Morgunblaðið - 15.06.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.06.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1967. M®t$uuHnbi$ Útgefandi: Framkvaemdastjóri: Ritstjórar: Hf. Árvakur, Reykjavík. .Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur, Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Aðalstræti 6. Sími 22480. 7.00 eintakið. á. mánuði innanlands. Ritstjórnarfulltrúi: Auglýsingar: Ritstjórn: Auglýsingar og afgreiðsla: f lausasölu kr. Áskriftargjald kr. 105.00 KJÓSENDUR VILJA ÁBYRGA STJÓRNAR- ANDSTÖÐU l?iftir nær áfcta áira stjórnar- sefcu er ekíki óeðlilegit, þófct einhverjir kjósendur Jlálti í ljós ndkikra óánægju í toosningum, ektoi sízt gaign- vart þeim flokki, sem þeir fcelja bera höfuðábyrgð á stjórn landsins. Þeim mun afchyglLsverðara er það, að ríkisstjórnin befur nú stuðn- ing ríflega helmings kjósenda eða 53,2% aittovæðabærra manna í 'landinu. Hinsvegar hefði mátt ætla, að stærsti stjórnarandstöðu- flaktouirinn hlyti einhvern byr í kosningunum, og ef til vill er það athyglisverðasta staðreynd kosninganna, að svo reyndist ekki. Framsókn- arflökkurinn stóð hluifcfalls- lega í stað og stendur ívið lakar nú en í kosningunuim 1963. Þau úrslit verða nánast að teljast vantraiust á þá stjórnarandstöðu, sem hann hlefur retoið sl. átta ár. í kosningabarátbunni voru F ramsóknarmenn ófáanlegir til þess að leggja spilin á borð ið og segja kjósendum hvað þeir hyggðust fyrir að kosn- i'ngum lóknum, kæmust þeir til autoinna áhrifa. Kjósendur hafa greinilega ekki kunnað að meta þá afstöðu og ekki talið sér fært að veita stuðn- ing flokki, sem þannig hélt á málum. Stjórnmáiabaráttan hér á Islandi hefur oft verið talin standa á lægra stigi en víða annars staðar. Vafalaust er það að verulegu leyti vegna þess, að stjórnarandstaðan hér á landi hefur að jafnaði rekið ábyrgðarlausari stetfnu en fcítt er meðal þroskaðra lýð ræðisþjóða eins og t.d. Breta. Framsóknarflókkurinn hefur um átta ára skeið verið nei- tovæður í afstöðu sinni til flestra þeirra mála, sem rítois Stjórnin hefur beibt sér fyrir, þ. á m. lagzt gegn stórvirkjun við Búrfell og álbræðslu í Straumsvík. Bf til vill eru úrslit kosn- inganna nú merki þeiss, að kjósendur kunni ilila s’líkum vinnubrögðum og er óneitan- tega margt sem bendir til þess að svo sé. í þessum efnum eru kommúnistar einnig í sama báti og Fram- sóknarmenn, þófct tæplega verði jafn miklar krötfur gerðar til þeirra. A'Ilir vita, að annarLegar ástæður og sér stæðir hagsmunir ráða stetfnu og gerðum kommúnista. Það gæti orðið til mikillar gæfu fyrir íslenzkt stjórnar- far og stjórnmálabaráttu, ef hin lélega úfckoma Framsókn arflökksins nú yrði til þess, að sá flokkur tæki upp ábyrg ari vinnubrögð í þeirri stjórn arandstöðu, sem hann hetfur nú verið dæmdur til að hafa með höndum næsta kjörtíma bii. Ef til vi'll er til otf mitoils mælzt, að ætlast til slítos atf forusfcumönnum Framsóknar flokksins, en ef þeir telja sig geta dregið einhverjar álykt- anir af úrslifcum kosninganna, þá er sú veigamest, að kjós- endur hér á landi gera nú aðrar og meiri krötfur til stjórnarandstöðunnar en áð- ur. — LÆRDÓMUR STRÍÐSINS VIÐ MIÐJARÐARHAF lTin nýafstöðnu sty.rjaldar- átök fyrir botni Miðjarð- arhafs eru glöggt dærni um hið ótrygga ástand, sem víða rfkir í veröldinni. Þau skjóta því enn einni stoð undir þá stooðun, að enn sé ótímabært fyrir þjóðir hins vestræna 'heims, sem vernda vilja frelsi sitt og sjáltfstæði, að slaka á varnarsamstartfi sínu. Deilu- málin, sem búa að baki þeim átökum, er niú síðast hatfa áfct sér stað, hafa því miður alls ekki verið til endanlegra llykta leidd. Og hafa má m.a. lí huga, að þau ríki, sem hér eiga hlut að máli, liggja við imörk þeirrar álfu, sem við tsjáltf byiggjum. Stundum er ástand heims- málanna slíkt, að svo virðist í svip, sem hættur séu horfn- ar og fniðar megi vænta. Bit ur reynsla sýnir hins vegar, að þær vonir, sem við slíkt hafa verið bundnar, hafa brostið áður en langur tími ihefur liðið. Má t.d. minnast í því sambandi byltingarinnar í Ungverjalandi 1956, ófriðar 'blikunnar — þegar tilraunin var gerð til þess að koma upp hinum sovéziku eldflauga- stöðvum á KúJbu, margendur- tekinna áretostra vegna BerLínar-vandamálsins o. fl. Áður en til þessara atburða kom hvers um sig, voru sum- ir þeirrar skoðunar, að var- anlegt öryggi hefði þá skap- azt. Svo reyndist ekki vera þá fremur en nú má ætla. Hinar endurteknu staðfest- Hussein Jórdaníukonungur viröist tryggur í sessi HUSSEIN Jórdaníukonungur virffist koma út úr styrjöld- inni fyrir botni Miffjarffar- hafsins fastari í sessi en nokkurn tímann áffur frá því aff hann tók við konungdómi í landi sínu í mai 1963. Eftir bardaga undanfarinnar viku virffist hinn 32 ára gamli kon ungur njóta aukinnar virff- ingar og álits, enda þótt hann hafi misst verulegan hluta lands síns í hendur ísraels mönnum. Hin einlæga þátttaka kon- ungs og hers hans í orrust- unni gegn ísraelsmönnum hef ur eytt því ámæli sem stjórn- endurnir í Sýrlandi og Egypta landi haifa stöðugt verið að reyna að bera út á meðal þegna konu-ngs, að hann væri handbendi^ heitnsvaldasinna og vinur ísraelsmanna. Áður en bardagarnir hófust í s.1. viku voru Palestínu Arabarnir í Jórdaníu, sem eru tveix þriðju hlutar allra íbúa landsins, mjög blendnir í af- stöðu sinni til konungs. Hik hans áður við að sýna, að hann væri reiðubúinn til þess að 'berjaist við fsraeslmenn vakti reiði þeirra og enn fremur deilur hans og Nass- ens Egyptalandsforseta. Ekki var hlustað á þær röksemd- ir konungs, að her hans væri otf Mtill til þess að geta varið nægilega _ landamæri Jórd- aniu við fsrael, sem eru 350 imílur að lengd. Jafnvel samkvæmt frásögn ísrelsmanna er því haldið fram, að jordanski herinn hafi varizt hraustlega einkum á Jerúsalemsvæðinu. Samkv. fréttum frá hlutlausum aðil- um í Jerúsalem segir, að fyrstu nótt bardaganna hafi verið barizt í návígi þar og barist um hvern þumlung lands. Haft er etftir sjónar- votti, sem kom til Beirut 1 Libanon frá Jerúsalem og horfði á bardagana þar, að flestir hinna jordönsku her- manna, sem særðuist á þessu svæði, hafi verið særðir byssusting j asárum. Taiið er, að þessi harða mótspyrna hensins hafi hlotið að sannfæra jórdönsku þjóð- ina, að hann hafi tekið þáitt urspeglast í andlitum fjöl- mennra hópa, sem s.l. þriðju- dag þyrptust um götur Amm- an og hylltu konunginn, er hann ók til hallar sinnar. „Lengi lifi Hussein“, hrópaði Þreyttur og órakaffur, eftir aff bardagarnir höfffu staffiff yfir í þrjá daga, ræddi Hussein Jordaniukonungur við blaffa- menn 8. júní sl. í Amman, þar sem hann skýrffi frá því, að land hans myndi virffa vopnahléff eftir að hafa beffið ofboösiegt tjón í styrjöldinni við Israel. í styrjöldinni án nokkurs hiks og af alefli, þegar einu sinni var komið út í hana. Jordanski herinn hætti ekki heldur að berjast, fyrx en ljóst var, að öll frekari mót- spyrna var vonlaus, því að hún hefði leitt til þess, að hernum hefði verið gjöreytt. Hiusisein virðist hafa beitt þeim lærdómi, sem honum var kennt á skólaárum hans, að það væri mikilvægara að standa sig með hugprýði frem ur en að sigra eða tapa. Hann virtist hafa þetta í huga, er hann sagði á fundi með blaðamönnum á fimmtu- daginn var. „Tjón okkar var ofboðslegt, en við erum hreiknir af því, að við börð- umst atf hugprýði. Við erum hreikin af mönnum okkar og atf því að við gátum veitt otfureflinu mótspyrnu“. Þetta mátti einnig sjá end- múgurinn og gerði tilraun til þess að lyfta bifreið hans og bera hana fáeina rnetra sem eins konar heiðunsvott við kon'ungiinn. Framtið Jórdaníu efnahagis- lega er ótrygg eins og stend- ur, en aðstoð er þegar tekin að streyma til landisins frá arabiskum nágrannaríkjum, sem láta í Ijós virðingu fyrir Jórdaní'umönnum og hinum unga konungi þeirra. Enn eitt merki þess, að staða konungsins virðist ekki ótryggari en áður heima fyrir, er, að ekki hefur komið til ne’.nna hreinsana í hernum fram að þessu. Svo virðist ekki hafi komið upp nein ó- ánægja eða ásakanir á rneðal yfirmanna í hernum, varð- andi baráttuna gegn ísraels- mönnum né heldur, hvernig Huissein konungur brást þar við. Norræn ráðstefna rafvirkia hér inigar þess, hversu ófcryg’gfc á- standið í rauninnd er — og (hv-ersu lftið þarf otft til þess að út atf bregði, hafa tvímæla laiuist orðið til þess, að mörg- oim íslendingU’m er ljósari •niú en áðuir nauðsyn á því, að ihin vopnlauisa íslenzka þjóð 'haldi áfram þátttötou sinni í ihimu vestræna varnarsam- starfi. Mitoill meirihluta þjóð arinnar hefur ad.lt frá stofn- un Atlantshatfsbandalagsins igerfc sér þessa staðreynd Ijósa. En óhæfct er að full- yrða, að skilningur á henni 'hatfi aldrei verið meiri en edn- mitt nú. Þó að vissar breyt- inigar hatfi orðið á þeim hæfct- om, sem að igeta steðjað, eru þær því miður enn við lýði, eins Oig dæmin áfcakanlega sanna. Á MORGUN, föstudag 16. júní hefst hér í Reykjavík ráffstefna norrænna rafvirkja. Ráffstefn- una sækja 13 fulltrúar rafvirkja sambanda í Danmörku, Finn landi, Noregi og Svíþjóð, auk 5 fulltrúa Iélags ísl. rafvirkja. Ráðlstetfnur sem þessi eru haldnar árlega á víxl í fyrrgreind um löndum, er þefcta í fynsta sinni sem slík ráðstefna er hér á landi, enida þótt FÍR hatfi ver- ið aðili að þeissu samstartfi síðan 1950. Á ráðsbefnum þessum eru flufct ar skýrslur um startfsemi ratf- virkjasamtakanna á Norðurlönd- um og rædd ýmiis málefni er snerta hagsmuni rafvirkjaistétt- arinnar. AðalnrDál ráðstefnunnar nú er ákvæðisvinna og verðlskrár. í Svíþjóð, Noregi og Danmörk hatfa rafvirkj ar í áratugi unnið eftir ákvæðisverðlskrám, en í Finnlandi og íslandi er átovæðiis- vinna tiltölulega ný tillkomin. Tilgangur umræðnanna er þá fynst og tfremist að fá þann saman burð milli landanna í þessuim etfn um og hagnýta þá reynslu sem fengiist hetfur. Svo sem áður er getið verða ýmis fleiri mál rædd á ráðstefnimni, en henni mun ljúka að kvöldi þess 19. júní.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.