Morgunblaðið - 31.05.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 31.05.1967, Blaðsíða 30
so MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MAf 1967. Sigurður, Magnús. Högni, Eyleifur. Hermann. Jón. Guðmundur. Jóhannes. OL-keppni og 44. landsleikurinn Þrír nýliðar í íslenzka liðinu en fyrirliðinn leikur sinn 20. leik I KVÖLD kl. 8.30 verður háð- ur 44. landsleikur fslands í knattspyrnu og eru mótherj- arnir áhugamannalið Spánar. Leikurinn er jafnframt liður í undankeppni Ólympíuleik- anna, en sú undankeppni er mjög umfangsmikil, því þátt- tökulið voru landslið yfir 70 þjóða, en aðeins 16 komast í lokakeppnina í Mexíkó 1968. ísland var dregið í 1. Bvrópu- riðilinn (af átta) ásamt Spáni, ftalíu, V-Þýzkalairdi og Eng- landi. Samkvæmt reglum keppn- innar lendir fsland gegn Spáni fyrst á heimavelli og síðan i Madrid 22. júní. Það liðið sem betur hefur í tveim leikjuna sam- anlagt mætir í/taMu (einnig í tveim leikjum sem á að vera lok- ið fyrir áramót. Á sama tíma- bili heyja V-Þjóðverjar og Eng- lendingar sina keppni og loks maetast tvö ósigruðu liðin og berjast um sætið í lokakeppn- inni, því úr hverjum riðli kemst aðeins eitt land í lokakeppnina. Um styrkleika Spánverja er lítið vitað, en þeir hafa þó verið sigursæiir í sínum áhug&manna- leikjum að undanförnu, m.a. unnið báða leiki sína á þessu ári, Frakka með 4-1 og ítali með 2-1. Lið Spánverja er skipað ung um mönnum en liðsmenn eru á aldrinum 18—24 ára. í íslenzka liðinu eru þrír ný- liðar, markvörðurinn Guðmund- ur Pétursson, Elmar Geirsson út- herji og Jóhannes Arason bak- — ER DAGUR eða nótt hér, var það fyrsta sem Spánverjarnir sem i dag leika OL-landsleik við íslendinga, spurðu um er þeir stigu út úr Flugfélagsvélinni um miðnætti í fyrrinótt. Þeir voru mjög undrandi á þeirri hálfbirtu sem nú er um miðnæturskeið. En undrunin hvarf brátt úr svip þeirra því hugur þeirra ein beindist brátt að því að koma sér í skjól, því mjög kalt var og napurt, hiti lítt yfir frostmarki og k-uldagjóla. í gærmorgun hittum við svo Spánverjana á Valsvellinum þar vörður. Liðið vakti nokkurt traust manna er það sýndi ágæt- an baráttuvilja og góða leikkafla í leiknum við ativinnumannaliðið Hearts á döigunum — en þe®s ber að gæita að leikur liðsins þá var eiginlega fyrsta ljóea glætan 1 íslenzkri knattspyrnu í ár, svo að varlegt er að byggja miklar skýjaborgir vona og sigurvissu á svo veikum grunnL En að sjálfsögðu vona allir sem þeir tóku mjög létta æfingu, með hlaupum, leikfimisæfingum framkvæmdum aðallega meðan á göngu eða hlaupum stóð, fjör- legri handknattleiksæfingu og loks örstuttu knattspyrnuspili án markskota. Það sem mest einkennir þenn an döklklhærða iMík er hve lág- vaxnir þeir eru yfirleitt allir en þeir eru snarir í snúningum og vakti markvörðurinn sérstaka athygM áhorfenda. Þeir höfðu allir yfirunnið kuldahrollinn frá kvöldinu áð- ur og höfðu ekkert undan sval- hið bezta og ef liðsmenn mæta jafn staðráðnir nú og þá í því að gera sitt bezta mun vonandi ekki standa á áhorfendum að hvetja landann. Dómari í leiknum ! kvöld verður Daninn Gunnar Michael- sen en Mnuverðir Einar Hjartar- son og Hreiðar Ársælsson. Lúðasveit leikur í þrjá stund- arfjórðunga áður en leikur hefst og íþróttafréttamenn gefa út leik virðrinu að kvarta. Aðeins einn leikmanna talar ensku að nokkru ráði. Hann túlk aði orð fararstjóranna um að 5-6 þeirra sem í liðinu yrðu í kvöld væru úr sama félagi, svona einskonar kjarni en hinir sem með væru í förinni væru 2 og 3 úr sama félagi. Alls eru hér 15 leikmenn. Þeir kváðu keppnistrmabilið á Spáni búið en að undanskildum leikjunum við íslendinga yrði sumarfrí hjá liðsmönnurn til haustsins. Liðið hefur leikið tvo lands- leiki á þessu ári, unnu Frakka 4-1 í Madrid. Þótti þeim það mik- ill og góður sigur, því þessi lönd sem mikið keppa saman hafa ver ið mjög Mk og oltið á ýmsu um Árni Njálsson, fyrirliði lands- liffsins, leikur sinn 20. landsleik. skrá með ýmsum upplýsingum, svo við nóg verður að vera á Laugardalsvelli í kvöld. úrslit. >á léku þeir við ftaliu á Ítalíu og þann leik unnu Spán- verjar einnig 2-1. En ítalir eru næsti mótherji þess liðs er vinn- ur í kvöld og í Madrid 22 .júnl í OL-keppnininL Aðspurðir um leik fslendinga 1 Madrid 22. Júní sögðu þeir fátt, brostu þó og sögðu — Það verð- ur dálítið hlýrra þar. BRIDGE HEIMSMEISTARAKEPPNIN l bridge fer fram þessa dagana 1 Miami Beach í Bandaríkjunum. Keppnin hófst s.l. föstudags- kvöld og lýkur um næstu heigi. 5 sveitir taka þátt í keppninni að þessu sinni þ. e. sveitir frá Ítalíu, Frakklandi, N-Ameríku, Thailandi og Venzuela. Keppninni er þannig háttað að fyrst fer fram undankeppni þar sem hver sveit spilar 3 leiki við hverja af hinum sveitunum. í hverjum leik era spiluð 32 spil og er keppt um 20 vinn- ingsstig í hverjum leik. Að und- ankeppninni lokinni keppa 2 efstu sveitirnar til úrslita og verða þá spiluð 128 spil. Úrslit í undankeppninni hafa orðið þessi: Ítalía — Frakkland 12—8 Thailand — Venzuela 15—5 N-Ameríka — Thailand 19—1 Frakkland — N-Ameríka 19—1 Venezuela — Ítalía 11—9 ítalía — Thailand 19—1 Ítalía — N-Ameríka 17—3 Frakkland — Venezuela 19—1 Staðan er þá þessi: 1. Ítalía 57 stig 2. Frakkland 46 — 3. N-Ameríka 23 — 4. Venezuela 17 — 5. Thailand 17 — „Er dagur eða nótt hér“ — spurbu Spánverjarmr skjálfandi úr kulda v/ð komuna til Islands 54 þús áhorfendur í leik að meðaltali hjá Manch Utd EINS og kunnugt er leikur hvert lið í I. deild í Englandi 42 leiki í deildakeppninni. Fer helm- ingur leikjanna fram á heima- vellL en helmingur á völlum andstæðinganna. Aðsókn að sjálfsögðu mjög misjöfn og fer fyrst og f það í 5. sinn, sem liðið verður fremst eftir getu liðanna, en einnig kemur til stærð vallanna, samkeppni milli liða í sömu borg o. m. fl. Manchester United sigraði í Englandsmeistari frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar. Lið- ið sigraði einnig i keppni lið- anna um vinsældir áhorfenda því í þessum 42 leikjum voru kei. ^uinni að þessu sinni og er I áhorfendur á þriðju milljón, eða að meaðltali 53.984 á hvern heimaleik og að meðaltali 45.000 á hvern útileik. Ef tekið er meðalbal í heirna- leikjum hjá þeim 10 liðum er mestra vinsælda nutu er röðin þessi: 1. Manchester U. 53.984 2. Liverpool 46.285 3. Everton 43.744 4. Tottenham 41.940 5. Chelsea 35.621 6. Leeds 34.826 7. Newcastle 32.185 8. N. Forest 31.756 9. Arsenal 31.726 10. Sunderland 31.631 Er enn með- vitundarlaus MORGUNBLAÐIÐ spurðist í gærkvöldi fyrir um líðan ungu stúlkunnar er höfuðkúpubrotn- aði í skólaferðalagi, er steinn féll í höfuð hennar austur viði Skógafoss snemma í fyrri viku. Samkvæmt upplýsingum er. blaðið fékk í Landakotsspítal- anum, þar sem stúlkan liggur, er líðan hennar eitthvað skárri, þó er hún enn meðvitundarlaus.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.