Morgunblaðið - 15.06.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.06.1967, Blaðsíða 1
32 SIÐtlR 54. árg. —133. tbl. FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsln* Þúsundir Egypta aöfram- komnir í eyðimörkinni Langar raðir pílagríma við grátmúrinn í Jerúsalem ÞÓTT ísraelsmenn hafi gert sitt ítrasta til að koma Egypt unum aftur fyrir þeirra eigin víglínur, er ennþá mikill fjöldi hermanna á reiki um eyðimörk Sinai-skagans, að- framkomnir af hungri og þorsta. ísraelskur herforingi sagði í Tel Aviv, að herinn myndi brátt hafa lokið því mikla verkefni, að safna sam- an stríðsþreyttum Egyptum og senda þá heim. Þúsundir hafa þegar verið sendir yfir Skæruliðar drápu 19 borgara Saigion, 14. júní. AP. SKÆRULIÐAR Víetcong gerðu harða árás á tvö þorp nálægt landamærum Kambódíu í morg- nn og særðu og drápu áttatíu ó- breytta borgara og hermenn. — Árásin hófst með sprengjuvörpu skothríð á annað þorpið. Meðan hún stóð sem hsest þueti stór hópuir skæmliða inn í Ihitt þorpið, sem var skammt undan. Henmennirnir, sem þarna voru á verði áttu í vök að verj- ast og kölluðu inn flugvélar, sem hrölkitu sfcæruliðana á brott með vélbyssusfcothrið. Nítján ó- breyttir borgarar voru drepnir og fjörutíu og einn sœrðust. — Aufc þess féllu tuttugu hermenn. á egypzkt yfirráðasvæði og um 3000 hafa verið teknir höndum og sendir í fangabúð ir í ísrael. Saerðum hermönum er haldið svo lengi sem þeir þurfa á lækn- ishjálp að halda. ísraelskur tals- tmaður sagði að drykkjarvatni •hefði verið komið fyrir meðfram vegum sem liggja að Súezskurði, þar sem Egyptar gætu náð í það. Talið er að mörg þúsund dauðra 'hermanna liggi milli sandhóiia í eyðimörkinni. Sumir þeirra, sem enn eru á lífi eru vopnaðir og 'hefja stundum skothríð á ísra- elsfca hermenn þegar þeir mæt- astt. Matvæli handa flóttamönn- um á Gazasvæðinu hafa haft ýmiis varudamál í för með sér. ísraelskir hermenn standia vörð við ftóttamannabúðirnar en 'hjálparsveit frá Sameinuðu þjóð uruum sér um dreifingu matvæl- anna. í einutm búðum nálægt Gaza, brutust flóttamenn inn og stálu töluverðu magni af mat- vælum, en hjálparsveitirnar hættu allri dreifingu þar til þeim 'hafði verið skilað. Alþjóða rauðd 'krossmn í Gemf upplýsti að Egyptar hefðu aftur tekið að 'hleypa vatni tii Sinai eyðimerk- urinnar en þeir hættu því í fyrri vitou, og lokuðu leiðslunni sem liggur undir Súez skurðinn. ísraelsikir sérfræðingar skoðuðu á miðvikudaginn nofckur gas- hyl'ki sem funduzt hötfðu í efna- rannsófcnarstöðvum í Sinai eyði- mörfcinni. Hylkin voru full af gasi og tilbúin til notkunar. Yeshiahu Gavish, hershöfðingi, ytfirmaður hersínis á Sinai skaga sagði við fréttamenn að ekkert annað en þessar efnarannsókna- istöðvar bentu til þess að Egyptar 'séu að búa sig unddr gas styrjöld. Um 250 þúsund gyðingar hafa streymt inn í gamla borgarhlut- ann í Jerúsalem til þess að biðj- ast fyrir við Grátmúrinn. Þeir komu með bifreiðum, strætis- vögnum, á hjólum eða fótgang- andi frá öllum hlutum landsins til að heimsækja þennan helg- asta stað gyðinga. Fjölmennar lögreglusveitir fylgjast með hinni margra kiló- metra löngu röð pílagríma. Marg ir höfðu eytt nóttinni undir beru lofti nálægt gamla borgarhlutan um, til þess að vera með þeim fyrstu inn dagiim eftir. Það mátti sjá skeg>gjaða menn með barðabreiða hatta, börn sem foreldrar báru á herðum sér, og gamla menn og konuir, sem grétu þegar þau í fyrsta skipti í tutt- ugu ár komu inn í gamla borgar- hlutann. En það mátti lífca sjá káta menn og syngjandi í sínum fínustu klæðum, syngjandi af fögnuði yfir að vera fcomnir i borg Davíðs konungs. í þá daga, þegar gamla hofið stóð enn í Jerúsalem — þ.e. fyrir um það bil 2000 árum, voru Gyðingar Framhald á bls. 31. Uug stúlka ásamt móður sinnii flóttamannabúðum skammt frá Amman í Jórdaníu. 6.000 flóttamenn dveljast í þessum húðum og stöðugt bætast nýir í hópinn. ORYGGISRADID HAFNAR TVEIM KRÖFUM RUSSA Fundi utanríkisráð- herraNATO-landa lokiö Allsherjarþingið kallað saman? Tillaga um nýtt sambandsríki Araba Luxemborg, 14. júnl, AP, NTB. I DAG lauk í Luxembourg tveggja daga fundi utanríkisráð- herra Atlantshafsbandalagsríkj- anna. Aðalmál fundarins voru samningurinn um bann við frek- ari dreifingu kjarnorkuvopna og ástandi í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Saigði í tilfcynningu þeirri, ®em gefin var út að venju í fund arlofc, að vandamál þau sem strið ísraels og Arabaríkjanna hefði sikilið erftir sig yrði að leysa „i anda jarfnræðis og í samræmi við iögmæta hagsmuni allra sem hlut eiga að máli“. Mjög var vandað til orðalags þess hlutar yfirlýsingarinnar, sem fjallaði um Austurlönd nær og þess gætt að hvergi hallaði á deiluaðila og tafði það tóikafund ráðlherranna nokfcuð. Lögð var áherzla á brýna nauðsyn þess að hjálpa þeigar þeim sem verst hefðu orð- ið úti í átökunum og koma af stað umræðum er leitt gætu til frambúðarlausnar deilumála fsra els og Arabaríkjanna. Dean Rusk, utanríkisróðiherra Bandaríikjanna, lagði fram skýrslu að samkomulagi um drög að samningi um bann við dreifingu kjarnorkuvopna. Kvað Rusk fulltrúa ríkjanna beggja hafa komizt vel á veg með að semja drög að samnin.gi þessum, en sagði að enn befði þó ekfci náðst endanlegt samkomulag. — Sagði Rusk að Sovétstjórnin hetfði haft það helzt að athuga við frumdrög Bandarikjanna að samningnum að ekki væru þar nógu ströng ákvæði um eftirlit með því að samningurinn væri haldinn. Otto Grieg Tidemand, varnar- málaráðherra Noregs, lýsti á- huga Norðmanna á samningnum og kvaðst vona að hans yrði ekki lengi að bíða. Vestur-Þýzfcaland og Ítalía hafa atftur á móti talið ákvæði um eftirlit of ströng í samningsdrögum þessum. Haft er eftir fulltrúum á fundinum, að svo virðist sem flest Atlants- hafsbandalagsríkin séu því fylgj andi að gerður verði slifcur samn ingur um hann við frekari dreif- ingu kjarnorkuivopna. New York, London, Kaíró oig Damaskuis, 14. júní. — NTB. * ÖRYGGISRÁÐIÐ hafn- aði í dag kröfu Sovétríkjanna uan að ísrael verði lýst sem árásaraðila og neitaði einnig að fallast á kröfuna um að ísraelsmenn hörfi með her- lið sitt, tafarlaust og án ski'l- yrða. A- Bæði Frakkar og Bretar - - » . .. - Síðustu tréttir Amman, Jórdaníu, 14. júní. AP. Fyrrverandi forsætisráð- herra Jórdaníu, Wasfi Tell, sagði í dag af sér embætti sínu sem aðalráðunautur Husseins konungs. Hann lýsti því yfir að hann mundi gerast óbreyttur borgari og halda á- fram að þjóna konungi og ættjörðinni. Tell hefur oft gegnt emb- ætti forsætisráðherra, en sagði af sér 4. marz, þegar efnt var til þingkosninga. rnunu styðja áskorun Rússa um að Allsherjarþinigið haldi sérstakan aukafund um á- standið fyrir botni Miðjarð- arhafls, samkvæmt áreiðan- Kaupmannahöfn, 14. júní, NTB. BÚIZT er við að stjórn Bur- meister og Wain tilkynni síð- degis í dag að skipasmíðaverk- smiðja fyrirtækisins verði lögð niður. Formaður stjórnar fyrir- tækisins skýrði í dag Tyge Dahl- gaard, markaðs- og verzlunar- málaráðherra, frá ákvörðuninni. Þótt stjórnin hafi opinberlega tekið þá afstöðu, að efckert sé unnt að gera af hennar hálfu til að bjar.ga skipasmíðastöðinni, er búizt við að málið verði rætt á stjórnarfundi á föstudag. Jens Otto Krag forsætisráðherra kom í kivöld frá Brússel og m>un Dahl- legutm heimiidum í London. í Kaíró sagði egypzki ut- anríkisráðherrann í dag, að Súezskuæðurinn yrði lokaður sJkipuim meðan ísraeJskir her- menn væru á austurbakka skurðsins. Framhald á bls. 31. gaard róðherra skýra homim frá gangi móla sitrax á morgun. Það var „Berlingske Atften- avis“ sem fyrst birti íréttina um að skipasmíðastöðin, sem er einn stærsti atvinnuveitandi í Dan- mörku, yrði lögð niður, þar sem stjórnin hefði komizt að þeirrí niðurstöðu í annað skipti á einu ári að það væri óhjákvæmilegt. Að sögn blaðsins felur ákivörS- unin í sér að félagið geti ekki fallizt á tilboð Rússa um smíð: fjöigurra verksmiðjuskipa. B&W í Danmörku hætta skipasmíði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.