Morgunblaðið - 15.06.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.06.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1%7. 25 Frá Yerzhmarskóla íslands Lærdómsdeid Verzlunarskóla fslands verður slitið 15. júní kl. 2 í hátíðarsal skólans. SKÓLASTJÓRI. T I L S Ö L U Vönduð 4 lterb. íbúð á II. hæð v/Hraunbæ ásamt 16 ferm., herb. í kjall- ara. Húsið frágengið að utan. Sameign að mestu frágengin. fbúðin fæst með góðum kjörum, ef samið er strax. Uppl. í síma 60375 milli kl. 18—22 í dag og föstudag. ÚTBOÐ Flest til raflagna: Rafmagnsvörur Heimilstækí Útvarps- og sjónvarpstæki Rafmitnncvnminínin vf Kona óskast Kona óskast til starfa við eldhússtörf, í kjötverzlun, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 12112. iiuinidyiioi ui uiiuuiii oi Suðurlandsbraut 12. Sími 81670 (næg bílastæði). Stúlka óskast til innheimtustarfa. Þarf að hafa bifreið til umráða. Tilboð merkt: „Rösk — 746“. Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Simi 19406. ÓDÝRT HJÁ ANDRÉSI Tilboð óskast í að selja stálþil og tilheyrandi til bryggjugerðar við Ártúnshöfða hér í borg. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 HERRADEILD upp/ (II. hœð) Erlend karlmannaföt, verð frá kr. 1.590.— til 1.990.— Stakir karlmannajakkar á kr. 975.— Terylenefrakkar — svampfóðraðir á kr. 975.— Skyrturnar heims- þekktu fást hjá H DEILD Nýkomið mikið úrval af handboltum, körfuboltum og fótboltum. Sportvöruverzlun Búa Petersen Bankastræti 4. DÖMUDEILD (I. hœð) Terylenekápur — svampfóðraðar á kr. 975.— Kven-regnkápur á kr. 450.— Telpnaregnkápur, verð frá kr. 250.— til 350.— Drengjajakkar, verð frá kr. 700.— til 775.— KAUPIÐ ÓDÝRA OG GÓÐA VÖRU MEÐAN ÚRVALIÐ ER NÓG. LAUGAVEG 3 HOTEL VERIÐ VELKOMIN OPIÐ TIL KL. 11.30 JOHNNY BARRACUDA Þessi frabæri skemmti- kraftur skemmtir hér aftur á leið sinni til Skandinavíu. Hljomsveit Karls Lilliendahl Söngkona: Hjördís Ceirsdóttir Kvöldverður framreiddur fró kl. 7 í Blómasal og Víkingasal Borðapantanir I síma 22 3 21 VERIÐ VELKOMIN KOMINN AFTUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.