Morgunblaðið - 06.07.1967, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JULI 1967.
Ný 6 herb. íbúð til leigu nú þegar. UppL í síma 30509.
Vanir járnamenn með rafmagnsverkfæri geta bætt við sig verkefn- um. Símar 20098 og 23799 á kvöldin.
Túnþökur — nýskomar til sölu. Uppl. í sima 22564 og 41896.
Stúdína úr máladeild M.R. ’67 ósk- ar eftir atvinnu strax. — Margt kemur til greina. Uppl. í síma 15612.
Cortina ’65 4 dyra de lux dökkblár til sölu, ekinn 21000 km, ný skoðaður. UppL í síma 16497.
Barnavagn sem nýr danskur barna- vagn með burðarrúmi til sölu. Verð kr. 4000.00 Einn- ig barnagrind með botni kr. 1000.00. Sími 30696.
Vélstjóri með rafmagnsdeildarpróf, óskar eftir vinnu í Reykja- vík eða nágrenni. Uppl. í síma 81397 í dag.
Kennsla Tek nemendur í aukatíma í ensku, þýzku, latínu, frönsku og íslenzku. Uppl. í síma 16540 milli 7—8 e. h.
Til sölu Hoover þvottavél. Uppl. í síma 14002, milli kl. 5 og 7 e. h.
2ja herbergja íbúð til leigu. — Uppl. í síma 37004.
3ja herb. íbúð til leigu í Laugarneshverfi. Tilboð sendisf afigr. Mbl. fyrir mánudag merkt „5512V
2 herbergi með húsgögnum og að- gangi að síma, eru til leigu í 3 múnuði. Algjör reglusemi áskilin, sími 15017 eða 12796.
Til leigu þrjú herebrgi og eldhús ásamt geymslu frá 1. sept. á góðum stað í Vesturbæn- um. Tilboð merkt „Fyrir- framgreiðsla 5612“ sendist Mbl.
Til leigu Tvö herebrgi og eldhús ásamt geymslu á góðum stað í Vesturbænum til leigu frá 1. sept. Tilboð merkt „Fyrirframgreiðsla 5511“ sendist Mbl.
Bílaviðgerðir Geri við grindur 1 bílum. Vélsmiðja Slgurffar V. Gunmarssoaar Hrísateig 5, sími 34816 (heima).
Fljúgafidi diskar á Loftleiðahóteli
Vfs mér veg þinn, Drottinn,
leiS mis nm slétta braut
sakir fjandmanna minna.
Sálmarnir 27, 11.
f dag er fimmtudagnr S. Júlí oe
er það 187. dagur ársins 1967 .
Eftir lifa 178 dagar.
Tungl hæst á loftL
12. vika sumars byrjar.
Árdegisháflæði kl. 5:27.
SíðdegisháflæSi kl. 17:51.
Læknaþjónusta. Vfir sumar-
mánuðina júni, júlí og ágúst
verða aðeins tvær iækningastof-
ur heimilislækna opnar á laugar
dögum. Upplýsingar um lækna-
þjónustu í borginni eru gefnar í
síma 1888S. símsvara Læknafé-
lags Reykjavíkur.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd
arstöðinni. Opii ailan sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
sími: 2-12 30.
Læknavarðstofan. Opin frá kL
5 siðdegis til 8 að morgni. Auk
þessa alla belgidaga. Sími 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 9 til kl. 5
sími 11510.
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá 9—7, nema laugardaga
frá kL 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 7 .júli er Grímur Jóns-
son, sími 52315.
Næturlæknir í Keflavík:
1. og 2. júli Arnbjörn Ólafsson.
3. og júli Guðjón Klemenz-
son.
5. júli Arnbjörn Ólafsson.
6. júli Guðjón Klemenzson.
Keflavikur-apótek er opið
virka daga kl. 9 — 19, laugar-
daga kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavik vikuna 1. júlí. — 8.
júií er Ingólfsapóteki og Laug-
arnesapóteki.
Fram vegls verður tekið ð móti peln
er gefa vilja blóð « Blóðbankann, ser
bév segir Mánudaga priðjudaga
fimmtudaga og föstiidaga frá kl 9—I)
f.h og 2—A e.h MIÐVIKUDAGA frá
kl z—8 e.b laugardaga frá kl 9—1)
f.h Sérstök athygll skai vakin ð mið
vikudögum vegna kvöldtímans
Bilanasími Rafmagnsveitn Reykja
vikur á skrifstofutima 18222 Vætur
og helgidaga varrla 182300
Upplýslngaþjónusta A-A samtak
anna Smiðjustig mánudaga mið
vikndaga og föstudaga kl 20—23. siml
1637.' Fundir á sama stað mánudaga
kl 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21
Orð lífsins pvarar í sima 10000
Víkingasal Hótel LofUeiða hefur bætzt nýr skemmtikraftur, einn
bráðfyndin fjöUistamaður, sem sérstaklega leggur það fyrir sig
að hafa marga diska á lofti í einu, til óblandinar ánægju fyrir
gesti Víkingasalarins.
Maður þessi er kunnur sjónvarpsmaður í heimalandi sínu, Tékkó
slóvakíu, og heitir Skoc.
Mun hann skemmta sér í nokkra næstu daga, en hann byrjaði
á mánudagskvöld. Gins og venjnlega leikur hljómsveit Karls LUli-
endahl fyrir dansi, og ern þeir 4 saman, en söngkonur eru tvær,
þær Helga Sigfúsdóttir og Hjördís Geirsdóttir.
Herra Skoc mun á efa draga að sér og diskunum srnum margt
fólk, og betra er að hafa höfuðföt, ef hann skyldi missa einn disk-
inn úr höndum sér. — Myndin hér að ofan er af fjöllistamanninnm.
unnn
að hann væri nú alls ektoert
hissa á því, þótt geimvisinda
mönnuim þætiti margt líkt nneð
tungliimi og íslandi, og þetta eru
svo sem engin ný sannindi, við
höfluim viitað þeitta uim aldaraðir,
og m.a.s. virkjað tunglið oft á tíð
um í þjónustu ásitar og róman-
tíkiur, og það með góðum árangri.
Aiik þess eigum við margs kon
eir mána, m.a.s. sérmiána fyrir
landshkita, eins og Hornafjarð-
armáminn er gleggst dæmið upp
á.
Sem ég flaug fraimhjá Gimli,
þar sem FerðaskxifstoÆa rfkisins
er til húsa, og þar voru þeir í
óða önn að útbúa kynningar-
bætoliniga um tungllandið ís-
land, hitti ég mann, sem var í
órvenju góðoi sikapi, og vegna
þess, að það er fólk að mínu
sikapi, settist ég hjá honum við
hliðina á sityttunni af séra Frið-
rik, en hann mrun vera eini ís-
lendingurinn, sem stytta hefur
verið reisit af, meðan hann enn
var izfs.
Storkurinn: Það er barasta sól
skinsbros um allt þitt andlit,
manni minn?
Maðurinn hjá Gimli: Annað
hvort væri. Hugsaðu þér bara,
að gömlu mennirnir séu það fyr
ir löngu, að margt var líkt með
tungliniu og íslandi, og til marks
um það skal ég fara með garnla
þuilu, svo að þú og aðrir getið
séð þetta með eigin augum. Og
svona er þulan ævagamla:
Bokki sat í brunni,
hafði blað í munni,
hristi sína hringa,
bað fugl að syngja.
Grágæsamóðir!
ljáðu mér vængi,
svo ég geti flogið
upp til himintungla.
Tunglið, tunglið, taktu mig
og berðu mig upp til skýja,
þar situr hún móðir mín
og kembir nil nýja.
Þar sitja nunnnr,
skafa gulltunnur.
Þar sitja systur,
skafa gullkistur.
Þar sitja sveinar,
skafa gullteina.
Þar sitja Freyjur,
skafa gulltreyjur.
Þar sitja mágar,
skafa gulltágar.
Þar sitja prestar,
skafa gullfestar.
Þar sitja afar,
skafa gullnafar.
Þar situr faðir minn
og skefur gullhattínn sinn.
Og maðurinn hjá Gimli þurrk
aði svitann af enniniu, eftir þulu-
lesturinn, því að nú var Sölvi
sveittur, og spurði: „Finntst þér
þetta ekki vera líkt ástandinu
á íslandi, storkur minn?“
Jú, ekki ber á öðru, og aetti
ramnar ekki að þurfa frekari
vitnana við, hvers vegna geim-
fararnir flykkjast hingað í skoð
unarferð, og með það var stork-
ur floginn út og suður, og horfði
löngunarfullum augum á sumar
tunglið, og skrapp suður í Hljóm
skálagarð, því að þar kvu mán-
inn vera hvað „rómantístoasbux".
Gengið
Reykjavík 28. Júní 1967.
Kanp Sala
1 Sterlingspund 119,83 120,13
1 Bandar dollai 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,80 39,91
100 Danskar krónur 619,95 621,55
inn Norskar ferúmir BftO 4.5. f?02 00
100 Sænskar krónur 832.55 834.70
100 Flnnsk mörk 1.335,30 1.338,72
100 Fr. frankar 875,76 878,00
100 Belg- frankar 86,53 86.75
100 Svissn frankar 990,70 993,25
100 Gyllini 1.192,84 1.195,90
100 Tékkr. ki 596,40 598,00
100 L.írur 6,88 6,90
100 V-þýak mörk 1.076,47 1.079,23
100 Austurr sch. 166,18 166,60
100 Pesetar 71,60 71.80
Spakmœli dagsins
Drambsamur maður líkist
eggi. Það er svo sneisafullt af
sjálfu sér, að ekkert rúmast þar
annað. — A. Nimeth.
Leiðrétting
Leiðrétt var hér í blaðinu í
gær höfundarnafn minningar-
greina um Indiöniu Sigfúsdóttur,
en þá kom fram ný prenitvilla.
Nafnið er Þóra Benediktsdótt-
ir, og leiðréttist þetta hér með
og hlutaðeigiendur beðnir velvirð
ingar.
Arabar hóta ísrael áframhaldandi styrjöld í skjóli vopnasendinga frá Rússum. Kosygin:
„Reynið þessa angna-hlif næst, hr. Nasser !!! “