Morgunblaðið - 05.07.1967, Side 4

Morgunblaðið - 05.07.1967, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1997. BILALEIGAN - FERD- Daggjald kr. 350,- og pr. km kr. 3,20. SÍMI 34406 SENDUM IMAGNÚSAR skipholti21 símar21190 eftir lokun simi 40381 sím. i_44_44 \mim Sí&aéeigcz, Hverfisgötn 103. Sími eftir lokun 31100. LITLA BÍLALEIGAN ingólfsstræti 11. Hagstætt leigugjald. Bensíu inniíalið < leigugjaldi Sími 14970 BÍLALEIGAN - VAKUR - Sundlaugaveg 12. Siml 35135. Eftir lokun 34936 og 36211. * -- Irt&fLEff/gP RAUÐARARSTfG 31 SÍMI 22022 Flest til raflagna: Rafmagnsvörur Heimilstæki Útvarps- og sjónvarpstæki Rafmagnsvörubúðin sf SuSurlandsbraut 12. Sími 81670 (næg bílastæði). ^ íslenzka sjónvarpið Velvakanda barst eftir- farandi bréf frá kunnum kenn- ara og skólamanni: „Eins og kunnugt er, stendur nú tími sumarleyfa sem hæst, og meðal þeima, sem fengið hafa langþráð leyfi, eru starfs- menn sjónvarpsins okkar unga. Eru þeir vissulega vel að leyfi sínu komnir eftir mikið og gott brautryð j endastarf, og fylgja þeim beztu þakkir og óskir í sumarleyfið. En um leið og þetta hlé verð- ur á sjónvarpssendingum til 9. ágúst n.k., er ástæða til að staldra við um stund og hug- leiða með örfáum orðum þenn- an fyrsta starfsþátt íslenzka sjónvarpsins. Mættu gjama heyrast fleiri raddir um það úr ýmsum áttum í þessu hléi og gætu þær orðið til athugunar og áminningar fyrir ráðamenn þessa mikla fjölmiðlunartækis. Þeim, sem kveðið hafa sér hljóðs á opinberum vettvangi um sjónvarpið okkar, ber yfir- leytt saman um, að það hafi farið vel af stað og flestir starfsmenn þess leyst störf sín ágætlega af hendi. Þetta er rétt í aðalatriðum að mínum dómi. Hin fyrsta ganga þess hefur tekizt framar öllum vonum, og er það að sjá'lfsögðu mikið gleði- og þakkarefnL Margir þættir hafa verið ágætir og standa í engu að baki því bezta, sem maður þekkir frá ná- grannaþjóðunum. Þetta er bæði ljúft og skylt að viðurkenna. En — „vinur er sá, er til vamms segir,“ mælir einn af okkar ágætu talsháttum. Og um leið og þess, sem vel er gert, er minnzt með virðingu og þökik, er einnig skylt að minnast þess, sem betur þyrfti að fara og breyta ættL Vil ég þá fyrst minnast þess, sem mikilvægast er: Sjónvarp- ið þarf að hafa miklu meira en gert hefur verið af innlendu, þjóðlegu efnL í myndum, tali og tónum. Þar er um auðugan garð að gresja og ástæðulaust að rökstyðja frekar svo aug- ljóst mál, en fæst ekki fram- kvæmt nema með mikilli skipu lagningu og vinnu. Notað timbur Til sölu eru 3—4000’ af lítið notuðum battingum (2” x 4”). NATHAN & OLSEN H.F. Afgreiðslustúlka óskast nú þegar. Uppl. í verzluninni ÁRBÆJARKJÖR, Rofabæ 9. Solina rafmagnsorgel Glæsileg svissnesk rafmagnsorgel. Ódýr en full- komin. 1 árs ábyrgð. RADÍÓVAL, Hafnarfirði. Sími 52070. Undanfarnar vikur hefur alloft, góðu heilli, verið vikið að því í blöðum, útvarpi og á fundum kennara að leggja þurfi meiri rækt við að vemda og þroska þjóðerniskennd okkar, standa öruggan vörð um okkar þjóðlegu verðmæti, og þá ekki sízt okkar fornu og fögru tungu, sem þjóðerni okkar stendur og fellur með. Þarna getur sjónvarpið unnið ómetanlegt menningarhlutverk og á að gera það. Þetta á að vera sterkasti þáttur sjónvarps- ins og mundu allir því vel una. Að sjálfsögðu yrði svo ýmis- legt annað efni öðru hverju, til fróðleiks og skemmtunar, og á norrænt efni að skipa þar efsta sess. Þið megið til með að vita það, ágætu ráðamenn sjónvarps ins, að fjölmörgum áhorfend- um finnst, að teiknimyndarusl og glæpa- og hryllingsmynda- langloknr skipi alltof háan sess, taki alltof mikinn tima í sjónvarpinu. Okkar sjónvarp má alls ekki flytja inn á þús- undir íslenzkra heimi'la kvik- myndir, sem eru stórkostlega neikvæðar í uppeldislegu tilliti, og hljóta því að hafa mjög var- hugaverð áhrif á böm og ungl- inga. En þetta hefur einmitt íslenzka sjónvarpið þráfalt gert með því að sýna margar ógeðs- legar glæpa- og hryllingismynd- ir. Látum kvikmyndahúsin ein um þessa tegund mynda, en vemdum heimili okkar gegn þeim í lengstu lög. Ég þykist vita, að gripið hafi verið til þessara neikvæðu, auðvirðilegu mynda, vegna vandræða með efini til að fylla fyrir fram ákveðna dagskrá. En minnist þess einnig, góðir ráða menn, að fjöldi sjónvarpsnot- enda telur, að miklu farsælla væri að sjónvarpa heldur færri daga í viku, en vanda betur til efnis. Er því hér borin fram sú tillaga að lokum, að sjónvarp- að verði aðeins þrjá daga í viku næsta vetur, eingöngu völdu efni, sem allir mtmdu fagna, bæði yngri og eldri.“ ^ Hátíðahöldin í Laugardalniihi Eftirfarandi bréf er frá konu, sem segir farir sínar í Laugardalinn 17. júní ekki sléttar. 1. júlí, 1967. Þetta bréf var skrifað 18. júní, þó að ekki komist í verk að senda það fyrr af vissum ástæðum, en það er: Nokkur orð um „þjóðhátíð í Laugardal". Ég fór þangað ein- ungis vegna þess að ég á litla stúlku, sem langaði í skrúð- göngu. Við vorum þama í ná- lega 2 tíma, en fiórum heim, þegar byrjaði að rigna. Þá voru skórnir mínir orðnir stór- skemmdir af að ganga til skipt- ist í grasi, mold, sandi eða möl, sokkarnir handónýtir og sár á fætinum eftir að héifa rekizt á vírflækju, sem lé hulin í gras- inu nálægt „dýragarðinum". Ég er svo heppin að eiga heima nálægt „dýrðinni", svo afS ég þurfti ekki að leita uppi stræt- isvagn, heldur fór gangandL og . telpan var jafn fegin og ég að komast heim. Nei, það þýðir ekki að kenna rigningunni einni um mistökin, til þess höf- um við átt of marga þjóðhá- tíðardaga í rigningu. Ég legg til að fólk mæti í gallabuxum og stígvélum naest þegar verð- ur „þjóðhátíð í Laugardal". Og svo var ekki einu sinni útvarp- að nema mjög litlum hluta af því sem fram fór, t. d. ekki barnaskemmtuninni. Blessaðir leyfið okkur að vera í miðborginni þennan eina dag á ári til að sýna okkur og sjá aðra. — Kona.“ ■^r Örnefni umhverfis hólm „Kæri Velvakandi! I gnein minni Ár, vötn og ör- nefni umhverfis Hólm, sem birtist í dálkum þínum fimmtu- daginn 29. júní s.L hafa orðið nokkrar prentvillur, þar af ein meinleg, þar sem felld hafa verið niður tvö orð. Réfct er málsgreinin þannig: Stóra tjörn in vestur af Gvendarbrunnum heitir Hrauntúnstjörn (ekki Hrauntúnsvatn) og því síður Helluvatn eins og Rg talar um. Vinsamlegast Karl E. Norðdahl Hólmi“. Iðnaðarhíisnæði óskast Iðnaðarhúsnæði á jarðhæð 150—200 ferm. óskast. Skriístofa mín verður lokuð frá 5. júlí til 1. september n.k. HÖRÐUR EINARSSON, héraðsdómslögmaður. Aðalstræti 9. Bókari Heildsölufyrirtæki óskar að ráða mann til að sjá um bókhald fyrirtækisins. Góð bókhaldsþekking nauðsynleg. Góð laun. Upplýsingar veita: Björn Steffensen og Ari Ó. Thorlacius, Endurskoðunar- stofa 22210. Bezt að auglýsa ■ Morgunblaðinu VESTURROSThf GAROASTRÆTI 2.SÍMM6770

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.