Morgunblaðið - 06.07.1967, Side 15

Morgunblaðið - 06.07.1967, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1967. 15 Stutt spjull um Dr. Kristján Eldjárn rabbar við Mbl. um helztu atriði í Árbók Fornleifafélagsins „Bjami riddari Sívertsen er ímynd þeirrar norrænu kari- mennsku, sem jafnan hefir lif- að með Lslendingum, bæði í blíðu og stríðu. Hann er einn af merkustu brautryðjendum í íslenzkri kaupmannastétt og í flokki þeirra manna, sem vaxa sjálfir eftir þvi sem viðfangs- efrii þeirra gerast örðugri." Svo ífiarast Sigurði Stoúlasyni orð um Bjarna Sívertsen í „Sötgu Haifnarfj'ariðar", sean gef- in var út 1933. Þessi orð bomiU í (huiga ofekar, er við l'ásuim Ár- bók Fornleifafélaglsins Æyrir ár- ið 1966, sem nýlega er komin út í Árbókinni, sem -er fróðleg og skemimtileg aflestrar, er þess getið, að þjóðminj avörður hafi haft noklkur .afskipti a.f Siivert- sensihúsi í Haifnarfirði, en þar í bæ hefur verið stafinað till víð- tækra saimtaka til þess að bjarga búsinu og láta gera við það eins og það var í upphaifi, eftir því sem næst verður fcomizt. Veitti Alþingi !kr. 100 iþús. til þess- arar viðigerðar á árinu og igaf von uim annað eins á næista ári. f Árbólkinni segir: „Fllutt var úr húsinu og all- tnilkið rifið innan úr því af ný- legutm innréttingum og annar undirbúningur gerður fyrir við- 'gerðina. Var ákveðið að ifiá iil ráðuneytis uim viðgerð húsisins danskam arkitekt, sem sérþekk- ingu hefði á meðferð gamalla húsa, og hafði þjóðminjavörður samband við slíkan mann í Dan merkurferð sinni seint á árinu. Er gert ráð fyrir, að maður þessi komi til landisins fljótlega uipp úr áraimótum og rannsaki húsið og leggi á ráð um sem 'fflest varðandi viðgerðina. Ætl- azt er til, að þjóðminjavörður 'haifi náið eftirlit með öllu, sem gert verður í sambamdi við Síverts enshús. “ Elzta hús í Hafnarfirði Hkki er að undra þótt Haifn- firðin.gar vilj.i varðveita minn- ingu Bjarna riddara eins og hann var kallaður, því að hanm var riddari af Dannebrog. Um hann segir Jón Espólín, er hann ræðir uim verzlun hains: ....... „var Bjarni beztur ka.upmaður þar syðra og þeir Flenisborgar- inn i Hafnarfirði liengi síðan, því Reýkjaivikurkaupmenn vor.u flestir vesælingar og komiu með litla vöru, en eydidu islkjótt mik- illi.“ Örugg visisa er og að siögn Sig urðar Skúlaisonar í áðurnefndri Bjami riddari Sívertsen. — Myndin er eftir málverki Rafns Svarfdalíns. hinu mesta óefni, og hungur stóð 'VÍða fyrir dyrum. Af þesisu tilafni m. a. hafði blaðam.aðiur Mbl. ial af þjóð- minj.averði og ritstjóra Ár.bókar FornleiÆaifiélaigsáns, dr. Kristjáni ELdjárn og ispurði hann fnétta aif þessari framkvæmd í Hafn- arfirði, ®vo og öðrum, sem eru á vegum embættisins. Dr. Kris-tján sagðL að Sívert- sensihsiúið væri elzta hús í Hafn ar.ifrði, líklagaist byiggt um 1816 eða eigi alLfjarri því. Hiúsið reisti Bja.rni Sívertisen, sem kalla má föður nútíma Haffnar- fjarðar. — Húsið hefur verið ifiLutt in.n firá Danmörk, — sagði dr. Kristó án, tillböggvið og siðan múrað upp í bindimg einis og Ikaillað er. Er það eitt af (fiáum bindings.- húsum hérlendis og þvi merki- legt, þótt ökki væri fyrir ann- að. f ffynstu var það kauipmanns bús, en síðar hafði bæjans'tjórn Hafnarfj.arðar þar aðsetur. Ýms ir merkir m.enn hafa búið í því og lengst af hefur það verið not að til ibúðar. Teinæringurinn „Ófeigur“ í Ófeigsfirði á Ströndum. Sívertsenshúsið í Hafnarfirði eins og það lítur út í dag. bók, fyrir því, að Bj'arni hafi verið mainnúðlegur við við- skiptamenn sína og er þá þess að gæta, að hanm hóf verzlun sína eftir eitt amurlegasta hall- æri, sem sögur fara aff hér á landi, er aifikioma alþýðumanna í Hafnarifjarðarumdæm.i var í Girðingarstaurinn í Miðliópi, rifur úr gamla vefstaðnum. Tvö ár eru nú síðan félaiga- saimtök í saimráði við Haffnar- fjarðarbæ og þjóðminj.avarð.ar- emtxættið, tóku að sér að gera við húsið og r.eyna að tana þwí í sína upprunalegu mynd. Verk ið er þegar haffið og lokið er við að lagfæra undirstöður húss ins. Hefur það ver.ið gert eftir fyrirsögn danslka arikitektsins Rönmow, sem er siérfr,æðimgur í emdurreisn gaimalla danskra húsa. Lolkið var á síðasita sumri viðgerð á veggjum hússins að utan, en ætlunin er í sumar að gera við þak og gllugga. Verð- ur húsiið þá tilbúið að utan. Húsið er allt mjög ramimgert. Uimsjón með verkin.u hefiur Sig- urgeir Guðmuinndsison, skóla- stjóri IðmsikóLans í Hafnarfirði. Ófeigur í Ár'bókinni ér þess getið, að unnið sé að því að koma ó fót byggðasiafini fiyrir Húmvetninga og Strandamenn. Er þar mikið verlk óunnið, þótt mokkiuð hafi áunnizt á áriinu. Um þetfa byiggðasaffn aagir dr. Kriistján: — Safnið verður að Reyfcjum í Hrútaifiirði og í ffyrra var unn- ið að því að fulLgera húsi, en ékiki reyndist þá unnt að vinna að uppsetningu safnsins sjólfs.. Þó ber að geta, sem raiuinar er óviðlkiom.andi byggða'saifninu sem Sliku, að fraim fór gagngerð viðgerð á áhskarlaskipin.u Ófeigi, sem er í siérstöku húsi á Reykjum, sambyggðu við hús byiggðasaifnsins. Þá viðgerð hef- ur annazt Eðváld Halldórssion á Stöpum. Haff,a saffnimennirnir Gísli Gestssion og Þór Magnús- son ffar.ið norður til sfcrafs og ráðagerða við Eðvald um vdð- gerðina, isem tekizt hefur mjög vel og giftusa'mLega. Þjóðminjia- safnið ó skipið Ófeig, sem lengi var notaður til hákarlaveiða frlá Ófei’gsifirði á Ströndum og var hann smáðaður 1875. Var hann siíðast notaður í róðra af Guðmundi Pétursisyni veturinn 1915. Mun Ófeigur þá haffa ver- ið eina, opna háfcarlaskipið, s.em veiðar voru stundaðar é í Húna flóa. Er þetta stórt og mynidar- legt skip. (Ljósim. Sv. Þorm.) Þessa dagana er verið að setja uipp byggðasafnið ó Reykj um og miun ekki líða langur tímL þar til það verður opnað. Verður þetta s.tórt og myndar- legt saín, enda stainda að því stór la.ndsisivæði og vel í siveit sett. Árið 1875 fluttiist Guðimund- ur Pétursson í Ófeigsffjörð. Fyrsta ár.ið, sem hann bjó þa.r, lét ha.nn smíða teinæringinn Óffeiig. Var hann meðal stærstu opinna slkipa í sýsiunni og ihélt hann Ófeigi úti til 'hiáka.rlaveiða í samiEleytt fjörutíu vetur og vor. Var hann sjálfiur jaifnan ffor maður og ærið fengisælll. Einn- ig mun Guðimundnur hafa not- að skipið til viðarflutninga á Húnafflóa, en viðinn seldi hann bæði ó Sfcagaströnd og Blöndu- ósi. í bókinni „Stran'damanna- bók“ efftir Pétur Jónsson frá Stiökkum er sagt ffrá s'íðusitu hiá- karlailegiuim Guðmundar Péturs- sonar, en í þær ffór han,n eins og áðiur en s.agt 1915. Guðim.undur héLt í þesisari síð ustu legu norður til Norður- fjarðar, þ.ar sam Gfieigur ffá. Þegar hann og sfcipsihöfn hans kom þangað va,r þar íyrir Maign.ús Hamnilbalsson., skipstjóri á Inigóffii, en þeiir höíðu ráðgert að haffa samlflot. Var haldið strax af stað. Segir svo í S tra nd a m a n na.bók: Síðasta hákarlalega á Ófeigi „Nær hádegi þótti Guðlmundi komið hæfiilega langt og lagðiat, en Magnús hélt lengra norður eftir o,g lagðist þar. ÁLLan þann daig var istillt og gott veður, en tregt var um háfcarl, eitthvað fengu þeir þó. Með tovöldiinu gerði s.narpan norðanstreklkiing með toörfcu- firosti. Létu hásetarnir þá á sér skilja, .að rfáðlegast mundi að létta og halda til lands, ferð sú mundi efcki til fijár, en fformann inuim lieizt annað. Hann kvaðst vilja létta, vinda upp segl og slaga austur og fram að Dranga skörð,um. Að sjáLfsögðu néð hann. Þetta var gert, lótt og slaigað norð.ur eftir um nóttina. Með morgn.i voru þeir komnir þangað, sem Guðm.undur hatfði áfcveðið, og var lagzt þa,r. Var þá allt sýl.að, bæði skip og reiði, þar sem .sjór hafði rofcið á. Geta má þess, að áður en bannlögin gengu í gildi ár.ið 1912, var Guðimundur jaifna.n vanur að haffa með siér lítið eitt atf br.ennivíni sér og mönnum sínuim til ihreasingar, er honum þóttti þöitf á vera, en gaetti þó jafnan hófis. En eftir .að bann- lögin igengu í gildi, var öruð- ugra of offt ja.fnvel ómögulegt að eignaS't vín. En noklkuð löngu ffyrir þann tíma voru menn farnir ,að .haifa með sér í legu- ferðir tælki til að hita kaififL Töldu is.umir Guðmund í Ófeigs fiirði uppib.atfsmaann að þeirri nýjung, og þótti það mjög til bóta og fcoma sér oft vel,. í þetta sinn höfðu þeir frænd ur, Pétur og Eirikur, einhvern veginn eignazt sína koníaks- filösikuna hivor og hiöifðu þær með sér í legunna, avo að .eklki var á annarra vitorði en þeirra tveggja. Bróðiega urðu þeir hákarls varir, er þeir höfðu lagzt þarna, og höfðu góða sta,nglingisiv,ið- komu uim daginn og svo næstu nótt. Höifðu þeir þá ifyllt líffrar- kasisann. Hann tók 14 tunnur. Nolkkuð hiöfðu þeir og skorið inn í islkipið af hiákarli. Var þá toomið logn og bezta veður. HLt- að var þá kafffi. Hvíslaði Pétur þá að Eiríki, frænda sínum, að nú isé hentugur timi til að taka tappainn úr annarri „bokkunni“. Þeir gerðu það og lauimuðu drjúgutm skerffi í bolla fcinmann® ins og sivo allra hinna. Þetta kætti sivo hu'gi manna, að sól- skinsbros virtis.t ljóma á hverju andlilti, ekiki sízt gaimla manns- ins, Einn hásetanna, Guðjón Jónssioin ffró Seljanasi (hann var þá nolkikuð v.ið aidur), var kát- ur fcarl og spaugsamur. Þegar þeir nú voru að súpa kafifiið, segir Guðmundur Péthnsison: „Þýkir þér þetta efcki óvana- lega gott kafffi, Guðjón?" Guð- jión anzar og segiir: „Jú, það er hressa.ndi sælgæti". „Veiztu iþá, aff hverju það er svona ;gott?“ sipyr Guðmundur. „Nei, hvernig ætti ég ©vo seim. að vita þ,að?“ sagir Guðjón. „O, það er aif því að það er brennt í smiðj.u, karl minn“, segiir Guðmundur. — ,Þá vil ég helzt alidrei dreklka annað, kaififi en það, sem smiðjubrennt hef- ur verið, tfyrst það fær þettai blessaða bra.gð við þá meðfferð, Framhald á bls. 17. gamalt og gott

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.