Morgunblaðið - 06.07.1967, Page 16

Morgunblaðið - 06.07.1967, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚLl 1967. Búðarinnrétting til sölu Innrétting verzlunar okkar er til sölu, ásamt búðarkassa. Þeir sem kynnu að hafa áhuga eru vinsamlega beðnir að hafa samband við okkur næstu daga. L ÆGSTA VERÐIÐ MESTA ÚRVALIÐ INGÞOR HARALDSSON H.F. Snorrabraut 22 — Sími X424S — Reykjavík Plastik veggfóðrið komið aftur Glæsileg munstur og litir. Sama lága verðið. Klæðning hf. Laugavegi 164. LOFTUR ht Ing'ólfsstræti 6. Pantið tíma i síma 1-47-72. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. ULRICH FALKNER GULLSM. LAUGAVEG 28 b 2. HÆÐ I ferðalagið Pottasett, ódýrar kaffikönnur, skaft- pottar, pönnur, plastdiskar, plastbollar, nestiskassar, ódýr hnífapör, hitabrúsar, hitakönnur. Hafnarstræti 21. — Sími 1-33-36. Suðurlandsbraut 32. — Sími 3-87-75. NOTAÐAR IBUÐIR 2ja herb. íbúð á hæð við Bergþórugötu. 3ja herb. rúmgóð jarðhæð við Hamrahlíð. 3ja herb. íbúð á hæð við Hjaliaveg. 4ra herb. íbúð á hæð við Álftamýri. 4ra herb. íbúð á hæð við Stóragerði. Allt eru þetta góðar íbúðir á tiltölulega kvæmu verði. hag- í SMIÐUM 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir við Hraunbæ. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Sameign full- frágengin. Tilbúnar undir tréverk og málningu. Fokheld einbýlishús á Flötunum. Fokheldar hæðir í Garðahreppi og Kópavogi. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN BJARNI BEINTEINSSON HDL. JÓNATAN SVEINSSON LÖGFR FTR. AUSTURSTRÆTI 17 (HÚS SILLfl OG VflLDfl) SlMI 17466 DÆLUR 'h“ - 6 DÆLUR AF ÖLLUM TEGUNDUM. Fyrir heitt ag kalt vatn. lýsi og alls konar feiti. Leitið tækniiegra upplýsinga. Sími 24260. = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN SÍMI 24Z6Q Sumarferð Sjálfstæð- manna í Hafnarfirði Sunndaginn 9. júlí 1967. Farið verður í Þjórsárdal og ferðalagi þaðan hagað eftir veðri og öðrum ástæðum. Upplýsingar um ferðina í síma 51363 hjá Val Ásmundssyni og farseðlar seldir í Sjálfstæðishúsinu Hafnarfirði í dag milli kl. 5 og 7 og 8 og 9. Stjórn fulltrúaráðsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.