.
Hann var ákaflega áhugasamur
í sinni grein og þreyttist aldrei á
að ræða um það, sem betur
mætti gera. Þessi áhugi sannað-
ist bezt, er hann nokkru síðar
Framhald á bls. 24.
Hugheilar þakkir færl ég
öllum ættingjum og vinum
fyrir heimsóiknir, gjafir og
heillaskeyti á 60 ára afmæl-
isdaginn.
Soffia Símonardóttir,
Reynivöllum 5,
SelfossL
Innilegustu þakkir til ætt-
ingja, vina og samstarfsfóllks
pósts- og síma, Reykjavík,
fyrir heillaóskir og gjafir á
sextugsaímæli mínu 24. marz
sl. — Einnig sendi ég farar-
stjóra og öllu samferðafólki í
páskaferð Útsýnar beztu
kveðjur og þakkir fyrir ó-
gleymanlegar ánægjustundir.
Guð blessi ykjkur öll.
Þórunn Sigurðardóttir.
Innilega þakka ég öllum
nær og fjær sem glöddu mig
á sjötugsafmæli mínu 6. apríl
með gjöfum, skeytum og
heimsóiknum.
Guð blessi ykkur ölL
Guðmundur I. Magnússon,
Hafnargötu 70, Keflavílk.
Hugheilar þakkir færi ég
öllum vandamönnum, frænd-
fólki og vinum fjær og nær
sem heimsóttu mig og glöddu
með stórgjöfum, heillaskeyt-
um og blómum á 75 ára af-
mæli mínnu. Guð blessi yikik-
ur öll.
Sighvatur Andrésson.
Innflega þakka ég öllum
nær og fjær fyrir stórar gjaf-
ir, blóm og skeyti á 70 ára af-
mælisdegi mónum 4. april sL
— Lifið öJl heiL
Guðnl Tyrfingsson,
Grettisgötu 4.