Morgunblaðið - 06.07.1967, Síða 3

Morgunblaðið - 06.07.1967, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1967. 3 Vinnur að bók um íslenzkt bl< Rætt við brezka rithöfundinn John Griffiths UNDANFARNAR vikur hefur brezkur blaðamað- ur og rithöfundur, John Griffiths, ferðast víða um land til að afla sér gagna í bók um ísland og ís- lenzkt þjóðlíf, sem hóka- forlagið Palmar Press í Lundúnum mun gefa út. Fyrirtæki þetta er í eigu bandarískra aðila. Á veg- um þess fór Griffiths til Afghanistan sl. ár og rit- aði bók um land og þjóð. í viðtali við Monguniblaðið aaigði GriffithiSi, a.ð í bðkum aif þe.ssu taigi leitaðist hann við að gefa u.pfp/lýsingair, siem kiæm.u ferðamönnum til góða, en ennfremur reyndi 'han.n að gefa gLagga mynd aif viðhiorfi fóllks til ýmissa mála, þannig að rangt væri að segjai, að bókin yrði ein- un.gis þurr ferðama.nnaihand- bók. í þessiu sikyni hefur Griflfitbs. á ferðum sínum um ísland sl. þrjiár vilk.ur átt við- töl .við fjölda fólks úr öllium stéttum og leitað álits þess á efnaihaigsmálum, stjórnmál- urn, bókmenntum, menninigu, trúmálum, verndu.n íslienzkr- ar tungu og áhrif herstöðvr arinnair á íslenzkt þjóðlif, „am.er.íikaniísérin,guna“ sivo- nefndu. Aðis.purður að árangrinum af ferðum sín,um. sagði Griff- itlhs: „Ég er harla ánægðuir með þann árangur, sem þagar hef ur náðst. Þar er einkum að þaklka frábærri gestriisni, sem . ég hef notið h,varvetna á ferð um mínum og ágætri ensku- kunnáttu flestra þeirra, sem ég bef rætt við. Fólk er mjög fúist að sivara. öll.um spurn- iniguim mínum, sumum meira að se.gja dálitið persónuleg- um.“ „Haifið þér komið til ís- landis. áður?“ „Já, ég kom hinigað fyrir 3—4 áruim. Þiá sa.t ég NATO- ráðistefnu í Reykjaivík sem einn aif full.trúum BretianidlS'. Þá va'kn.aði áhugi minn á að kioma hinigað aiftur og skoða. mig betur uií. Nú þykist ég John Griffiths haifa skoðað mig allvel um og t.d. var ég líkleiga fyrstur til að kliífa Ös.kju í ár ásamt fe'rðaifélögum mínum. Lan'ds lag er hér mjög auðuigt af andstæðum og áhrifamilkið, úfin, grimmdarleg hra.um og nalkin, hiátignairleg fjöll ann- ars viegair og fögur og gróð- ursœil. héruð hims. vegair." Griffiths sagði ennfremur: „Áberandi er mun.urinn á ynigri og eldri kynslóðinni hér á ísilandi. Unga fólkið haf ur ekkert þekkt nema vel- sæld þróaðs tækniþjóðfélaigs og um lieið öryggisleysi þess. Það lætur sér fátt um finn- ast verðmæti þaiu, er el'dra fólk hefiur í heiðri. Það sem einikium vekiur attbygli í fari eldri kyn,slóðarinnar er til- gerðarleyisið og hversu ein- stakliniga.mir eru sijálfum sér nógir. Þett.a fól.k hefuir sitt persónulega sitolt; það leggu.r sig fram um að vera eikiki öðrum háð.“ John Gri'flfitihis gat þess s.ér- staikleiga hve sér hefði fund- izt íóllk í afskekktuistu héruð uim íslanidis upplýst og vel máli farið á ens.ka tungu. Hann mun dvelja hé.r við gagnaisöfiniun en um tveggjia vikna skeið og taika tali r.ey(k- vísika ailþýðu. Á veturna' veit- ir Griffiiths foristiöðu N.a.tiona,l Extension College í Cam- bridlge á Englandi. Myndlist frá Sovét- ríkjunum í í DAG kl. 16 verður opnuð sýn- ing á myndlist frá Sovétríkjun- um í Unuhúsi, Helgafelli, að Veg húsastíg 7. í gær tóku þar á móti blaðamönnum þeir Ragnar Jónsson, forstjóri Helgafells og Nikolai Vazhnov, sendiherra So- vétríkjanna á íslandi. Ragnar Jónstson sagði, að þessi sýning á sovézkum eftir- prentunum væri hin fyrsta í vænt anlegum flokki. Þár verður ein sýning frá hverju landi og ætl- unin er, að næsta sýning verði haldin síðar í sumar á frönskum listaverkum. Ennfremur sagði Ragnar, að eftirprentun listaverka í Sovét- ríkjunum væri tiltölulega skammt á veg komin og þar hefði í upphafi, eins og í öðrum lönd- um, verið lögð mest áherzla á verk hinna eldri meistara, enda eru á sýningunni í Helgafelli nær eingöngu myndir frá síðustu öld. Á þeissari sovézku sýningu eru eftirprentanir 19 stórra mál- Unuhúsi verka og 40 smærri mynda. Af hverri mynd eru tvö intök og vrður annað þeirra til sölu á sýn- ingunni. Hitt verður látið á upp- boð síðasta dag sýningarinnar og hvert eintak áritað. Sigurður Benediktsson mun annast upp- boðið og andvirði myndanna rennur óskipt í sjóð þann, er Jóhannes Kjarval afhenti mynd- listarmönnum síðastliðið haust og’ ganga skal til byggingar lista mannahúss á Miklatúni. Auk myndanna eru 30 sovézk- ar listaverkabækur á sýningunni. Þær eru allar til sölu. Sovézki sendiherrann kvaðst vilja láta í ljós þakklæti sitt til Ragnars Jónssonar fyrir frumkvæði hans og dugnað við að koma þessari sýningu á fót. Sýningin er opin öllum endur- gjaldslaust alla virka daga á venjulegum verzlunartíma á arinarri hæð Unuhúss. Á sama tíma er opin í neðri salnum sýn- ing á málverkueftirprentunum íslenzkra málara. Ragnar Jónsson og sovézki sendiherrann, Nikolai Vazhnov. STAKSTEIHAR „Orðið einn hrærigrautur“ Þjóðviljinn birtir i gær for- ustugrein um nýtt skipulag AI- þýðusambands íslands. Er þar m.a. komist að orði á þessa leið: „Vart mun um það deilt, að skipulag Alþýðusambands ís- lands heildarsambands íslenzkra verkalýðsfélaga, sé orðið einn hrærigrautur, sem verkalýðs- hreyfingin geti ekki unað við, og sníði þróun hennar allt of þröngan stakk og tefji tímabær- ar breytingar samtakanna. t megin atriðum er haldið því skipulagi, sem Alþýðusamband- inu var fengið þegar við stofn- un þess og síðar með skipu- lagsbreytingunni 1940, þegar sambandið var samtök verka- lýðsféiaga einna, og formlegum fenigslium við AlþýðUflokkinn siitið. Einstök verkalýðsfélög, hversu fámenn, sem þau eru, eru nú beinir aðilar að Alþýðu- sambandi íslands og kjósa full- trúa á þing þess. Jafnhliða þessu meginskipulagsformi A1 þýðusambandsins hefur svo með kákbreytingum einstakra sam- bandsþinga og jafnvel aðgerð- um dómstóla verið ákveðið að fjölmenn landssamtök skuli einnig verða beinir aðilar að Alþýðusambandinu, sambönd sem hafa þúsundir félagsmantna. í framhaldi af því hafa sprott- ið upp á síðustu árum sérgreina samtök, Verkamannasambaind íslands, Málm- og skipasmíða- sambandið, ‘Samband bygging- armanna, sem ekki eru aðilar að A.S.Í., heldur hin einstöku fé- lög verkamanna, málmiðnaðar- manna og byggingarmamna, sem , í þeim, eru. Loks hafa svo verka lýðsfélög í þremur landsfjórð- ungum staðbundin samtök. Verkaskipting innan verkalýðs- hreyfingarinnar er meira og minna óljós.“ Örvænting F ramsóknarmanna Örvænting Framsóknarmanna vegna kosningaúrslitamna birtist með ýmsum hætti. Þeir öfunda Alþýðuflokkinn ákaflega af því að hafa unnið nokkuð á í kosn- ingunum. í þessu sambandi má minna á það, að síðast þegar Al- þýðuflokkurinn var í stjóm með Framsóknarflokknum hafði sú samvinna í för með sér geig- vænlegt ta.p fyrir Alþýðuflokk- inn. Leiðtogar Framsóknar- flokksins fögnuðu því þá að samstarfsflokkur þéirra skyldi tapa, og raunar verða fyrir hreinum hrakförum. Voru þau viðbrögð Framsóknarmanna nokkur mælikvarði á drengskap þeirra og heilindi gagnvart sam- starfsmönnum sínum. Sá flokkur er glataður Sú staðreynd, að Alþýðu- flokkurinn hefur unnið nokkuð á í þessum kosningum er síður en svo vottur þess, að samstarf við Sjálfstæðisflokkinn firri litla flokka fylgi. Sjálfstæðismenn mega þess vegna að þvi leytt vel við una að samstarfsflokkur þeirra heldur trausti sínu meðal kjósenda. Um Framsóknar- flokkinn hefur það hins vegar verið sagt, að sá flokkur sem vinni með honum til lengdar, og njóti trausts leiðtoga hans, sé glataður. Hann hljóti að tapa trausti og fylgi meðal íslenzkra kjósenda. Framsóknarflokkurinn er i dag einangraður í íslenzkum stjórnmálum. Hann hefur glatað þeirri valdaaðstöðu, sem lengst- um hefur verið líftaug hans. Innan hans logar allt í óánægju. Þar kennir nú hver öðrum um það, hvernig komið er.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.