Morgunblaðið - 02.07.1967, Síða 2

Morgunblaðið - 02.07.1967, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 1967. Kúbuheimsókn Kosygins lokið Rœddi v/ð de Gaulle í París í gcer Havan og París, 1. júlí AP. NTB. ALEXEI Kosygin, forsætisráð- herra Sovétríkjanna, kom í morgun til Parísar til viðræðna við De Gaulle Frakklandsfor- seta. Kom Kosygin frá Havana, en þar hefur hann dvalizt síðan á mánudag er hann kom þangað frá Bandaríkjunum að sækja heim Fidel Castro, forsætisráð- herra Kúbu. Skammt er um liðið síðan þeir hittust síðast að máli Kosygin og De Gaulle eða 16. þ.m., þegar Kosygin kom við í París á leið sinni vestur um haf að sitja fund Allsherj arþingsins. Kosygin gekk á fund Frakk- landsforseta í morgun kl. ellefu að staðartima ('kl. 10.00 að ísl. túna) og var Valerian Zorin, Oliuflutningar auknir frá USA til V-Evrópu Washington, 29. júní NTB-AP INN ANRÍ KISRÁÐ UNEYTIf) í Washington hefur gert áætl anir um sérstakar ráðstafanir til að senda olíu til Evrópu til þess að koma í veg fyrir olíuskort vegna ástandsins fyrir botni Miðjarðarhafs. Ráðuneytið telur að við blasi alvarlegri olíuskortur í Ev- ’rópu en á árunum 1956-57 eftir Súezstriðið, að sögn AP. Samkvæmt nýjustu skýrsl- um eru olíuflutningar frá Bandaríkjunum til Vestur- Evrópu 70% minni en eðli- legt er. Samkvæmt áætlun- um ráðuneytisins skal leyfa 21 bandarisku olíufélagi að mynda samtök um að flytja olíu til Evrópu án þess, að þau þurfi að óttast bandarísk lög, sem banna einokun. I London var tilkynnt í dag að verð á benzíni hefði ver- ið hækkað um tvö pence, þar sem flutningagjöld hafa hækkað vegna ástandsins fyr ir botni Miðjarðarhafs. sendiherra Sovétríkjanna í París, í fylgd með honum. Ræddust þeir við einslega De Gaiulle og Kosygin og höfðu túlk með sér til aðstoðar, en síðar tóku þátt í viðræðunum Zorin sendiherra, Pompidou forsætisráðherra Frakka og Couve de Murville utanríkisráðherra. Að viðræðun- um loknum var snæddur hádeg- isverður í boði Frakklandsfor- seta en síðan var ráðgert að Kosygin héldi rakleitt út á flug- völl og síðan heim til Moskvu. Engin yfirlýsing hefur verið gefin varðandii Kúbu-hsimsókn Kosygins, en haift er eftir áreið- atnlegum heimiLdum í Havana, að viðræður forsœtisráðherr- anna hafi verið árangursrikar. Bkki er þó talin ástæða til að ætla að mikið hafi dnegið úr ágreininigi milli stjóma Sovét- rfkjanna og Kúbu um ýmis al- þjóðamál, eins og t.d. styrjöld- ina i Víetnam og stefnu komm- únista í Suður-Amerílku. Það vakti athygli í Moskvn 1 gær þegar fulltrúar Víetcong- skæruliða í Suður-Víetnam, sem staddir eru þar í borg, tilkyrantu að tekið yrði upp stjórnmáia- samband milli Kúbu og skæru- liða. Var tilkyraning þessi gefin út um svipað leyti og Kosygin var að leggja af stað frá Harv- ana. — Telja sérfræðingar i Moskvu, að Castro hafi með frétt þessari viljað leggja á- herfzlu á byltingararada stjórn- ar sinnar. Etokert kommúniista- ríki aranað hefur stjórramálasam band við skæruliða, ekki einu sinrai Sovétríkin, þótt skærulið- ar hafi sendifuUtrúa í flestum höfuðborgum komimúnistarikj- anna. Við brottföriraa frá Havana var Kosygin kvaddur með fall- byssusikotum, og þúsundir sfcóla barna veifuðu til forsætisráð- herrans er hann gekk að flugvél sirani. Leiknir voru þjóðsöngvar Sovétríkjarana og Kúbu, og þeir Kosygin og Castro föðrrauðust er þeir kvöddust við flugvéliraa. Auk Castros voru aðrir leiðtog- ar kúharaskra kommúraista flest ir mættir tiíl að kveðja Kosygin, og berada þessar innilegu kveðj- ur til þess að eitthvað hafi á- unraizt, þnátt fyrir aiit, í við- ræðuraum. Annað kvöld hefst þriggja landakeppnin í knattspyrnn mllli íslands, Svíþjóðar og Noregs. Fyrsta kvöldið leika íslending- ar og Norðmenn. Norska liðið kom til Reykjavíkur á föstu- dagskvöld og var meðfylgjandi mynd tekin við komu liðsins. Á þriðjudag leika Norðmenn og Sviar og á miðvikudag Svíar og ísiendinear. ÞESSA mynd tók Ól. K. M. i gærdag á homi Au sturstrætis og Lækjargötu, þar sem þessi blindi maður var að selja happdrættismiða í Byggingar happdrætti Blindrafélagsins. Drengtirinn sem sést á myndinni er sonur hans og „hann sér um gjald kerastörfin fyrir mig", tjáði blindi maðurinn. Vinningar íhappdrætti Blindrafélagsins eru tv eir, samtals að upphæð 212 þúsund krónur, og er anna Fiatfólksbifreið (5 manna) oe hinn ferð fy rir tvo á heimssýninguna í Montreal í Kanada. Dregið verður í happdrættinu 11. júlí. Bridgemót Vestf jarða um siðustu helgi BRIDGEMÓT Vestfjarða var haldið á Patreksfirði um síðustu helgi. í mótinu tóku þátt 10 sveitir, 3 frá Patreksfirði, 3 frá ísafirði, 2 frá Súgandaíirði og 1 frá Þingeyri. Mótið settd Högni Torfason, for — Félagsheimili Framhald af bls. 32. ið af Búnaðarfélagi Laxdæla; form. þess er Kristján Einarsson, Lambastöðum. Auglýst hafði ver ið eftir nöfnuim á Félagsheimilið og yfir 40 tillögur bárust, en fyr ir valinu varð nafmð „Dalabúð“ en það nafn barst frá sjö aðilum og þeir voru: Guðný Jónasdótt- ir, Geirshlíð, Skúli Ólafsson, Reykjavík, Eiður Sigurðsson, Vogum, Þórðuir Sturlaugsson, Reykjavík, Torfhildur Rúna Gunnarsdóttir, Garðahreppi, Kristjana Ágústsdóttir, Bíldudal, Kristján Vigfússon, Reykjavík. Dregið var um hver hljóta skyddi verðlaun þau sem heitið hafði verið fyrir það nafra, sem fyrir valinu yrði, og hlaut þau frú Guðraý Jónasdóttir, Geirs- hlíð. Aðalsteinn Baldvinsson flutti ræðu, Hallgrímur Jónsson frá Ljárskógum fór með frumort kvæði, þá barst árnaðarósk í „stöku“ frá Birni frá Bæ. Næst söng blandaður kór undir stjórn Magnúsar Jónssonar, söngstjóra frá Akraneisi og karlakór, einnig undir hans stjóm. Ómar Ragnars son skemmti gestum. Að loku-m var stiginn dans og þótti hóf þetta fara hið bezta fram. Veizlustjóri var Bjarni Finnboga son, Búðradal. Gjafir sem bárust Félagsheim ilinu voru: Graníttafla með árit uninni „Dalabúð. Hér ríki víð- sýni og drenglyndi", frá frú Ingileif og Aðalsteini Baldvins- syni, Brautarholti. Nilfisk-ryk suga frá Reyni Ásberg og vinnu- félögum, sjö speglar í kvenna- snyrtingu frá frú Kristínu og Jóhanni Péturssyni, bygginga meistara, Akranesi, klukka frá frú Karen og Sigurði Jónssyni, Sámsstöðum, peningakassi frá Ólafi Tómassyni, Búðardal, enn fremiur bárust heillaskeyti. Eigendur Félagsheimilisins „Dalabúð eru: Laxárhreppur, Ungmennafélagið „Ólafur Pá“ Kvenfélagið „Þorgerður Egils- dóttir“ og Búnaðarfélag Lax- dæla. Byggingarnefnd skipa: Bene- dikt Jóhannesson, oddviti, Saur um, Bjarni F. Finnbogason, ráðu nautur, Búðardal, Magnús Rögn- valdsson. verkstjóri, Búðardal. sam/bandsins, en hana sfcipa seti Bridgesaimbands Vesfcfjarða, en mótsstjórar voru Traiusti Árraa son, Patreksifirði, Mari-as Þórðar- son, Súgandafirði, Magnús Aspe- lurad, ísafirði. f sveitarkepí>ni varð ®veit Ólafs Ásgeinssonar, ísafirði, Vest- fj arðarraeistari, hlaut 557 stig. Aiufc haras sfcipa sveitina Grímur Samúelsson og hjónin Ása Lofts- dóttir og Páll Agkelsson. Önnur varð sveit Guðna Guð mundssonar, Súgandafirði, með 540 stig og þriðja sveit Högna Torfasonar, ísafiirði, með 538 stig. í tv írraenn i ngsfcepp rai voru 18 pör og sigruðu þar iraeð yfirburð- um og urðu VestfjarðaimjeLstarar Magnús Aspeiiund og Einar Val- ur Kristjánsson, ísafirði, hlutu 287 stig. Aðrir i röðinni urðu VestfjarðaTneistararnir í fcvímenn ingskeppni 1966, þeir Óskar Krist jánsson og Guðbjörn Björnsson, Súganidafirði, með 249. f þriðja sæti voru Jónas Ólafsson og Friðgeir Magnússon, Þingieyri, rraeð 246 stig. Aðalfuradur Bridgesam/bands Vestfjarða var haldinn saimtim- is mótirau og var þar kjörin stjórn sairabandsins, es hana skipa Högni Torfaison, ísafirði forseti, Jón ÓlaÆsson, Patreksfirði, Mar- ias Þórðarson, Súgandafirði, Tóm as Jónsison, Þinigeyri, og Gísli Hjaltasora, Bol'ungavifc. Þetta er í þriðja skipti, sem Vestifjarðar- mót í bridge er haldið. 1 mótslok voru afhent verð- laun og keppendur sátu kaffiboð heimamanna og róma aðkomu- mienn góðar og hlýjar rnóttökur Patreksfirðiinga. Fyrstu tölur um munnfull Egyptu Kairó, 30. júní (AP) Ritstjóri Kairó-blaðsiras A1 Ahrarai, Mohamed Hassanein Haikal, sem talinn er náiran sam- starfsmaður Nasserg forseta, segir í ritstjórnargrein í blaði sínu í dag að fimm þúsund Eg- yptar hafi verið felldir í fjög- urra daga styrjöldinni við ísrael í byrjun mánaðarins. Er þetta I fyrsta skipti, sem tölur eru birt- ar í Kairó um manrafall Egypta, Haikal segir að Egyptar verði að vera viðbúnir frekari fórn- um, „ef við höldum á ný til víg- vallanna. Sú fómfýsi væri trygg- inging þess að ekkert Arabaríkj- anna þyrfti að setjast að samn- ingum við ísraelsmenn, jafnvel iþótt öllum eldiflaugum sjötta flota Bandaríkjanna vœrl beint gegn okkur,“ segir í greininni. Ritstjórinn segir að hlutverk Bandaríkjanna í þessari fjög- unra daga styrjöld Araba og Gyðinga, sem egypzka stjómin nefnir oftast aðeins „fyrstu lotu“, væri ekki síður „hrylli- legt“ en þátttaka þeirra í bar- áttunni i Vietnam. Haikal segir að Johrason Bandaríkjaforseti 'hafi eingöngu stuðzt við ráðleggmgar þriggja Gyðiraga varðandi stefnu Banda- ríkjanna meðan á styrjöldinni stóð. Þessir Gyðingar eru, að sögn Haikals, ráðgjafarnir Walt og Eugene Rostow, og Arthur Goldlberg, aðalfulltrúi Banda- ríkjanna hjá Sameinuðu þjóðun- um. Voru myndir af þremenn- inguraum birtar með ritstjórnar- greininni. f GÆRMORGUN var grunn lægðin hreyfðist austur og lægð fyrir sunnan land og mundi þá létta til sunnan fylgdi henni hæg A-átt á lands með NA-kalda, en landinu, rigning syðst, en þykkna jafnframt upp fyrir annars úrkomulaust. Hiti var norðan. 4—10°. Búizt var við, að

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.