Morgunblaðið - 02.07.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.07.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚLl 1967. Franskir karlmannasandalar Fjölmargar gerðir, verð kr. 178.— Skobúð Ausfurbæjar Laugavegi 100. Karlmannaskór enskir og þýzkir og franskir. Stórglæ silegt úrval. Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100. Hreinsum — Pressum Verðið á pólsku tjöldunui er það hagstæðasta á markaðnum ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja tvo 500 ferm. olíugeyma, leggja aðalpípulögn og vinna ýmsa járnsmíði í kyndistöð Hitaveitu Reykjavíkur við Bæjarháls í Árbæj arhverfi. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3.000 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 13. júlí n.k. kl. 11.00 f.h. Hreinsum og pressum fatnað. — Leggjum áherzlu á fljóta afgreiðslu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR YONARSTRÆII 8-SÍM1 18800 Efnalaugin Pressan Grensásveg 50 — Sími 31311. Hagstætt verð — Góð kjör Vegna breytinga á verzluninni seljum við sófasett með 2ja, 3ja og 4ra sæta sófum á mjög hagstæðu verði og með greiðsluskil- málum við allra hæfi. Hér býðst yður gott tækifæri til að gera góð kaup. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23 — Sími 23375. LAXVEIÐI % veiðiréttur í Skrumu í Hörðudalshreppi í Dala- sýslu til sölu nú þegar af sérstökum ástæðum. Leiguréttur er til 7 ára og forleiguréttur að þeim tíma Ioknum. Vatnasvæðið hefur verið í ræktun í 5 ár og gefið góðan árangur. Uppl. í síma 12565, milli kl. 7 og 9. Eldhúsgluggatjöld í fjölbreyttu úrvali. Gardinubúðin Ignólfsstræti. KARLMAIMNASKÓR GLÆSILEGT ÚRVAL. POPLÍNKAPLR LLLARKÁPIJR PLASTKÁPLR 8KINNKÁPLR AUSTURSTRÆTI 10. STRIGASKÓR OG TÖFFLLR I LRVALI HAGSTÆTT VERÐ. Verzlunin LAMPINN Lítið inn í LAMPINN Laugavegi Laugavegi 81 auglýsir: Úrval af alls konar ný- tízku heimilislömpum. Kristal Ijósakrónur og vegglampar úr ekta Bæ- heimskum kristal. Keramik borðlamparnir búnir til í leirbrennslunni Glit og lampagerðinni Bast eru úrvals fram- leiðsla og eigulegir hlut- ir. Fást í góðu úrvali. Einnig fást margar gerð- ir af glæsilegum gólf- lömpum. 87. — Sími 18066. HEICO-VATNSSÍ UR Til notkunar á heimilum, sumarhústöðum, bátum hótelum, verksmiðjum, veiðihúsum, kaffihúsum, sjúkrahúsum, fiskvinnslustöðvum, við framleiðslu á lyfjum og alls staðar þar sem þörf er fyrir hreint og heilnæmt vatn. HEICO vatnssíur með HYDRAFFIN fyllingu (tengt í inntak eða við krana). Eyða óþægilegri lykt og bragðefnum úr vatni, hreinsa og aflita vatn sem inniheldur lífræn óhreindi, einnig mýrarvatn. Fjarlægja lífræn efni olíu, fitu og ryð. Breyta hvaða vatni sem er í óaðfinnanlegt vatn tii neyzlu og annarra nota. Fjarlægja útfellingu, sem orsakar það að húð myndast á leirtau og innan í uppþvottavélinni. Fjarlægja brennisteinslykt, og sulfide sem orsakar svertir á silfri. Nánari upplýsingar gefa einkasöluumboð á fs- landi: P.S. Einkasöluumboð á íslandi héðan í frá er SÍA SF., Lækjargötu 6B Rvík. Sími 13305.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.