Morgunblaðið - 18.04.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1967,
29
Þritffjudagur 18. apríl
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30
Frétir. Tónleikar. 7:55 Bæn
8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar
8:30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 8:95 Fréttaágrip og
útdráttur úr foru9tugreinuim
dagblaðanna. Tónleikar. 9:30
Tilkynningar. Tónleikar. 10:05
Fréttir. 1:10 Veðurfregnir.
Fréttir. 1:10 Veðurfregnir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 12:26 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar.
13:00 Við vin.nuna: Tónleikar.
14:40 Við, sem heima sitjum
Sigurlaug Bjarnadótir ræðir við
Kristínu Gústafsdóttur félags-
ráðgjafa.
16:00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningtar. Létt lög:
Ellý Vilhjálms, Ragnar Bjarna-
son og Ómar Ragnarsson syngja
lög úr „Járnihausnuim‘ etfir
Jón M. Árnason.
Casas Aauge og hljómsveit hans
leika spænska dansa.
David Jones kórinn syngur vin
sæl lög.
Sergio Mendes og hljómsveit
hans leika og syngja suður-
amerísk lög.
Stefan Patkai oJl. leika laga-
syrpu.
Ellý Vilhjálms syngur „Sumar-
auka* eftir Sigfús Halldórsson.
A1 Caiola leikur nokkur lög
á gítar.
14:30 Síðdegisútvarp
Veðunfregnir. íslenak lög og
klassisk tónlist:
Magnús Jónsson syngur lög eftir
Pál ísólfsson, Sigfús Einarsson
og Jón Þórarinsson.
Frederick Grinke og Michael
Mulliner leika Sónö.tu í a-moll
fyrir fiðlu og píanó eftir Vaug-
han Williams.
17:00 Fréttir.
Framburðarkennsla í dönsku og
ensfcu.
Tónleikar.
17:40 Útvarpssaga barnanna: „Bærinn
á ströndinni* eftir Gunnar M.
Magnúss. Vilborg Dagbjartsdótt-
ir les (9).
18:46 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19:00 Fréttir.
19:20 Tilkynningar.
19:30 íþróttir
Sigurður Sigurðsson segir frá.
19:40 Lög unga fólksins
Hermann Gunnarsson kynnir.
20:30 Útvarpssagan: ,JSíannamunur'
eftir Jón Mýrdal
Séra Sveinn Víkingur les (8).
21:00 Fréttir.
21:30 Víðsjá
21:46 Konsert fyrir fagott og hljóm-
sveit eftir Weber.
Karel Bidlo og Tékfcneska ffl-
harmoníusveitin leika; Kurt
Redel stj.
22:00 Pósthólf 120
Guðmundur Jónsson les bréf
frá hlustendum og svarar þeim.
22:30 Veðurfregnir.
Lög af léttara tagi: Semprini og
hljómsveit hans leika.
22 .-90 Fréttir í suttu máli .
Á hljóðbergi
Danska ljóðskáldið Benny And-
ersen les úr verkum sjnujTv.
23:26 Dagskrárlok.
Miðvikudagnr 19. apríl.
7K)0 Morgunútvarp
Veðurf regnir. Tónleikar. 7:30
Frétir. Tónleikar. 7:56 Bæn
8:00 Morgunleikfimi. Tónleikaa*
8:30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleik-ar. 8:59 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna. TónJeikar. 9:30
Tilkynningar. Tónleikar. 10:05
Fréttir. 1:10 Veðurfregnir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar.
13:00 Við vinnuna: Tónleikar.
14:40 Við, sem heima sitjum
Valgerður Dan les söguna „Syst
urnar 1 Grænadal‘ eftir Maríu
Jóhannsdóttur (3).
16:00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Charlie McKenzie leikur á píanó.
The Yardbirds og The Pepper-
mintmen syngja og leika, John
Molina-ri leikur á harmoniku,
Manfred Mann syngur, hljóm-
sveit Henris Logés leikur, The
Village Stompers leika og flutt
verða lög frá Týrói.
16:30 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir. íslenzik lög og
klassísk tónlist:
Stefán íslandi syngur lag eftir
Karl O. Runólfsson.
Búdiapest-krvartettinn leifcur
Strengjakvarte op. 18 nr. 6 eftir
Beethoven.
17:00 Fréttir.
Framburðarkennsla í esperanto
og spænsku.
Tónleikar.
17:40 Sögur og söngur
Guðrún Birnir stjórnar þætti
fyrir yngstu hlustendurna.
eftir Sigfús Einarsson.
Þorvaldur Steingrímsson og
Weisshappel leika.
b) Fjögur lög eftir Bjarna
Böðvarssoú:
^Margt er það í steiningum',
„Amma kvað,’ „Dunar í trjá-
lundi* og „Blunda rótt/
Sigurveig Hjaltested syngur við
undirleik Fritz Weisshappels.
c) Tokkata fyrir orgel eftir
Hallgrím Helgason.
Páll Kr. Pálsson leikur.
20:30 Framhaldsleikritið „Skytturn-
ar‘ eftir Alexandre Dumas og
Marcel Sicard (Haldið áfram
þar sem frá var horfið 22.
marz).
Flosi Ólafsson bjó til flutnings
1 útvarp og er leiksjóri.
21:00 Fréttir.
21:3Q „Gaudeamus igitur'
Dagskrá háskólastúdenta síðasta
vetrardag.
Brugðið upp svipmyndum úr
sögu og starfsemi Stúdentafé-
lags háskólans, talað um stúd-
entastofnunina. hótelrekstur
Btúdenta o.fl.
Stúdentakórinn syngur.
Umsjónarmenn dagsknárinnar:
Kristinn Jóhannesson, Bryn-
jólfur Sæmundsson og Júliu«
Sæberg Ólafsson.
22:30 Veðurfregnir.
Djassþátur
Ólafur Stephensen kynnir.
23:30 DagskrárLok.
[
ISPORTVAL
I | Laugavegi 116
Hi fevmi nc)arc|ja(rL
ökugcfamyndavélar
Míki& úrval
VERÐ FRÁ Kr. 990**
BARNAKAPUR
Frá Búrfellsvirk jun
Á næstunni þarf að ráða vegna verktaka:
1. Fjóra pípulagningamenn. 2. Þrjá rafsuðumenn. 3. Fimm rafsuðumenn með próf (certificate). 4. Fjóra verkamenn. rafsuðu-
Fosskraft
Suðurlandsbraut 32 — Sími 38830.
Breytt símanúmer
Símanúmer okkar er nú 81845.
Hárgreiðslustofa Helgu Jóakims
Skipholti 37.
SAUMUR
MÓTAVÍR
BINDIVÍR
H. B E N E D1 KTSSON. H F.
Suðurlandsbraut 4
Nýkomið:
FJAÐRIR
í eftirtaldar gerðir bfla:
Ford
Chevrolet
Bedford
Opel
Skoda
Comrner
Land-rover
Willys
Mercedes Benz
Trader
Sendum í póstkröfu.
Krisfinn Guðnason hf.
Klapparstíg 27 — Símar 12314 og 21965.
18 :00 Tónleikar. Tilkynningar.
18:46 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19:00 Fréttir.
19:20 Tilkynningar
19:30 Daglegt mál
Ámi Böðvarsson flytur þáttina.
19:36 Fermingoiharnið
Séra Árelius Níelsson flytur
erindi.
20 .-00 tslenzk tónlist
a) Þrjú lög fyrir fiðlu og píanó
húfur og vettlingar.
Veljið það beeta.
Einföld í byggingu, en býr yfir samt dásamlegum eigin-
leikum. Hún saumar blindfald, hún „appliquerer“, saumar
hnappagöt og festir á tölur; stoppar í sokka og bróderar
án hjóls.
SJÁLFVIRK útsaumshjól
15 hjól fyrir mismunandi útsaum fylgja vélinni.
Öllum SDorum, er stjórnað frá sama stað á vélinnL
STAÐSETNING NÁLARINNAR ER TIL VINSTRI.
Þér munuð bezt finna þægindi þess að hafa nálina vinstra
megin þegar þér eruð að sauma linappagöt og festa á tölur.
INNBYGGT LJÓS, SEM LÝSIR Á SPORIÐ.
Gefur góða birtu við vinnuna.
SJÁLFVIRK SPÓLA, IIRAÐVIRK OG ÖRUGG.
Verð kr. 6.195,oo.
(Með 4ra tíma ókeypis kennslu).