Morgunblaðið - 15.06.1967, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JUNÍ 1967.
3
Ffeísíð Trygjgva'
dáflir heSdur
sýreingu
í dag opnar Nína Tryggva-
dóttir. málverkasýningu í
Bogasal Þjóðminjasaínisinis.
Hún sýnir þar 30 olrumálverk,
öll nýlega máluð í New York.
Nína hefur aldrei sýnt þessi
verk áður og kom með þau
fljúgandi í síðustu viku. Mynd
irnar eru lit.ríkar og afstrakt-
ar, en bera þó skýr áhrif ís-
lenzkrar náttúru.
haldið margar synmgar a
verkum sínum, en liðin eru
þrjú ár frá hinni síðustu.
Sýningin er núna opin dag-
lega frá kl. 13.30 til 22 fram til
annars júlí. Una dóttir lista-
konunnar, gætir sýningarinn-
ar. Allar myndirnar eru til
sölu.
8TAKSTEINAR
skapi
Það leynir sér ekki í skrifuiö
Þjóffviljans nú eftir kosningarn-
ar, að ritstjóri hans Magnús
Kjartansson er í þungu skapi
þessa dagana og kom þaff raunar *
strax fram í sjónvarpinu á mánu
dagskvöld. Bæffi í sjónvarpinu
og í blaði sínu hefur hann talaff
með miklum þunga um „mann
þann“, sem kosinn var formaffur
Alþbl. sl. haust og framferði
hans í kosningunum. Þá er og
Iíklegt aff skapsmunir Magnúsar
séu ekki betri, þegar hann virðir
fyrir sér þingflokk Alþbl. þótt
það liggi ekkl ljóst fyrir enn
hverjir muni skipa hann. í þeim
efnum eru þó þaff skýrar línur,
aff Ijóst er aff styrkur Magnús-
ar og félaga hans er ekki ýkja
mikill í honum. Verður mjög
fróðlegt aff fylgjast meff fram-
vindu mála, þegar þingflokkur-
inn kemur saman í haust t.d.
hvort þeir verffa tveir fremur en
einn.
Einn d bát
Endurbættar aðferðir við
plöntu-uppeldi og geyntslu
Frá aðalfundi Skógrœktarfélags Reykjavíkur:
AÐALFTJNDUR Skógræktar-
félags Reykjavíkur var haldinn
16. maí sl. Skal hér skýrt frá
helztu fréttum úr skýrslum for-
manns og framkvæmdastjóra.
Úr skógræktarstöð félaigsins í
Fossvogi voru árið 1966 afhent-
ar alls um 317 þúsund trjáplönt-
ur af ýmsum tegundum. Dreif-
settar voru úr sáðreitum í plöntu
hæð um 356 þúsund plöntur.
Trjáfræi af ýmsum tegundum
var sáð í reiti, samanlagt 1156
fermetrar að stærð.
Á þeim tiltölulega stutta tíma
á vorin þegar gróðursetning þarf
að fara fram er oft slíkt kapp-
hlaup við tímann, að næstum
þyrfti að leggja nótt við dag til
þess að anna hinum nauðsyn-
legu störfum. Er þetta einkum
tilfinnanlegt þegar seint vorar,
eins og í ár Oig í fyrra. Til þess
að ráða bót á þessu og lengja
gróðursetningartímann fram á
sumarið, hefur verið ákveðið að
reisa nú í vor kæligeymslu i
skógræktarstöðinni. Með þessu
ætti að vera unnt að lengja gróð
ursetningarítimann í Heiðmörk
og annarsstaðar hér um slóðir
um 2—3 vikur, og einnig að
tryggja það, að plöntur, sem
sendar eru t.d. til Vestfjarða,
séu ekki farnar að bruma þeg-
ar þær eru sendar, en þar er að
jafnaði ekki hægt að hefja gróð-
ursetningu fyrr en allt að tveim
ur vikum seinna en í nágrenni
Reykjavíkur.
Um þessar mundir er að rísa
upp gróðurhús úr plasti í Foss-
vogsstöðinni, um 230 ferm. að
stærð. Efni þess eru bogar úr
tré og plastdúkur, sem flutt var
inn frá Finnlandi nú í vetur, en
undirbúningsvinna var öll unn-
in síðastliðið haust. Léttbyggð
gróðurhús"úr plasti hafa mjög
nutt sér til rúms til sáningar á
trjáfræi í uppeldisstöðvum á
Norðurlöndum nú síðustu árin.
Tilraunastöð Skógræktar ríkis-
ins á Mógilsá reisti eitt slíkt á
sl. vori (1966) og fékkst góð
reynsla af því. Plönturnar ná
hæfilegri stærð til dreifsetning-
ar á einu sumri, og úr hverju
kg. fræs komast á legg fleiri
plöntur en ella. Á hverjum fer-
metra hússins er talið að staðið
geti um helmingi fleiri plönit-
ur en í 2ja ára sáðbeði, eða
meira.
Á Heiðmörk voru gróðursettar
um 120 þúsund trjáplöntur. Voru
þar að verki félög landnema,
eins og þau hafa verið kölluð,
vinnuflokkar telpna úr Vinnu-
skóla Reykjavíkur og vinnu-
floikkar Skógræktarfélagsins.
Auk trjáplanltna voru gróður-
settar í mela og gróðursnauð
moldarbörð rúmlega 7000
Alaskalúpínur, en þær hafa
þann eiginleika að safna í ræt-
ur sínar og jarðveginn, sem þær
eru í, köfnunarefni úr loftinu,
og bæta þannig jarðveginn og
örfa gróður. Þetta er harðgerð
jurt, og hún dreifir sér ört út
um alla mela, þótt hún sé gróð-
ursett mjög gisið.
Umferð er sívaxandi um Heið-
mörk, og hefur það í för með sér
aukið viðhald vega. Bera þarf
ofan í vegina og hefla þá við og
við og bæta við útskotum.
Sl. sumar var tekið allmikið af
litskuggamyndum frá ýmsum
stöðum í Heiðmörk, í þeim til-
gangi að safna heimildum um
gróðurfar og gróðurfarsbreyting
ar, þrif trjágróðurs o.fl. Er hug-
myndin að taka slrkar myndir
á sömu stöðum á vissu árabili
Heiðmörk verður vinsælli úti
verustaður Reykvíkingar með
Þýzkur náms-
styrkur
MENNTAMÁLAST J ÓRN Lú-
beckborgar í Þýzkalandi býður
fram styrk handa íslendingi til
náms í Lúbeck skólaárið 1967—
68. Styrkurinn nemur allt að
350 þýzkum mörkum á mánuði
og veitist til náms í tæknifræði,
tónlist eða síðara hluta læknis-
fræði.
Upplýsingar um námsstofnan-
ir þær, er til greina koma, svo
og kröfur um undirbúnings-
menntun, fást í menmtamála-
ráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu
við Lækjartorg. Umsóknum um
styrkinn skal komið til ráðu-
neytisins fyrir 10. júlí nk. og
fylgi staðfest afrit próskírteina
ásamt meðmælum. (Frá mennta-
málaráðuneytinu).
ári hverju, og umgengni gesfa
er með örfáum undantekningum
mjög góð.
Á aðalfundi Skógræktanfélags
Reykjavíkur 1966 skýrði stjórn
félagsins frá þeirri hugmynd
sinni að skipuleggja Rauðavatns
stöðina og gera hana að almenn-
ingsgarði. Þessi hugmynd var
samþykkt í borgarráði í nóvem-
bermánuði síðastliðnum, og mun
verða hafizt handa um fram-
kvæmdir á þessu sumri.
f okitóber-mánuði síðastliðnum
átti Skógræktarfélag Reykjavík-
ur 20 ára afmæli. Afmælisins
var minnst í blöðum og útvarpi.
Þá var í tilefni afmælisins, hald-
inn fræðslu- og skemmtifundur
í Tjarnarbúð. Daginn eftir þann
fund barsit félaginu í bréfi 10
þúsund króna gjöf. í bréfinu er
félaginu vottaðar þakkir fyrir
20 ára heillaríkt starf, og bréfið
er undirritað „Reykvíkingur“,
en gefandinn óskaði ekiki að
láta nafns síns getið.
HINN 25. maí síffastliffinn var
haldinn undirbúningsstofnfund-
ur Sálarannsóknarfélags Hafnar-
fjarffar. Á fundinum voru 83 fé-
lagar og var kosin 7 manna und-
irbúningsstjórn. Formaffur henn
ar var kosinn Hafsteinn Björns-
son miðill. Stofnfundur félagsins
verffur í Góðtemplarahúsinu í
Hafnarfirffi í kvöld og hefst kl.
8.30.
Á fundi, sem haldinn var í fé-
Frambjóðendux Sjálfistæðis-
flokksins í Reykjaneskjördæmi
efna til kvöldvöku fyrir starfs-
fólk D-listans við kosningarnar
og á kjördag, og verður kvöld-
vakan n.k. þriðjudagskvöld á
Hótel Sögu og hefst kl. 21.00
Annar velunnari félagsins færði
þvi að gjöf 20 þúsund krónur
síðastliðinn vetur og var það
raunar ekki í fyrsta sinn, sem
hann lét slíka peningaupphæð
aif hendi rakna við félagið.
Eftir að Skógræktarfélag
Reykjavíkur tók við Elliðavatni
fyrir þremur árum, hefur verið
unnið að ýmsum umbótum á
staðnium, og er því ekki lokið
enn. Þar hefur búsetu starfs-
maður félagsins, og hefur hann
með höndum aftirlit og verk-
stjórn í Heiðmörk, og þar á með-
al veðurathuganir (úrkomumæi
ingu) á sumrin, frá maí-byrj-
un til októberloka.
Stjórn félagsins skipa nú þess
ir menn: Guðmundur Marteins-
son, verkfræðingur, Jón Birgir
Jónsson, verkfræðingur, Jón
Helgason, kaupmaður, Lárus
Blöndal Guðmundsson, bóksali,
Sveinbjörn Jónsson, hæstaréttar
lögmaður. Framkvæmdastjóri
félagsins er Einar G. E. Sæ-
mundsen. Félagatala er rúmlega
1500.
M.R. sagt upp
MENNTASKÓLANUM í Reykja
vík verður sagt upp í Háskóla-
bíói í dag kl. 2. Verða nú 246
stúdentar brottsknáðir frá skól-
anum.
laginu hinn 3. júní mætti mið-
illinn Horace Hambling. Var
fundurínn fjölsóttur og flutti þar
ræðu forseti Sálarrannsóknarfé-
lags Reykjavíkur Guðmundur
Einarsson, verkfræðingur. Talaði
hann um Hambling miðil.
Á stofnfundinum í kvöld verð-
ur endanlega gengið frá stofnun
félagsins, kosin stjórn og að lok-
um Ðytur Jónas Þarbergsson,
fyrrum útvarpsstjóri erindi.
Fjölbreytt skemmtiatriði verða
auk þess verður stiginn dans.
Aðgöngumiðar verða afhentir
hjá trúnaðarmönnum flokksins,
svo og skrifstofum flokksins í
kjördæminu.
Sú var tíðin aff kommúnistar
áttu þrjá kjördæmakosna þing-
menn í Reykjavík. Nú stendur
Magnús einn eftir og er ekki ólík
legt aff honum þyki það erfitt
hlutskipti viff aff búa. Þaff er I
sjálfu sér ömurlegt hlutskipti
fyrir þennan mann, sem svo
lengi hefur setiff í stól erfffa-
prinsins, aff svo illa skuli til tak-
ast loksins, þegar hann fær tæki
færi til að sýna hvað i honum
býr. Er raunar liklegt aff hin lé-
lega frammistaða Magnúsar
verffi til þess aff kommúnistar
verffi ekki ýkja hrifnir af til-
hugsuninni um það að Magnús
seljist endanlega í sæti Einars
Olgeirssonar. Þeir horfa tafar-
laust til þess meff nokkrum ugg
og telja aff fyrstu spor Magnús-
ar í kosningum boði ekki gott
minnugir þess hvernig fariff hef-
ur fyrir honum í framboðum •*-
áður.
„Skv. úrskurði
Landsk j ör st j ór nar “
Kommúnistafilaðið birti í gnpr
á forsíffu frétt um Uppbótarþing
menn Alþbl. Er þar skýrt frá því
hverjir þeir muni verffa skv. úr-
skurffi Landskjörstjórnar. Hins
vegar telur Þjóffviljinn ekki
ástæðu til aff skýra frá því hverj
ir þeir verffa ef farið verffur aff
kröfum Þjóffviljans sjálfs um
meffferff á atkvæffum I-Iistans.
Liggja þó fyrir í Þjóffviljanum
skýrar yfirlýsingar um það aff
I-listinn sé Alþbl. óviðkomandi.
Hefffi því veriff eðlilegt, aff Þjóff
viljinn setti dæmið upp eins og>
liann telur að skipting upp-
bótarsætanna eigi aff vera, ekki
sízt vegna þess aff Alþingi sjálft
hefur endanlegt úrskurðarvald
um þetta efni og vart verffur
því trúað aff Magnús taki affra
afstöðu á Alþingi i haust en
hann hefur gert í blaði sínu í
vor — effa hvaff?
Fylgistap
kommúnista
Kommúnistablaðiff skrifar
mikiff um fylgistap Sjálfstæff-
isflokksins í Reykjavík. Þaff er
óþarfi. Sjálfstæffismenn gera
sér fulla grein fyrir því og »
kunna aff draga af því lærdóm.
Hins vegar virðist standa Þjóff-
viljanum nær aff íhuga fylgis-
tap Alþbl. í Reykjavík og velta
fyrir sér ástæðum þess. Þaff
fylgistap var mjög mikiff enda
fékk G-listinn nær 2500 atkv.
minna nú en í borgarstjórnar-
kosningunum og ljóst er aff at-
kvæffin sem féllu á I-Iistann eru
ekki atkvæði sem kommúnistar
geta reiknað méð í framtíðinni.
Slofnað Sátarrannsóknar-
fétag í Hafnarfirði
Starfsfótk D-listans ■
Reykjaneskjördæmi
— á Hótel Sögu n.k. þriðjudagskvöld