Morgunblaðið - 31.05.1967, Page 32

Morgunblaðið - 31.05.1967, Page 32
DREGIÐ eftir MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1967 6 DAGA Banaslys í Bolungarvík 9 ára drengur fórst í sandnamu BOLUNGAVÍK 30. maí. — Níu éra drengur beið bana í svip- legu slysi er varð hér í dag er hann varð undir sandskriðu S malargryfju. Hann hét Rúnar Guðmundur Elíasson, sonur Elí- «sar H. Guðmundssonar, sím- stjóra, og kionu hans Sveinbjarg- ar Hafliðadóttur. Rúnar litli hafði verið að leik ésamt leikfélaga sínum í malax- gryfju, sem er í eign hreppsins <og er í útjaðri bæjarins. Senni- •lega hafa þeir verið að leika sér uppi á bökkum gryfjunnar, éem slúta víða framyfir sig. Ein hengjan hrundi og féll drengui> inn með henni. Leikbróðir Rún- ans grófst ekki undir skriðunni. Hann hljóp þegar til manna, sem voru að vinnu þar skammt frá og sagði þeim hvað gerzt hafði. Mennirnir flýttu sér á staðinn, þar sem Rúnar grófst undir skriðunni og byrjuðu að grafa. Þeir fundu Rúnar litla eftir skamma stund, en hann var þá látinn. Þessi gryfja er hinn mesti hættustaður með því að börn sækja mjög þangað til leikja. — Fréttaritari. Fyrsti Aust- fjarðabáta urinnásíld- veiðar Eskifirði, 30. mai. FYRSTI sildveiðibáturinn héðan, Seiey, fer á veiðar í kvöld. Þá er Jón Kjartans- son væntaniegur hingað í nótt með 90 lestir af fiski. Strax og landað hefur verið verður nótin sett um borð og haldið á síldveiðar. Unnið er af kappi að búa aðra báta héðan á veiðar, og verða þeir tilbúnir um helg- ina. — Gunnar. 30 tilfaoð I nýja strætisvagna í GÆRDAG voru opnuð hjá Innkaupastofnun Reykjavík- urborgar tilboð í nýja strætisvagna, gerða fyrir hægri handar umferð, allt að 38 talsins. Forstjóri Strætis- vagna Reykjavíkur, Eiríkur Ásgeirsson, sagði að sextán aðaltilboð hefðu borizt, en mörg þeirra fjölþætt, þannig að tilboðin væru alls um 30. Hann kvað tilboðin sundur- liðuð og flókin og því mikið verk að vinna úr þeim. For- stjórinn kvaðst ekki geta sagt fleira um málið að svo stöddu, en bjóst við, að úr- vinnslan tæki um einn mán- uð. Mynd þessi er tekin úr lofti af Vopnafirði. Kauptúnið hefur vaxið mjög á síðustu árum og þar hafa verið miklar byggingaframkvæmdir að undanförnu. Á staðnum er síldariðnaður og í uppsveitum eru blómleg lan dbúnaðarhéruð. Nýlega var reistur nýr læknisbústaður í þorp- inu. Sjá greinar og frásagnir úr Austurlandskjördæmi á bls. 15, 16, 17 og 18. Bræðslusíldarverð kr. 1,21 Samþykkf með atkvœðum oddamanns og og útgerðarmanna. — Gildir til 37. júlí kíló yfir Á FUNDI yfirnefndar Verð- lagsráðs sjávarútvegsins í nótt var ákveðið bræðslusíld- arverð, sem gildir frá 1. júní til 31. júlí. Hefur yfirnefndin starfað undanfarna þrjá daga að því að ákveða bræðslusíld- arverðið í sumar, og í nótt klukkan 2 úrskurðaði meiri- hluti ráðsins að verðið skyldi Alþjóðlegt eftlrlit með fisk- veiðum á NA-Atlantshafi Á FUNDI Fiskveiðinefndar Norðaustur-Atlantshafs, sem haldinn var í París í maíbyrj- un, var ákveðið að koma á alþjóðlegu eftirliti til að treysta verndunaraðgerðir hennar. Frá þessu er skýrt í aðal- frétt á forsíðu brezka blaðs- ins Fishing News fyrir skömmu. Samkvæmt tilkynningu, sem gefin var út eftir fund nefndarinnar, var þessi á- kvörðun tekin eftir itarlegar umræður og mun hún koma til framkvæmda í byrjun árs- ins 1969. Aðildarlöndin 14 eiga að tilkynna nefndinni fyrir 1. marz 1968 á hvern Framhald á bls. 2 vera kr. 1.21 pr, fyrrnefnt tímabil. Úrskurðurinn var kveðinn upp af Jónasi Haralz, for- stöðumanni Efnahagsstofnun- arinnar, sem var oddamaður yfirnefndar verðlagsráðsins, og fulltrúum seljenda, þ.e. út- gerðarmanna og sjómanna, þeim Guðmundi Jörundssyni, út- gerðarmanni og Jóni Sigurðs- syni formanni Sjómannasam- bandsins, gegn atkvæðum kaup- enda, þ.e. síldarverksmiðjanna, Sigurði Jónssyni framkvæmda- stj. og Valgarð J. Ólafssyni fram kvæmdastj. Þá hefur verið ákveðið að verðlagning sumarsíldveiða skuli skipt í tvennt, fyrra tím>a- bilið sé frá 1. júní til 31. júlí og síðara frá 1. ágúst til 30. september. Þá hefur samkomu- lag náðzt um það að flutninga- skipum bræðslusíldar sé heimilt að draga frá hinu almenna verði 22 aura pr. kíló af síld, sem þau veita móttöku úr síldveiðiskip- um utan hafna. Hér á eftir verður rakið bræðslusíldarverðið síðastliðin 10 ár. Málið er reiknað 150 lítr- ar eða tiisvarandi 142Í4 kíló. fulltrúa sjómanna Árið 1957 var málið 95 kr., kíló- ið 67 aurar, 1958 110 kr. málið, 77 aura kg., 1959 120 kr. málið, 84 aurar kg., 1960 110 kr. málið, 77 aura kg., 1961 126 kr. málið, 88 aura kg., 1962 145 kr. málið, 1,0(2 kr. kg., 1963 150 kr. málið, 1,05 kr. kg., 1964 185 kr. mál- ið 1,30 kr. kg., 1965 frá 24. mal til 9. júní 190 kr. málið 1,33 kr. kg. og frá 10. júní til ársloka 233 kr. málið, 1,65 kr. kg. Árið 1966 var öll síld vigtuð og var kílóið þá kr. 1,15 í maímánuði og frá 1. júní til 9. júní kr. 1,34, frá 10/6,—30/9. kr. 1,71, frá 1/10.- 15/11. kr. 1.3(7 og frá 16/11.- 31/12. kr. 1,20. Nú í ár (1967) var verðið á- kveðið kr. 1,23 kílóið frá 1. janú- ar til 31. jan. — Þegar verðið var ákveðið yfir tímabil- ið frá 10. júní til 30. sept. 1966, þá var reiknað með að lýsistonn ið væri 70 sterlingspund og 10 shillingar cif og 19 shillingar og 6 pence fyrir próteineiningu 1 tonni síldarmjöls cif. Að undanförnu hefur verð á lýsi verið um 48 pund tonnið og próteineiningin í mjöli 15 shill- ingar og 9 pence. Verðlækkiinin á bræðslusíldinni frá fyrra ári stafar af hinu gífurlega verð- falli afurðanna síðan í fyrra. Skreyttr kirkju vegna brúðkaups Danaprinsessu ,Slík svíviröing verður ekki þoluð' f SÍÐASTLIÐINNI viku fékk Ragnar Michaelsen, blómaskreyt ingamaður, boð frá hinum danska konunglega blómskreyt- ingamanni Schaumann, um að sjá um skreytingu við brúðkaup Margrétar ríkisarfa. Heldur hann til Kaupmannahafnar nk. sunnu- dag, en blómaskreytingin fer SÍLDARLEITARSKIPIÐ Haf- þór var í gær kl. 6 síðd. um 250 mílur austur frá Dalatanga á NV leið. Skipið fór frá Norð- firði í fyrradag og fann eitthvað af síld í gærmorgun, en hún stóð djúpt, og var á mikilli hreyf- ingu. Jón Einarsson skipstjóri, sagði að sjórinn hefði nú hlýn- fram dagana 2., 5., 6. og 10. júní þegar brúðkaupið fer fram. — Ragnar á að sjá um skreytingu í kirkjunni og Amalienborg. Ragnar Michaelsen lauk námi í blómaskreytingu í Danmörku og hefur verið starfandi hér á landi hálft annað ár. að að mun og mikið um átu, þannig að skilyrði ættu að vera góð fyrir síldargöngur. Færeyski flotinn og íslenzku síldarskipin Harpa og Reykja- borg hafa verið á 60 gr. og 65 mín., en hafa lítið fengið. — f gær var ágætt veður á þessum slóðum.. MBL. sneri sér í gær til tveggja frambjóðenda SjáKstæðisflokksins í kjör daemum, þar sem misnot- kun Framsóknar á sam- vinnuhreyfingunni hefur verið mikil, þeirra Ásgeirs Péturssonar og Sverris Her mannssonar og leitaði um- sagnar þeirra um Fáskrúðs fjarðarhneyksli Framsókn- ar. Fara ummæli þeirra hér á eftir: Ásgeir Pétursson: ,^í orði eru það hugsjónir en á borði kaldrifjuð kúgun. Þetta atvik er að því leyti óvenjulegt, að það er opin- bert. Ég spyr: er unnt að skerða lífsgæfu fólks á gróf ari hátt í þessu landi en þann, að neita því að hafa skoðanir að viðlögðum at- vinnumissi. Menn verða nefnilega að gera sér grein fyrir því, að það er kald- ranaleg veröld, að búa á stað, þar sem í rauninni er aðeins einn atvinnurek- andi. Þá eiga menn ekki margra kosta völ. En þeir verða engu að síður að ala önn fyrir fjölskyldum sín- um. Og það er mikil misskiln ingur af þeim, sem ná haldi á slíkum samtökum almennings að nota þau til þess að svipta starfsmenn því, sem dýrmætast er — að vera frjáls maður“. Sverrir Hermannsson: „Forkólfar Framsóknar hér eystra hafa nú komið til dyranna eins og fjöl- margir hafa sagt, að þeir væru klæddir. Fólk lætur ekki bjóða sér slíkt lengur. Það vill svo vel til, að fólki gefst nú á næstunni kjör- ið tækifæri til að sýna Framsókn, að slík svívirða verður ekki þoluð“. Goð síldar-skilyrði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.