Morgunblaðið - 02.07.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.07.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 1967. 23 Ef þér eigið bíl þurfið þér einnig að eiga gott tjald, nefnilega pólskt tjald Frá Vélskóla íslands RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍIVll 10.100 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu International Hospitality. Foreldrar látið börn yðar læra ensku þar sem hún er töluð bezt. Getum útvegað sumarskóla á Suður- Englandi. Dvalarstaðir hjá völdum fjölskyldum. Nemendur eru undir stðugu eftirliti skólans. All- ar nánari upplýsingar í síma 41050. RAMBIER AMERICAN Inntökuskilyrði í skólann eru: 1. stig. Vélstjóranámskeið frá 15/9 — 28/2: 17 ára aldur, sundkunnátta og inntökupróf. 2. stigs. 1. bekkur frá 15/9—31/5 18 ára aldur. 1. stigs próf með framhaldseinkunn. Sveinspróf í járniðnaði 1. stigs próf án framhaldseinkunnar eða próf frá minna námskeiði Fiskifélags íslands samkv. eldri reglum eða tveggja ára starfsreynsla við vélavið- gerðir eða vélgæzlu og inntökupróf. 3. stig. 2. bekkur frá 15/9—31/5 2. stigspróf með framhaldseinkunn. Próf frá meira námskeiði F. í. samkv. eldri reglum og inntökupróf. Ef nægilega margir þátttakendur gefa sig fram verða vélstjóranámskeið (1. stig) haldin á Akur- eyri og í Vestmannaeyjum. Inntökupróf hefjast 11. september, en kennsla hefst 15. sept. í öllum deildum nema þriðja bekk (raf- magnsdeild) 1. okt. Umsóknareyðublöð fást hjá húsverði Sjómannaskól- ans, Birni Kristinssyni Hríseyjargötu 20 Akureyri og undirrituðum á Víðimel 65. Umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir 1. ágúst. „440“ 4ra dyra Eigum nokkra bíla af þessari vinsælu tegund til afgreiðslu strax. Mjög hagstætt verð, en í því er m. a. innifalið: a) Ryðvörn b) Styrking á fjaðraútbúnaði c) Tvöfalt hemlakerfi d) Útvarp. SÝNINGARBÍLL Á STAÐNUM Rambler kjör Góðir greiðsluskilmálar Rambler gæði Við tökum gömlu bifreiðina Rambler ending upp í þá nýju. JÓN LOFTSSON HF. Hringbraut 121 — Sími 10600. GUNNAR BJARNASON, skólastjóri. Amerískar gallabuxur hinar alþekktu Margir litir nýkomnir. QEísiP Fatadeildin. Ný sending komin í verzlanir Síðasta sending seldist upp á örskömmum tíma. FILAX er nauðsynleg heimilishjálp. Verð aðeins kr. 398.— Fæst í eftirtöldum verzlunum: Reykjavík: Verzl. Hamborg, Laugavegi 22, Bankastræti 11, Vesturveri Verzl. Nýborg, Hverfisgötu 76. Verzl S.f.S. Hafnar- stræti 23. Verzl Gjafabær, Stigahlíð 45—47. Bústaðabúðin, Hólmgarði 34. Kópavogur: Byggingavöruverzlun Kópavogs. Hafnarfjörður: Kf. Hafnfirðinga, Byggin gavörudeild. Sandgerði: Axelsbúð. Hvolsvöllur: Kf. Rangæinga. Hornafjörður: Kf. A-Skaptfell- inga. Fáskrúðsfjörður: Sveinn R. Eiðsson Byggingavöruverzlun. Húsavík: Verzl. Þórarins Stefánssonar. Dalvík: Útibú KEA. Ólafsfjörður: Valberg h.f. Siglufjörð- ur: Aðalbúðin. Blönduós: Kf. Húnvetninga , Flateyri: Allabúð. Bíldurdalur: Verzl. Jóns S. Bjarnasonar. Einkaumboð: ANDVARI, Smiðjustíg 4, sími 20433.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.