Morgunblaðið - 02.07.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 02.07.1967, Blaðsíða 17
17 MORGj^TBLAÐIS, SUNNUDAGUR 2, JÚLÍ 1967. Úrskurði þjóðar- innar framfylgt RÁÐIR sfcjór.nariflokkarnir, Sjlálf sfcæðáisflOkknr og ALþýðiuÆlokk- ur, h,afa nú fcekið formlega á- kvörðun um að fraimifylgj a úr- stourði þjóðarinnar, sem upp var Itoveðinn í kos ninglunum hinn 11. júní sl. 9á miunur var nú og 1963, að þá höfðu bóðir flokkarnir lýs-t yifir því fýrir- ifiram, að ef þeir fengju til þess nægan þingsfcyrk, þá muindu þeir halda áfrairn samstanfi sinu. Á flokksþingi, sem haldið v.ar nokkru fyrir sáðiuistu áratnót, þófcbi Allþýðuiflokknum hins- veg- ar ékki henta að gefia siílka yfir- lýsingu að þffsisiu sinnL Af þeiim sökum töldu SjáLfstæðismenn ettdki skilyrði t'il samþykkfcair um þefcfca á Lamdisifundli, sem hald- inn var seint í apríl. En máŒ- HLufcningur beggja flokfca varð ekki skilinn á annan veg en þann, að þeir vænu ráðnir í á- framíhaldandi sams'tarfi, ef þjóð- in veitfci þeim nægan styrk til þeso. Báðir sefcbu skýrtt fram, að Reykjanestá. REYKJAVÍKURBRÉF Laugardagur 1, júlí ► valið væri á miLli sömu megin- sfcefnu og fyilgt hefiur verið síð- usfcu bvö kjörfcimabiil og þess gLundroða, sem við mundi taka, ef stjórnanflokkarnir misstu meiriihLulta í annarri hvorrí deild Alþingiis. Af hlálfu AmþýðutfLolklks ins var mjög lögð áherzla á abuðning hans við sömu stjórn- arstöfnu af GyLfa Þ. Gíslasyni 1 sjónvarpsumræðunium, siama gerðu málsvanar fiLokkisiins víðs- vegar um land. Þeir sögðu, að «f flOkfeurinn yrði fyrir fylgis- hnekki, þá væri ekíki umnit að búast vrð því, að hann héldi á- íram þábfctöku í nikisstjórn. Þar seim staða SjáLfstiæðiisfLokiksiins í þjóðfólaginu væri atftur á móti »vo sberlk, að áhrifaleysi hans fcæmi ekiki til greina. Ó6agt skal látið, hver áhritf þesai málflutn- ingur hafur haft á fylgisskiplt- inu milli stjórnartfloklkanna. En eiftir þessar yifirlýsingar af hálfu ALþýðuiflokksins og alllan mál- ÍLutning SjáLfsbæðismanna varð ekki uim það efast, að sú ein- fialda spurniing var fynsit og firemst lögð tfynir kjósendur, hvont þeir vildiu halda núrver- andi sfcjórnarsamstanfi eða hafna því. Um þetta var ákvörðun meiríhluta kjósenda ailveg ótiví- iræð. MiiLLi 53—54% greididra atkvæða lý®tu stuðningi við ríkisstjónnina. Óvenjulegur stöðugleiki Stuðningur svo mikils meiri- hluta við þingræðisstjórn telst til undaintekniinga. Oft og víða fiara þeir flobkar með völd, sem •inungiis hafa á milli 40—50% aitikvæða. Þeir kunna engu að siíður að hafa mieirihluta á lög- gjaifanþingi vegna gildandi_ kjör dæmaskipunar. Dæmi þessa má íinna í filestum eða öLLum þing- næðislöndum, jafnt fyrr sem nú. Sjáltfir þekkjum við ístending- ar slikt ástand atf eigin neynsilu frá samstjórnanánum Fram- sóknanfldkks og Alþýðutflokks. Er og slfeemmst að minnast þess, þegar þessir tveir flobkan mynduðu á árinu 1956 Hnæðlslu- bandailagið til þess að reyna að ná meirihluta á Aliþingi, þó að þeir samanlagt hefðu einungiis liðlega þniðjung atbvæða á meðal bjósenda í heild. Þegar á þetta er litið sést, að það er mikil traustsyfWýsinig, sem ríkisstjórnin haflur hlotið, að fiá nú aftir sebu í fiull tivö kjörtiíma- bil, eða nær 8 ár, milli 53—54% ■atkvæða. Þessi staðreynd verð- ur enn efltirtektanveirðari þegar halít er í huga, að hauistið 1959 fiengu stjórnanflolkbannir saman- lagt einungis 1% meira fylgi, eða á milli 54—55%. Á árinu 1963 julku filOklkarnir raunar sameiginlega fiylgi sitit upp í 55—56%, þrátit fýinir það þótt Alþýðuflokkurinn yrði þá fyrir hLutifallslega svipuðu tapi og SjáMstæðismenn að þessu sinni. Nú aftir 8 ára stjórn á mjög bneytilegum támum og við geyisi harða gagnrýni an/dstæðinganna þá helzt fiylígi stjórnarinnar sem sagt, í 53—54%. E.t.v. er þó athyglisverðast, að hið 1%, sem rniunar, rennur ekki til hinna gömlu stjónnarandstöðufLokka, haldur til spnengi-tframiboðs í ifcveim kjördæmum, sem aftir málflLuitningnum átti að ná ó- ánægðum kjósendum til hægri við stjórnanflokkana. Þessi stöð- ugleiki er ekki einungis eins- dæmi í íslenzlkri stjórnmála- sögu, heldur gagnsbæður þvi, sem að hefur borið í fltesbum öðnuim þjóðlöndum hin síðustiu ár. Mildar sveiflur Hvert sem litið an, þá sést, að á síðustu 3—4 árum hafa orðið óvenjulega miklar sveifllur í fylgi flokka þar sem fnjálsar kosningar eiga sér stað. Hjá hin um Norðurlandaþjóðunum hatfa allar níkisstjórnir í þeim llönd- um orðið fyrir venulegum hnekki. Þar sem sivokalHaðar „vinistni sfcjórnir" hafa verið við völd hafa þær farið frá eða orð- ið tfyrir miklu atkvæðatapi. í Sviþjóð siitur að vísu enn sama s'tjórn — og er raunar hæpið að telja hana tiil vinstiri stjónnar þó að verkaimanna- stjórn sé — en í sveitarstjómar- kosningunum á sL hausti tapaði flokbur hennar h.u.b. fimmiba hluta atkvæða. í Finnlandi þar sem svOkalLuð „hægri stjórn“ bafði verið við völd, varð r.aun- in hins vegar sú, að vinsitri flokkar unnu á. f Bretlandi tiöp- uðu íhaldsmenn fyrst og Verka- mannafLolkkurinn vann á, en eftir skamma hríð sýndist Iteik- urinn snúast við, svo að íhalds- fllofekurinn komiat í ötfluga sókn í siveitarstjónnarkosn.in.gum nú í vor.. í Þýzkalandi varð Erhard að Láta af völdum, eftiir að flokk ur hans hatfði tapað hverjum hér aðskosningunum aftir aðra, en nú eftir að jafnaðarmenn eru komnir í stjórn hefur sbraum- ur.inn sn.úizt gegn þeim. f Frakklandi hefur De Gaulile orð ið fyrir hvenju áfallLnu eftir annað. Sömu sögu er að segja um JOhnson Bandaríkjaifonseta, sem vann glaasilegan klosn.inga- silgur haustið 1964, en hafur síð- ustiu misseni átit mjög í vök að ver.jiast. Við siíku verða menn aatiíð að vera búnir í sitjóm.mál1- um. Þar eiga stöðugar bneyfcin.g- ar sér stað, og reynslan sýnir, að erlflibt er að gera grein fyrir öILum þeirn sveiflum á rökræn- an veg. • • Omurlegt ástand stjórnarandstæð- inga Hi,n almenna ókyrrð, sem i þessu lýsir sér, fler aiuðvitað ekki fra.m Ihjá ísíLendingum flremur en öðrum frjáLsuim mönnum. Henn ar warð að nokfcru vart í sveita- stjórnrarkosnin.gunum sl. vor, og bitnaði þá einikum á Sjáltfstaeðis mönnum. Sumir gerðu þá mjög mikið úr tapi þeirra, jatfnt flokksmienn sjálifir sem andistæð- ingar. Þá þegar var á það bent í Reykjavífcurbréfi, að sízt væri ásfcæða tiil að æðrast yfir þess- uim amdblæstri, þó að Só'álf- stæðismenn yrðu auðvitað að talka hann sér til aðvörunar. Úrr slit þingkosningannia nú sýna, að Sjálfis bæðlsmenn hafa strax að ári liðnu að verulegu leyti yfirunnið þá örðugleika, sem urðu vorið 1966. Þeir eru síður en svo úr sögunni, en greiniLega hafur sannazt það, sem þegar var sagt fyrir ári, að þeir eru fyrst og fremst stiaðbundnir og haifa ekki orðið tiil þesis að raska valdaihlutiflöllum í landinu svo nókfcru nami. Það er og engin nýjun.g að fllokkatfylgi í Reykja- vik svesflist verulega. Hitt er. ljóst, að ástandiið hjá sbjórnarandsbæðm.gum er sann- arlega ömuríegt. Þjóðviljin.n gerír mikið úr atkvæða'tapi Sjiáltfstiæðiismanna, en eftir mati þass blaðs sjáiLfst, e,r taip Alþýðu handalagsiini hluttfallslega miklu meira. Því til háerzlu er sjálfur form. flokfcsins í uppreisn við sinn eigin flioWk og hefur aðsögn Þjóðviljans boðið sig fram ut- amflokka. Ann.að mál er, að þessar tiltekbir flormannsins þóttu lýsa vissuim kja.rki og manndómi. Það varð tiil þess, að ALþýðiubandaliagið, ekki aðeins hér í Reykjiavík, heldur víðsiveg ar um laind, flékk mun meira 'fyligi en elía. Ýmsir greiddu flOkfcmum atkvæði í því skyni að styðja Hannibal Vaildimars- son í væntanlegu uppgjörí hans við komimúnista. „Þetta vesæla tæt- ingslið66 ALþýðubandalagið er nú búið ■að vera í stjórnarandsitöðu frá 'því I ársilok 1958. Á það hefur ekki reyn't um stjóm Iands.ins. Engu að síður er ástandið í ber- ■búðum þess aklki betr.a en r.au.m ber vitnL Hvemig halda menn þá að fara mundi, ef verulegur vandi leggðist á þessa menn? Um þetta þarf raunar ekki að spyrja, því að reynslan frá ár- unuim 1956—58 segir alvag sömiu slögu og nú hefur verið endur- tekin á síðustu mánuðum. í .þessu liði er hver höndin upp á móti aninarri, æbíð þegar á reyin .ir. FeriLl Aka Jakotossiona'r er •þessu til staðfestingar. Óróaeðl- ið, sem fyrst gerði hann að kommúmisfca og síðan skiLdi hann frá þeim, réði frumhlaupi hans nú. Að þessu ain.ni átti að draga Lið frá SjláLfsfcæðismönnium og Alþýðuflokki yfir í stjórnarand- stöðu. Fengurinn reyndist ekki meini en 1%, sem svarar því, er stjórnarflokkamir saman- lagt hafa ta.pað frá haustinu 1959! Á öllum þessum árum hefur hin eiginlega, ailvarllega stjómarandsltaða því ekfcert unnið á, þrátt fyrir sénframboð Hannihals. Er þó ljolst, að samúð ýmissa góðra manna mffð við- ureign hans við Mosfcvukomma, afLaði honum ótaldra atkvæða úr stjómarflofekunium. Bágborn- lari uppskeru etftir 8 ára (grimmilega stjórnarands'töðu er erfiitt að hugsa sér. Það er þess ivegna sizt að ástæðuLausu, að .einn menninganfu.Llitnúi 9ÍS — teða hver sem titiLlinn kann að <ver,a — BaLdvin Þ. Kristjlánssoni, sfcuLi í Tímanum hinn 20. júní sl. tala um hið „vesæla tætimgs- lið, bennt við vin&tri mennsku“. Hann á þá, að eigin sögn, við alla flokkana þrjá, sem tóku (þábt í vinistri stjórninni 1958— 1958. Hver féll á próf- inu? Það er atihyglisvent, að þessi erindraki SÍS skrifar gnain sína itiil þess að brýna hið „vesiæl'a itætings.lið“ á þvL að það eigi, iþrátt fyrir kosningaúrsl.Itin, að hefja viðræður sín á milli um stjómarsamivinnu. Þeir herra.r, sem sivona hugsa og skritfa, skilja auðsjáamlega ekki eðli lýðræðisins eða þýðingu al- memnra kosninga^ Þeir vilja ihatfa ótvíræðan úrisfcurð kjós- landa að en.gu, Hugs.un þeirra er hin sama eins og eins af fram- kvæmdastjóruim og mestu ráða- miönmuim 9ÍS, Helga Ber.gs, s.em efcki heflur einungis verið einn atf mestu valdamönnum SÍS heldur einnig í þingfilokki Fram sóknar. Margir höfðu talið hann manna líkLegastan til þess að taka við af Eysiteini Jónssyni, emda verður ekki á móti því mælt, að HeLgi er einn atf menni legus'tu mönmiuim Framisóknar og Iflæs't þeim öðrum fremiur tiá þess að reyna að ræða miál rmeð röksiemduim. Því eftirminnilegri er yfirlýsinigiii, sem hann giatf á floktosstjórnarfundi Fra.msófcm- ar íhinn Ii5. marz 1966, þe-gar hann sagði: „Á þessu ári fara fram sweit* stjórnarkosniingar, sem verða munu örlagaríkari en sLíka*' kosningar eru al'la jatfma.. Úrsl'it þeirra munu í verulegum atrið- um móta vígsitöðuna við atlþirng- iskosnimgarnar að árL en þær verða prótfraun á þingræð.istfyrir komulag obkar. Fái r.íkja.ndi mieirilhlúti ekki verðskuldaða hirfcingu þá, þá hefur það fall'Lið á prótfinu". Til þess.a otflætis mun lengi vitnað. Nú er Helgi Bergs faLL- in.n, en þingnæði sitendur óhagg- að á ísil'amdi. Litlu máttimuna Þá munu einmnig margir lengi minnast þess, þegar Eysteinn Jónsson saigði að kosningum lOkmum, að litlu hofði mátt muma og kiemndi nofckr.um stjóm arandstaeðingum í Suðurlands- kjördæm.i,. að þeir hefðu mieð þvi að fejósa fremur Alþýðu- bandalag en Framsóknarflokk. orðið þess valdandi að ríkis- Stjómin hefði nægan meiri- hluta í báðum dleildum þingts- ins. Nú er það út af fyrir sig að vilja koma rílkisstjórn frá, hitt mætti ætla, að aHir einlæg- ir lýðræðisiunnendur skildu, að það hefði borft til lítilla heillla, etf ríkissitjórn, sem komið var á daginn, að hafði yfir 53% fylgi á meðal þjóðarinn'ar, hefði orð- ið að segja af sér vegna ófull- kominmar kjördæmaskipunar. SLífct hefði hlotið að verða upp- hai nýrra átaka um stjórnskip- un landsins og marghébtaðra enfiðileilka, sem öllum er bezt að hjá verði kamizt. Ótrúllegt er annað en svo skynsamur og Margreyndur maður sem Ey- siteinn Jónsson geri sér þessa grein. Vaíldlhy.ggjia hans sýnist hinsvegar svo mikil, að hann bæði nú og fyrr lætur allt víkja fyrír henni. Það er og einmitt atf þess.um sökum, að almenm- in.gur treystir Framsóknar- flokknum ekki. Forustumenn han® hafa ætíð allt viLjað til valdamna vinna, og setja „til hliðar“ aLlt og alla þá, aam ekki vildu fallast á, að Framsókn væri áskapað að fara að eilílfu með völd á íslandi. E.tjv. er það til refsinigar fyrir þsssa óvið- ráðanlegu ástríðu, sem örlögin leggja nú á Framsókn.armenm þann kross ofa.n á missi HeLga Bergs, að flá Björn Pálsson kos- inn þeim til einskis gagns en stöðugrar hrellingar. Ekki hægt að reikna sér út sigur Eins og lýsti sér í orðuim Heliga Bergs fyrir sveitarstjórn- ankasningarmar 1966 og marg- flöldium ummælum Framsóknar- florfkólfanna síðan, bugðust þeir geta fyrirtfram reiknað sér út glæsilegan sigur og ávinning 1 þingkosn.ingunum nú. Á það var hi'ns vegar hent strax fyrir árL að hið sögulega við sveitar- stjórnarkosningarnar værL að mieð þeim væru að engu gerð.ar vonir Fr.amsóknar um að koma hér á landi upp tiveggja flokka kerfL þar sem Sjállfsfcæðisiflofcfc- ur og FramsóknarflLökkur ætt- ust einir eða svo að segja einir við. Úrslit kosiningan.na. nú hatfa staðfest þetta mat, Framsóknar- fLakkurinn hefur staðið í stað frá 1963 og hrakað frá sveitar- stjórnarkosningunuim 1966. — Þetta gerðist á því tímabilL þeg ar flokkurinn að eigin skoðum, samkvæmt síendurtefcnum full- yrðingum, hatfði öll skilyrði ti'l stórkostLegrar sóknar. Tal um breytingu á atfcvæðaihlubfölllum haggar ekki þessum staðreynd- um. Síðasta aLdarfjórðun.g hetf- ur raurweruilegt fyllgi Framsókn ar sveiflazt á milLi rúm.lega 22% og rúmlega 28%. Nokkur prósent til eða frá hafa engu eða sárailitlu máli skipt. Á sama tíma bafur atkvæðamagn Sjáltfstæð.iisiflltekksin.s S'veiiPl.ast frá Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.