Morgunblaðið - 18.04.1967, Side 31
— Mihajlo
Framfiald af bls. 1
og endurtók gagnrýni sína á
bið júgóslavneska þjóðskipu-
%g. Hann sagði, að meðan
aðelris einn stjómmálaflokk-
ur væri leyfður í landinu
væri ekki hægt að tala þar
um lýðræðL Um það bil 6%
landsmanna væru meðlimir í
kommúnistaflokknum og
gæti enginn sagt með sannL
að þau 94% sem þá væru eft-
ir, hefðu sömu kjör og rétt-
indi og hinir. Taldi Mihajlov
augljóst, að einsflokkskerfið
LANDSHAPPDRÆTTI
SJALFSTÆOISFLOKKSINS
VINNINGAR:
5 GLÆSILEGAR
BIFREIÐIR
AÐ VEROMÆTI
ELLEFU HUNDRUÐ
ÞÚSUND
VERÐUR ÞÚ SA HEPPNI ?
VERÐURÞÚ SA HEPPHI ?
VERÐURÞÚ SA HEPPNI ?
VERÐUR ÞÚ SA HEPPNI ?
VERÐUR ÞÚ SA HEPPNI ?
DREGIÐ 23. MAI 1967
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1967.
31
leiddi til þess, að of mikil
völd söfnuðust á of fáar hend
ur.
Mihajlov staðhæfði, að
hugsar.agangur hans og rök-
semdafærsla væru í fullu sam
ræmi við stjórnarskrá og
landslög Júgóslavíu. Einn lið
ur í ákærunni gegn honum
hafði hljóðað á þá leið, að
hann hefði hvatt til ráðstaf-
ana, sem brytu í bága við
stjórnarskrá landsins og gert
tilraun til að sundra þvi
bræðralagi og þeirri einingu
sem ríkti meðal júgóslavn-
esku þjóðarinnar.
Mihajlov var leiddur inn f
réttarsalinn beint úr fangelsi,
þar sem hann hefur dvalizt
að undanförnu og afplánað
12 mánaða fangelsisdóm, er
hann hlaut í septem.ber sl.
Hann var í jakkafötum og
skyrtu, en slifsislaus og skór
hans reimalausir.
í réttarsalnum voru um
sjötíu áheyrendur, flestir er-
lendir fréttamenn, en líka
vinir hans sex, sem ásamt
honum undirbjuggu stofnun
tímaritsins „Frjáls Rödd“ á
sL hausti
Fylgzt er með réttarhöld-
unum yfir Mihajlov víða um
heim, því að hugrekki hans
og meðferðin á honum hafa
vakið athygh og andstöðu
hvarvetna meðal frjálsra
þjóða. Standa þar fremstir i
flokki rithöfundar og mennta
menn, og heima fyrir nýtur
hann stuðnings Milovans
Djilasar, vinar síns, sem fyrir
nokkru var látinn laus eftir
margra ára fangiavist. Hefur
Djilas heitið því að berjast
fyrir frelsi Mihajlovs, þó svo
það kosti hann eigið frelsi.
Meðal þeirra, sem berjast
nú fyrir málstað Mihiajlovs,
utan Júgóslavíu, er sovézki
rithöfundurinn Valeri Tarsis,
sem nú er landflótta, syiptur
sovézkum ríkisborgararéttind
um. Hann átti sem kunnugt
er í útistöðum við sovézku
yfirvöldin árum saman, áður
en hann komst úr landi —
var meðal annars lokaður inni
á geðveikrahæli.
Rit'höfundar á Vesturlönd-
um áttu stærstan þátt í þvL
að Tarsis fékk að fara frá
Sovétríkjunum, m.a. margir
norrænir rithöfundar — og nú
hefur Tarsis farið þess á leit
við þá hina sömu menn, að
þeir beiti sér fyrir þvi, að
Mihajlov losni úr prísund-
inni í Júgóslavíu. Haft er eft-
ir Tarsis, að hann standi í
ævarandi þakkarskuld við
þá vestrænu rithöfunda, sem
beittu sér fyrir því, að hann
kæmist frá Sovétríkjunum —
og hann telji sig á engan hátt
geta þakkað þá aðstoð, nema
ef vera skyldi að einhverju
leyti með því að hafa for-
göngu um, að Mihajov verði
hjálpað burt. Meðal þeirra,
sem Tarsis hefur snúið sér
til, er danski rit'höfundurinn,
Hans Jörgen Lembourn, sem
þegar sendi orðsendingu til
júgóslcvnesku stjórnarinnar
og hefur jafnframt lagt málið
fyrir dönsku rithöfundasam-
tökin.
Mihajlov var fyrst getið í
heimsfréttunum árið 1964,
eítir að greinar hans um
Rússland birtust — fyrst í
greinarformi, síðan í bókar-
formL Mihajlov hafði dvalizt
í Sovétríkjunum um nokk-
urra mánaða skeið og birti í
greinum sínum hárða gagn-
rýni á sovézkt þjóðskipulag,
valdaferil sovézku leiðtog-
anna og lífskjör almennings
— og þó fyrst og fremst
menntamanna og rithöfunda.
Sovétstjórnin lét málið til
sín taka og krafðizt þess, að
tekið yrði fyrir slíkan ósóma
— og fyrr en varði stóð
Mi'hajiov fyrir rétti sakaður
um að hafa skaðað land si*t
með skrifum um Sovétríkin.
Fyrir Larðorð mótmæli rithöf
unda hvaðanæva að úr heim-
inum, var dóminum breyU
svo, að hann varð ski orðs-
bundinn og Mihajlov varð
frjáls á ný.
Síðan bar það til sl. sumar
að Titó, J úgóslavíuforseti
hafði boðað aukið frelsi á ýms
um sviðum á miðstjórnar-
fundi kommúnistaflokksins
og vikið úr embættum ýms-
um mönnum, sem kunnir voru
að afturhaldssemi og öfgum
— að Mihajlov og nokkrix
vinir hans ákváðu að sann-
reyna þessa nýju stefnu for-
setans, með því að koma á
laggirnar tímariti, þar sem
birt yrði gagnrýni á stjórnar-
völdin. Gerðu þeir sér vonir
um, að tímaritið gæti orðið
vísir að sósíaldemókratískum
andstöðuflokki.
En ekki höfðu vinirnir unn-
ið lengi að undirbúningi tíma
ritsstofnunarinnar, þegar
þeir fói u að verða varir ýmiss
konar hindrana. Þeir unnu
opinskátt að þessu og stjórnar
völdin gerðu enga tilraun til
að banna tímaritið, heldur
lýstu því einung'is yfir, að
þau bæru ekki ábyrgð á af-
leiðingunum. En svo kom að
því, að lögreglan brautzt inn
í íbúð Mihajlovs og gerði þar
húsleit — var hann kallaður
til yfirheyrslu. Nokkru síðar
var honum neitað um þjón-
ustu á veitingastofum í heima
borg sinni Zadar, og sögðu
þjónustústúlkur, að þeim
hefði verið bannað að af-
greiða hann. Loks — þremur
dögum áður en stofnfundur
tímaritsins skyldi haldinn í
Zadar — var Mihajlov kallað
ur til yfirheyrzlu og kom ekki
aftur. Hafði hann verið fang-
elsaður og skömmu síðar var
einnig handtekin vinkona
hans — og nánasti samstarfs-
maður — Mirijan Batinic, 28
ára prófessor í bókmenntum.
Hún var látin laus nokkru
seinna en þar með var bund-
inn er.di á stoínun tímarits-
ins „Frjáls rödd“ og hefur það
ekki enn séð dagsins ljós.
Mi'hajlov minnti á það sl.
haust, þegar skýrði frá fyrir-
hugaðri stofnun tímaritsins,
að Titó hefði einhverntáma
lýst því yfir, að kröfur um
aukið lýðræði í Júgóslavíu
væru eins og tilraunir til að
opna dyr, sem þegar væru
opnar. Mihajlov kvaðst ætla
að sannreyna þessi orð — og
þegar hann ræddi um hugsan
lega handtöku sína, sagði
hann: „Verði ég handtekinn,
verður það sönnun fyrir
þeirri staðhæfingu minnL að
frelsi í Júgóslavíu er lítið
annað en nafnið tómt.
---------------- |
— Mótmæla
Framhald af bls. 1
falda þessar tölur. í sama streng
taka fréttastofur í Kína og Norð
ur Vietnam. Segir fréttastofan
Nýja Kina að alls hafi 400 þús-
und manns tekið þátt í mótmæla
aðgerðunum, en í Hanoi er tal-
an komin upp í 500 þúsund.
Mikill mannfjöldi tók þátt í
kröfugöngunni í San Francisco,
þeirra á meðal margir síðhærð-
ir og berfættir unglingar. Fór
gangan að mestu friðsamlega
fram, en þó varð lögreglan að
skerast í leikinn þegar nokkrir
menn í einkennisbúningi naz-
istaflokks Georges Rockwells
ætluðu að láta að sér kveða.
Voru þeir reknir á brott. Einn-
ig drógu nókkrir áhorfenda upp
fána Viet Cong skæruliða og
tröðkuðu á honum, en það olli
aðeins stympingum, en ekki al-
varlegum árekstrum.
Kröfugangan lagði leið sína
inn á Kezar-leikvanginn, og þar
var fundurinn haldinn. Leik-
vangurinn rúmar 61 þúund
manns í sæti, og var hvert sæti
skipað. Meðal ræðumanna var
Gerald N. Hill, formaður flokks
stjórnar demókrata í Kaliforníu.
Var honum ákaft fagnað er
hann hét því að ef styrjöldinni
í Vietnam yrði ekki lokið í sept
ember, skyldi hann berjast fyrir
því að sendinefnd Kaliforníu á
ársþing demókrata 1968 (sem
m.a. kýs forsetaefni flokksins)
bæri þar fram kröfur um frið.
Gripið hafði verið til víðtækra
varúðaxrááðstafana f New
York, því gert hafði verið ráð
fyrir að um 400 þúsund manns
tækju þátt I útifundinum þar.
Voru þúsundir lögreglumanna á
verði við torgið framan við hús
Eameinuðu þjoðanna, þar sem
fundurinn var haldinn. En þótt
þar kæmi tii smávegis nfi iga og
stympinga, urðu engin meiðsli
á mönnum, svo vitað sé. Dr.
Kartin Luther King, se-u h'aut
Friðarverðlaun Nóbels 1964,
sagði í ræðu sinni, að um 90%
bandarísku þjóðarinnar mundu
fagna því ef loftárásum yrði
hætt á Norður Vietnam, og að
ýmsir fremstu leiðtogar heims-
ins v'æru á þeirri skoðun að
stöðvun loftárásanna Væri lyk-
illinn að friði. Sagði hann að
þessi útifundur væri aðeins
upphafið _ að því sem koma
skyldi.
Að fundinum loknum afhenti
U Thant og aðrir forstöðumenn
útifundarins Ralph Bunche, að-
stoðarframkvæmdastjóra Sþ,
yfirlýsingu þar, sem segir m.a.:
„Við- komum hér saman tugir
þúsunda manna frá borgum,
bæjum, þorpum, háskólum og
búgörðum við aðsetur Samein-
uðu þjóðanna í New York og í
fæðingarstað samtakanna, San
Francisco á þessum 15. degi
aprílmánaðar 1967. Við, sem tök
um þátt í aðgerðunum í dag til
stuðnings friðar í heiminum, er-
um sameinaðir í þeirri staðfestu
skoðun okkar að lífsnauðsynlegt
sé að finna nú þegar friðsam-
lega lausn til að binda enda á
hina ólögmætu og óréttlæanlegu
styrjöld . . .
Skýrt var frá útifundunum
tveimur í Kína og Norður Viet-
nam, og bar fréttastofum þar
saman um að þeir sýndu vax-
andi andstöðu við stefnu John-
sons forseta, þótt ekki bæri
fréttunum saman um tölu fund
armanna. Dagblaðið Nhan Dan
í Hanoi sagði, að þessi andstaða
í Bandaríkjunum væri í raun-
inni orðin að nýjum vígstöðv-
um i baráttunni gegn banda-
rískum heimsvaldasinnum.
Bandarískir heimsvaldasinnar
væru hins vegar eins og 'strút-
ar og rækju höfuðin ofan í sand
inn í stað þess að viðurkenna
staðreyndir.
ing, og er Liu sagður hafa haM
við hann nána samvinnu un
fleiri ára skeið.
Ásakanir Dagblaðs þjóðarinn-
ar í dag eru fyrstu opinberu á-
sakanirnar sem birtast í viður-
kenndu málgagni stuðnmgs-
manna Maos þess efnis að Liu
Shao Ohi hafi verið viðriðinn
samsæri gegn Mao, þótt vegg-
fréttablöðin hafi eins og áður
sagðL gefið það í skyn oftlega
áður og stundum sagt það ber-
um orðum.
f blaðinu sagði m.a. að fyrr-
verandi kommúnistaleiðtogar í
Peking hefðu um eitt skeið næst
um gert borgina að sjálfstæðu
ríki innan kínverska ríkisinsj og
er talið að hér rnuni vera átt við
veturinn 1965 og fram á vor 1966
er Mao hvarf brott úr Peking í
nóvember, nauðugur að sumra
sögn, og bom ekki þangað aftur
fyrr en í maí, skömmu áður en
hófst fyrir alvöru herferðin
gegn andstæðingum hans. Herma
fregnir að birgðasöfnun bylting-
armanna hafi byrjað í marz 1965
og þá hafi þeir einnig komið að
sínum mönnum í verksmiðjunum
í borginni og úr því getað ráðið
flestu um birgðaflutninga til
'borgarinnar. Þá sagði og í frétt-
inni, að í ársbyrjun 1966,
skömmu áður en byltingin er
sögð haia átt að eiga sér stað,
hafi Peng Ohen átt marga fundi
með Liu Shao Chi Ekki fylgdi
það sögu. hvers vegna ekkert
hefði orðið úr byltingaráform-
unum.
LEIÐRETTING
í GREININNI „Ef einhver skarar
framúr“, sem birtist í blaðinu
síðastliðinn laugardag, 15. apríl,
urðu þau mistök, að lína féll nið-
ur, og var annarri línu ranglega
| skotið inn í stað hennar. Máls-
greinin átti að vera á þessa leið:
I Því aðeins höfðu íslendingar
j þjóðveldisaldar efni á að skrifa,
að þeir þurftu ekki að gera ann-
að á meðan.
— Liu Shao
Framhald af bls. 1
veggfréttablöð þar í borg áður
birt svo ítarlegar ásakanir á
hendur Liu.
Bylting sú sem Liu Shao Chi
og menn hans eru sagðir hafa
undirbúið áður er talin hafa átt
að eiga sér stað í febrúar í fyrra
og segja veggfréttablöðin frá á-
ætlunum byltingarmanna um
geymslu matvælaforða og elds-
neytis, birgðaflutnings og aðra
aðstoð sem skipulögð hafi verið.
Haft er eftir japönskum frétta-
mönnum í Pekmg að veggfrétta-
blöðin segi höfuðpaurana í sam-
særinu hafa verið Liu forseta og
Teng Hsiao-ping, aðalritara
flokksins, en í öðrum fréttablöð-
um er einnig tilnefndur Peng
Chen, fyrrum borgarstjóri í Pek-
— íþróttir
Framhald af bls. 30
srvinnandi. Hiniir yngri kómust
ver frá þessum leik en ætla
mætti og kom þó einkum til tjóns
ákafi Jóns Gests,
Fram átti sína beztu I yngri
mönnunum. Sigurbergur Sig-
steinsson er að verða í röð okk-
ar beztu manna. Hann kann að
skora, enn einnig það og eikki
sízt að „spila upp“ stjörnuirnar.
Menn sem lítið fer fyrir, en
vinna margfalt á við fyrirferð-
ina eru réttir menn í hópliðum.
Sigurður Einarsson átti og góð-
an leik en allt of oft brotlegur.
Gylfi Jóh. fann leiðina framhjá
Kristófer og e.t.v. forðaði það
ósigri Fram. Guðjón kom aftur
— og sannaði tilverurétt sinn
í öðru af tveim beztu liðum
landsins.
Mörk Fram skoruðu: Gylfi 5,
Gunnlaugur 3 (úr vítum öll),
Guðjón, Ingólfur, Sigurbergur 2
hver, Sig. Ein 1 .
Mörk FH: örn 5, Birgir 4,
Geir og Ragnar 3 hver (mörk
Geirs öll úr vítum).
— A. SL
FRAM eftir degi á sunnudag hiti. Síðari hluta dags færðist
var vindur tvíátta hér á landi. þetta lægðardrag suður yfir
Lægðardrag var frá Faxaflóa land og snarkólnaði. í gær-
til austurs. Norðan við þetta morgun var um 10 stiga frost
lægðardrag var NA-átt, frost um allt land. Hvasst og snjó-
og snjókoma, en sunnan við, koma var norðaustan á land-
þ. e. a. s. við sunnanverðan inu en ........ og bjart um
Faxaflóa og á suðurströnd- vesturhlutann.
inni, var V-átt og um 5 stiga