Morgunblaðið - 06.07.1967, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 06.07.1967, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1967. Úitgefaátidi: Framkvæmdastjóri: Ritstjórar: Ritstjórnarfulltrúi: Auglýsingar: Ritstjórn og afgreiðsla: Auglýsingar: í lausasölu: Áskriftargjald kr. 105.00 Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá. Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími 10-H00. Aðalstræti 6. Sími 02-4-80. 7.00 eintakið. á mánuði innanlands. "X i i i t s i \ i \ i ) \ \ \ \ i \ j PARADISARMISSIR FRAMSÓKNAR mhki'tfýk VMJ UTAN ÚR HEIMI Otti við kommún- ista í Argentínu eftir Roman Jimenax I? r ams <Sk nanf lokk u r i n n hef- * uir nú verið 9 ár í stjórm arandsitöðu. Síðasta stjórn- artímabiil bans endaði með óislköpuim. Vinstri stjórnin igafst 'upp á miðju kjörtíma- ibáil og saimstarfisifLokkar .Framsóíknjar áttu fiáar endur- minningar bjartar um sam- vinnuna innan vinstri stjóm aiiúnnar. Síðan befiur Framsóknar- filoklkuriíin verið einangrað- .uir í íslenzkiu'm stjórnmálum. Framámenn hans spáðu fyr- ir kosmng.arnar í sumar, að flökkurinn mundi vinna þingisæti í þremur eða fjór- um kjördæmium. Fram- BÓfcnarmenn þóttust þess fulQvissir að þeir mundu ná meirilbluta á Alþingi með kommúnilstum í þessum bosningum. En niðurstaðan varð sú, að Framsóknar- flókkurinn tapaði einu þing- sæti. Rikisstjórnin og fliokk- ar fiitofckar hennar héldu hins vegar sama þingsætafjölda á Alþingi. ★ $>ebta eru þeir þættir kosn- ingaúrsl'itanna, sem mestu máli skipta. Það sætir því viissulega engri furðu þótt Framsófcnarm'enn og mál- gagn þeirna, Tíminn, sé framiHágur um þessar mund- ir. Porustugreinar biaðsims bergmálla af kveinstöfum og barmatölum yfiir binium mikla par ad ís a rmilss i. Fram- sók narflbkburi nn tapaði þing sæti í stað þess að yinna stórfciosfilega á, eins og Wð- fiagarnir höfðu gert sér von- i.r um. Samband ísl. Sam- vinnufélaga, sem varið befiur ofifjár til efiliingar Framsóton- arfil'Okknum og máligag.num bans ber sig hönmulega, enda þótt Framisóknarmenn baidi því fram að ver^liunin raiki að sér srtórgróða. Þannig trefcsfi eifit á annans hom hjó Framsóknarmönnum um þessar mundir. ★ En kjarni mállsins er að FramsókniarfIdkkuri n n befiur einangrað sj'áfflf.an sig með ólbyrgðanlíaiusri benfiisfiefinu'. Hann raulf sitjórnarsamstarf ■vilð Sjálfistæðilsfiiolktoinn vor- ið 1956 og myndaði Hræðslú- bandlaHagið fræga, sem m. a. átti að dnaga úr áhrdfium SjálfistæðisÆliolktosxns ag >#tammúnáista. En kasndngun- um sumari'ð 1956 var ekki fyrr Hokið, en Fnams'óknar- menn tótou toommúnisfia með sór í ríikdsstjórn. A0 tveámur ánum Mðnuim tooanu svo Fnamsóknarmenn á hnjánium til Sjálfistæðismanna þegar vinstni stjórnin hafði lagt upp laupania og óstouðu sam- vinnu við þá um myndun ríkisstjórnar. Síðan hefur Framsókn verið í stjórnar- andstöðu. Fóltoið finnur að það er bemtistefina og ótrú- mennska ieiðtoganna, sem hefur einan.grað þennan fil'okk, sem eámu sinni var áhrifaríbur og öfiiugur fiokk- ur í þjóðfélaginu. Varlegast er að spá sem minnstu um framtíð flotoka. En al'lt bendir til þess, að Fnamsóknarfiakkuninn sé á hraðri niðurleið. Hann hafiði um ánatugaskeið mikill áhrif og tók þátt í stjórn landsins. Á þeirri aðstöðu hanis byggð- ust áhrif h-ans og fyigi í nik- um mæl'i. Nú nennur upp þniðja kjöntímaibilið, sem Framsóbnarmenn enu utan við ríkisstjórn. Það getur orðið öriaganíkt tímabii fyrir framtíð Framsóbmarfiökks- ins. ÁRANGURSLAUST ÞING S. Þ. Aukaþibgi Alteberjarþings Sameinuðu Þjóðanna er nú að ijúka. Verður eiktoi sagt að árangur þess hafii orðið mikil. Fyrir þingið voru að vísu lagðar margar tililög- uir um deiiluir Arafoa og ísraeismann en engin þeirra, sem nolklkru máli iski,pfiir ná'ði Högmætuim meiribiuta afi- bvæða. Má því segja að lffltið gagn hafi orðið af þessiu þingbaildi. Þó má segja að sjónarmið deiluaðáila og ann- arra hafii stoýrzt ndktouð í ræðu.m manma á þinginu. Þinghaldið varð enmfremur tiill'. þess að þeir Koisygin for- sætiisráðherra Sovðtrálkjanna og Jdhnson Ba ndairíkj afior- sefii toiltituist og skiptuist á Sbdðunum. Hefiur það áreið- anl'ega verið gagmlegt, enda þótt ekfci verði sagt að tónn- inm í forsætisráðtoerra So- vétrlkjanna hafii verið frið- samlegur í garð Bandariílkj- amma efitir að hann var kiom- inn heim til' Moskvu. ★ Það sem mestu máffli stoipt- ir áreiðanfflega í samtoandi við deifliu ísraellsmanna og Araba er a-ð toinir stríðandi aðffll'ar tofflttist sj'álfir við samn'ingalborð og reymi að últkffljá deáiiuimlál sán. En það er hægara sagt em gert. Deiilú miálin fyrir botni Miðjarðar- hafs eru flókin og marg- BUENOS Aires, (Associatad Press). — Þess er vænzt, að Juan Carlos Ongania gefi brátt úr ströng viðurlög við komrnúnisma. Mun þetta vera gert af ótta við stjórn- arbyltingu í Argentínu. Andkommúnismi var einn helzti stríðsfáni Onganas, er hann tók völdin í sínar hend ur með aðstoð hersins, án blóðsúthellinga, fyrir rúmu ári. Talsmenti stjórnarinnar segja að nokkur uppköst hafi verið gerð að slíkum lögum gegn k->mmúnxsma og unnið sé að þvi að breyta þeim og samræma þau. Sérfræðingar í ríkisrétti og refsirétti, sem leitað var ráða til, kveða helztu frumkvöðla lagafrum- varpsins vera ÖryggisráS Argentínu, Upplýsingaþjón- ustu landsins, leyniþjónust- una og innanríkisráðuneytið. Kommúnistaflokkurinn var bannaður í Argentínu löngu áður en Ongania komst til Buffalo, New York, 29. júní — AP — NTB — RÓLEGT var í borginni Buffalo í New York-ríki í dag eftir tveggja daga kynþáttaóeirðir, sem náðu hámarki í nótt þegar þúsundir ungra negra óðu um borgina, skutu úr haglabyssum, hrutu búðarglugga og létu greip sfliUinfgin. Hatuirseffldurinn ffleifkur þar við hiimin.n sjáfflf- an. En,gu að síður verða góð- viffljaðir menn á sviði alþjóða mófl'a að ffleggja toöfiuðtoapp að leiða hina s'tríðandi aðifla valda og leysti upp alla stjórn málaflokka landsins. En Rauð liðar hafa látið nokkuð að sér kveða í alls konar und- irróðunstarfsemi. Fyrrum háttsettur embætt- ismaður segir, að áhrif komm únista séu hér sterkari meðal millistéttaanna, einkum stú- denta og háskólamenntaðra manna, en verkafólks. Flest verkafólk í Argentínu er fylgjandi fyrrverandi einræð- ishrra og þjóðernisisinna, Ju- an D. Peron, sem nú er í út- legð, og hefur aldrei látið á- netjast kommúnistum. Erfitt er að fá sæmilega áreiðanlegar tölur um fjölda kommúnista í Argentínu. „Þegar 'lögregla tók sér fyr ir hendur að áætla fjölda kommúnista, meðan ég vaT í embætti, komu út skelfi- lega háar tölur“, segir áður- nefndur heimildamaður. „Einu sinni rakst ég meira að segja á nafn sjálfs mín á lista þeirra.“ ar sópa í mörgum verzlunum. Um 40 manns voru fluttir í sjúikrahús, að óeirðunum lokn- um, og höfðu 14 þeirra, þar af tveir lögregluþjónar, hlotið sár eftir haglaskot. Um 50 ungling- ar voru handteknir í gærkvöldi og 23 kvöldið óður. Borgaryfirvöldin í Buffalo siaman. Vandi þeinra verður etotoi leysfiuir með vapn,a- vaiffldi. Öryg’gis.náðið mun nú á ný fjailffla uim þenman milklia og vilðkvæma vanda. Vairla er Lagasérfræðingarnir segja, að sum uppköstin hafi geng- ið svo langt, að þau geri ráð fyrir „glæpsamlegum skoðun- um“, og það sé refsivert saim- kvæmt þeim að vera hlynnt- ur málstað kommúnista. Eins og áður er sagt, viðurkenna talsmenn stjórnarvaldanna, að lög gegn kommúnisma séu í undirbúningi, en segja að þau muni verða innan ramma almenna lagaákvæða. Þeir segja, að verið sé að rann saka skýrslur lögreglu og dó’mstóla, og verði þær lagð- ar til griundvallar. Afiskipti lögreglunnar af borgurum, vegna gruns um „sellufundi" kommúnista, hafa verið tíð að undanförnu. En hinir handteknu hafa venjulega verið látnir lausir af dómstólunum. Forvígis- menn andkommúnista segja, að það sé vegna þess að rétt- arfarið sé ekki nógu hald- gott. Ongania lagði til atlögu við Rauðiliða í fyrra, þegar hann skarst í leikinn í níu ríkisháskólum og batt enda á margra mánaða umfangsmikl ar óeirðir. Síðar gerði hann breytingu á háskólalögunum og útilokaði stúdenta frá af- skiptum af framkvæmdaréð- um háskólanna. Stjórn Ong- anias kvað háskólana vera gróðrastíur fyrir kommún- isma. Þá hefur stjórnin einnig gert upptæk blöð og bannað útgáfustarfsemi, sem talin er vinstrisinnuð. óttast áframhaldandi óeirðir næstu daga, ekki sízt vegna þess, að á þriðjudag er þjóðhá- tíðardagur Bandaríkjanna. Von- uðust yfirvöldin þó til þess að hvíld fengist frá óeirðunum í dag, m.a. á þeim grundvelli að þeir, sem þátt tóku í aðgerðun- um í gær væru of þreyttir taikfflst að sœtfiba deiilúaðilla á sikömmuim tíma. En mesfiu miáli sikipfcir að koma í veg fyrfflr að vopn-avi ðskipti hefj ist að nýju. Mao-istar hvöttu til Berlín, 5. júlí — NTB TVEIR úr hópi stúdenta í Vestur-Berlín, sem meðal annars styðja Mao Tse-tung og berjast fyrir frjálsum ást- um, koma fyrir rétt á morg- un, ákærðir fyrir að hafa hvatt til íkveikju, Stúdentarnir, Fritz Teufel, sem er 24 ára og skeggjaður. og Rainer Langhans, sem er 26 ára gamall og síðhærður, eru úr hópi ungra Vestur- Berlínarbúa, sem hafa stofn- að með sér félag sem þeir hafa gefið nafnið „Hræðslu- kommúna nr. l.“ Þetta fyrirbæri kom fyrst í V-Berlín íkveikju fram í dagsljósið í apríl, þeg- ar ellefu félagar kommúnunn ar voru handteknir og ákiærð ir fyrir áform um að ráða varaforseta Bandaríkjanna, Hubert Humphrey, af dögum, en hann var þá í heimsóikn í Vestur-Berlín. Þeim var fljótlega sleppt úr haldi, iþeg- ar í ljós kom að þeir höfðu ekki áformað sprengjutilræði. Ákæran á hendur Teufel og Langhans er á þá leið, að þeir hafi dreift flugmiðum, er bent geti til þess að brúninn mikli í Brússel í maí, er kost aði um 300 manns lífið, hafi verið af völdum íkveikju og róttækir vinstri menn hafi staðið á bak við íkveikjuna. Sagt er, að sökudólgarnir hafi viljað kynna fyrir Belgum þjáningar íbúa Hanoi, að því er fram kemur í flugmiðun- um. Á miðunum er einig hvatt til þess, að bveikt verði í verzlunum í Vestur-Berlín. Teu'fel hefur setið í fang- elsi síðan efnt var til mikilla mótmælaaðgerða vegna heim sóknar íranskeisara til Vest- ur-Berlínar í júníbyrjun. Einn stúdent beið bana í mót mælaaðgerðunum, ag yfir- völdin hafa til athugunar hvort Teufel skuli einnig ákærður vegna mótmælaað- gerðanna. Meðan Teufel sat inni hélt Langhans áfram að dreifa flugmiðum. f gœr dreifði hann miðum, þar sem sagði að „Hræðslukommúnan“ hefði valdið brunanum í að- aljárnbrautarstöðinni í Róm í síðustu viku. Jafnframt hvatti hann til þess að fleiri brennur yrðu haldnar í Vest- ur-Berlín. —- Leiddir fyrir rétt í dag — Stóðu þeir að brunanum í Brussel? hægt að gera ráð fyrir að því

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.