Morgunblaðið - 31.05.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.05.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1967. Volkswagen Óska eftir að kaupa Volks wagen átrgerð 1964—5. Að eins góður bíll kemur til greina. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 51367. Tækifæriskaup Sumarkápur á kr. 1500 til 2000. Sumar- og heilsárs- dragtir 1800. Kjólar á hálf- virði frá kr. 400. LAUFIÐ Laugaveg 2. Plötur á grafreiti fást á Rauðarárstíg 26. Simi 10217. Óska eftir herbergi með eldhúsi og baði. Til- boð sendist Mbl. merkí „R'eglusöm 609“. Rúskinnskápa til sölu stærð 16. Uppl í síma 13638 eftir kl. 6 á kvöld- in. Chevrolet ’55 til sölu ódýr. Uppl. í síma 32420. 2ja herb. íbúð til leigu í 2% mán. með húsgögn- um og síma. Tilboð send- isrt blaðinu fyrir föstudags- kvöld merkt „Góð um- gengni 607“. Bandarík j amaður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina, m.a. bréfaskriftir á ensku. Tal- ar íslenzku og er reglusam ur. Tilboð sendist Mbl. merkt „608“. Hafnarfjörður Til leigu stórt herb. Alger reglusemi. Einnig til sölui þvottavél og þvottai>ottur. Uppl. eiftir kL 7 á kvöldin. Sími 51383. Nýlegur 130 lítra ves tur-þýzkur ísskápur til sölu og sýnis etftir kl. 7 að. Reynimel 80 4, hæð til hægrL Ungur maður sem hefur numið bygging- artækni £ Svíþjóð óskar eftir starfi strax. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „714“. Honda 50 er til sölu. Uppl. í síma 32769. Volvo Amazon *61 til sölu. UppL í síma 41623 eftir kl. 7 á kvöldin, á dag inn í Iðngörðum Skeifan 13 BílaverkstæðL Ungur maður nýkominn frá námi I Dan- marfMi, óskar eftir vinnu við gluggaskneytingar og skiltateikningu. UppL í sima 52236. Atvinna óskast Ungjur maður með gott Verzkinarskólapróf óskar eftir atvinnu við veTzlun- arstörf. UppL í sima 18745. Byggjum Bustaðakirkju Hér birtist mynd af dósnm þcim, sem dreift hefur verið í Bústaða- sókn til fjáröflunar fyrir Bústaðakirkju. Margir hafa nú skilað dósum troðfullum af seðlum og skiptimynt og hefur þetta þegar borið góðan árangur. Dósunum er skilað í HUðargerði 17 og þar er einnig hægt að fá afhentar nýjar dósir. Frá Fjáröflunarnefnd. DROTTINN hefur gjört jöröina me» krafti sínum, skapaö heiminn af speki sinni og þanið út himininn af hyggjuviti sinu (Jer. 10,12). f dag er miðvikudagur 31. maf og er þaö 151. dagur ársins 1967. Eftir lifa 214 ödagar. Tungl á síðasta kvarteU. Árdegisháflæði kl. 00:45. Siðdegisháflæði kl. 13:00. Upplýsingar um Iseknaþjón- ustu i borginni gefnar i sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Siminn er 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvernd arstöðinm. Opii. allan sólarhring ina — aðeins mótaka slasaðra — sími: 3-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgnl. Auk þessa alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 5 simi 11510. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kL 9 — 19, laugar- daga kL 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum i Reykjavik vikuna 27. mai til 3. júni er í Ingólfs Apóteki og LaugarnesapótekL Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 1. júní er Jósef Ólafsson sími 51820. Næturlæknar í Keflavík 31. mai og 1. júni Arinbjörn Ólafs son. Pramvegls verður teklð i mótl þelm er gefa vUja blóð t Blóðhankann, sem hér seglr: Mánudaga. þrlðjudaga, flmmtudaga og föstndaga fr& kl. 9—11 f.h og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr* kL 2—8 e.h. iaugardaga fr& kl. 9—11 f.h. Sérstök athygU skal vakin & mið- víkudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasiml Rafmagnsveitu Reykja- vlkur & skrifstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Uppiýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustig 1 m&nudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, simls 1637: Fundir & sama stað mánudaga kL 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í sima 10009 RMR-31-5-20-VS-FR-HV. Ólafía Kr. Ólafsdóttir frá Ósi I Bolungarvík er níræð í dag. Hinn 28. maí voru gefin saman í Hafnarfjarðarkirkju, af sr. Garð ari Þorsteinssyni, Arndís Leifs- dóttir, Háukinn 3, Hafnarfirði og Guðmfundux V. Benediktsson, Skúlagötu 80, Rvik. 14. maí opinberuðu trúlofun sína Mjöll Asgeirsdóttir, gjald- keri, Nökkvavog 33, Rvík, og Sæmundur Guðmundsson, mál- arameistari, Aðalstræti 17. ísa- firði. Sunnud. 2. apríl voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Ólafi Skiúlasyni ungfrú Jórunn' Jörundsdóttir og Geir Hauksson. Heimili þeirra er að Ljósheim- um 11, Reykjavík. (Ljósmynda- stofa Þóris, Laugaveg 20 B sími 15-6-0-2). Laugardaginn 6. maí s.L voru gefin saman I Fríkirkjunni af séra Þorsteini Björnasyni, ungfrú Guðlaug Óskarsdóttir og örn Sævar Ingibergsson. Heimili þeirra er að Lokastíg 23. (Lotftur h.f. Ingólísstræti 6). Hvítasunnudag voru gefin samaa i hjónaband í Vallanesi ungfrú Ljóslbjörg Alfreðsdóttir Víkingsstöðum á Völlum og Brynjólfur Guttormsson frá Ási í Fellum. Heimili þeirra verðux á Egilsstöðum. Nýlega voru gefin saman í Reykjavík af séra Árelíusi Níels- syni, ungfrú Katrín Magnúsdótt- ir íþróttakennari frá Ketilsstöð- um, Hvammssveit, Dölum og Sigurgeir Jónsson kennari frá Vestmannaeyjum. Heimili þeirra er að Vestmannabraut 53, Vest- mannaeyjum. (Ljósmyndastofa Óskars). Annan í páskum voru gefin saman í Landakirkju Vestmanna eyjum af séra Jóhanni Hlíðar. Ungfrú Egló Kjartansdóttir og Jón Sighvatsson. Heimili þeirra er að Kirkjuveg 49. (Ljósmynda- stofa Óskars. Minningarspjöld Minningarspjöld minningar- sjóðs Maríu Jónsdóttur flug- freyju fást í verzluninni Oculus, Austurstræti 7, Lýsing Hverfis- götu 64, snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg 25 og Maríu Ólafsdótt- ur, Dvergasteind, ReyðarfirðL Minningarspjöid Háteigs- klrkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35, sími 11813, Áslaugu Sveinsdótt ur, Barmahlíð 28 Gróu Guðjóns dóttur, Háaleitisbraut 47, Guð- rúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stang arholti 32, Sigriði Benónýsdótt ur, Stigahlíð 49. Ennfremur í bókabúðinni Hliðar á Miklu- braut 68. Mmningarspjöld Óh: Fa safn- aðarins fást hjá Andrési Andrés syni, Laugaveg 3, Stefáni Árna syni, Fálkagötu 9, ísleiki Þor- steinssyni, Lokastíg 10 og Björgu ólafsdóttir, Jaðri við Sund- laugaveg, Rannveigu Einarsdótt ur Suðurlandsbraut 95 E, og Guðbjörgu Pálsdóttur, Sogaveg 176. Sfökur Ingólfs leiðar ljós er tryggt ljómar um stefnu rétta. Hann hefir víða vegi byggt varanlega og slétta. Alþýðuflokkur framför tók forðast komma sveigL Hannibal hótar krók, heldur sig á vegi. Eysteins ferð er ekki greið um ótal króka og sveigi. Hann fer oftast „Hina leið“, hvergi nálægt vegL Vegfarandi. FJARVERANDI Alfreö Gíslason fjv. tfl 22. júni Staðg. Bjarni Bjarnason. Bergsvelnn ólafsson fjv. nm ðákveð inn tíma. Stg. augnlæknisstörf: Ragn- heiður Guðmundsdóttir, tekur á móti sjúklingum á lækningastofu hans simi 14984, heimilislæknir: Þorgeir Jónsson, Domus Medica, sími 13774. Bjami Snæbjörnsson fjarv. næstu tvo mánuði. Staðg. Grlmur Jónsson héraðslæknir, sími 52344. Gaðmundur Björnsson fjv. fré 28. mai til 15. júni. Hulda Sveinsson frá 31/5—31/7 Stg. Ólafur Jóhannsson. Hannes Finnbogason, fjarverandi 1/3—15/6. Jón R. Árnason fjv. frá 16/5. 1 • mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson, Aðalstræti 18. Jónas Sveinsson fjarv. óákveðiö. Staðgengill Kristján Han-nesson. Hulda Sveinsson fjarv. írá 31/3— 3/7. Stg. Ólaíur Jóhannsöon, Dornu* Medica. Karl S. Jónasson fjv. frá 23. mai — 17. júlí Stg. Ólafur Helgason. Kristinn Björnsson fjv ,um óákveð- inn tíma. Stg. Þorgeir Jónsson, Domui Medica. Krisján Sveinsson fjarv. frá 27. mai til 4. júni. Staðgengili Úlfar I>órðarson, læknir, Lækjargötu 6B. Pétur Traustason fjv. frá 28. mai til 7. júni. Staðgengili ÚMar l>órðar- son. Ragnar Karlsson, læknir, verður fjarverandi til 5. júní nJc. Ríkarður Pálsson tanmilæknir fjv. til 3. júlí. Sigmundur Magnússon f jv. til 6. júnl Skúli Thoroddsen fjv. frá 22/5. — 1/7. Stg. Heimilislæknir Björn Önundar- son, Domus Medica, augnJæknir, Hör9 ur Þorleifsson, Suðurgötu 3. Úlfur Ragnarsson fjv. frá 29. aprO til 1. júlí. Stg. Henrik Linnet. Tómas Á. Jónasson fjv. um óákveO- inn íma. Spakmœli dagsins Sá, sem óttast það að verða sigralður, á ósigurinn vísan. — Napoleon. VÍSUKORN Hlusta ég á hennar söng hlýtt er loftið tæra. Situr hún á sjónvarpsstönig, Sólskríkjan mín kæra. Kjartan Ólafsson. sá NÆST bezti Páll snikkari kom þéttkenduT heim eitt kvöld og segir við kona sína: „Andskoti ertu orðm feit, kona". Ég fer annars að leggja þig inn í sláturhúsið. Þú mundir gera mikið eftir niðurlagi". „O, þú yrði ekki lengi að diekka það út, góði minn“, avaraðl kona hans. LÆKNAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.