Morgunblaðið - 31.05.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 31.05.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1967. 27 ÍSLENZKUR XEXTI Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum 10. sýntog-arvika. Allra sáðustu sýningar. Hesfur til sölu 2 gseðingsefni úr Dalasýslu 4ra og 5 vetra. Einnig 3—4 tamdir hestar. Verða til sýnis við hesthús Fáks við Elliða- árnar miðvikudag og fimmtu dag kL 8—10 eftir miðdag. KÓPHVOGSBfð Sími 41985 iSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og vel gerð, ný, amerísk mynd í litum og Panavision. Myndin fjallar um djarfa og hættulega inn- rás í júgóslavneska bæinn Dubrovnik. Stewart Granger Mickey Rooney Raf Vallone Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Símt 50249. Judith Frábær ný amerísk litmynd er fjallar um baráttu ísra- elsmanna fyrir lífi sínu. Sophia Loren Peter Finch ÍSLENZKUR XEXTI Sýnd kL 9. Nýjung - Prjónið lopapeysur Höfum hafið framleiðslu á nýrri gerð af lopa — hespu- lopa — tvinnaður, þveginn, mölvarinn og lyktarlaus. Eyk- ur afköstin um helming, slitnar ekki, engin afföll, enginn þvottur. Falleg éiferð. Reynið hespulopann. Álafoss, Þingholtsstræti 2. PILTAR, = EFÞfÐ EIGIÐ UNNUSTVNA ÞÁ Á ÍO HRIN&ANA / fá&r/ðntísfflt/mssonk \\f X stJsterrœft & \ V^_ V'- Þjóðræknisfélag íslendinga Aðalfundur, í Tjarnarbúð uppi í kvöld kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Hafnarfjörður Til leigu í fjóra mánuði fré 1. júní að telja, 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi, miðsvæðis í Hafnarfirði. Tilboð merkt „Efri hæð 611“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir fimmtudags- kvöld. Aðalfundur Nemendasambands Húsmæðraskólafis að Löngu- mýri verður haldinn fimmtudaginn 1. júní næst- komandi að Aðalstræti 12 uppi kl. 20.30. Dagsskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Hafnarfjörður Hæð í tvíbýlishúsi til sölu. 3—4 herbergi, hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 21663 frá kl. 8—10 e.h. í kvöld og næsta kvöld. Kranamaður Vanur og reglusamur kranamaður óskast strax á bílkrana. — Upplýsingar í síma 21450. Aðalfundur Stjórnunarfélags íslands verður haldinn laugardaginn 3. júní kl. 14:00 í Átthaga- sal Hótel Sögu. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Karl H. Masters rekstrarhagfræðing- ur flytur erindi á ensku, er nefnist STJÓRNANDINN SEM LEIÐTOGI. STJÓRNIN. STJÓRNUNARFÉLAG — ISLANDS ....— 140 AMP. 220v-20a Lúdó sextett og Stefón SigtúH Dansleikur fyrir spœnsku kncttspyrnumennina f kvöld kl. 10-2 K. Þ. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Ríkisútvarpið AUKATÓNLEIHAR í Háskólabíói fimmutdaginn 1. júní kl. 20,30. Stjórnandi: Zd^nek Macal. Einleikarar: Radoslav Kvapil, píanó og Stanislav Apolin, celló. Verkefni: KarnevaL píanókonsert og cellókonsert eftir Dvorak. Fastir ásrifendur hafa forkaupsrétt á aðgöngumiðum, sem seldir eru í bókabúðum Lárusar Blöndal og bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar. Sálarrann- sóknarfélag * Eslands Stjómandi brezka miðilsins Horace S. Hambling flytur trans-erindi um huglækningar í Sigtúni sunnudaginn 4. júní n.k. kl. 4 e.h. Aðgöngumiðar fyrir félagsmenn og gesti afgreiddir kl. 18:30—20 fimmtudag og föstudag. Auglýsing um nýja ferðaáætlun á leiðinni Reykjavík—Keflavík—SandgerSi, sem tekur gildi 1. júní 1967, samkvæmt ákvörðun Póst og símamálastjórnarinnar. Frá Reykjavík: Kl. 6, 10 11, 13, 15,15, 17, 18,30, 21,30, 23,30. Frá Keflavík: Kl. 6,30, 10, 13,15, 14, 17, 20, 21,30, 23,45. Frá Sandgerði: Kl. 9,30, 12,30, 12,15, 14,45 (endar í Keflavík), 16,30, 19,30, 20, (endar Keflavík), 23. Prentaðar ferðaáætlanir fást í afgreiðslu bifreiðanna. Sérleyfisbifreiðir Keflavíkur, Bifreiðastöð Steindórs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.