Morgunblaðið - 18.04.1967, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIIÐJUDAGUR 18. APRIL 1967.
25
Kanter's
teg. 693,
litur skintone,
Sími 13635.
Bankastræti 3
Sími 13635.
FÉLAGSLÍF
K.F.U.K.
Aðaldeildarfundur í kvðld
kl. 20,30. „Siðbótamaður
Finna“. Sr. Magnús Guðjóns-
son flytur erindi og hefur
hugleiðingu.
Allar konur velkomnar.
Stjórnin.
&
QM1!t
Ms. Herjólfur
TfítlRB RIKISINS
fer til Vestmannaeyja og
Hornafjarðar á miðvikudag.
Vörumóttaka til Hornafjarðar
í dag.
MUNIÐ
Ódýrasti vinnufatnaðurinn á
markaðinum. Úr 14% oz. nan-
kin. v
Ábyrgð tekin á hverri flík.
Fæst um allt land.
FAST COLOURS
SILKITVINNI
NÆLONTVINNI
HÖRTVINNI
IÐNAÐARTVINNI
fyrirliggjandi í miklu lita-
úrvali
HeUdsölubirgðir:
DAVÍÐ S. JÓNSSON & Co hf
Sími 24333.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
Síðastliðinn föstudag tapaðist umslag með spari-
merkjum kr. 12.830. Finnandi geri aðvart í síma
50892. Fundarlaun.
Óskum cftir að ráða stúlku
til skrifstofustarfa. Góð íslenzku- og vélritunar-
kunnátta áskilin.
BRÆÐURNIR ORMSSON H.F.,
Lágmúli 9 — Sími 38820.
Skrif stof ulmsnæði
Skrifstofuhúsnæði við Laugaveginn til leigu. Upp-
lýsingar í síma 37837 í dag og næstu daga.
Bifreiðainnflytjcndur
Verkstæði, sem er vel búið að tækjum og með góð-
um fagmönnum vill taka að sér viðgerðarþjón-
ustu fyrir bifreiðaumboð. Tilboð merkt: „2353“
sendist Mbl. fyrir 22. þ.m.
Kambstál
8-10-12-18-22-25 m/m
H. BENEDIKTSSON. H F.
Sudurlandsbraut 4
I
Keflvíkingar
Suðurnesjamenn
Nokkur sæti laus í ÍRLANDSFERÐ KARLAKÓRS
KEFLAVÍKUR 15.—22. maí n.k. Allar upplýsingar
gefur Alfreð Alfreðsson símar: 7554, Sandgerði og
1941, Njarðvíkur. (Heimasími).
Enskunám í Englandi
Nú eru að verða síðustu forvöð að sækja um sum-
arskóla í Englandi næsta sumar á vegum Scanbrit.
Góðir skólar, úrvals heimili, leiðsögumaður báðar
leiðir, hagstætt verð. Upplýsingar gefur Sölvi Ey-
steinsson, Kvisthaga 3, Reykjavík, sími 14029.
Hafnfirðingar
Vegna fjölda fyrirspurna geta Hafnfirðingar, sem
hug hafa á, ritað nöfn sín á lista þann, þar sem
þess er óskað að atkvæðagreiðsla fari fram um
það hvort opna beri áfengisútsölu í Hafnarfirði.
Listinn liggur frammi á eftirtöldum stöðum í bæn-
um:
Sælgætisverzlunin Kastalinn, Hverfisgötu 56,
Sælgætisverzlunin Dís, Hringbraut, Verzlunin
Mánabúð, Suðurgötu 53, Biðskýlið, Hvaleyrarholti,
Bigskýlið, Strandgötu 50, Nýja bílstöðin h.f.,
Vesturgötu 1, Verzlunin Föt og Sport, Vesturgötu
4, Bókabúð Böðvars, Strandgötu 3, Verzlunin Sól-
ey, Strandgötu 17, Sælgætisverzlunin, Strandgötu
33, Skartgripaverzlun Einars Þórðarsonar, Strand-
götu 37, Radíóval, Linnetsstíg 1, Sælgætisverzlun-
in, Vesturbraut 13, Bílaverkstæði Hafnarfjarðar hf.
Bílastöð Iiafnarfjarðar h.f., Reykjavíkurvegi.
Síldarskipstjórar
Þaulvanur síldarskipstjóri, vill leysa ykkur af í
sumar, meðan þið njótið sumarleyfis með fjöl-
skyldunni. Afgreiðsla Mbl. mun taka við bréfum
til mín merktum: „Sumarfrí 2209.“
Einangrunargler
Er heimsþckkt fyrir gæði.
Verð mjóg hagstætt.
Stuttur algreiðslutími.
Leitið tiJK-ða.
Fyrirliggjandi
RÚÐUGLER:
2-4-5-6 mm.
Einkaumboð:
HANNES ÞORSTEINSSON,
heildverzlun,
Simi 2 44 55.
BOUSSÖIS
INSULATING GLASS
TXt júrrmncjarcyafíL
Konadísku MaJOR Rod
^ Vcídísttncjurnar í míklu úrvalí
. VER{? ERÁ Kr. 160“
SPORTVAL
j Laugaveg! 116
Tösku- og
hanzkabúðin
SKÓLAVÖRÐUSTÍG
hefur opnað í stóru húsnæði.
Vorum að taka upp útlendar unglinga-
töskur, tízkulitir gult, grænt, Ulla og
fleira. Verð frá kr. 325.—
Kvöldtöskur nýjar tegundir, svartar,
silfur og gull.
Seðlaveski fyrir herra og dömur.
Sígarettuhulstur, vindlaveski.
Óvíða meira tösku- og hanzkaúrval.
Verð við allra hæfi.
PÓSTSENDUM.
TÖSKU og HANZKABÚÐIN
Skólavörðustíg.
J '-1 *—J l—J l
Höfum fyrirliggjandi:
SAMBYGGÐAR VÉLAR,
10” hjólsög og 6” afréttari.
HJÓLSAGIR 10” verð frá kr.
6.450.—
BORVÉLAR með útbúnaði
fyrir hulsuborun.
SKERPIVÉLAR fyrir hefil-
tennur.
Vinsamlegast biðjið um verð
og upplýsingar.