Morgunblaðið - 15.06.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.06.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1967. 17 KAUPMANNAHOFN 800 ARA lausir milli blómavagna og á- vaxtavagna, malbiksteiknara og verzlunarglugga, sem eru fullir af dönsku siifri, postu- líni, nýtízku húsgögnum og loðfeldum, sem þeir úbsjónar- sömu kaupa yfir heitasta sumartímann. Úti á götunni Eftir Hans Bendix þykku dönsku smjöri á rúg- braussneið, er sem maður BF Það er eitthvað sem heim- sjái dali Líbanon í gamla urinn getur lært af „Kaup- Teetamentinu. Ekkert er eina ferðamaður hefur upplifað annarsstaðar að leigubílstjór- inn sbökkvi út til að opna bíl- hurðina fyrir þeim? Ganimel Torv. '/P'JTFTj Þetta er þó ekki hægt á Strikinu, sem er eingöngu fyrir fótgangandi fólk. Það liggur frá Ráðhústorginu að Kóngsins Nýja Torgi, þar sem Þjóðleikhúsið sem Bournon- ville balletmeistari tók þátt í að innrétta fyrir 105 árum, sem ágætis æfingarstað fyrir ballettinn okkar heimsfræga, er. í hverfinu umhverfis Strikið í gamla bæinn var Sören Kierkegaard vanur að ganga með samiherja sína og grimmustu andistæðinga og ræða við þá með miklu handapati. Á Strikinu getur maður kynnst Kaupmannahafnarbú- um náið. Vandamál okkar er að fá aðra til að viðurkenna að við séum stórkostlegir o, við sjálfir segjumst vera. Strikinu ráfa menn áhyggju- mannahöfn hinni dásamlegu, dásamlegu", þá er það hvernig eigi að lifa lífinu á skáldlegri hátt. Kaupmannahafnarbúar gefa sér tíma til að lifa, otf mikinn tíma að sumra áliti. Algengaista skammarorðið í umtferðinni er „Það er naurn- ast að þér liggur á“. Aftur á móti sjá þeir hið ljóðræna í stafla atf ísköldum Carlsherg og Tuborg saman á borði, er flöskurnar ber við heiðtoláan himin á júlíkvöildi, og þeir halda því einnig fram, að það sé eingöngu forhertir efnis- hyggjumenn sem ekki sjái hið ljóðræna við kalda borðið daniska. Sæniska „smörgás- bordið" er aðeins svipur hjá sjón miðað við það danska. Smurða brauðið danska er að þeirra áliti heimsuppfinning, sem vinnur hjörtu allra. Hinn Ijósrauði reykti Borgundar- hólmslax og Ijósgrænar Lima- fjarðarostrur sameinast í lit- skrúðugu samræmi. Þegar lífsins gæði eru í öðrum lýð- ræðislöndum lækkuð í verði og öllum gerð heimil missa þau gæðin og bragðið. Þegar marglit salöt fljóta otfan á Vimmelskaftet. fagurt og hraukur af dönsk- um smárækjum ofan á dönisku smjöri. Og svo er það snaps- inn. Ákavítið, heilsudrykkur- inn sem geislar eins og dem- antur í háfættum kramaxhús- lögðum glösum. Þau Norrænu kvæði sem ekki nefna eitt- hvað um ískaldan danskan snaps eru ólesandi. Nú á dög- um er orðið erfitt að fá tví- bökur með morgunkaffinu á veitingahúsum, því að aðeins fáir innfæddir kunna að bera orðið „krydder" fram. Mér finnst að sumu leyti að við Danir verðum af ýmsum hlut um vegna tillits okkar við erlenda gesti. Vínarbrauð heita allstaðar „Daniish Pas- try“. Til þess að vera ekki of stórir upp á okkur, þá leynum við því hver fyrir fyrir öðrum að bakarar okk- ar eru þeir beztu í heimi. Ekkert jafnast á við desert- ina okkar og rúlluterturnar. Leigbilstjórar okkar hafa sín sérkenni eins og smurða brauðið, vínarbrauðin, bakar- ískökur, fromager, og jarðar- ber og þeyttur rjómi. Hvaða Amagertorv. _ <(, V • ,.ow -íów*. •t'*} ^ og á gangstéttunum getur að líta síðhærða, skeggjaða og skrítna unglinga íklædda þröngum vinnubuxum og hnausþyfckum íslenzkum lopa peysum. Þaðan geta svo veg- farendur farið í dýragarðinn og skoðað góðlega ísbirni og seli frá Grænlandi. Á Strik- inu er líka hægt að fara nið- ur í Jarðarberjakjallarann og háma í sig allskonar ber og rauðgraut með rjóma. Vegna alLs þessa finnist mér það góð hugmynd hjá borgarstjórn- inni að ætla að setja upp kílómetirslangt kaffilborð á Strikinu, þar veitt verður ó- keypis kaffi og með því. Þetta hefur ekki alltaf ver- ið svona. Það er vitað að Kaupmannahöfn var stofnuð árið 1167. Mér skilist á borg- arstjóranum okkar að á þess- um tíma hafi orðið talsverðar breytingar, en ekki get ég þó gefið iýsingu á öllu tímabil- unum. Kaupmannahöfn var stökkbretti fyrir dáðríka sæ- fara, en því minna sem við segjum frá líferni víkinganna forfeðra ofckar því betra. Þeir bomu ekki fram sem örlátir geatgjafar eins og borgarstjór- inn okkar nú heldur sem gest- ir, sem ekki alltaf voru boðn- ir í veizluna. Nú á dögum ferðast ráðamennirnir okkar á friðsamlegri og formlegri hátt, íklæddir óaðfinnanleg- um fötum með óskiljanleg skjöl í handtöskunni. Þeir ferðast til að gera göt á gadda vírsgirðingarnar sem nágrann- ar okkar í EEC og EFTA hafa girt um sig til þess að loka fyrir okkar óviðjafnanlegu landbúnaðarvörum. Ekki má gleyma hinum dugmiklu verzl unarmönnum Kaupmanna- hafnar. Nú eru þeir orðnir að styttum eða brjóstmyndum, t.d. Tietgen og Alexander Foss. f stað þeirra eigum við nú þrjár prinsessur. Þeim stendur enginn framar. Þær eru því miður allar horfnar af frjálsum markaði og þess vegna ekki lengur hægt að velta vöngum yfir trúlofunar- orðrómi. Við eigum líka forsætisráð- herrafrú, sem fyllir oktour Framhald á bls. 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.