Morgunblaðið - 02.07.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 02.07.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 1967. "Útgefandi: Framkvæmdast j óri: Œtitstjórar: Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími lOdOO. Aðalstræti 6. Sími (2(2-,4-80. 7.00 eintakið. á mánuði innanlands. Ritstjórnarfulltrúi: Auglýsingar: Ritstjórn og afgreiðsla: Auglýsingar: í lausasölu: Áskriftargj.ald kr. 105.00 j ÞEIR BERJA HA USN- UM VIÐ STEININN IT'yrir mörigium áruim hlieyptí * tunguT menintamaður heimdraganum héðan úr Reylkjaivík ag hélt tSll fram- andi ianda, þar sem hann dváldiist siíðan um áratuga Sbeið án þess að Mta land sáifct ag höfuðstað þess. Þegar hann svo kom aftur og var - spurður þess, hvað honuim þætti merkilegast við heim- komuina þá svaraði hann á þessa Leið: Að tré skuili geta vaxið í Reykjavílk og að fjöl- margir fagrir trjágarðar skulá nú prýða höfluðborgina ofckar. Þegar þessi merki maður flór af ættlandi sínu var varía nökkur trjágarður í Reykjavík. Aimenningur í bænum hélt þá að þess væri MtiM sem enginn kostur að rækta hér tré. Hinsvegar var váitað að á Akureyri var þá þegar hafin trjárækt með ágætum árangri. Tímónn leið ag hin gaimíia vantrú á mögufleika trjáræfkt ar í Reykjaivík þvarr. — Ný þekking og reynsla leysti - Vanþekkinguna og sleggju- dómana af hóflmi. Eimar heit- inn Helgason í Gróðrarstöð- inni og flleiri merkir og raun- sæir hiugsjónamenn börðust þrautseigni baráttu fyrir rnáfl stað skógræktarinmar og tókst að vekja áhuga og Skilming almennings á giflidi hennar. Nú er svo komið að flestir húseigendur í borg- inmi teija sjáiflsagt að rækta trjágarða við hús sín. í öll- um hverflum höfuðborgar- innar getur nú að Mta fagra trjáiundi, sem veita í senn ökjól og augnayndi. Áhugi á trjárækt er orðinn aflmennur í Reykjavík. Fóikið veit að hér er hægt að rækta mang- ar trjátegundir, og finnur að skógurtinn skapax flegurð og hlýlleika í umhverfi þess. J afnhMða þessu hieflur Skógræktarfólag íslands og Skógrækt ríkisins haflt for- ystu um víðtælkar skógrækt- arframkvæmdir í öldiuim landshliutum. Þetta ræktunarstarf heflur að vísu gengið misjafnlega vel á hinum ýmsu stöðum. En þrátt fyrir nokkur áföfli yerður sú stað-reynd ekki sniðgengin að skóg er hægt að rækta víðsvegar á íslandi. Þekking og vísimdi eru grund völlur hins unga skógræktax sfcarfls. Þetta starf gengur að sjáltf sögðu hægt. Þó eru gróður- setitar hér áiflega á aðra miM- jón trjiáplantna á vegum skógrækbarféLaganna og Skógrætobar ríkisins. Mifcfflfl fjöldi áhugamanna vinnur að gróðursetningunni. ★ Þrátt fyirir þessar sta-ð- reyndir eru til menn, sem enn lemja hausnum við stteininn og draga merlki hinnar gömfliu og úreltu van- trúar við hún. Þeir segja að Skógræfctin sé gagnaiaust flöndur og grípa fegins hendi hvert óhapp, sem hendir hana á eimstökum stöðum. Sórstaklega er sumum þess- ara manna uppsigað við baræ trén, sem þeir telja óþjóð- Iteg og spilflia íslenztou lands- lagi!! Þessum úrtökimönn- um væri hoflfllt að kynna sér Iljóð Stephans G. Stephans- sonair, „Grenisfcógurinn“. — Þar kemst hið ágæta sfloáflid m. a. að orði á þessa liedð: „Þar sem ölfliuim öðrum trjiám af lágt þótti að gróa, undir skuggahiölitium hfám, hneppt við sortatflóa, spratztu, háa, giMa grön, grænust aiira skóga“. „Alein grær þú gaddinn vdð, grenistoógar hllíðin, sem þar óbult eigir grið últllæg sumartáðin — blebbur llífls á iflki fróns, lands og vtetrar prýðin“. „Upp úr sfcugga og sagga- svörð sflfrjó blöðin greinast, varmaflaust í vetrar jörð vonarrætur leynast. Rognar aldrei — brotnar í bylnum sfcóra seinast“. ★ Þannig kveður Skagflirð- ingurinn, Rlettaifjailiiaskáldið um barrskóginn. . Fyrir 40 áruim var það tafl1- ið sannað, og flestir trúðu því, að barrtré gæbu adlls ekki vaxið á íslandi. Nú befur reynslan hins vegar sýnt, að þebta var rangt. Samt sem áður eru til menn, sem vilja etoki, eða geta ekki viðurkennt þessa staðreynd. Þeir segja m.a. að það sé ekki að marka þótt tré geti náð þroska á Hallörmsstað. Veðráttan þar sé svo milkið hagstæðairi en annars stað- ar. Þetta er sama sagan og um trjáræfctina í Reykjavik og á Akureyri fyrr á árum. Ásbæðan tii þess að tré eru toomin til mieiri þroska á Hailiormsstað en annars staðar er einfaldllega sú, að þar hófst skógræfctin 30—40 árum fyrr en annars staðar á J**4 ^ UTAN ÚR HEIMI Fá Rússar Tító til samvinnu við sig? Ýmislegt þykir benda til þess, að Rússair og Júgóslavar kanni nú í fyrsta skiþti síðan 1948 möguleika á samvinnu á sviði hermála. Það sem veld- ur þessari þróun er ástand- ið fyrir botni Miðjarðaríhafs. Sovézka hermálasendi- nefndin hefur átt í viðræðum við júgóslavneska leiðtoga, og er talið að viðræðurnar hafi fjallað um möguleika á sam- vinnu á sviði hermála milli landanna. Þrír sovézkir kaf- bátar og beitiskip komu ný- lega í óvænta heimsókn til hafnarinnar Herceg Novi, sem stendur við sama flóa og ein mikilvægasta herstöð Júgó- slava. Þá hafa borizt óstað- festar fréttir um, að sovézk- um herflugvélum, sem flytja vopn til Egyptalands, hafi verið leyft að fljúga í júgó- slavneskri lofthelgi og lenda á flugvöllum í Júgóslavíu til þess að taka eldsneyti. Hugaræsing Engu er hægt að spá um það, 'hversu víðtæk samvinna Rússa og Júgóslava á sviði hermála gæti orðið, en vafa- samt er talið, að JúgóslavaT mundu gera róttækar ráðstaf- anir til þess að tengjast Sov- étríkjunum og Varsjárbanda- laginu á hernaðarsviðinu. Háttsettir embættismenn I Belgrad hafa lagt áherzlu á, að slíkt komi ekki til greina. Tító marskálkur En játað er, að ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs hafi komið Tito forseta og nokkr- um úr hópi hinna eldri sam- starfsmánna hans í mikla hugaræsingu, og ókleift sé að segja fyrir um það, hverj- ar aifleiðingarnar geti orðið. Júgóslavar geta ekki boðið Arabalöndunum mikið af her- gögnum, en þeir gætu gegnt mikilvægu hlutverki í sam- eiginlegum aðgerðum komm- únistalanda til hjálpar Aröb- um með því að auðvelda vopnasendingar Rússa og að- stoða við endurskipulagningu hinna sigruðu herja Araba. Enn sem komið er bendir allt til þess, að hernaðarleg að- stoð Rússa við Araba sé tak- mörkuð, og Júgóslavar hafi aðeins heimilað flug sovézkra flugvéla yfir júgóslavnesku landi. Bæði Rússar og Júgó- slavar virðast keppa að því að fá Araba til að setjast að samningaborði, og Podgorny farseti virðist hafa farið til Kaíró til þess að fá Egypta En hugsanlegt er, að Egypt- ar krefjist hernaðarlegrar að- stoðar í átaðinn fyrir loforð um að gæta stillingar. Það sem rennur þó styrk- ustum stoðum undir þann grun, að stefnubreytingar geti verið að vænta af hálfu júgóslavnesku stjórnarinnar, bæði í stjórnmálum og ber- málum, er, að grunsemdir Júgóslava í garð Bandaríkj- manna hafa aukizt til muna við styrjöld Araba og ísra- elsmanna, sem Júgóslavar ef- ast ekki um að hafi notið að minnsta kosti pólitísks stuðn- ings Bandaríkjamanna. í blaðagreinum og opinberum yfirlýsingum er Bandaríkja- mönnum lýst þannig, að þeir hafi tekið upp nýja heirns- veldisstefnu, sem ógni öllum óháðum, framfarasinnuðum ríkisstjórnum í heiminum. Því er haldið fram, að að- stöðu Júgóslava kunni að verða ógnað næst til að gæta stillingar. Harðar árásir Liðsauki til Aden 600 manna brezkt lið sent þangað London og Aden, 29. júní. (AP) BREZKA stjórnin ákvað á mið- vikudagskvöld að senda liðs- auka til Aden vegna óeirðanna, sem þar hafa ver’ið að undan- Landinu. Tré eru 50—100 ár a'ð ná þrostoa. Þess vegna er efcki hægt að búast við stór- úim skóguim um sainnan og vestanvert Landið, tæpuim 20 áruim eftir að plönitun hófs't að nokkru marfci. í al'iri ræktun koma fyrir óhöpp, og plönbur geta dláið eins og aðrar lifandí verur. Alflir kannast við uppskeru- brest á kartöflium og kal í túnum. Á samia hátt geta auðvitað hen.t skemmdir og daiuði á trjám í vondiu ár- flerði. En sLí'kt réttlætir ekki dauðadóm yfir alíLri skóg- rækt á íslandi. Þeir menn, sem slíka dóma kveða upp eru að lemja hauisnum við steininn. Þeir skiilja ©kki kaflil hins nýja tiíma, sem kreiflst ræktiunar í stað rányrfcju, förnu. Hófust flutningarnir i dag, og komu fyrstu 100 her- mennimir af 600, sem sendir verða að þessu sinni, til Aden síðdegis. Hermennirnir eru fluttir flug- þefckinigar í stað vanþekkinig ar og sleggjudóma. Morgunblaðið mun halda áfram að styðja máLstad sfcógræfc'tarinnar í anda Vall- týs Stefánssonar, hins mifcil- hæfa og framsýna ritstjóra ag ræktunarmanns. Nýir skógar miunu vaxa upp víðisvegar um byggðir ís- land®. Fóltoið mun haHdia áfram að fegra og bæta um- hverfi sibt með trjágörðum við hús sín og bæi. Það starf mun verða bLessáð af kynr Slóðum framtíðarininar. En harðfenni gLeymskunniar leg'gur yfir spor úrtiölumann- anna, sem sflfefflt einblína niðlur fyrir tærnar á sér í stað þess að borfa fram á veginu leiðis, og flugvélamar látnar flytja fjölskyldur hermanna og opinberra starfsmanna til Eng- lands i heimleiðinni. Hermennimir verða látntr taika við gæziLu við gígsvæðið í borgiimi Aöen, en hvertfi þetta er í höndum þjóðerniss innaðra uppreisna'nmanna og hefur ver- ið umkringt. Lítið hef.ur verið um otfbeldis- aðlgerðir í Aden í gær og í dag, en þó handtólkiu brezkir her- menn í gær Araba, sem þeir sögðu að haifi æfilað að sikjóta til bana tvo særða menn. Voru mennirnir tveir bundnir á hönd um og tfótum, og við fætur Arabanis Lágu trveir menn aðrir, fjötraðir, sem skotnir hötfðu verið til bana. Brezku hermennirnir rudiduist inn í íbúð, sem þeim hafði verið vísað á, oig f'undu þeir Arabann og fanga hans. Hljóp Arabinn út um glugga á herberginu og 'hiugðis't komast undan ylfir nærliggjandi húsaiþök. — Her- mennirnir slkutu að honum og hitti eiltt skotið hann í lærið. Við það félil Arabinn og náðist. Annar þeirra, sem Arabinn hafði sikotið til bana, reyndiist vera Beihani, einn þeirra 169 fanga, sem uippreisnarmenn leystu úr haldi þegar þeir néðu fangelsi á gígsrvæðinu á dögun- um. Tellja brezk yfirvöid að af- tökurnar hafi verið liður í inn- byrðis deilum uppre isn ars am- takanna tveggja, N.L.F og FLOSY.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.