Morgunblaðið - 02.07.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.07.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 1967. 13 v V steypustDðin ht TILKY Rannsóknir hafa leitt í ljós, að hið háa innihald íslenzks portlandsements og jafnvel flutt austur í Búrfellsvirkjun skapað mikla hættu á því, að langtíma haldgæði steypu úr því og sumu byggingarefni reynist ófullnægjandi. STEYPUEFNI FRÁ RAUÐAMEL Á SUDURNESJUM hefur einkum vakið athygli vegna óvenju góðra eiginleika til steinsteypugerðar. Það hefur verið þrautrannsakað af innlendum og erlendum rannsóknarað ilum og hvarvetna fengið hina beztu dóma. Sem dæmi má nefna, aðefniþaðan hefur verið notað í Keflavíkurveginn og jafnvel flutt austur í Búrfellsverkjun í stórum stíl. Steypustöðin hf. mun frá 7. júlí 1967, hafa á boðstólum, auk hinna venjulegu steypuefna, steypu gerða úr þessu efni Oss þykir miður, að vegna hinnar miklu fjarlægðar námanna og vegatolls á Keflavíkurvegi, kostar steypa úr þessu efni 100.— kr. meira pr. rúmm. Sé hinsvegar haft í huga að kostnaðarauki við meðalíbúð verður aðeins um kr. 4.000.—, sé þetta efni notað, álítum vér það skyldu vora að gefa steypukaupendum á Reykjavíkursvæðinu kost á þessu byggingarefni. STEYPUEFNI FRÁ ESJUBERCI Á KJALARNESI Vér munum að sjálfsögðu hafa áfram á boðstólum steinsteypu á óbreyttu verði, úr steypuefni frá Esjubergi, sem staðizt hefur alkaliprófanir með ágætum, svo og öðru því efni, sem viðskiptavinir vorir kunna að æskja. Viðskiptavinir vorir eru beðnir um að tilkynna með viku fyrirvara, óski þeir að nota steypuefni frá Rauðamel. Virðingarfyllst, steypustðmn ht við Elliðaárvog, sími 33600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.