Morgunblaðið - 18.04.1967, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 18.04.1967, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, >RIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1967, 23 EF ÞÉR EIGIÐ MYNDIR — stækkum við þær og mál- um í eðlilegum litum. Stærð 18x24. Kostar ísl. kr. 100,00. Ólitaðar kosta ki. 50,00. — Póstsendið vinsamlega mynd eða filmu og segið til um liti. Foto Kolorering, Dantes Plads 4, K0benhavn V. LONDON |+2=5 r NEI! ÞAD ER RANGT! EN REIKNINGS- SKEKKJUR ERU ÓÞARFAR ÞEGAR VIÐ HENDINA ER Ututn*xmM3 RAFKNÚIN REIKNIVÉL MED PAPPÍRSSTRIMU 4* LEGGUR SAMAN TILVALIN FYRIR ♦VERZLANIR *SKRlfSTOFUR f-IÐNAÐARMENN *OG ALLA SEM FÁST við tölur tekor ýfi — dregur frA X MARGFALDAR 11 gefur stafa útkomu * skiiar kredit útkomu Fyrirferðarlítil á borði — stœrð aðeins: 19x24,5 cm. Traust viðgerðaþjónusta.. Abyrgð. o KoawiiniP «AB1ÍJ!L£ SlMI 24420-SUÐURGATAH^R^O^AVlK Sími 22822 - 19775. Pottamold Blómaáburður Verzlunarstarf - endurskoðun Ungur maður með gott gagnfræðapróf og próf frá sjö mánaða námsskeiði Verzlunarskóla íslands, fyrir gagnfræðinga, óskar eftir atvinnu. Æskilegt væri að komast að sem lærlingur á endurskoðunar- skrifstofu. Tilboð merkt: „G — 20, 2323“ sendist Morgunblaðinu fyrir 28. apríl. Nauðungaruppboð 2. og síðasta á v.s. Vonarstjarnan GK—26 talin eign Kópaness h/f fer fram eftir kröfu Árna Gunn- laugssonar hrl. við eða í skipinu þar sem það ligg- ur í Grindavíkurhöfn, miðvikudaginn 19. apríl 1967, kl. 4 e.h. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Frá Búrfellsvirkjun Trésmiðir. Óskum að ráða trésmiði. Uppl. hjá tré- smíðafélaginu og ráðningarstjóra. Fosskraft Suðurlandsbraut 32 —Sími 38830. Þessi glæsilega mahognyskúta er til sölu. Lengd: 20 fet. Segl: 11.2 ferm. Allar nánari upplýsingar veita sölumenn í bátadeild. ^unnai cV&geimm /i.f. Suðiirlaiidsbratrt 16 - ReyVjaVik - Slmnefni: <Vahrer« - Slmi 35200 Matsveina- og veitingaþjónaskólinn Sýning á sveinsprófsverkum matreiðslu- og fram reiðslunema verður haldin í dag, þriðju- daginn 18. apríl 1967, frá kl. 2—3 e.h. í húsakynnum skólans í Sjómannaskóla- húsinu. Reykjavík, 18. apríl 1967. P r óf nefndirnar. Til leigu er 2ja herb. íbúð, á góðum stað í bænum, með eða án húsgagna. Fyrirframgreiðsla. Lcigfræðiskrifstofa Bragi Sigurðsson, hdl. Laugavegi 11 — Sími 23815. Enginn drykkur er eins og Coca Cola Allir þurfa að hressa sig viðdagleg störf. Coca-Cola er ljúffengur og hressandi drykkur sem léttir skapið og gerir störfin ánægjulegri. -ARROW- SKYRTUR eru frægar fyrir falleg efni, fram úrskarandi gott snið og vandað asta frágang sem þekkist, Reynið ARROW skyrtu — hún er þægiieg og fer veL -ARROW- skapar skyrtutízkuna

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.