Morgunblaðið - 31.05.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.05.1967, Blaðsíða 25
MOKGUNBL.AÐIÐ, MIÐVIK.UDAGUR 31. MAI 1967. 25 Kjörskrárkœrur KJÓSENDUR eru hvattir til að athuga, hvort þeir eru á kjörskrá. Rétt tii þess að vera á kjörskrá í Reykjavík hafa allir þeir, sem þar voru búsettir 1. des. sl. og verða 21 árs eigi síðar en á kjördegi. Kosningaskxifstofa Sjálfstæðisflokksins, Lækjargötu 6B, aðstoðar við kjörskrárkærur. Skrifstofan er opin daglega frá 10—10. Upplýsingar um kjöskrá eru veittar í síma 20671. Kjörskrárkærur sérstaklega á mil'li 9—5 í síma 24940. Pointe- a Pitre, Guadaloupe, 29. maí. AP. ÞRÍR menn biðu bana og þrir tugir særðust, er óeirðir urðu um helgina í Pointe- a Pitre. Byggingarverkamenn höfðu gert verkfall og kom til átaka milli þeirra og lögreglunnar, með þeim afleiðingum, að þrír menn féllu fyrir byssukúlum lögreglu- manna. Þá sauð algerlega upp úr, þegar innfæddir fóru um í stórhópum og brenndu hús, bif- reiðir og aðrar eignir evrópskra manna. daglega kl. 10—12, 2—6 og 8—10 nema sunnudaga kl 2.—6. Þeir sem fjarstaddir verða á kjördag eru hvattir til þess að kjósa. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Lækjargötu 6B, símar 19709 og 16434. Veitir allar upplýsingar. Fundir unga fólksins HAFNARFIRÐI: laugardaginn 3. júni kl. 16 i Sjálfstæbishúsinu ÆSKUFÓLK ER HVATT TIL AÐ FJÖLMENNA Samband ungra Sjálfstæðismanna AUSTURLANDSKJÖRDÆMI Almennir kjósendafundir Sjálfstceðisflokksins ESKIFIRÐI laugardaginn 3. júní kl. 16.00. NESKAUPSTAÐ laugardaginn 3. júní kl. 21.00. SE YÐISFIRÐ I sunnudaginn 4. júní kl. 16.00. RÆDUMENN Jóhann Hafstein, dómsmálaráðherra. Jónas Pétursson, alþm. Sverrir Hermannson, viðskiptafr. Jónas Sverrir Jóhann AUSTFIRDINGAR — FJÖLMENNUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.