Morgunblaðið - 06.07.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.07.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚLl 1967. - MINNING Framh. af bl.s 18 stúlku. — Á útmánuðum 1924 kom ég að Heiði; þá var bær- inn svo til á kafi í fönn. Okkur ferðafólkinu var tekið afbragðs vel, fengum hey handa hestun- um, því alltaf var Þorbjörn birgur, og kaffi var framreitt á svipstundu. Meðan við nutum góðs beina var lagið tekið og mér komu í hug orð skáldsins þegar söngurinn var í algleymingi: Þeir eiga sumar innra fyrir and- ann þótt úti herði frost og kyngi snjó. — En hvað mér fannst hún Sigríðuir þá að ýmsu leyti ólik öllum dalakonum, er ég hafði áður kynnst. — Hún bar þess elkki merki að hún byggi í af- skekktri fjallabyggð norður á hjara veraldar, þessi fíngerða, glæsilega söngkona gat sómt sér hvar sem var, því henni var gef- inn sá eiginleiki, samfara góð- um gáfum, sem kallað hefur ver ið „kurteisi hjartans". Henni var eðlilegt að koma vel fram við alla, æðri sem lægri. Henni var mjög fjarri skapi að sýna öðrum kulda eða lítilsvirðinga. Þess vegna var hún ávallt veit- andi, að hún kom fram við aðra í orðum og látbragði, hver sem í hlut átti með virðingu og tillits semi. Hún virti manninn í hverjum og einum. Eftir að þau hjón fluttu að Geitaskarði blómgaðist búskap- urinn á þeirri kostajörð. Þar bættist falleg lítil stúlka í barna hópinn, svo systkinin voru sex. Oft var þar glatt á hjalla og gam an að koma. A jólaföstu 1936 veiktist hast- arlega yngsti sonurinn á Geita- skarði, Stefán. Varð ekki við neitt ráðið, þó lækna væri leitað og dó hann eftir nokkra daga. Þessi ungi drengur var öll um harmdauði er til þekktu. Sár astur var þó eðlilega harmur for eldranna. Þegar ég frétti lát .frænda míns, braust ég í ófærð- inni fram að Skarði; mig lang- aði til að votta vinum mínum samúð mína. Þá sá ég hvað Sig- ríður gat verið sterk þegar mik- ið lá við. Hún stóð þar andspæn- is dauðanum með sömu rósem- inni og hún sýndi í daglegu lífi, þegar eitthvað amaði að. Öllum kom saman um sem þekktu Sigríði, að hún hefði ver- ið óvenju vel gerð kona, og mjög var það áberandi í fari hennar, að hún þoldi aldrei að heyra neinum hallmælt án þess að taka málstað þess er hallað var á. Sumir telja slikt skort á dóm greind, en er slíkt ekki þroska- merki að eygja ætíð það sern betra er en koma hinu illa á hné. — Það er lítt þroskað fólk, sem elur illgirni við brjóst sér, er nokkuð ömurlegra? Hvað þetta snerti líktist hún blessuðum dalakonunum minum sem ég þekkti sem bam. Þessum yndislegu, tryggu og ráðvöndu sveitakonum, sem trúðu á sólina og guðdóminn. PAPPDRÆTTl D.A. S. Vinningar í 3. flokki 1967—1968 ÍBIJÐ eflir eigin vafi kr. 500 þús. 30904 Fáskrúðsfjoröur BIFREID eftfr eitfm vaU fyrfr 200 þúe. 13202 Akureyrt Ðifrcift eftir eigin vali kr. 150 þús. 1938« Hafnarfj. 81662 Aðalumboð 47741 Aðalumboð 81144 Egilsstaðir Búsbúnaftur eftir eigin vali kr. 20 þús. 19356 Hafnarfj. 63342 Vestm.eyjar Húsbúnaftur eftir eigin vali kr. 35 þú/. 50546 lsafj. Húsbúnaftur eftir etgin vali kr. 25 þús. 39925 Aóalumboð Húsbúnaftor eftir eigin vaK kr. 15 þúa. 16991 Sauðárkrókur 83683 Aðalumboð 64943 Aðalumboð Húsbúnaftur eftlr eigin vali kr. 10 þús. mt Selfoss 24605 Aðalumboð 49670 Aðalumboð 7135 Aðalumboð 82560 Brúarland 52055 Aðalumboð 7469 Aðalumboð 84135 Selfoss 62324 Aðalumboð 12791 Aðalumboð 89009 Aðalumboð 54628 Aðalumboð 14451 Aðalumboð 45030 Aðalumboð 54981 Aðalumboð 30396 Straumnes 46691 Hafnarfj. 62235 Aðalumboð 21719 Fiateyri 48900 Aðalumboð Húsbúnaftur eftir eigin vali kr. 5 fnis, 90 ASalicmboS 2378 Aðalumboð 6053 Aðalumboð ue AMmúwO 25U Aðalumboð 5479 Sveinseyri 655 Aðalnmboð 2053 Aðalumboð 6643 Keflavik 719 Aðalumboð 8577 Aðalumboð 5829 Sandgerði 1643 Hafnarfj. 8597 Akureyri 6016 Vestm.eyjar 1783 Keflavík 8745 Akureyri 6260 Aðalumboð 1966 Aðalumboð 8754 Aðaluraboð 6682 Aðalumboð 2669 Aðalumboð 4910 Aðalumboð 7085 Aðalumboð Húsbúnaftur eftir eigin yali lur. 5 þús. 7907 Aðalumboð 23318 Akranes 8138 Stykkisb. 23487 Aðalumboð 8185 Grafarnes 23660 Hafnarfj. 8419 Aðalumboð 24299 Aðalumboð 8764 Aðahzxnboð 25616 Aðalumboð 9423 Aðalumboð 25868 Aðalumboð 9690 Aðalumboð 26023 Keflavík 9887 Aðalumboð 26072 VersL Roði 9977 Aðalumboð 26083 Keflavlk 10824 Grindavfk 26217 Aðalumboð 11055 Vestm.eyjar 26162 Aðalumboð 11724 Aðalumboð 2648» Aðalumboð 12495 Aðalumboð 26537 Aðalumboð 12595 Aðalumboð 26582 Aðalumboð 12617 Aðalumboð 26897 Aðalumboð 12720 Keflav.flugv. 26920 Aðalumboð 13103 Grafarnes 27651 Isafj. 13240 'Aðalumboð 27729 Aðalumboð 13646 Aðalumboð 27953 Aðalumboð 13683 Áðalumboð 27997 Aðalumboð 13965 Aðalumboð 28167 Aðalumboð 14426 Aðalumboð 29005 Keflavfk 14504 Aðálumboð 80571 Bolungavík 14666 Aðajumboð 80725 Patreksfj. 15305 Isafj,- 80772 Isafj. 15729 Keflavík 80938 Vopnafj. 15948 J’orlákiin. 81400 Aðalumboð 16748 Vesdm^yjar 81528 Aðalumboð 16826 Siglttfjl 81859 Aðahnnboð 17036 JAðaiumboð 81934 Aðalumboð 17166 Aðalumboð 81991 Aðalumboð ’ 17545 Aðalumboð 82072 Isafjðrður 17683 Aðalumboð 82312 Sauðárkrókur 18109 Stykkisb. 82542 Brúarland 18186 Ólafsfj. 83141 Hafnarfj. 18431 Akranes 83146 Hafnarfj. 18674 Aðalumboð 83423 Aðalumboð 19940 Aðalumboð 83782 Aðalumboð 19115 Sjóbúðín 83918 Aðalumboð 19139 Sjóbúðm 84102 Selfoss 19562 Borðeyrl 84139 Selfoss 19775 Keflavík 84154 Hella 20360 Vopnafj. 84663’ Aðalumboð 21072 Vestm.eyjar 85278 Skagastr. 21441 Akureyri 86377 Sjóbúðin 21970 Hofsós 86924 Aðalumboð 22336 Aðalumboð 87041 Keflavlk 22756 KeflavJlngv. 87104 Keflav.flugv. 23121 Hafnarfj. 87370 Selfoss 50946 Grfndavflc 87383 Stykkish. 52306 Aðalumboð 87672 Aðalumboð 52362 Aðalumboð 38102 Aðalumboð. 62738 Aðalumboð 38515 Aðahnnboð 52739 Aðalumboð 88594 Áðalumboð 62941 Aðalumboð 38989 Aðalumboð 53151 Aðalumboð 39088 Aðalumboð 63329 Aðalumboð 89141 Aðalumboð 63457 Aðalumboð 89391 Aðalumboð 53785 Aðalumboð 40689 Vestimeyjar 53841 Aðalumboð 41090 Isafj. 54026 Aðalumboð 41761 Aðalumboð 64369 Aðalumboð 41942 Aðalumboð 55254 Aðalumboð 42933 Aðalumboð 65463 Aðalumboð 43066 Aðalumboð 55896 Aðalumboð 43146 Aðalumboð 65938 Aðalumboð 43510 Aðalumboð 56045 Hafnarfj. 43993 Aðalumboð 56051 Hafnarfj. 44149 Aðalumboð 66119 Borgarnes 44406 Aðalirmboð 56213 Aðalumboð 44494 Aðalumboð 66677 Aðalamboð 44893 Aðalumboð 56696 Aðalumboð 45466 . Aðalumboð 66989 Aðalumboð 45555 Hafnarfj. 67412 Borgarbúðin 45776 Sjóbúðin 67547 Verzl. Roði 46097 Aðalumboð 67831 Aðalumboð 46425 Aðalumboð 57977 Aðalumboð 46436 Aðalumboð 58121 Aðalumboð 46531 Sandgerði 68150 Aðalumboð 46887 Bíldudalur 68299 Aðalumboð 46926 Aðalumboð 58420 Aðalumboð 46990 Aðalumboð 58655 Aðalumboð 47089 Sjóbúðin 58924 Aðalumboð 47241 Akranes 60172 Aðalumboð 47641 Aðalumboð 60319 .AðatamboS 47664 Aðalumboð 60597 • Aðalumboð 48748 Aðalumboð 60880 Aðalumboð 48863 Suður^yri -61129 Aðalumboð 48994 ölafcq. 6117» Aðalumboð «9120 Hafnarfj. 62102 Akureyri 49440 Aðalumboð 62601 Aðalumboð 40455 Hafnarfj. 6300« Hafrjarfj. 49720 Aðalumboð 63573 Aðalumboð 49841 Aðalumboð 63675 Aðalumboð 5Ó182 Þorláksh. 64318 Sjóbúðin 50183 Þorlákslu 64785 Aðalumboð 66610 Isafj. 64938 Aðalumboð KVIKSJÁ --fc- —K— -*- FRÓÐLEIKSMOLAR LAUN listamanna hafa ver- ið mjög misjöfn. Margir hafa sagt og segja enn að starf listamanna sé og hafi ekki verið goldið að verðleikum, en fjöldamörg dæmi í sög- nnni benda á að ekki er sá orðrómnr heilagur sann- leikur, Ljóðskáldið Chorillos JAMES BOND fékk stóran gullpening, sem í dag myndi svara til tuga þúsunda fyrir hvert ljóð, sem hann orti í tilefni af sigruin Grikkja yfir Fersín. Fékk hann laun sín greidd af Arkelaos, konungi í Makedonín. Elnnig Teren- tins fékk háa peningaupp- hæð fyrir gamanleik sinn „Ennuchus“. Skáldið Virgill, sem ennþá er mjög þekktnr, fékk hundruð þúsunda ár- lega frá Ásgustusi keisara auk alls þess sem hann fékk frá öðrum velunnurum. Carl V. Spánarkonungur grefddi - -K — Raol de Presles, það sem í dag svarar til 900 þús. ísl. króna fyrir þýðingu sína á verki Augnstínusar „Um ríki Guðs“. Þannig segir sagan frá fjöldamörgum dæmum um hve vel launaðir lista- menn hafa stundum verið. IAN FLEMING BOWCJ SPCAKWG ■ TM6 SAWE-S > l«nish6P and rrs OQMS X) Áhugi Bonds jókst og stúlkan hélt áfram______ Hann elskar gull — raunverulega elsk- ar það, eins og menn eLska skartgripi, frímerki eða konur ....... Og.—? Hann hefur alltaf guU, sem er 1 millj. doilara vlrði, með sér á ferðum sírnun. Það er falið í þunnum lögum í botnum og hliðum á ferðatöskum hans. Svo! ____ Það er kominn tími til, að einhver lækki rostann I hr. Goldfinger. Nú ætla ég að gera honum lifið reglulega leitt. Eftir að Sigríöur og Þorbjörn hættu búskap á Geitaskarði 1946 og afhentu Sigurði syni sínum og Valgerði Ágústsdóttur konu hans, búsfforráð þar, dvaildi Sig- ríður til skiptis hjá börnum sín- um, þó mest hjá Hildi dóttur sinni, sem gift er Agnari Tryggvasyni, foxstjóra. Fór hún með þeim utan og var um tíma í Danmörku, Þýzkalandi og Ameríku. Féll henni vel að koma til framandi landa, kyna- ast þar siður og háttum fólksins og njóta lista er henni voru áð- ur ókunnar, nema af sögusögn. Önur börn þeirra Geitaskarðs- hjóna eru Árni, lögfræðingur og kennari á Sauðárkróki, giftur Sigrúnu Pétursdóttur, Brynj- ólfur, vélsmiður í Hafnarfirði, giftur Sigríði Sigurðardóttur og Þorbjörg, húsfreyja í Stóru- Gröf, gift Sigurði Snorrasyni, málarameistara. Þegar sú stund rennur upp að við tómlátix meim sjáum á bak vinum og samferðafólki, rifjast margt upp sem daglega leynist í hugskoti voru: þá yngist hiver vinsemd og velgerð á ný, þá vekst upp hver þökk, sem við gleymdum. Fátt eitt er sett hér á blað er ég minnist frá kynnum okkar Sigríðar. En með línum þessum langar mig til að þakka henni margar góðar stundir og senda Þorbirni frænda mínum, ættingj um og vinum þessarar góðu konu hjartans samúðarkveðjur. H.Á.S. -------♦♦♦--------- - GRÍMNIR Framhald af bls. 8. stjórn en um ljósin Andrés Kristjánsson. Unnur Jónsdóttir sá um búninga, en aðrir sem aðstoðuðu voru Hulda Þórðar- dóttir og Lóa Stefánsdóttir. 1 leikritinu eru lífleglr og skemmtilegir söngvar og séra Hjalti Guðmundsson annaðist undirleik á píanó. Kunnátta leikenda var þannig að aldrei stóð á neinu og því leikurinn allur meir lifandi og eðlilegri. Það er ekke.rt efamál að þessi sýning er aðstandendum leik- félagsins til sóma og veit ég að þar munu þeir vera sammála, sem sáu. Erfiði þeirra og fyrirhöfn var þeim svo margborguð í hrifn- ingu áheyrenda. Leikfélagið hefir ábyggilega fundið að þarna var ekki til einskis unn- ið. Hafi það þökk fyrir góða meðferð. Á. H. BÍLAR 8íll dagsins: ‘eugeot 403 árg. 1965 rerð kr. 130 þús. Itbor.gun kr. 30 þús. g eftirstöðvar kr. 5 þús á lánuði. Rambler Classic ’64 ’65 ’66 Rambler American ’64 ’66 Plymouth ’64 Hillman station ’66 Taunus 17 M ’65 Volvo Amason ’62 og ’63 Taunus 12 M ’64 Simca ’63 Zephyr ’63, ’66 Austin Mini ’62 Bílar, verð og greiðslu- skilmálar við allra hæfi. ^\| flKULLHF Chrysler- UIVULL 11 ■ 1 ■ Hringbraut 121 umboðið sími 106 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.