Morgunblaðið - 15.06.1967, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.06.1967, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JUNI 1967. ERLENT YFIRLIT ísraelsher raskar valdajafnvæginu Á 'EINU vetfangi hafa ísraels- menn gerbreytt ölkwn vaMa- IhlutJjölIum fyrir botni Miðjarð- arhafs. Auðsætt er, að þeir ætla ekfki að láta af hen-di landaauika |þá, sem þeir hafa náð á sitt vald í styrjöldinni við Araba, nema ■því aðeins áð tryggður verði hal'dbetri friður en sá, sem sam- inn var eftir Súezstriðið 1956. ísraelsmenn vona, að samningur uim varanlegan frið felá í sér við- urkenningu Araba á Ísraelsríki og landamæri verði þannig dreg in, að þau tryggi þeim örugga vígstöðu gagnvart Arabaþjóð- unum. En til þess að tryggja frið og jafnvægi í framtíðinni, verða ísraelsmenn að leita til grann- ríkjanna og stórveManna. Og baráttan fyrir sættum getur tek ið marga miánuði og mun reyn- ast erfið. Báðir aðilar verða að slaka til. Œ>að er ekki aðeins egypzki her inn sem hefur beðið skipbrot. Hinn undirförli leiðtogi Eg- ypta, Gamal Abdel Nasser for- seti, sem af eldmióði reyndi að sameina alla Araba gegn ísraels- mönnum og leikið hefur þá list að ganga eins langt með hótun- um og hann hiefur getað án þess að láta skerast í odda og þann- ig nóð talsverðum árangri, hef- ur beðið alvarlegt skipbrot. Að vísu hefur hann enn sýnt hygg- Midi sín sem stjórnmálamanns með ;því að þjóðast til að segja af sér og hætta aíðan við það til þess að verða við kröfu þjóð- arinnar. En töfraljóminn er Ihiorfinn, og framtíð hans er í óivissu. Eining Araba hiefur ennþá SUNDAY EXTRA “ So just when we really need the Wailing Wall you go and lose it.“ Einmitt þegar við þurfum að nota Grátmúrinn látið þið ísraelsmenn ná honum. einu sinni beðið skipbrot, að þessu sinni aðeins nokkrum dög- um eftir að henni var lýst ytfir. Fjórhagsaðstoð og vopnasending ar Rússa til Araba hafa orðið til einskiis og Rússar hafa beðið síkipbrot. Tilraunir Bandaríkja- manna til að viðhalda óhrffum sínum meðal hinna sundur- þyklku Arabaþjóða, samtómis því sem þeir hafa stútt> ísraels- rnenn- gegn þeim, hafa einnig beðið skipbrot. Síðast en ekki sízt hafa Sam- einuðu þjóðirnar beðið mikið skipbrot. U Thant framkvæmda stjóri varð svo fljótt við kröfu Nassers um brottfbutning gæzlu- l'iðs SÞ, að Öryiggisráðið gat ek-ki tryggt það að hinar mörgu ásboranir þess um vopnahlé meðan á styrjöldinni stóð yrðu virtar. Fyrirsjáanlegt er, að erfitt verður að koma á friði. Esk- hol, forsætisráðherra fsraels, hefur sagt, að ísraelsmenn muni Nasser ekki fallasit á að komið verði á aftur ástandi því, sem ríkti áð- ur en ófriðurinn hófst. Hann sagði, að stórveldin gætu lagt sitt áð miörkum til að fcoma á friði með því að gera Araba- ríkjunum I/jóst, að samkvæmt Stofnskrá Sameinuðu þjóðanna væru þau skuMbundin til að leysa deilíumál með friðsamleg- um hætti. ísraelsmenn hafa skýrt tekið fram að þeir líti á vopnahléslínuna frá 1949 sem dauða og ómerfca, og talsmenn þeirra hafa sagt, að þeir rriuni ekki láta af hendi Gazasvæðið, virfci Egypta við Tiransund, Jerúsalem og vesturbakka Jórd- ánárinnar og hæðirnar á landa- mærum Sýriands, sem notaðar hafa verið á undanfömum ár- um til áriása á ísrael, Enn sém komið er eru engar hiorfúr á því að beinar viðræð- ur geti hafizt milli Araba og ísraelsmanna, Þá eru mjög skiptar skoðanir um það á vett- vangi SÞ hvort eigi heldur að sitja í-fyrirrúmi, tilraunir tii að koma á friði eða hagsmunir stórveldanna. Strax á föstudaginn kölluðu Rússar bandamenn sína saman til fundar í Moskvu til þess að lálta í Ijós samúð með Aröbum og lýsa yfir stuðningi við þá, en hér var greinilega um að ræða tilraun af Rússa hálfu til að dreifa athyglinni frá • þeirri staðreynd, að þeir þorðu ekki að sikerast í leikinn af ótta við afstöðu Bandarílkjamanna. Rúss ar m.undu ekki geta endurheimt alhrif sín fyrir botni Miðjarðar- hafs fyrr en minningarnar um hrakfarir þeirra og Araba fara að diofna og þegar Arabar hafa gert út um innbyrðis ágreinings- mál sín. Ljósit er, að Rússar vilja enn reyna að færa sér í nyt erfiðleika Vesturveldanna með því að bláðkast við hin fjöl- mörgu og hernaðarlega . mikil- vægu Arabarílki. En um leið munu Rússar reyna að atftra því, að sagan endiurtaki sig, þannig að þeir haldi áfram að veita Aröbum viðtæka aðstoð með þeirri atfleiðinigu að ný styrjöM skelli é. Rússar virðast hafa eggjað Egypta áfram allt þar til þeir hervæddust gagn ísraelsmönn- um fyrir þremur vikum, en iþeir studidu aldrei hafnbannið á Akabaflóa, sennilega aí ótta við viðbrögð ísraelsmanna. Þegar grunur þeirra reyndist vera á rökum reistur og ísraelski her- inn óð yfir Sinaiskaga, vörpuðu þeir Aröbum fyrir róða og tóku undir vopnahlésáskorun SÞ, en í þeirri áskorun var þess ekki krafizt, að ísraielsmenn hörfuðu með lið sitt til landamæranna. Rússar hafa orðið fyrir mikl- um vonbrigðum með Nasser, og af þeirri ástæðu og einnig vegna þess, að þeir eru tor- tryggnir frá gömlu fari í garð einræðisherra í þróunarlöndum, sem efcki fylgja kommúnistum að málum, er ekki ósennilegt, að þeir taki uipp þá stefnu, að takmarika vopnasendingar sínar, etf Vesturveldin tafcmarka vopna sendingar sínar til ísraels. Bandaríkjamenn hafa reynt að beita sér fyrir því, að eftir að Mohieddin vopnahléi hefur verið komið á, verði SÞ falið að hafa eftirlit með því, að það verði virt, þannig að aðstæður sika-pist til þess, að unnt verði að telja Araba og ísraelsmenn á að hefja beinar viðræður sín í milli um þau hundruð vandamála, sem skapazt hafa í sambúð þeirra. ísraelsmenn hafa mörg hiáspil á hendinni: Hina augljósu hern- aðaryfirburði, hina mikLu landa auka sem þeir hafa tryggt sér í stríðinu og hótunina um að h-efja framleiðslu kjarnorku- vopna. En áður en langt um liður m-unu ísra-elsmenn lenda í mikl- um erfiðleikum á stjórnmála- sviðin-u vegna þess, að kra-fizt verður að Súezskurðu-r verði opnaður þar sem Evrópu- og Asíulþjóðir þurfa á olíu Ara-ba- ríkjanna að halda, vegna þess að Rússar og Ban-daríkjamenn ferð-um til suðurhafnar ísraels, Elath, En ísiralesmenn sannfærðust um, að þeir yrðu að berjast fyr- ir lífi sínu og ákváðu að Léta til s-karar skríða um leið og til- efni gæfiist. Og ekki leið á lön-gu þar til tilefnið gafst: Sýr- lenzfcir og jórdanskir hermenn hleyptu af nokkrum skotum. Styrjöldin var hafin. ísraeismenn hafa tekið ófcví- rætt fram, að þeir g-eti ekiki fal'l- izt á að vopnaihléslínan fré 1949 verði áfram í gildL ísraelismönn- um finnst, að umheimurinn verði að sætta sig við landa- a-uka þeirra, sem kostað hafa svo Þannig hófst stríðið vilja í misja-fnlega ríkum mæli endurv-ekja sjálfsvirðingu Araba og vegna þess að óhjákvæmi- legt er, að sigurvíman dvíni smátt og smátit. Sigurvegcrarnir fsraelsmenn hafa gerbreytt la-ndafcortinu í hinni sex daga styrjöM þeirra við Araba og þeim finnst auðsætt að því verði ekki aftur breytt í það horf sem það var áður en styrjiöldin hófst. Hverjar svo sem Skoðanir man-n-a er-u á því, hver það var sem hióf óifriðinn, þá er það víst, að ísraelsmenn hafa trygigt með vopnavaMi það, sem þeir hafa alltaíf þráð síðan ríki þeirra var stofnað 1948: Hernaðarlegt ör- yggi- Þeir öðl-uðust sjólfstæði ðkki einungis með vasklegri fram- göngu í frelsisstríðinu heldur með stuðninigi Bandaríkja- manna, Rússa o-g fleiri þjóða. Þeir unnu glæsilegan sigur í Súezstríðinu 1956 með stuðn.inigi Frakka og Breta. Að þesisu sinni sigruðu ísraelsmenn einir, og er lend ríki voru þeim aðeins til trafala í hernaðarlegu tillitL Það var aðeins vegna þess, að Bandaríkjamenn lögðu fast að þeim, að þeir höfð-ust dkker-t að í þrjár viku-r meðan herir Araba treystu vígstöðu sína og Nasser forseti gerði Sinaiskaga að vold- u-gri hersfeöð og egypzkir her- menn bj-uig-gu rammlega um sig í Sharm el Sheilkh, virkinu þar sem fyligjasit má með skipa- miklar blóðfórnir. Þrótt fyrir sigurvimuna eru þó ísraelsmienn mjög ug-gandi vegna þess að Vesturveldin llá-ti nú eins og ekk- ert hafi í sfcorizt. Ósjálfrótt verður fsraelsmönn- um huigs-að tii órsins 1956, þegar þeir voru sviptir ávöxtum sig- u-rsins ytfir Egyptum þá í m-ara- þon-umræðu-m Sameinuðu þjóð- anna og í ýmsum_ erlendum stjórnarnáðum. En ísraelSmenn stan-da langtum betur að vígi nú en þeir gerðu þá, og í Tel Aviv er sagt, að þeir hafi fjóra ása ó hendinni nú. Það sem ísraelsmenn vilja að stórveldin -geri nú er fyrst o-g fremst, að þau se-gi ísraelsmönn- 'Um og Anöburn, að þeir verði að le-ysa deilumál sí-n í miili, og að þau við-ur-kenni í rauninni, að SÞ eða einh-ver annar þrið-ji að- ili ha-fi engin áhrif len-gur í þess um efnum. ísraelsmenn teija, að varan- legur friður verði að komast á fyrir botni Miðjarðarhafs, e'kki ótryggur friður sem geti farið út iim þúfur hven-ær sem einhver u-mrót eiga s-ér stað í Arabaheim inum eða einhver Arabaleiðtogi geti rofið á tíu ára fresti. ísraelsmenn telja, að þýðin-g- arla-ust sé að tala um að koma á svipiuðu ástandi og ríkti sam- kvæmt vopnahléssa-mninignum frá 1949. Þeir segja, að það væri nákvæmlega eins og ban-damenn hefðu ákveðið í Jalta og Pots- dam efitir heimss-tyrjöldina síð- ari að nota Versalasamninginn Framihald á bls. 23 ísraeilskur varðbátur' á Tiran sundi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.