Morgunblaðið - 15.06.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 15. JÚNÍ 1967,
29
7.00 Morgunúvarp
Veðurfregnir — Tónleikar —
7.30 Fréttir — Tónleikar — 7.55
Bæn — 8.0 Morgunleikfimi —
Tónleikar — 8.30 Fréttir og veð-
urfregnir — Tónleikar — 8.55
Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna. —
Tónleikar — 9.30 Tilkynningar
«*- Tónleikar — 10.06 Fréttir —
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12.25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar —
Tónleikar.
13:00 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14:40 Við, sem heima sitjum
Valdimar Lárusson leikari les
framhaldssöguna „Kapítólu“ eft-
ir Eden Southworth (7).
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Rita Hayworth, Frank Sinatra,
Kim Novak o.fl. kvikmynda-
leikarar syngja lög úr söngleikn-
um „Pal Joey“ eftir Rodgers.
Edmundo Ros og hljómsveit
hans leika, Peter Alerxander
syngur, The Finnish Letkiss All
Stars leika, Little Richard, Roy
Orbison oJl. syngja, Ferrante
og Teicher leika, Pat Boone
syngur.
16:30 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir. íslenzk lög og
klassísk tónlist: (17:00 Fréttir).
Stefán íslandi syngur lög eftir
Árna Thorsteinson og Björgvin
Guðmundsson; Haraldur Sigurðs
son leikur undir á píanó.
ibanska útvarpshljómsveitin leik
ur „Hinar fjórar lyndiseink-
unnir“, sinfónía nr. 2 op. 16 eftir
Caril Nielsen; Thomas Jensen
stj. ELsa Sigfúss, Aksel Schiötz
og Holger Nörgaard syngja
„Aperito mihi justitiae", óra-
tóríu eftir Dietrich Buxtebude
Paul Tofte Hansen og Niels
Viggo Bentzon leika Sónötu
fyrir enskt hom og píanó op.
71 eftir Bentzon.
Frans Andersson, Kinsten
Schultz o.fl. syngja nokkur lög
eftir Weyse.
17:45 Á óperuisviði
Útdráttur úr óperunni „I Pagli-
acci“ eftir Leoncanvallo.
Carlo Bergonzi, Joan Carlyle
o.fl. syngja: Herbert von
Karajan stj.
18:15 Tilkynningar.
18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19:00 Fréttir.
19:20 Tilkynningar.
19:30 Daglegt mál.
Árni Böðvarsson flytur þáttinn.
19:36 Efst á baugi
Björn Jóhannsson og Björgvin
Guðmundsson greina frá erlend
um málefnum.
20:05 Söngvar og dansar fjallabúa í
Þýzkalandi og Sviss.
Flytj endur: Fahrnberger-systkin-
in, Reserl Bauer, Michael Berg-
er o.fl. söngvarar ásamt Rudi
Knabl sítarleikara og hljóðfæra-
flokkum ýmiskonar.
20:30 Útvarpssagan: „Reimleikarnir á
Heiðarbæ" eftir Selmu Lager-
löf Gísli Guðmundsson slenzk-
aði. Gylfi Gröndal les (6).
21:00 Fréttir.
21:30 Heyrt og séð
Stefán Jónsson á ferð með hljóð
nemann á Hvanneyri.
22:30 Veðurtfregnir.
Djassþáttur.
Ólafur Stephensen kynnir.
23:05 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Fösudagur 16. júni.
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30
Fréttir. Tónleikar. 7:56 Bæn.
8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar.
8:30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 8:55 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugreinum
dagtolaðanna. Tónleikar. 9:10
Spjallað við bændur. Tónleikar 9:30
TiLkynningar. Tónleikar. 10:06
Fréttir. 10:10 Veðunfregnir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð-
urrfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13:15 Lesin dagskrá næstu viku.
13:25 Við vinnuna: Tónleikar.
14:40 Við, sem heima sitjum
Valdimar Lárusson leikari les
framhaldssöguna „Kapítólu" eft-
ir Eden Southworth (9).
16:00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Peter Kreuder og félagar leika
lagasyrpu. Carmela Corren syng-
ur þrjú lög.
Frank Nelson og hljómsveit
hans leika gömul og vinsæl
lög. Andy Williams ysngur
nokkur lög. Richard Burton,
Julie Andrews o.fl. syngja lög
úr söngleiknum „Camelot" eftir
Lerner og Loewe.
16:30 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir. íslenzk lög og
klassísk tónlist: (17:00 Fréttir).
Elsa Sigifúss syngur lag Eftir
Emil Thoroddsen, Guðmundur
Jónsson og Karlakór Reykjavík-
ur syngur lag eftir Emil Thor-
oddsen, Guðmundur Jónsson og
Karlakór Reykjavíkur lag eftir
Baldur Andrésson og Sigurveig
Hjaltested og karlakórinn lag
eftir Karl O. Runólfsson. Art-
uro Benedetti Michelangeli leik-
ur píanósónötur eftir Galuppi
og Scarlatti. Hljómsveitin Phil-
harmonia leikur vals eftir Otto
Klemperer; höf. stj.
Carlo Bergonzi, Renata Tebaldi
o.fl. syngja atriði úr „La Bo-
héme“ eftir Puccini.
17:45 Danshljómsveitir leika
George Martin og hljómsveit
hans leikur bítlalög.
Pepe Jaramillo leikur suður-
amerísk danslög.
18 Æ0 Tilkynningar.
1Æ:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19:00 Fréttir.
19:20 Tilkynningar.
19:30 íslenzk prestssetur.
Dr. Símon Jóhann Ágústsson
flytur erindi um Árnes í
Strandasýslu.
20:00 „Ó, fögur er vor fósturjörð".
Gömlu lögin sungin og leikin.
20:40 Dagur í Azoreyjum
Einar Guðmundsson kennari
flytur síðari hluta frásöguþátt-
ar síns.
21:00 Fréttir.
21:30 Víðsjá.
21:45 Gestur í útvarpssal: Marjoire
Mitchell frá Bandarkjunum
lcikur á píanó:
a) Sónötu op. 26 eftir Samuel
Barber.
b) Prelúdíu í d-moll eftir Ser-
gej. Rachmaninoff.
c) Blues-prelúdíu eftir George
Gershwin.
d) „Til villirósar" op. 51 nr. 1
eftir Edward MacDowell.
22:10 Kvöldsagan: „Áttundi dagur vik-
unnar" eftir Marek Hlasko.
Þorgeir Þorgeirsson les söguna í
eigin þýðingu (2).
22:30 Veðurfregnir.
Kvöldhljómdleikar: Finnska út-
varpið minnist 50 ára sjálfstæð-
is Finna með flutningi finnskrar
tónlistar.
a) „Orjan poika" eftir Toivo
Kuula.
Útvarpshljómsveitin í Helsinki
leikur; Ulif Söderblom stj.
b) Tuittugu og fjórar etýður op.
77 eftir Selim Palmgren.
Tapani Valasta leikur á píanó.
c) „Opus sonorum" eftir Joon-
as Kokkonen.
Útvarpshljómsveitin í Helsinki
leikur; Paavo Berglund stj.
d) „Fuglamir“ eftir Erik Berg-
man.
Háskólakórinn I Helsinki flytur
með hljóðfæraleikurum; höf.
®tj. Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir tónleikana.
23:20 Fréttir í stuttu móli. _
Dagiskrárlok.
BÚSÁHÖLD
JyélgaiiííA
LAUGAVECI 59 SfMI 23349
AMERÍSKIR
sumarhattar
Ilanzkar • Töskur • Sokkar.
Allt á barnið. Veljið það bezta.
Þríhjól
Nýkomin mjög skemmtileg lítil þríhjól 1
fyrir 2ja — 3ja ára börn.
Verð kr. 395.-
Miklatorgi, Lækjargötu 4.
í KJÖRGARÐI
DRENGJATERYLENEBUXUR
(nýkomnir Ijósir litir).
— PEYSUR
— SKYRTUR (hvítar — mislitar)
— TERYLENEFRAKKAR
— (hollenzkir).
KARNABÆR
HERRADEILD
TÝSGÖTU 1 SÍMI 12330.
NÝ SENDING!
• SKYRTUR
O BINDI
O JAKKAR — BUXUR
KARNABÆR
DÖMUDEILD
TÝSGÖTU 1 SÍMI 12330
NÝ SENDINGI
# SPORTBUXUR
# DRAGTIR
# BICINI-STUTT-
BUXUR O. M. FL.
KARNABÆR
SKÓDEILD
KLAPPARSTÍG 37
SÍMI 12937
SKÓR FRÁ
HINUM ÞEKKTU
RAVEL
OF
LONDON
HERRA- OG DÖMUSKÓR
KARNABÆR
SNYRTIV ÖRUDEILD
KLAPPARSTÍG 37
SÍMI 12937
HINAR HEIMSFRÆGU
MARY QUANT
SNYRTIVÖRUR
fást AÐEIIV8 hjá okkur
í REYKJAVÍK.
MÖRG ÖNNUR MERKI.
AÐEINS ÞAÐ BEZTA.
MUNIÐ HINA STÓR-
KOSTLEGA HÁRTOPPA
1. FL. HÁR FYRIR LÁGT
VERÐ.