Morgunblaðið - 31.05.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR »1. MAÍ 1967.
29
MIÐVIKUDAGUR
wmmmm
31. maí
7.00 Morgunútvarp
Veðurfreginir — TónleiTcar. 7,30
Fréftir — Tónleikar. 7.5ö Bæn
8.00 Morgunleikfimi — Tón_
leikar. 8.30 Fréttir og veður-
fregnir — Tónloikar. 830
Fréttaágrip og útdiáttur úr
tfiorystugrein'um dagblaðanna
— Tónleikar 9.30 Tónleikar.
10.06 Fréttir. 10.10 Veðurfregn
Ir.
12.00 Hiádegisútvarp
Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð
urfregnir — Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Finnborg Örnólfsdóttir les
frambaldssöguna „Skip, sem
mæfast á nóttu“ eftir Beatrice
Harraden (12).
16.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir — Tilkynningar — Létt
lög:
Ungverskir listamenn, Fritz
Scbulz-Reichel og Bristol-bar-
sextetfinn, Charles Magnante,
Ellla Fitzgeraild og hljómsveit
Duke Ellington, Capitol-hljóm
sveitin Philharmonia undir
stjórn Ormandy og Lars Sam-
uelson og hljómsveit skemmta.
16.30 Síðdegisúfvarp
Veðurfregnir — íslenzk lög og
klaiS9Ísk tónlist:. (17.00 fréttir).
Sigurveig Hjaltested syngur
við undirteik Sigvalda Kalda-
lóns.
Angelicum-hljómsveitin í Míla
nó leikur Sinfonia di Bologna
eftir Rossini; Massimo Pradella
stj.
Elisabeth Schwarzkopf syngur
eitt ítalökt ljóðalag og tvö
frönsk eftir Mozart. Undirleik
ari: Walter Gieseking.
Mozarteum-hljómsveitin 1 Salz
burg leikur Píanókonserf í C-
dúr (K 467) eftir Mozart; ein-
leikari og stj.: Géza Anda.
Hljómsveit Suissie Romande
leikur Vorsvítu eftir Debussy;
Ernest Ansermet stj.
Rosalyn Tureck leiikur smálög
eftir Bach.
17.45 Lög á níkkuna
Benri Coene og hljómsveit og
Toni Jacque leika.
13.20 Tilkynningar — 18.45 Veður-
fregnir. — Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir — 19.20 Tilkynnángar.
19.30 Dýr og gróður
Ólafur B. Guðmundsson lyfja
fræðingur talar um vorperlu.
19.35 Vísað til vegar
Fyrir Klofning.
Gestur Guðfinnsson flytur.
19.55 Óperettu- og kvikmyndalög
Renate Holm, Margrit
Schramm, Pefer Alexander og
Johannes Heester syngja.
20.30 FramHaldsleikritið wSkytturn-
ar“.
Marcel Sicard samdi eftir sam
nefndri skáldsögu Alexanders
Dumas. Flosi Ólafsson bjó til
flutnings og er leikstjóri.
Persónur og leikendur í loka-
þætti:
Athos ^.... Erlingur Gíslason
Aramis ....... Rúrik Haraldsson
Porthos ...... Helgi Skúlason
D’Artagnan .... Arnar Jónsson
Mylady ..... Helgia Bachmann
Kardínálinn Gunnar Eyjólfsson
Planchet _ Benedikt Árnason
Winter ...... Gísll Alfreðsson
Rochester Baldvin Halldórsson
Böðullinn Jón Sigurbjömsson
Þjónn .... Valdimar Lárusson
21.00 Fréttir
21.35 íslenzk píanómúsk:
a. Sónata nr. 1 eftir Hallgrím
Helgason, Gerhard Oppert
leikur.
b. Tilbrigði eftir Piál ísóHfs-
son um stef eftir ísólf Páls-
son. Rögnvaldur Sigurjóns-
son leikur.
22.00 Farið á síld fyrir 50 árum
Höfundur: Hendrik Ottósen.
Thorolf Smifh les síðari hluta.
22.30 Veðurfregnir.
Á sumarkvöldi:
Margrét Jónsdóttir kynnir létt
klassísk lög og kafla úr tón-
verkum.
23.20 Fréttir 1 stuttu máli.
Fimmtudagur 1. júnl.
7 K)0 Morgunútvaip
Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30
Fréttir. Tónteikar. 7:55 Bæn.
8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar.
8:30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 8:55 Fréttaágrip og út-
dráttur úr forustugreinum
dagblaðanna. Tónleikar. 9:30 Til-
kynningar. Tónleikar. 10.06
Fréttir. 10:10 Veðurfregnir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 21:25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar.
13:00 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska
lög sjómanna.
14:40 Við, sem heima sitjum
Finnlq^rg Örnólfsdóttir les fram
haldssöguna „Skip, sem mætast
á nóttu" eftir Beatrice Harra-
den (18).
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Peter og Gordon, Hljómsveit
Herb Alperts, The Platters,
Cedric Dumont og hljómsveit,
Haukur Morthens, Jean Ségurel,
Emile Decotty, Joe Benderson,
Henry Mancini, hljómsveit
David Bee og hljómsveit Man-
fred Mann leika og syngja.
16:30 Síðdegisútvarp
Veðurtfregnir. íslenzk lög og
klassdsk tónlist: (17:00 Fréttir).
María Markan syngur ,3«imir**
etftir Sigvalda Kaldalóns. Svjat-
slav Rikhter og Tékkneska Píl-
harmoníuhljómsveitin leika Kon
sert nr. 1 i -dmoKL fyrir píanó
og hljómsveit eftir Johann Se-
bastian Bach; Václav Talioh stj.
Arthur Sohanabel leikur Im-
promptu nr. 3 op. 142 í B-diúr
eftir Schubert.
Hephziban Menuhin leikur með
Amadeus-st rengj akvartettin-
um Kvintett í A-dúr op. 114
„Silungakvintettinn“, etftir Franz
Sohubert.
17:46 Á óperusviði
18:15 Tilkynningar.
18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19:00 Fréttir.
19:20 Tilkynningar.
19:30 Daglegt mál
Árni Böðvarsson flytur þáttinn.
19:35 Efst á baugi
Björn Jóhannsson og Björgvin
Guðmundsson greina frá er-
lendum málefnum.
lendum málefnum.
20:05 Gúnter Aradt-kórinn og Rias-
karlakórinn syngja. Lúðrasveit
Berlínar leikur; Gunter Arndt
og Fred Reiske stj.
20:30 Útvarpssagan: „Reianteikarnir á
Heiðarbæ'* eftir Selimu Lager-
löf Gósli Guðmundsson íslenzk-
aði. Gyltfi Gröndal les (2).
21:00 Fréttir.
21:30 Heyrt og séð
Stefán Jónsson á ferð með hljóð
nema.
22:30 Veðurfregnir.
Djassþáttur
Ólafur Stephensen kynnir.
23:06 Fréttir í stuttu málL
Dagskrárlok.
Flest til raflagna:
Rafmagnsvörur
Heimilstækt
tltvarps- og sjónvarpstæki
Rafmagnsvorubúðin sf
Suðurlandsbraut 12.
Sími 81670 (næg bílastæði).
Heimsiixgnr skozkor nllarpeysar
Aðalslræli 4
Tilboð óskast
í malar- og sandsorteringartæki (hristisigti) með
færiböndum og öðru tilheyrandi ennfremur malar-
og sandþurrkara með faeribandi.
Upplýsingar verða veittar í skrifstofu vorri kl.
10—12 árdegis næstu daga.
Tilboðin séu í hvort tæki fyrir sig og verða opnuð
í skrifstofu vorri kl. 11 árdegis föstudaginn 2. júní.
SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA.
ÁTLAS
Kæliskápar — Frystiskápar — Frystikistur
14 GERÐIR- STÆRÐIR VIÐ ALLRA HÆFI
• ATLAS kæli- og frystitækin eru glæsileg úflits, stílhrein og sígiid.
• ATLAS býður fullkomnustu tækni, svo sem nýja einangrun, þynnri
en betri, sem veitir aukið geymslurými og meiri styrk. • ATLAS full-
nýtir rýmið með markvissri, vandaðri innréttingu, og hefur m.a. lausar,
færanlegar draghillur og flöskustoðir, sem einnig auðveldar hreinsun.
• ATLAS kæliskóparnir hafa nýtt, lokað ★ ★ ★ djúpfrystihólf með
nýrri gerð af hinni snjöllu, einkaleyfisvernduðu 3ja þrepa froststill-
ingu. • ATLAS býður einnig sambyggða kæli- og frystiskópa með sér
hurð og kuldastillingu fyrir hvorn hluta, alsjólfvirka þíðingu og raka
blásturskælingu. • ATLAS hefur hljóða, létta og þétta segullokun og
möguleika á fótopnun. • ATLAS skáparnir hafa allir færanlega hurð
fyrir hægri eða vinstri opnun. • ATLAS hefur stöðluð mál og inn-
byggingarmöguleika með þar til gerðum búnaði, listum og loft-
ristum. • ATLAS býður 5 ára ábyrgð á kerfi og trausta þjónustu.
• ATLAS býður hagstætt verð. • ATLAS er afbragð.
SlMI 24420 -
KÆLISKÁPAR .... — 4 STÆRÐIR
SAMBYGGÐIR KÆLI-
OG FRYSTISKÁPAR . — 2 STÆRÐIR
FRYSTISKÁPAR .... — 3 STÆRÐIR
FRYSTIKISTUR .... — 3 STÆRÐIR
VIÐAR-KÆLISKÁPAR — 2 STÆRÐIR
með og án vín- og tóbaksskáps. Val um viöartegundir*
FYRSTA
FLOKKS
FRÁ....
SUÐURGÖTU 10 - REYKjAVÍK
Nýtt frá Svíþjóð
T elpnaf lauelisbuxur
4ra - 16 ára
Tízkulitir. — Veljið það bezta.
OLYMPIUKEPPNIN
knattspyr::ula::dsleikurpnn
ÍSLAND - SPÁNN
fer frarn á íþróttaleikvanginum í Laugardal miðvikudaginn 31. maí og hefst kl. 20,30.
Verð aðgöngumiða:
Sæti kr. 150,00
Stæði — 100,00
Barnam. — 25,00
Dómari: Gunnar Michaelsen frá Danmörku.
Línuverðir: Einar Hjartarson og Hreiðar Ásælsson.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 19.45.
Aðgöngumiðar seldir úr sölutjaldi við Útvegsbankann og við
íþróttaleikvanginn í Laugardal.
KNATTSPYRNUSAMBAND ÍSLANDS.