Morgunblaðið - 06.07.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.07.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1%7. 17 - STUTT SPJALL Framhald aif bls. 15. lagsmaður“. Af þessu var gerð- ur góður róirmir, og hinir yngri menn 'hlóu dlátt aif fyndni karl- anna.“ Rannsóknirnar í Hvítárholti Svo að við snúum Okíkiur aift- ur að Árbók Fornleifafélagisins þá er þetss getið í henni, að I>ór Magnúsison, safnivörður hafi haldið áfram rannsókinium sín- um í Hvítárholti. Ætlunin var að þeittn yrði lokið, en það fór á annan veg. Kristjián Eldjárn þjóðmiinjavörður segir ofckur þó að búizt sé við því að fremuir lítið verfc sé þar eftir. Er ætl- unnin að reyna að ijúka því veriki í naesta mániuði. Mifclu verki var þó aifkastað í Hvítárlhiolti að sögn dr. Kristj- ánis og er. þesis að vænta, að allt hið merkilegasta sé fcomið þar fram, sem sé sikáli, fjögur jarð- húis og fjós og h'laða, öftir því sem næst verður fcomizt. Eng- inn vafi virðis.t leika á því að bærinn sé friá söguöld, etf til vill fná lanidnómsolid og verða þess- ar r.annsðknir að teljast meðal hinan merikustu, sem gerðar hafa verið hér á landi. Þ»á má geta þess að við upp- grötftinn í Hvítórholti fccwn í ljós peninigur, sam sleginn var árið 275 etftir Kriist. Fannst pen ingur þesisi í moldarblanidkini fyll.ingu og er hann sleginn í kieisaratíð Marousar Claudiusar Tacituisar (275—276) og því tæplega 1700 ára gamall. Hvern ig hann er svo þang.að fcominn gæti verið forvitnilegt að vita. — Um Viðey er það að segja, sagði dr. Kristján, að það mál er eins og kun,nugt er í deigl- unni, en svo hefur samizt milli rSkisins cng eiganida eyjiarinnar, að Viðeyjarstafa og hlutj eyjar- innar verði seld rikinu og mun ætlunnini að Viðeyjarstofa verði falin þj'óðmifnjasatfniniu til varð- veizlu. Er ekki búið að ganga frá kaupunum. Bíður þv'í Þjóð- minjaisafnið, meðan málið er enn í höndium ríkisstjórnarinnar. Forlegur girðingarstaur í Árbókinni eru margir skemimtilegir „smáþættir um „hluti siem verða á vegi manns“ — einis og dr. Kristján komst að orði. Einn er um girðingarstaiur í Miðhópi, en um 'hann segir dr. Kristján: „Sunnudaigimn 11. ágúst 1963 kiomu til mín í safnið tveir stanfsmenn Landssimans í Jteykjaivík, þeir Björn Halldórs son og Jólhannes Jónisson og sögðu mér, að þeir hetfðu r,ek- izt á kynlegan girðingarstaur norður í Húnavatnissýslu, er þeir voru þar fyrir istoemmistu í sum- 'anferðala'gi. Rétt veestan við Gljúfuriá, sem er á mörfcum Austur- og Vestur-Húnaivatns,- sýslu, istigu þeir út úr bíl sín- uim og gengu niorður mela, er þar verða. Skammt fyrir neð- an veginn liggur igirðinig þvert yfir melana og íram atf þeim niður í liárétta móa milli mel- anna og árininar. Girðing þessi var fremur lasleg og gamalleg og staurarnir sýnilega 'efciki allir nýir atf nólinni. Og þarna í mó- anuim var þeirna á meðal hinn eimkennilegi staur, sem þeir fé- lagar ©öigðust efelki sjá betur en v'æri rifur úr gamla vefstaðn- .um, kljláisteinsvefstaðntiim. Þetta voru tíðimdi, því að lan.gt er niú síðan noikkuð hef.ur rekið á tfjör- ur aif þessu igairhla og virðulega taéki amnað en kljáisteina, sem finnast í jörðu.“ Dr. Kristján fór síðan morð- ur til 'þasis að Mta á staurinn og reyndist þetta rétt. Síðar í grein um riifinn segir dr. Kristjón: „Bjiörn Bjömsson, sem bjó í Miðhópi á undan Benedifct (Ax- elssyni), hefur skýrt svo tfré, að h.ánn miuni vel eftir ritfnium, og 'kann. sögu hans að nofclkru. Lengi var hann garðastoð í fjár- húsi, sem kallað var KvígUidis- hús. Það var síðan notað sem bes'tihús, en rifið 1953, og þá var riifuriinn, gamli settur í igirð inguna. Hann, má þannig muna tímana bæði tvenna og þrenna, Riifurinn frá Miðhópi er úr harðri og að því er virðist rauð- leitri tfuru. Hann er nú 137 sm að lemgd, en eittihvað mun að lílkindum vanta á hann, varla þó mikið. Hitt er augljóst, að 50 sm bútur aif hauslausa endanum er nú eyddur og fúinn alknjög siölkum þess að hann hefur lengi verið í jörðu. Á þekn featfla eru hortfin öll göt til að festa voð- ina í, en sjáanleg eru nú 15 glöt og brotið um hið sextánda. Upp runalega hatfa þau verið ihelm- ingi tfleiri og þó líklega vel það. Sívali kaflinn, þar sem rifur- inn hetfur leikið á ■hleinar- krðknuim, er 12,5 sim, en rilf- hausiinn er 25 sim langur og 12 sotn breiður á kant. Augún fyrir handvinidiurnar eru röslklega, 4 sm í þver.mál, Slitmerki eru .lit- il í augum, svo og sívala kafl- anum og í litlu götunuim, sem fést var upp í. áendir þetta til þess, að rifuriin,n hafi verið lít- ið notaður.“ Starfsemi Fornleifafélagsins Að lofc'um spuirðum við dr. Knistján Eldjárn, þjóðminjavörð um startfsemi Fornleitfaifélagslns og ha-nn svaraði: — Starfsemi félagsins er í sikorðum, sem hún hefur verið lenigi. Félagið gefur út Árbók- ina, sem er sæmilega fræðileg og er hún málgagn íslenz/krar fornlieifatfræði. Takmark félags- ins er að gera bókina eins veg- lega og frekast er unnt og hef- ur 'hún komið út síðan 1880. í félaginu eru nú um 600 fé- lagar, sem allir tfá Árbókina. Einnig sendum við bókina utan til ýmissa fornleifafélaga og fá- uim þá í skiptum bækur, sem geifnar eru út erlendis. — Að lofcum vildi ég g-eta þess, að búast má við mjög auknum ferðamannastraumi að Stöng í Þjórsórdal í suimar, þeg ar árnar hafa verið brúaðar. Húsnæði fyrir é þekkta matvöruverzun óskast. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „Verzlún 794“ fyrir 15. júlí 1967. Leiklistarskóli Þjóðleikhússins tekur til starfa 1. október 1967. Inntökupróf fara fram í síðustu viku í september. Prófað er í framsögn og leik. Nemendur skulu vera á aldrinum 16—25 ára og Miiklar byggingafraimfeviæmdir hafa eins og kunnugt er verið í Þjórsárdal í sambandi við Búr fell. Á aðálafihafnasvæðinu eru tvær bæjartóftir, aem verið hafa friðlýstar. Er það sjáltfur Sám sst aðabæ rinn, sem befur verið girtur, svo og Skeljastað- ir. Verður þesis gætt að hinar miklu íraimkvæmdir geri þess- um fornleitfum ekki neinn m,iiska — enda hatfa forystumenn tfram kvæmdanna sýnt góðan sam- startfsvilja, — s-agði dr. Kristján Eldjárn að lbkum. — mf. Odýr ferð til Noregs Fyrir forgöngu félagsins ísland—Noregur geta nokkrir menn komizt í ódýra Noregsferð 7. ágúst. Flogið verður frá Reykjavík til Bergen og Osló. Komið til Reykjavíkur 21. ágúst. Upplýsingar á skrifstofu Skógræktarfélags íslands, Ránargötu 18. Sími 18150. Reynslan á pólsku tjöld- unum s.l. sumar hefur sannað gæði þeirra hafa lokið gagnfræða- eða landsprófi. Umsóknir, ásamt fæðingarvottorði, prófskírteini og meðmælum frá kennara í framsögn og leik, sendist þjóðleikhússtjóra fyrir 1. september næst- komandi. Vanan og góðan síldarskipstjóra vantar á 260 tonna síldarbát. Umsóknir sendist. Mbl. merkt „Skip 2578“ fyrir 10. júlí. Þjóðleikhússtjóri. Loftdælur Verkfæri Framdrifslokur WILLYS-JEPP LAND-ROVER GAZ-69 BONCO og DODGE WEAPON. * ALLT A SAMA STAÐ Þvottakústar Gólfmottur Sendum í póstkröfu um iond ullt H j ólbar ðahringir Hjólbarðar Farangursgrindur á fólksbíla og jeppa. egíll mímm h.f. Laugavegi 118. — Sími 22240. Stýrisendar, spindilboltar, slitboltar, höfuðdælur og hjóladælur fyrir skoðun Benzínbrúsar, dráttartóg, lím og bætur. Aurhlífar (merktar), loftnetsstengur, rúðusprautur, olíusíur og viftureimar. Höggdeyfar, blöndungar, benzíndælur og vatnsdælur. Rofar, platínur, kveikjuhamrar, háspennukefli, ljósasamlokur, straumbreytar o.fl. o.fl. Loftpúðar (Air lift) ALDREI MílfíA VÍÍRUÚRVAL DAGLEGA iJAR VÖRUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.