Morgunblaðið - 31.05.1967, Síða 31

Morgunblaðið - 31.05.1967, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1967. 31 VIÐREISN I VERKI ATVINNUJÖFNUN og taka ákvörðun um að hverfa ekki aftur ti'l þeirrar markvana tilveru sem ég bef lifað í um fjörutíu ára skeið“. Lát eiginmanns Svetlönu, Brijesh Singhs, átti ríkan þátt í þessari ákvörðun hennar. Henni þótti sem hann hefði látið líf sitt fyrir hana er hann varSS kyrr í Moskvu í síðustu veik- indum sínum. í greininni hefur Svetlana eftir orð Löru till Zhivagos, þar sem hún kveður* mann sinn: „Vertu seel'l, stór- karlinn minn, ástin mín, eigiti- -Atvinnujöfnunarsjóður maður minn og stolt mitt“. var stofnaður fyrir frum- Svetlana fékk í hendur eintak kvæði ríkisstjómarinnar af .,Zhivago lækni“ í Róm er * ..... , , . incí! hnn kom þangað snemma í marz með loggjof a annu 1966, gl frá Indlandi Hún las bókina og er honum m.a. ætlað að veita lán og styrki til fram kvæmda í þeim landshlut- um, þar sem brýn þörf er fjölbreyttara atvinnu- og athafnalífs. Ennfremur að láta fara fram skipulegar rannsóknir á ástandi, samgöngum og menningarmálum ein- stakra byggðarlaga og landshluta. Jafnhliða þess- ari nýju löggjöf var tryggt stóraukið fjármagn til atvinnujöfnunar í land- inu, fyrst og fremst af skattgjaldi álbræðslunnar í Straumsvík, en sá tekju- liður mun þegar fram í sækir nema all't að 70 millj. kr. á ári, ennfremur nýtt á leið til Sviss og festi síðan á blað hugleiðingar sínar um hana meðan hún dvaldist í klaustri einu við Thun-vatnið skammt frá Genf. Henni fer þar líkt og mörgum rithöfundum rússnesk- um að hún lýsir harmleik sjálfr- ar sín í liósi örlaga allrar atvinnu- rússnesku þjóðarinnar. I>að snert ir hana mjög að dóttir hennar skuli vera kölluð Katya eins og dóttir. Löru í „Zhivago lækni“ ogl að annar eiginmaður hennar, Yuri Andreyevich Zhadanov, skyldi vera nafni Zhivagos. 150 millj. kr. framlag rík- issjóðs og nær 100 millj kr. mótvirðissjóðsfé. Stofn „Undrandi Ró'i‘4aind“ 1 Svetlana skrifair, þegar hún lýkur lestri bókarinnar: Mitfc 'ástkæra, langþjáða, undrandil Rússlandi, þar sem ég skildi eft- 'ir börn mín og vini að lifa hinu óþolandi sovézka lífi okkar. lífi sem er svo frábrugðið öllu öðru að Rússar erlendis geta ekki með nokkru móti gert sér það Eban tók það fram, að ísraelsk yfirvöld viðurkenndu aldrei þá lausn, að Akabaflói yrði opinn skipum allra þjóða annarra eni ísrelss. fsraelsmönnum væri þaðl lífsnauðsyn að hafa opna sigl- ingaleið til austurs, og frá þeirri kröfu yrði ekki vikið. - STÓRIOJA \ ISLANOI Framhald af bls. 10 af álbræðslunni nema rúml. 1400 millj. kr., auk annarra opinberra gjalda, sem hún mun greiffa. Miklum meiri- bluta þessara miklu tekna, þ.e. 71-76% veröur skv. lög- um um Atvinnujöfnunarsjóð frá sl. ári, varið til að skapa fjölbreyttara atvinnu- og at- hafnalif í öðrum lundshlut- um. 3) Mildar gjald- eyristekjur Áætlað er að hreinar gjald- eyristekjur íslendinga af starfsemi Álbræðslunnar muni nema 300-350 millj. kr. árlega, eða um 650 þús. kr. á bvern vinnandi mann hjá fyrirtæk- inu. I hugarlund — ómáanleg minn issjoðs og nær 100 millj. / 'ingin um eiginmann fé Atvinnujöfnunarsjóðs var 364 millj. kr. og áætl- að er, að hrein eign sjóðs- ins nemi innan 10 ára rúml. 545 millj. kr. Ráð- stöfunarfé sjóðsins af eigin um eigmmann mmn '(Brijesh Singh) og sársaukinn, blæðandi eins og opin und, sem dauði hans olli mér — allt þetta öfs’t saman við heim þa-nn er bugmyndaflug skáldsins skapaði 'og þvrlaðist upn í huga mér með 'tugfölduðum tilfinningahita svo að mér fannst stundum sem all- ur heimurinn hlytj að standa á fé einu mun á þessu ári í öndinni ásamt mér. yfirkominn x TAniðn ^ O TVI i 1 I r bp T> QT7 n f kl /1» i riAll ánl-A-H nrt i ó H o ^ verða um 50 millj kr., en fer hækkandi og mun verða um 112 millj. kr. ár- ið 1975. Verði þörf sér- stakra átaka af hálfu sjóðs- ins í sambandi við fram- kvæmdaáætlanir einstakra landshluta eða héraða, er honum að auki m.a. heim- af ölduróti ástar og tára’ Robert Manning, ritstjóri „Atl antic Monthly", hefur skýrt frá því, að grein Svetlönu verði1 endurprentuð á rússnesku í þeirri von að einhver eintök af henni slæðist til Sovétríkianna‘ og nái augum og eyrum barna Svetlönu, sem henni er að siálf- sögðu mjög annt um að fáj að vita hverjar ástæður lágu að il allt að 300 millj. kr. er- baki gerðum hennar. lend lántaka. Á tímabilinu hótt ástæður Svetlönu séui i qci i o/je • V ii latnar milli hluta, ljukai 1951-1965 var vanð alls , allir þeir er seð hafa grein henn- 160 millj. krona til atvmnu ar b á m james Reston í „New aukningar — en á fyrstu 10 York Times“, upn einum munni árum hins nýja sjóðs er á- um- v’”" “ V,ÍT’ m' ætlað að hann geti ráðstaf- að af eigin fé einu rúmum 700 milljón kr. og 9ézt af því, hve stórfellda aukn- ingu hér er um að ræða. Á sl. ári hafði sjóðurinn milligöngu um aðstoð vegna erfiðleika útgerðar á Norðurlandi, að hún sé hin merkasta heim'hd. etoki aðeins sem persónu leg lýsing á þiánin varfullum viðskilnaði hennar við heima- land sifct. heldur einnig sem tal- andi táknmvnd langana rú'sn- eskra rithöfunda, er eiga við að búa höft þau og hömlur sern Sovétstjórnin legur á tjáningu- þeirra. J - 3VETLANA Framhald af bls. 1 málanna að leggja sjálfur, Andrusha“, skrifar Svetlana Sinyavsky, „og þú yrðir seint talinn mesta glæsimenni verald- arinnar, en þú hafðir til að bera þvermóðskufullt hugrekki til þess að vera sjálfum þér trúr og koma fram við samvizku þína af einurð og heiðarleik". Svetlana beinir einnig orðum til bama sinna og leggur mikla áherzlu á, að hún hafi engan veginn viljað yfirgefa þau eða svíkja, en segir „örlögin höguðu því svo að ég varð að fara frá ykkur, gjörbreyta öllu llfi mínu - SAMSTAÐA Framhald af bls. 1 ar. Hafa öll ríkin lýst opinber- lega yfir stuðningi við Nasser í baráttunni gegn fsrael. í fréttum frá Jerúsalem segir, að Abba Eban utanríkisráðherra hafi lýst því yfir á fundi með fréttamönnum í dag að ísraels- menn væru reiðubúnir til að grípa til vopna og fórna hverju sem væri til að tryggja frjálsar siglingar um Akabaflóa. Hins- vegar lagði ráðherrann á það áherzlu, að fsraelsmenn væru fúsir að bíða með aðgerðir með- an athugað verður hvort ekki verði unnt að finna friðsamlega lausn deilunnar. Ekki tók hann það fram hvort sú bið gæti orð- ið nokkrir dagar eða nokkrar vikur, en um mánuði er ekki að ræða. Vestfjarðakjördæmi D-listinn er listi uppbyggingar og framfara 4) Forréttindi fslendingar munu hafa for- réttindi til starfa hjá álbræðsl unni, bæði varðandi byggingu hennar og rekstur. 5) Álvinnsla bérlendis Fyrirtækið ÍSAL hefur lýst sig r I ubúið til að leggja fram tæknilega aðstoð o.fl., til þess að íslenzkir iðnrek- endur geti komið hér á fót framleiðslu álvara. 6) Önnur álbrœðsía nyrðra Hugsanlegt er, að síðar komi til þess að reist verði önnur álbræðsla norðanlands — og er möguleikum til þess hald V opnum ef hagkvæmt og æski legt þætti síðar meir. Hagur íslendinga af kísil gúrverksmiðjunni við Mý vatn mun verða mjög veru legur. — Skal þetta nefnt: 1) Orkusala Verksmiðjan þarf gffurlegt gufumagn til kísilgúrvinnsl- unnar, eða um 20 smálestir á klst., þegar afkastageta henn- ar verður fullnýtt. Verður þ?(3 keypt frá gufuveitu, sem komið verður upp í Náma- skarði í sumar og ríkið r..un reka. 2) Hráefnissala Kísilgúrnáman á botni Mý- vatns er eign ríkisins. og mun verksmiðjan kaupa af því hrá efni til vinnslunnar. Gæði þess eru talin með því bezta, sem völ er á, og magnið er talið svo mikið, dð það muni ekki ganga til þurrðar um fyrirsjáanlega framtíð. 3) Atvinnujöfnun Vegna staðsetningar verk- smiðjunnar mun hún stuðla að atvinnujöfnun milli lands- hluta. f grennd við hana mun á næstu árum rísa my"dar- leg byggð. 4) Skatttekjur Skv. lögum um verksmiðj- una munu bæði KísiI Yian h.f. og sölufélag Johns-Manville greiða í skatta hér á landi 45% af skattskyldum tekjum sínum. 5) Gjaldeyrisöflun Þar sem framleiðsla verk- smiðjunnar er ætluð til út flutnings, mun bún afla þjóð arbúinu verulegra gjaldeyris tekna. í GÆR skipti um átt eftir langvarandi NA-þræsing og kulda. Að vísu hefur verið sæmilega hlýtt á suðurströnd inni, en fyrir norðan hefur verið sólarlaust að kalia, þokuloft til slydda til skiptis, en hiti nálægt frostmarki. Nú er vorið komið að gagni norðanlands og var hiti þar að verða yfir 15 stig í gær, en áttin suðlæg og hæg um allt land. —■ Frambjóðendur Framhald á bls, 19. legt viðfangsefni að ræða og að hve miklu leyti við öll, nemendur og foreldrar aem- enda og þjóðin í heild, ætti að láta sig skólana varða. Þegar ég var sjálfur á skóla- bekk, velti ég því að sjálf- sögðu fyrir mér, hverra úr- bóta væri þörf og hef haldið því áfram síðan, enda verið kennari um árabil, fyrst 3 ár við stærðfræðikennslu í verzl unanskólanum, og nú í tæp 8 ár við lagakennslu í háskól- anum. Viðhorf mín hafa breytzt mikið, frá ákafa og jafnvel hneykslun til skiln- ings á því, að það er vissu- lega nauðsynlegt að breyta til bóta í fræðslumálum, en harla enfitt að gera sér heild- armynd af því, sem gera þarf. Ég fagna því þess vegna, að nú er verið að reyna að hefja skipulegar skólarannsóknir á víðtækum grundvelli og vona, að þær beri sem mesfcan ár- angur. Hins vegar virðist mér ljóst, að viss atriði, sem varða skólamálin, verða ekki leyst með slíkum rannsókn- um. Mestu skiptir í því sam- bandi, að sumt í skólamálum er pólitík en ekki vísindi. Ég niefni sem dæmi, að engar skólarannsóknir geta sagt okkur, hvort kenna eigi bibl- íusögua-, það er algjörlega komið undir mati okkar hvers um sig. Og þannig er um fleira. Eru einhver einstök atriði varðandi skólamálin, sem yð- ur finnst sérstök ástæða til að fcekin verði til endurskioð- unar á næstunni? Sonur minn hefur verið i landsprófi undanfarnar vik- ur. Ég hef því verið að velta nauðsyn og gagnsemi þessa fræga prófs fyrir mér. Ýmsir góðir menn, þar á meðal skólayfirlæknir landsins, hafa bent á, að of ströng próf geta verið varasöm fyrir geðheilsu nemenda. Svo mikið er víst, að ströng próf, bæði lands- próf, háskólapróf og önnur, eru geysilegt átak, sem stund- um leiðir til vonbrigða en ekki árangurs. Gæti verið gott, ef unnt reyndist að finna aðrar og betri aðferðir til að beina nemendum inn á náms- og starfsleiðir við má á fleiri atriði, vil ég mega hæfi hvers og eins. Ef drepa minnast á það, siem í mínum augum er staðreynd,. að við leggjum of litla áherzlu á kennslu okkar beztu bók- námsnemenda. Þeir koma óþarflega gamlir í háskólann og eyða þar oftast of mörgum árum, svo að hin eigin.legu starfsár þeinra verða of fá. I>á er það einnig að verða alvarlegt vandam’ál, að of fáir ljúka hér stúdentsprófi og þó fyrst og fremst, að of fáir l'júka hásfcólanámi. — Að sjálfsögðu mætti án enda benda á einstök atriði varð- andi námstilhögun, sem virð- ist þurfa að endurskoða, en e. t. v. leyfist mér að minnast á eitt atriði, sem ég þekki frá kennslu minni í háskólanum. Samstarf menntaskólanna og háskólans við að byggja upp menntamanninn í nemendum sinum, ef svo má til orða taka, er of Lítið. Frá fornu fari hefur tíðkazt að nýstúd- entar legðu stund á heim- spekinám. Þetta er nauðsyn- legt jaifnt nú sem áður, því að það er megingalli við menntaskólanám okkar, að það þjálfar menn of lítið við að iðka undirstöðuatriði hugs unanfræðinnar. Stúdentarnir hafa ekfci verið nægilega rækilega látnir tileinka sér meginatriði við að gera sér g r e i n fyrir staðreyndum, tengja þær og draga af þeim ályktanir. Og allra sízt hafa þeir verið vandir nógu vel við að leggja niðurstöður sínar fyrir aðra menn á skipulegan hátt, skriflega eða munnlega. Ég er hræddur um, að í háskólanum takist mis- jafnlega að veita þessa þjálf- un og að hér séum við komin að alvarlegum galla á æðri menntun á íslandi. Um úr- bætur þurfa háskólinin og menntaskólarnir að taka sam- an höndum. — Ég hef nú að gefnu tilefni frá yður nefnt nokkur einstök dœmi, sem ég þykist viss um af eigin reynslu, að þurfi athugunar við. Almennt má segja, að ís- lenzkir skólar hafi ekki að- lagað sig sem skyldi nýjum þjóðfélagshátfcum og að það sé eitt hið mikilvægasta verk- efni, sem bíður úrlausnar f landinu, að breyta skólumum, svo að þeir stuðli í enn rik- ara mæli en nú er að menn- ingu hugar og handa, Reykjaneskjördæmi D-listinn er okkar listi NÚ eru aðeins 11 dagar þar til koisið verður til Alþingis. Við hér í kjördæminu þurfum því að leggja okkur fram við störf i þágu flokks okkar, til að sigur D-listans verði sem mestur í komandi kosningum. Enn vantar sjálfboðaliða til starf.a. Hafið því samband við kosningaskrifstofur Sjálfstæðisflokksins og trúnaðar menn. Eflum samhug, samstarf, dugnað og atvinnuöryggi. — D- listinn er okkar listi. Trúnaðarmannafundir í næstu vifcu verða fundir frambjóðendia Sjálfstæðisflokks- ins með trúnaðarmönnum víðs- vegar um kjördæmið. — Verða fundarstaðir og fundartími nán- ar auglýstir í sunnudagsblaðinu. S'

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.