Morgunblaðið - 31.05.1967, Page 4

Morgunblaðið - 31.05.1967, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1967. BÍLALEICAN - FERÐ- Ða.ggjalá kr. 350,- og pr. km kr. 3,20. S/M/ 34406 SENDUM MAGMUSAR SKIPHOlTt 21 SIMAR2U90 eftir lokun simi 40381 1 ^S,M11-44-44 m/UF/m Hverfisgötn 103. Sími eítir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Ingólfsstræti 11. Hagstætt leigugjald. Bensín innifalið í leigugjaldl. Sími 14970 BÍLALEIG4M - VAKUR - Sundlaugaveg 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. fj---'BtLAttlSA M RAUÐARARSTÍG 31 SÍMI 22022 FJaðrlr. fjaðrablöö hljóðkútar púströr o-fl varahlutir I margar gerðir bifreiöa Bílavörubúöin FJÖBRIN Laugavegi 163. — Simi 24180 Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðmundar Péturssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Aðalstræti 6. III. hæð. Símar 12002 - 13202 - 13602. Sveinbjörn Dagfinnsson. hrl. og Einar Viðar. hrl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406. J(’roydon, GOLFKYLFUR heimsþekktar í meir em 50 ár af reynslu og gæðum. Skíðaskólinn í Kerlingafjöllum Simi 10470 mánud. — föstud kl 4—6, taugard. ki. 1—3 Veðurstofu- varðliðinn Að gefnu tilefni birtir Velvakandi eftirfarandi bréf, og skal það tekið fram, að það er frá manni, sem gerkunnug- ur er þvi, sem hér um ræðir. „Skemmtilegir eru Islend- ingar. í gær ætluðum við að reka herinn úr landi, en í dag kepp- ast blöðin, útvarp og sjónvarp — Ég hugsa, að það sé rétt, sem ég sá einhvers staðar á prenti, að áhugi almennings hér á landi sé langtum meiri á góðum fræðslumyndum heldur við að prísa gervitunglamynd- ir, sem bæta eiga veðurspárn- ar okkar — og skýjamyndir, margar nýjar gerðir sem herinn tekur og á að öllu leyti heiðurinn af. Hvaö nær annars lofthelgin hátt? Væri ekki rétt áð Framfarárfélág Flateyjarhrepps mótmælti þessu tunglflugi yfír þá? Og við erum enn skemmti- legri. Ekki er fremsti maður visindamaður þar syðra fyrr búinn að skýra okkur frá ágæti myndanna, og hversu ná kvæmari spárnar munu verða, en kommúnistinn í útvarpinu, (sem þekktastur er fjrrir að segja okkur, hvérnig veðrið hafí verið í vikunni) rýkur til og segif myndirnar „húm- búkk“ og einskis virði við lengri veðurspár. Ætli næsta sfcrefið verði ekki að loka Keflavíkurúrvarpinu, svo að við getum ekki hlustað á áreiðanlegar veðurspár, en verðum dæmd til þess að hlusta á veðurfræðingana jag- ast frammi fyrir alþjóð í takt við pólitíkusana fram yfir kosningar? „Rauði varðliðinn" kann að njóta álits, sem „kosör“ og annálaskrifari, og væri honum bezt að sitja við þann leista. En alvöruvísinda- menn á framfara-leið, eins og veðurstofustjóri og forstöðu- maður Veðurstofunnar á Vell- inum, sem fylgjast með nýj- ungum og kunna að hagnýta þær í þágu alþjóðar, eru alls góðs maklegir. Þeir munu halda áfram að bæta sínar eins og tveggja daga spár þótt þeir hlaupi ekki í útvarpið í hverri viku til að auglýsa ágæti sitt. Hreiðar". ^ Fleiri fræðsluþættir í sjónvarpið Frissi skrifar: ',Kæri Velvakandi! Viltu skila kæru þakklæti til sjónvarpsins fyrir fræðslu- myndina „Mýramenn". Það má segja, að með þeirri mynd hafi samstarfið við Nordvision byrjað vel, og gaman væri, ef við gætum endurgoldið með einhverju góðu frá Islandi. en skemmtiefni. Enda hefur léttmetinu verið tekið ákaflega misjafnlega, eins og við vitum, en fræðsluþættirnir yfirleitt mjög vel þegnir meðal sjón- varpsnotenda. Ég vil því hvetja okkar ágætu sjónvarpsmenn til að leggja áherzlu á góða fræðsluþætti, bæði innlenda og erlenda, — og svo má gjarnan endurtaka það bezta við og við. Með fyrirfram þakklæti, Frissi". Velvakandi getur tekið und- ir þetta. Fræðsluþættirnir virðast falla almennin;gi hér yfirleitt betur í geð en ýmiss konar „skemmtiefni“. ^ M. H. Ö. skrifar: „Kæri Velvakandi! Ég hef aldrei skrifað þér fyrr, en nú skora ég á þig að birta þetta strax fyrir mig: Eftir að hafa heyrt og séð þáttinn í sjónvarpinu um ferðamál, má ég til með að biðja þig að koma því á fram- færi í dál'kum þínum að við séum áreiðanlega mörg, sem höfum sama mat á hlutunum og sá, sem var á móti fleiri „túristum". Nú á dögum virðist það vera orðinn mesti lúxusinn í heim- inum að dvelja á fögrum ósnortum friðsælum stöðum. Og þeim stöðum fer ört fækk- andi. Og það er eini lúxusinn á heimsmælikvarða sem fjöldi íslendinga getur veitt sér. Og því þá að eyðileggja þetta fyrir okkur sjálfum? Látum okkur sjálf njóta þessa fyrst og fremst. Okkur sjélfum ber það með réttu og eftir nokkur ár getur það verið orðið of seint, það veit aðeins framtíð- in ein. Hinir Norðurlandabúarnir hafa hvergi frið í löndum sín- um, ekki nokkurn blett, fyrir rápi útlendinga og enn verra er það þegar sunnar dregur 1 Evrópu. Gætum við ekki bara tekið þessu rólega og eðlilega en vera ekki með neitt írafár. Og ég er alveg á móti því að fylla heimavistarskólana á sumrin með útlendingum, við höfum nóg með þá að gera fyrir íslenzk börn og skóla- fólk úr þéttbýlinu, þessa fáu daga sem sumarið er hér. í öllum bænum höfum aðgát við, hverja við veljum í ferða- málaráð hér eftir, það verða að vera sálfræðingar, lista- menn og náttúruunnendur a. m. k. að jöfnu við einhverja spekúlanta, svo að peninga- græðgin fari ekki með okkur út í ógöngur. w TRELLEBORG Athugið Eigum flestar stærðir af hjólbörðum og slöngum. Fljót og góð þjónusta. Hjólbarðaverkstæðið HRAUNHOLT við Miklatorg Sími 10300. Opið frá kl. 8 f.h. til 23 e.h. Ath. við hliðina á Nýju sendibílastöðinni. Lögtök Samkvæmt úrskurði yfirborgarfógetans f Reykja- vík uppkveðnum 27. maí 1967, fara fram lögtök á öllum ógreiddum hljóðvarps- og sjónvarpsafnota- gjöldum, er féllu í gjalddaga 15. 4. 1967, 13. 5. 1967 og fyrr, ásamt innheimtukostnaði, dráttarvöxtum og öllum öðrum kostnaði á ábyrgð gerðarbeiðanda, en kostnað gerðarþola, að 8 dögum liðnum frá birt- ingu þessa lögtaksúrskurðar. Reykjavík, 29. maí 1967. RÍKISÚTVARPIÐ. KVENSKOR M. H. Ö.‘‘. Bókaútgefendur - bókaforlög Byrja um næstu helgi á bókamarkaði í Reykjavík og síðar mun ég fara með markaðinn um landið. Get tekið forlagsbækur á bókamarkaðinn til sölu. Hér er gott tækifæri fyrir þá sem eiga bækur að koma þeim í peninga. Upplýsingar í síma 19783 frá kl. 9—12 f.h. Reiðhjól Miklatorgi. Efnalaug til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu vel rekin efna- aug í mjög fjölmennu hverfi í Reykjavík. Efna- iaugin nýtur trausts og vinsælda sinna viðskipta- manna fyrir lipra þjónustu og vandaða vinnu. — Þeir, sem vilja kynna sér þetta nánar, geri svo vel að leggja nöfn, heimilisföng og símanúmer inn á afgr. Morgunblaðsins fyrir 5. júní n.k. merkt: „Efnalaug — 8617“. ..UI.milU.lbil.tlltllitdillMUIiilU.lliMUIHteMMMMlt;.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.