Morgunblaðið - 02.07.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.07.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 1967. 21 I I BÓKARI Loftleiðir h.f. óska eftir að ráða bókara til starfa í aðalskrifstofu félagsins í Reykja- vík. Nauðsynlegt er, að umsækjendur hafi bókhaldsreynslu og sæmilegt vald á ensku. Æskilegur aldur 25—40 ára. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofum fé- lagsins, Vesturgötu 2 og Reykjavíkurflug- velli og skulu hafa borizt ráðningardeild fyrir 5. júlí n.k. LOFTLEIÐIR H.F, the 'elegant DELUXE leisure chair O SÓLSTÓLAR margar tegundir, margir litir. Ceysir hf. Vesturgötu 1. Kvenskómarkaðurinn Kjörgarði Ódýrir kvensandalar og töfflur. Verð frá kr. 198.—. Fallegt og fjölbreytt úrval. SKÓKAUP, Kjörgarði, Laugavegi 59. sjálfvirk stillitœki. Atvinnurekendur — Skrifstofustjórar LÍTIÐ ÞÉR NÓGU GAGNRÝNANDI Á HITANN í SKRIFSTOFUM YÐAR? DANFOSS HITASTÝRÐIR OFNLOKAR SKAPA JAFN- VÆGIA HITAKERFINU OG HALDA ÞÆGI LEGU HITASTIGI í HVERJU HERBERGI, ÓHÁÐ VEÐURFARI OG FJÖLDA STARFS- MANNA. HAGKVÆMIR í UPPSETNINGU. EINFALDIR í NOTKUN. = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN SÍMÍ 24260 NJÓTIÐ LIFSINS, þið eruð á Pepsi aldrinum. ískalt Pepsi-Cola hefur hið lífgandi bragð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.