Morgunblaðið - 31.05.1967, Page 3

Morgunblaðið - 31.05.1967, Page 3
MOKGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1967. 3 Starfsstúlka í þýzka sendiráð inu situr við einn vegginn en á sýningunni eru allir veggir þaktir með mvndura og málverk- um af fólki með bækur. _ ,Hinn lesandi maður' Sýning opnuð í dag í Handíða- og myndlistaskólanum Laxveiðin hafin í Borgarfirði f DAG kl. 5 verður opnuð f Handíða- og myndlistaskóianum Skipholti 5, sýning, sem nefnist Homo Legens, „Hinn 'esandi maður". Sýningin er lánuð hing- að með góðfúslegri aðstoð þýzka sendiráðsins af „Martin-Beheim" félaginu í Darmstadt í Þýzka- landi. Markmið félagsins er að kynna þýzkar bækur og bók- menntir erlendis. „Það er athugandi", sagði Kurt Zier, skólastjóri Handíða- og myndlistarskólans, þegar hann kallaði blaðamenn á sinn fund í gær í tilefni af opnun sýn- ingarinnar, „að frelsi og sjálf- stæði bæði einstaklinga og þjóða, er háð því, að þær kunni að lesa. Með bókinni verður þetta fyrst að veruleika. íslend- ingar ættu að þekkja þetta þjóða bezt, samanber handrit þeirra og allar bókmenntir. Hinar nýju þjóðir í Afriku og< Asíu fengu þá fyrst sjálfstæði sitt, þegar lestrarkunnátta þeirra var komin á nokkuð hátt stig. Hér eru til dæmis mynd af vegg- blöðum í Indónesíu, en vegg- blöð hafa orðið fræg í Peking að undanförnu. Og það er til marks um, hve bækur hafa lengi fyigt hinum lesandi manni, að allir spekingar, hafa verið myndaðir með bækur, hvort sem það hefur nú verið Biblía eða bókin um veginn, eða heimspekirit eftir fræga heim- spekinga. Spyrja má um það, hvers vegna sýning þessi sé haldin á vegum Handíða- og myndlista- skólans? Svara mætti, að sam-i búð manns og myndlistar hefur í GÆR voru opnuð tilb. í efni og uppsetningu háspennulínunnar frá Búrfelli til Reykjavíkur og Straumsvíkur, en samkvæmt út- boðslýsingunni á því verki að ljúka vorið 1969. Tilboð bárust frá 6 firmum í 5 löndum, og var tilboðsupphæð hvers firma MBL. barst í gær svohljóðandi fréttatilkynning frá Samtökum sáldveiðisjómanna: Samtökin lýsa óánægju á þeim drætti sem orðið hefur á ákvörðun síldarverðs og telja nauðisynlegt, að lögum um störfl Verðlagsráðs sjávarafurða verði breytt svo að síldarverð komi fyrr fram. Þá vilja samtökin benda á, aði eftir þá lélegu vertíð, sem nú er lokið, standa margir sjó- verið svo rík. í gegmran aldirn- ar, að segja má, að þetta tvennt sé óaðskiljanlegt. 1 önnum hins daglega lifs gefst mönnum lítið tækitfæri til að draga sig í hlé, nemte þá helzt, þegar þeir taka sér bók í hönd. Myndir sýningarinnar eru 110 að tölu, og lýsa sambúð manna og bóka. Hún verður opin daglega frá kl. 3—10 í húsakynn- um skólans að Skipholti 1, en dr. Gylfi Þ. Gíslason mennta- málaráðherra mun opna hana í dag, miðvikudag kl. 5, sagði Kurt Zier að lokurn. — Fr. S. Listsýning n Blöndnósi JÓNAS Jakobsson myndhöggv- ari opnar listsýningu í Barna- skólahúsinu á Blönduósi þann 4. júní n.k. (sunnudag). Á sýn- ingunni verða yfir fimmtíu lista- verk, höggmyndir, málverk og teikningar. Jónas hefur tvisvar haldið sjálfstæðar sýningar á verkum sínum, hér í Reykjavík, og auk þess tekið þátt í samsýningum. Eftir Jónas er fjöldi högg- mynda og málverk víðsvegar um landið, og þykja ágætustu lista- verk. Sýningunni lýkur þann 17. júní n.k. Sýningin verður opin daglega frá kl. 2 eftir hádegi til kl. 10 e. h. þessi, þegar miðað er við saman- burðargrundvöll útboðslýsingar- innar: Canadian Hoosier Engineering Company Ltd., Kanda kr. 147.603.853,— menn þannig, að brúttótekjur þeirra frá áramótum duga ekki til fyrirframgreiðslu skatta. — Kemur þyí ekki til greina, að sjómenn geti tekið óbætt það stórfellda verðfall, sem orðið hefur á síldarafurðum, frá því verðlagt var til síldveiða 1966. Vilja samtökin benda á þá hættu, að sjómenn hópist í land af bátunum vegna versnandi af- kornu, sem þegar er farið að bera nokkuð á. 1 STUTTU samtali, sem blaðið íátti í gær við Þóir Guðjónsson, veiðimálastjóra, sagði hann að ilaxveiði hefði hafizt í Hvítá í ■Borgartfirði hinn 23. maí sl. Hefðu bændur þeir sem hann hefði halft spurnir af og lagt net I síðustu viku, orðið varir. Til daemis hefði Kristján Fjelsted í Ferjukoti, sem er ein bezta lax- veiðijörðin, fengið 6 laxa. Seg- ir bóndinn nú hærra hitastig í ánni en í fyrra. Laxveiði hefst a nokkuð misjöfnum tíma í ánni, en hún stendur þrjá mán- uði í hverri. Stangaveiðin hefst frá 1. júní og allt til 21., og þá á vatna- evæði ölfusár. Hinn 5. júní hefst veiðin í Elliðaánum. — I fyrra var heilderlaxveiðin í meðallagi, en þó nokkuð mis- ■jötfn í hinum ýmsu landshlutum, •til dœmis fyrir norðan var hún Imjög rýr. Minnst veiddist í ám SÚLNASALURINN að Hótel Sögu var þéttsetinn á málverka- uppboði Sigurðar Benediktsson- ar, sem hófst kl. 5 í gær. Fólkið drakk kaffi og kók, meðan það gerði boðin í margar girnilegar myndir, sem þarna voru á boðstólum. Ekki gengu boð alltof greið- lega, og það sem vakti hvað mesta athygli var, að ein mynd Kjarva'ls gekk til baka, ekkert boð kom í hana, og eirsteypa, 58 cm. há, af mynd Ásmundar Sveinssonar af Evu að yfirgefa Paradís, fór á sömu leið, að ekk- ert boð kom í hana, og var hún SIGLUFIRÐI, 30. maí. — Fyrir nokkrum dögum var opnaður schaft V-Þýzkalandi kr. 122.665. 733,— Garczynski & Traploir ásamt þrem öðrum frönskum firmum kr. 114.281.115.,— Compagnie Generale d’Entre- prises Electriques, Frakklandi kr. 163.397.950,— Transelectric AB, Svíþjóð kr. 151.531.022,— Societa Anonima Elettriffica- zione, Ítalíu. kr. 124.088.228,— Tilboðin verða metin bæði tæknilega og fjárhagslega með hliðsjón af útboðslýsingunni og verkið síðan veitt að því loknu, en bjóðendur eiga að standa við tilboð sín í sex mánuði. \ (Frá Landsvirkjun). ís ut af Látravík UM kl. 15.50 í gær tilkynnti skip um ís eins langt og sást út frá Látravík að Straumsnesi. Greið færust leið var grunnt með landi. landsins 1966 í júní og sept- ember, en mest í júlímánuði. Mest veiði var í Þjórsá í fyrra. Annars var lítið um smálaxa- göngu í ár á Norðurlandi. Ranghermi leiðrétt RANNSÓKN á smyglmálinu, sem upp kom á Dettifossi * í Kaupmannahöfn á dögunum, hetfur leitt í ljós, að bátsmaður- inn á þar enga aðild að, eins og sagt var í Mbl. á sínum tima samkvæmt fréttum frá Kaup- mannahöfn. Biður Morgunblaðið báts- manninn velvirðingar á þessu ranghermL þó ein af aðeins þremur, sem gerðar voru. Málverkin, sem fóru á hæsta verði voru eftir Ásgrím Jónsson: Álfabyggð og manna fór á 40.000 krónuc, Úr HúsafeUsskógi fór á 36.000 krónur, Sólskin eftir meistara Kjarval fór á 25.000 krónur, Ólafsvikurenni eftir Ásgrím frá 1911 fór á kr. 23.000 og myndin Við Geitá eftir Ás- grím fór á 20.000 krónur. Tvær myndir Kjarvals fóru á sama verðL Aðrar myndir fóru á lægra verðL og var það verð jafn fjöl- breytit og misjafnt og myndirn- nýr flugvöllur hér í botni fjarð-' arins og var hann ætlaður minni flugvélum 8—10 manna, en í dag bar það til fíðinda að Dakota flugvél lenti þar. Þetta þótti við- burður, því að Siglfirðingum hafði verið sagt að svo stórar vélar gætu ekki lent þar. En þarna var auðsjáanlega um reynslulendingu að ræða, þvr flugvélin lenti og hóf sig til flugs 5—6 sinnum. Þetta var flugvél frá Flugfélaginu Flug- sýn og hringdi ég í umboðs- mann flugfélagsins, Gest Fann- dal og spurði frétta. Sagði hann mér, m. a. að þarna hefði verið um að ræða tilraunaflug af hálfú félagsins, sem tekizt hefði í alla staði mjög vel. Þarna voru þrír flugmenn með, sem reyndu lendingargæði vallarins og létu allir vel af. En að því marki, að ekki væru fleiri farþegar en 10—15 um borð, þar sem flug- brautin væri ekki nema 750 m. Jafnframt sagði Gestur mér, að flugfélagið hefði hug á að kaupa sér minni vél. 10—15 farþega, sem ekki þyrfti nema 350 m braut. Flugsýn hefur undanfarin fimm til sex ár haldið uppi ferð- um hingað, og m. a. yfir sumar- tímann staðsett flugvél hér til- búna til þjónustu. — S.K.,--- Frcmslcir verktakar með lægztu háspennulínu-tilboð Starkstromanlagen-Gemeiin- Sumtök síldveiðisjómanna vilja flýta ókvörðun um síldarverð Ásgríms-mynd fór á 40.000 krónur ar. Dakota-flugvél lenti á Siglufirði SIAKSIEINAR „Panikk“ Tíminn segir i gær, að frásagn-- ir Mbl. af uppbyggingu atvinnu- veganna í tíð núverandi ríkis- stjórnar séu „hreinn skandali" og að „ósvifni og panikk“ einkenni málflutning stjórnarflokkanna i kosningabaráttunni. Timamenn geta haft sinar skoðanir á þvi í friði og skv. sínum þjóðernis- lega metnaði nota þeir útlend orð til þess að lýsa þessum snjó- armiðum sinum. Hitt er Ijóst, aS allur almenningur litur svo á, að þessi orð lýsi betur málflutn- ingi Framsóknarmanna og Tím- ans en annarra. t herbúðum þeirra befur sannkölIuS „panikk" gripið um sig siS- ustu daga enda bera skrtf Tímans síðustu daga fremnr vitni neyðarópi sökkvandi manna en sóknarbaráttu þróttmikils stjórnarandstöðuflokks, sem tel- ur til nokkurs að vinna. Sann- leikurinn er nefnilega sá aS Framsóknarmenn finna þaS ná áþreifanlega að þeir hafa lítinn byr i þessum kosningum. Síðustn daga hafa þeir reynt að blása upp moldviðri i sambandi viS afstöðu Sjálfstæðisflokksins tU Efnahagsbandalagsins. Stefna Sjálfstæðisflokksins í þessn máli er skýr eins og hún hcfur komið fram í stefnuyfir- lýsingu Landsfundar Sjálfstæðls- flokksins og landsfundarræðu Bjarna Benediktssonar. En m.a.o. hver er stefna Framsóknar- flokksins gagnvart þeim tollmúr nm sem nú eru risnir í helztn viðskiptalöndum okkar í Vestur- Evrópu. „Hvernig væri að Tíni- inn útskýrði" þá „stefnu“ fyrir kjósendum. Kommar afvelta Kommúnistar eru eins og af- velta kind i kosningabaráttunni. Orð þeirra og áróður fara fyrlr ofan garð og neðan hjá fólki. í sjálfu sér er það skiljanlegt. Þeir eru svo önnum kafnir við að ræða við Hannibal. En auð- vitað væri hægt að ræða ýmis mál við kommúnista. Það væri t d. hægt að ræða við þá um afstöðu Æskulýðsfylkingarinnar til G-listans og það væri líka hægt að ræða við þá um fund, sem nýlega var haldinn í Sósíalistafélagi Reykjavíkur. En ekki er á þessu stigi ástæða til að angra kommúnista með slík- um umræðum. Almenningur hefur hvort eð er takmarkaðan áhuga á þeirra málum, enda snýst kosningabarátta þeirra ekki um almenn mái, heldur innbyrcls deilur. — Holl róð Það er að visu engin sérstök ástæða til þess að gefa Tíman- um holl ráð í kosningabarátt- unni, þótt hann þurfi þeirra greinilega með. Þó getur MbL ekki á sér setið að benda Tím- anum á í fuliri vinsemd, að það er ekki líklegt til fylgisaukn- ingar að hampa Kristjáni nokkrum Thorlacíusi svo mjög sem blaðið gerir. Það er frem- ur líklegt til atkvæðataps en at- kvæðaaukningar. Raunar hefðu ýmsir aðrir getað gefið Tím- anum þær ráðieggingar að sýna sem minnst af þessum manni, þ. á. m. fjöimargir Framsóknar- menn í Reykjavík. Sem kunnugt er hugnast Kristján þeim ekki. En homim er ætlað það sérstaka hlutverk að vinna kommúnista til fylgis við Framsóknarflokk- inn. Framsóknarmenn ættu hins vegar að velta því fyrir sér hvað mörgum atkvæðum þeir tapa á öðrum vígstöðvum vegna manns þessa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.