Morgunblaðið - 06.07.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.07.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1967. 21 Bakari óskast eða maður vanur bakstri. til greina. Tilboð sendist merkt: „Bakari 5505.“ Lærlingur gæti komið blaðinu fyrir 11. júlí, Til sölu er að Njálsgötu 49, Reykjavík: 1. Verzlunarhúsnæði á götuhæð, tvö herbergi, sam- tals um 75 fermetrar að stærð. 2. íbúð á 2. hæð, þrjú herbergi, eldhús og bað, samtals um 80 fermetrar að stærð. 3. íbúð á 3. hæð þrjú herbergi, eldhús og bað, samtals um 80 fermetrar að stærð. 4. Tvískipt rishæð, með tíu einstaklingsherbergj- um, fimm herbergjum í hvorum enda, samtals að flatarmáli um 160 fermetrar, sem möguleiki er á að breyta í tvær íbúðir. Frekari upplýsingar gefur: ÖRN ÞÓR, hæstaréttarlögmaður. Bankastræti 7. — Sími 19516. 30% afsláttur vegna breytinga í verzluninni. Laugavegi 83. Frá Tónlistaskólanum í Reykjavík Næsta kennslutímabil söngkennaradeild- ar Tónlistarskólans, hefst 1. okt. 1967. Kennsla er ókeypis og próf frá deildinni veita réttindi til söngkennslu í barna- og unglingaskólum. Umsóknir með upplýs- ingum um undirbúningsmenntun í tón- list og almenna menntun verða að berast skólanum fyrir 15. ágúst. Inntökupróf verða í september og auglýst siðar. Skólastjóri. IBM Á ÍSLANUI Framtíðarstarf Aðalbókari óskast til starfa hjá oss sem fyrst. Bókhaldsreynsla, samvizkusemi og stað- góð þekking á enskri tungu áskilin. Umsóknir, er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist til: EHM Á ÍSLANDI OTTÓ A. MICHELSEN Klapparstíg 25—27. Sumarbústaða- og húsaeigendur Málning og lökk ÚTI — INNI Bátalakk — Elrolía Viðarolíur — Trekkfastolía Pínotex, allir litir Tjörur, allskonar Kítti, allskonar Vírburstar — Sköfur Penslar — Kústar Málningarrúllur Tréstigar — Tröppur GirðingarStrelkkjarar G arðyrkj uverkf æri Handsláttuvélar Handverkfæri, allskonar Stauraborar — Járnkariar Jarðhakar — Sleggjur Múrverkfæri, allsk. ★ Garðslöngur og tilheyrandi Slöngugrindur — Kranar Garðkönnur — Fötur Hrifur — Orf Skógar-, greina og grasklippur Hliðgrindajárn Minkagildrur ★ Gassuðutæki Olíuofuar Ferðaprímusar — Steinolia Arinsett — Físibelgir Lampar — Lugtir Platstbrúsar 5, 10, 20 litra Vaitnsdælur W-IH" Brunnventlar FLÖGG Flagglínur Flagglínufestlar Flaggstangah úuar ★ Gúmmí og kókusmottur Hreinlætisvörur Skordýraeitur Gluggakústar Bílaþvottakústar Bíldráttartaugar Hengilásar og hespur Þvottasnúrur Þéttilistar á hurðir og glugga. Brunaboðar Asbastteppj Slökkvitæki Björgunarvesti fyrir börn og fullorðna Árar — Árakefar Siiunganeft, uppsett Kolanet uppsett Vinnufatnaður Regnfafnaður Cúmmístígvél Vinnuhanzkar VERZLUN 0. Til sölu Commer Cob station árg. ’62. Upplýsingar í verzl. Hreins Bjarnasonar, Bræðraborgarstíg 5. Sími 18240. Kvenpeysur Höfum fengið óvenju fallegar kvengolf- treyjur, mikið handunnar. Litir hvítt og svart. Verð aðeins kr. 675,— Miklatorgi, — Lækjargötu 4. Drengjablússur Ný sending af vinsælu svörtu leðurlíkis- blússunum fyrir unglinga. Mikil verð- lækkun frá fyrri sendingum. Verb frá kr. 308.— .•iHlilHllhdbU.i r;.....H................ dHIMaiHIIIHriMIHHHMMMUMlHI Miklatorgi, — Lækjargötu 4. Getum útvegað með stuttum fyrirvara, ZEVS rafstöðvar, frá 800 til 3000 watta. Nokkur stykki fyrirliggjandi Tilvaldar fyrir sumarbústaði, vinnu- flokka o.fl. Radiónausl Li.f. lougoveg 83, Reykjovlk - Slml 1S53S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.