Morgunblaðið - 15.06.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.06.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1967. 7 v s % I illlSi HVARFNÚPUR HÉR birtistis mynd af fjalli því er Hvarfnúpur kallast. Hún er tekin undir Skáladals- bjargi, en fjallið Hvarfnúpur liggur á milli Miðvíkur og Þveradals í Sléttuhreppi í N-ísafjarðansýslu. Norðan við Hvarfnúp eru mjög stórar skriðúr, sem eru illar yfir- ferðar, en yfir þennan fjall- veg var mönnum otft tíðförult áður á öldum og eru til ýmsar þjóðsagnir um hættu þá er því var samfara, að fara þessa leið, því að skriðföll eru þar tíð úr núpnum að norðan. — Fyrir Hvarfnúp liggur leiðin yfir aunskriður Miðvíkurmeg- in, unz komið er að litlum vogi, en þar fellur sjór í berg, en fara verður inn fyrir voginn og ganga etftir mjórri hillu, þar sem strandberg er fyrir otfan og neðan. — Vog- ur þessi heitir Posavogur, er sagt að hann dragi nafn sitt af því, að einu sinni fyrir aevalöngu var þar. maður á ferð með ungbarn, sem hann var að fara með til skírnar að Stað í Grunnavík. Var þetta að hauist — eða vetrarlagi. Þegar hann kemur að þeim stað í núpnum, sem „Tök“, heitir, eru þau vaðlaus og svellrennd og þvi ótfær. Þar sem þetta var á messudegi, vildi hann fyrir hvern mun hafa tal af presti, áður en til kirkju væri gengið og hafði því hratt á hæli. Tekur hann nú það til ráðls að fara inn fyrir vaginn, sem annars var sjaldan eða aldred farið á þeim tímum. Lætur hann barnið í poka og bindur á bak sér, en hendur hetfur hann lausar til þess að halda sér með í bergsnasirnar. — Legg- ur síðan á hilluna og verður víða að skríða. Uppi yfir miðj- um voginum slitnar banddð, sem hélt pokanuim og féll hann þá með barninu í niður fyrir tolettana og í sjóinn. Sið- an hefur vogur þessi heitið Posavogur. Á seinni árum mun gátan eftir hillunni hatfa verið breikkuð og löguð til og þessvegna auðveldara að komast þarna yfir, svo áhættu laust er að fara þessa leið að sumarlagi. — I. G. 65 ára er í dag Þorgrímur Þorsteinsison, sjómaður, Hrísa- teigi 21. Þorgrímur er að heim- an í dag. Á mongun verður 60 ára Pét- ur Sigurðsson, bóndi, Austur- koti í Sandvíkurhreppi. Hann er mjög kunnur maður og var lengi stöðvarstjóri. Mjólkurstöðv árinnar í Reykjavík. Hann verð- úr að heiman á morgun. Þann 27. maí voru gefin saman í hjónband atf séra Sigurði Páls- syni í Selfosskirkju ungfrú Vil-' borg Á. Einarsdóttir og Einar Hólm Ólatfsson. Þann 28. maí voru getfin saman í hjónband af séra Sigurði Páls- syni, vígslulbiskupi ungfrú Guð- rún Halldórsdóttir kennari og Valdimar Valdimarsson, kennari. Reimili þeirra er á Selfossi. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8, Reykjavík, sími 20900). Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Búrtfellskirkju Ragnheiður Pálsdóttir, íþrótta- kennari frá Búrfelli og Sigvaldi Hólm Pétunsson, vélstjórL Reykjavík. Séra Ingóltfur Ást- marsson gaf þau saman. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Jóna Þorbergsdóttir, Hraunlbæ, Álftaveri, og Kristján Háldánarson, Seljalandi, Vestur- Eyjafjöllum. Minningar spj öld Minningarspjöld frá minningar s.tóði Sigríðar Halldórsdóttur og Jóhanns Ögmundar Oddssonar fást í Bókábúð Æskunnar. Minningarspjöld minningar- sjóðs Maríu Jónsdóttur flug- freyju fást í verzluninni Oculus, Austurstræti 7, Lýsing Hverfis- götu 64, snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg 25 og Maríu Ólafsdótt- ur, Dvergasteini, Reyðarfirði. Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35, sími 11813, Áslaugu Sveinsdótt ur, Barmahlíð 28 Gróu Guðjóns dóttur, Háaleitisbraut 47, Guð- rúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stang arholti 32, Sigríði Benónýsdótt ur, Stigahlíð 49. Ennfremur í bókabúðinni Hlíðar á Miklu- braut 68. Minningarspjöld ÓháBa safn- aðarins fást hjá Andrési Andrés syni, Laugaveg 3, Stefáni Árna syni, Fálkagötu 9, ísleiki Þor- steinssyni, Lokastíg 10 og Bj§rgu ólafsdóttir, Jaðri við Sund- laugaveg, Rannveigu Einarsdótt ur Suðurlandsbraut 95 E, og Guðbjörgu Pálsdóttur, Sogaveg 176. Minningarspjöld Minningar- og líknarsjóðs kvenfélags Laugar- nessóknar fást á eftirtöldum stöð um: Ástu Jónsdóttur Goðheim- um 22, sími 32060, Bókabúðinni Laugarnesvegi 52, sími 37560, Guðmundu Jónsdóttur, Grænu- hlíð 3, sími 32573, Sigríði Ás- mundsdóttur, Hofteig 19, sími 34544. Hornið Vel vaxin stúlka þarfnast ekki annarrar hreyfingar en að hrista höfuðið. Keflavík — Njarðvík 1—2 herib. óskast til leigu. Tilboð sendist afgr. MbL í Keflaviik, merkt ,,876“. Til sölu Trabant tfólks'bíll, venjuleg vél, mjög vel með farinn. Árgerð 64. Uppl. í síma 41054, næstu daga. Keflavík Mig vantar 14 ára dreng í sumar, helzt vanar í Barnavagn til sölu. Uppl. í síma 1827. sveit. Eiríkur Tómasson Miðdalstooti. Sími um Laugarvatn. Mótatimbur Til sölu er mótiatimibur not að einu sinni %”x7” og l”x4”. Uppl. í Sæviðar- sundi 18 á kvöldin eftir Ung hjónaefni óska eftir 2ja herb. Sbúð nú þegar. Vinsamlegast hringið í síma 23177 eftir kl. 13. kl. 8.00. Vantar 2ja—3ja herb. íbúð strax í Keflavík. Upp- lýsingar í síma 2612. % Get komið nokkrum börnum á aldrinum 5—8 ára á svei'taheimili. Uppl. í síma 23807 etftir kl. 8 á kvöldin. Mercedes-Benz 190, árg. 64 nýinnfluttur til sölu. Mjög góður bíll. Upp. lýsingar í síma 23376. Tvítugan reglusaman menntastoóla- nema vantar vinnu, hetfur bílpróf. Uppl. í síma 10271 í hádegi og 7—9 á kvölddn. Til leigu í 6 mánuði 3ja—4ra herb. íbúð 120 fm. í nýju húsi í Austuribæn- um. Tilb. sendist afgr. Mbl. þ. 19. nk., merkt „6 mán. — 760“. Keflavík LeðurtfótJboltar í 8 verð- flokkum, iþróttagallar og íþróttapeysur ódýrar og góðar. Hagafe^, Keflavík. Múrarameistari getur bætt við sig pússn- ingu. Uppl. í síma 24954. íbúð til leigu 4m herb. íbú'ð til leigu í 1 ár. Lítil fyrirframgr. Uppl. í símia 40068. Buick Special ’55 til sölu. UppL í símum 30945 á daginn og 50898 eftir kl. 9 á kvöldin. Til sölu skellinaðra Upplýsingar að Grundar- stíg 19 etftir kl. 7 e.h. Búðarkassi Af sérstökum ástaeðum höf um við til sölu nýjan búð- arkassa á tækátfærisverði. E.T.H. Mathi/esem hf. Vonarstræti 4. Símar 12578, 36670. íbúð til leigu Ný 3ja herb. íbúð á mjög góðum stað er til leigu. Aðeiins tfámenn reglusöm fjölskylda kemur til gr. Uppl. í síma 36492 milli kl. 6—7 síðdiegis. Lokað Stofan er lokuð í dag ( fimmtudag) vegna jarðarfarar. HAUKUR ÓSKARSSON, Kirkjutorgi 6. 4ra kerb. íbúð Til sölu er 4ra herbergja íbúð (1 stór stofa og 3 svefnherb.) í sambýlishúsi við Hvassaleiti. íbúðin er í ágætu standi og með miklum og góðum inn- réttingum. Góðar suðursvalir. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. FYRIRLIGGJANDI: SPÓNAPLÖTUR, 122x366 cm., 10, 16 og 19 mm. SPÓNAPLÖTUR, 122x260 cm., 10 mm, grópaðir kantar. PROFIL KROSSVIÐUR, 203x91 cm, í útihurðir. Vatnsh. líming. GABOONPLÖTUR, 22 mm., 5x10 fet. fínskorið. PÁLL ÞORGEIRSSON OG CO. Sími 16412.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.