Morgunblaðið - 31.05.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.05.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 31. MAÍ 1967. 11 Laus staða við álverið í Straumsvík. Forstöðumaður rafmagnsverkst. Tæknifræðingur eða rafvirki með reynslu við rekst- in: og viðhald háspennu- og lágspennuvirkja. — Enskukunnátta nauðsynleg. Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið hefst með 6—8 mánaða námskeiði og starfsþjálfun erlendis. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði fyrir 15. júní n.k. ÍSLENZKA ÍLFÍIAGID H.F. Lausar stöður við álverið í Straumsvík. Vaktformenn fyrir þrískiptar vaktir og verkstjórar við álvinnslu og álsteypu. Reynsla í verkstjóm og nokkur ensku- og/eða þýzkukunnátta æskileg. Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið hefst með 6 mánaða námskeiði og síðan starfsþjálf- un í 7—10 mánuði, hvort tveggja erlendis. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um hæfni og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði fyrir 15. júní nk. ISUNZKA ALFELAGI8 H.F. Laus staða við álverið í Straumsvík. Forstöðumaður mælastöðvar Tæknifræðingur með kunnáttu í mælitækni og raf- agnatækni. Enskukunnátta nauðsynleg. Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið hefst með námskeiði og síðan starfsþjálfun í samtals 8—10 mánuði, hvort tveggja erlendis. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði fyrir 15. júní nk. ÍSIMA ÁLFÍLAGID H.F. Laus staða við álverið í Straumsvík. Sölumaður Tæknifræðingur með reynslu í byggingatækni og sölutækni. Enskukunnátta er nauðsynleg. Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið hefst með 6—8 mánaða þjálfun erlendis. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði fyrir 15. júní nk. p > ISLIZKA ALFELAGID H.F. Laus staða við álverið í Straumsvík. Laus staða við álverið í Straumsvík. Forstöðumaður vélsmiðju Starfsmannastjóri Véltæknifræðingur eða meistari í vélvirkjun með reynslu í verkstjórn, viðhaldi mannvirkja og nýsmíði. Ensku- og/eða þýzkukunnátta nauðsynleg. Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið hefst með námskeiði og starfsþjálfun erlendis í 6—8 mánuði. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði fyrir 15. júní nk. ÍSLEAIZKA ÁLFFLAGID H.F. Háskólamenntun og reynsla í mannaráðningum og mannahaldi æskileg. Góð ensku- og þýzkukunnátta nauðsynleg. Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið hefst með 6—8 mánaða þjálfun erlendis. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði fyrir 15. júní nk. ÍSLLAIZKA ÁLFELAGIÐ H.F. Laus staða við álverið í Straumsvík. Laus staða við álverið í Straumsvík. Forstöðumaður bifreiðaverkst. Rafvirki Meistari í bifvélavirkjun með reynslu í verkstjórn og viðhaldi vélknúinna ökutækja. Ensku- og/eða þýzkukunnátta nauðsynleg. Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið hefst með 6—8 mánaða námskeiði og starfsþjálfun erlendis. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði fyrir 15. júní nk. ISLEAIZKA ÁLFÍLAGID H.F. með háspennuréttindi. Enskukunnátta æskileg. Ráðning verður frá 1. september 1967, og starfið hefst með 3—4 mánaða námskeiði og starfsþjálfun erlendis. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um hæfni og fvrri störf sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði fyrir 15. júní nk. ISLENZKA ÁLFFLAGH) H.F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.