Morgunblaðið - 06.07.1967, Page 28
FERÐA-OQ FARANGURS
RYGGING
ALMENNAR TRYGGINGAR £
PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700
FIMMTUDAGUR 6. JÚLl 1967
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA«SKRIFSTOFA
SÍMI IQ'IOO
seinna en venjulega
Tækjakostur sjónvarps-
á 10 aflahæstu bátunum
SAMKVÆMT tölum, sem Fiski-
félag íslands hefur, um heildar-
afla einstakra báta á Norð-
austurlandsmiðum til þessa, er
Dag-fari frá Húsavik aflahæstur
með 1388 tonn.
Næsfcu náu aflahæstu bátar eru:
Héðinn Í>H 1318 tonn, Harpa RE
með 1245 tonin, Jón Kjartansson
SU með 1066 tonn, Gísli Árni
RE 1053 tonn, Arnar RE 1039, Ól-
afur Magnússon EA 1000 tonn,
Kristján Valgeir frá Vopnafirði
988 tonn og Örn RE með 987
tonn.
Þess má geta til gamans, að
skipstjóramir á Hörpu, Jóni
Kjartamssyni og Gísla Árna eru.
allir bræður, þeir Árni, Þor-
sfceinn og Eggert Gíslasyniir.
Sláttur hefst mánuði
Jón Þorsteinsson, verkfræðingur sjónvarpsins stendur hér hjá nýrri skuggamyndavél. Xil hlið
ar við hann má sjá tvær af hinum nýju kvikmyndasýningavéium.
— 3 bræður í hópi skipstjóranna
Dagfari afla-
hæstur síldarbáta
ins stórbættur
— 6 daga sjónvarp 1. september n.k.
SLÁTXUR mun vart hefjast al-
mennt fyrr en í fyrsta Iagi eftir
hálfan mánuð. Mbl. hafði í gær
samband við nokkra fréttarit-
ara sína og spurðist fyrir um
horfur með slátt:
Bveinn Guðmundsson, Miðhús
um í Reykhólasveit, sagði að
sláttur gæti vart hafizt þar að
verulegu ráði, fyrr en í lok
mánðarins, þó að hægt yrði
að slá einn og einn blett
áður. Hann sagði, að seint
hefði byrjað að spretta, en þegar
spretta byrjaði hafi túnin
sprottið fljótt. Sveinn sagði enn-
fremur að talsvert bæri á kali
á túnum á nokkrum stöðum.
MORGUN BLAÐIÐ hafði sam-
band við vegamálastjóra, Sigurð
Jóhannsson, í gær og spurði
hann hvað liði áætlunum og und
irbúningi að hraðbrautum. Vega
málastjóri sagði:
— í umræðum á Alþingi á s1.
vetri lýsti samgöngumálaráð-
herra því yfir að hann hefði skip
að nefnd til að athuga með
hvaða hætti lagning hraðbrauta
HUMARVERTfÐIN hefur geng-
ið afar illa fram að þessu, og
er mun minni afli komlnn á
land, en á sama tíma í fyrra.
Margir bátar fóru í byrjun ver
tíðarinnar á miðin við Eldey, en
aflabrögð voru mjög léleg, svo
að allmargir hættu. Nú síðustu
daga hefur veiði á þessum slóð-
um glæðzt verulega, og eru
menn vongóðir um að áframhald
verði á því. Telja fróðir menn,
að hin lélegu aflahrögð í upp-
hafi vertíðarinnar stafi af því,
hve sjórinn hefur verið kaldur,
en búast megi við góðum afla
þegar líður á sumarið og sjór-
inn hitnar.
Frá Hornafirði hafa 10 bátar
verið gerðir út á humar ,en fjór-
ir bátar stunduðu þessar veiðar
í fyrra. Afli hefur verið tregur,
Björn Jónsson, Bæ í Skaga-
firði, sagði að byrjað væri að
slá nokkuð víða í Skagafirði, en
þar væri þá aðeins um að ræða
bletti, sem ekki hefði verið beitt
á í vor, og borið hefði verið á
snemma. Hann taldi að sláttur
hæfist vart fjrrr en um miðjan
mánuðinn, og er það mánuði
seinna en venjulega.
Fréttaritari Mbl. á Egilsstöð-
um sagði, að aðeins væri byrjað
að slá á einum bæ bar í ná-
grenninu, Holti í Fellum, og væri
sæmileg grasspretta þar. Annars
væri sprettan yfirleitt léleg,
einn skást væri útlitið í Norð-
urdal í Fljótsdal.
yrði haganlegast unnin á næstu
árum. Nú hefur þessi nefnd skil
að áliti.
í framhaldi af því er nú verið
að vinna að undirbúningi þeirr-
ar áætlunar, sem álitsgerðin ger
ir ráð fyrir. Er unnið að mœl-
ingum, kortagerð og jarðvegs-
rannsóknum á helztu vegum út
frá Reykjavík.
og tíðarfar erfitt. Hefur helm-
ingi minni afli borizt á land
núna, en fékkst allt sumarið 1
fyrra, þrátt fyrir það að bátarn-
ir eru nú rúmlega helmingi
fleiri, sem stunda þessa veiði.
-------------- 1
Umferðarslys
Akureyri, 5. júlí.
SJÖ ára drengur á reiðhjóli varð
fyrir bíl á Byggðavegi um klukk-
an 7 í kvöld, eða öllu heldur
hjólaði á bílinn.
Drengurinn kastaðist upp á
vélarhlífina og féll síðan í göt-
una, en stóð upp og urðu ekki
séðir á honum neinir áverkar.
Hann var þó fluttur í sjúkra-
hús til rannsóknar, en er ekki
talinn meiddur að neinu ráði.
í HÚSAKYNNUM Sjónvarps-
ins við Laugaveg er allt á ferð
og flugi þessa dagana. Þar er nú
verið að skipta um hin marg-
vísiegu og margbrotnu tæki, sem
þarf til reksturs sjónvarpsstöðv-
ar. Gömlu tækin eru að víkja
fyrir öðrum nýjum og fullkomn-
ari. — „Þetta verður stórkostlega
mikil breyting til batnaðar",
sagði Jón Þorsteinsson yfirverk-
fræðingur sjónvarpsins, en
Ekki liggur enn neitt fyrir
um það hver þeirra vega yrði
fyrst byggður upp sem hrað-
hraut, en unnið hefur verið að
mælingum og rannsóknum á
Yesturlandsvegi, Suðurlands-
vegi, Reykjanesbraut í Breið-
holti og Hafnarfjarðarvegi með
sérstöku tilliti til breikkunar
vegarins.
-------♦♦♦-------
Geimfaroinii
til Veiðivatna
BANDARÍSKU geimfararnir
fóru í gær með biíreiðum frá
Reykjavík áleiðis til Veiðivatna.
Upphaflega. var ráðgert að þeir
flygju til Hellu og færu þaðan
til Veiðivatna á bifreiðum, en
ekki reyndist flugveður í gær.
Tveir geimfaranna áttu að
fara til Bandaríkjanna í nótt, en
hinir fara á laugardaginn kemur.
Akureyri, 5. júlí.
ÞAÐ slys varð á sjötta tíman-
um í kvöld, að þrír menn brennd
ust í vélarrúmi togarans Slétt-
baks, sem liggur við togara-
bryggjuna á Oddeyri. Mennlrnir
voru að vinna að viðgerð og
voru að losa um gufukrana,
þegar hann spýttist allt í einu
af svo að sjóðheit gufan stóð á
viðgerðarmennina.
Einn slapp mjög lítið brennd-
ur. Sigþór Valdimarsson vél-
hann var einn þeirra sem var að
koma tækjunum fyrir.
★
í menntamálaráðuneytinu og
útvarpsráði mun hafa verið rætt
að sjónvarpsdögum verði fjölgað
upp í 6, 1. sept. n.k. Hinsvegar
hefur það sjónarmið komið fram,
að ókleift væri að fjölga sjón-
varpsdögum fyrr en starfslið
sjónvarpsins hefði verið aukið
verulega. Fastráðnir starfsmenn
sjónvarpsins eru nú 30 en rúm-
lega 20 starfsmenn munu vera
þar lausráðnir. Talið er, að
fjölga þyrfti starfsmönnum upp
yfir 70 ef framkvæma ætti 6
daga sjónvarp.
TALSVERÐAR framkvæmdir
eru í sumar við flugvelli víðs
vegar um landið, og þá aðallega
við sjúkraflugvelli. Verið er að
leggja síðustu hönd á sjúkraflug
völl á Ingjaldssandi og verður
hann 600 metrar að lengd. Verð
ur sá völlur tilbúinn mjög bráð-
lega. Þá er verið að fullgera
annan sjúkraflugvöll milli Un-
stjóri, brenndist nokkuð í andliti,
en Snælaugur Stefánsson vél-
virkjanemi hjá Vélsmiðjunni
Atla h.f. brenndist mest, bæði
í andliti, á öxl og brjósti, ekki
þó alvarlega að því er talið er.
Mennirnir voru allir fluttir í
sjúkrahús samstundis. Hinum
tveim fyrrnefndu var leyft að
fara heim eftir læknisaðgerð, en
Snælaugur var lagður inn 1
sjúkrahúsið til frekari læknis-
meðferðar. — Sv. P.
Blaðamanni og ljósmyndara
Mbl. gafst í gær tækifæri til að
ganga um salarkynni sjónvarps-
ins og skoða þau nýju tæki sem
þar er verið að setja niður. Eru
Framhald á bls. 5
Mikill stein-
gervingur
finnst
Miðhúsum í Reykhólasveit,
5. júlí.
HÉR á Hólum í Reykhóiasvelt
hefur fundizt geysistór stein-
gervingur. Er þetta steinrunninn
trjábútur, sem er 80 sentimetrar
að hæð og 50 sentimetrar í þver-
aðsdals og Bæja á Snæfjalla-
strönd. Verður sá rúmlega 500
metrar að lengd, og er nú langt
kominn.
Nýlega hefur sjúkraflugvöllur
inn á Núpi verið lagfærður, og
um þessar mundir er unnið að
endurbótum á sjúkraflugvellin-
um á Vopnafirði. Víðar er unn-
ið að endurbótum á flugvöllum,
t.d. við Þingeyri í Dýrafirði,
verður flugvöllurinn lengdur og
stefnu brautarinnar breytt. í
Vestmannaeyjum er unnið að
því að lengja norðursuður-braut
ina, og verður hún 845 metrar að
lengd.
Verið er að malbika flúgbraut
ir á Akureyrarflugvelli. í fyrra-
sumar voru þar malbikaðir 500
metrar, en núna er áætlað að
malbika til viðbótar 750 metra.
Áður en byrjað var að malbika
var fyrir 50 metra steyptur
kafli á öðrum brautarenda, þann
ig að í haust verður samtals
1300 metra varanlegt lag á flug
brautunum. Þá eru eftir 260
Framhald á bls. 27
Hraðbrautir undirbúnar
út frú Reykjavík
Humarveiðarnar hafa
verið mjög tregar
Slys um borð í Sléttbak
•fr mál. — Sv. G,
Tveir sjúkraflugvell-
ir fullgerðir bráðlega
Unnið við flugstöðvarbyggingar
á ísafirði og Egilsstöðum