Morgunblaðið - 08.07.1967, Page 6

Morgunblaðið - 08.07.1967, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JULI 1967. Messur á morgun Kirkjan að Bræðratungn í Árnessýslu. (Ljósmynd: Jóhanna Björnsdöttir). Vanir járnamenn með rafmagnsverkfæri geta bætt við sig verkefn- um. Símar 20098 og 23799 á kvöldin. Túnþökur — nýskornar til sölu. Uppl. í síma 22564 og 41896. Til sölu Úrvals steinbítsriklingur og freðýsa að vestan. Verð- ið mjög gott. Uppl. í síma 50143 og 37240. Keflavík — Njarðvík Húsnæði Ung hjón óska eftir íbúð. Sími 16103. Stúdína úr máladeild M.R. ’67 ósk- ar eftir atvinnu strax. — Margt kemur til greina. Uppl. í síma 15612. Góður svalavagn til sölu fyrir 400 kr. Uppl. í síma 52138 Tannlækningastofa mín verður lokuð til 21. ágúst. Jón Sigtryggsson. Heitur matur allan daginn. Góðar veit- ingar. Lægst verð. Sjálfs- afgreiðsla — sjónvarp. Gildaskálinn, Aðalstræti 9. Sumarbústaður — Vinnuskúr Til sölu er 24 ferm. skúr til flutnings. í honum er nýtt gólf, en óeinangraður. Sími 24944. Til sölu hraðsaumavél, földunar- vél overlockvélar, stiimpil- klukfca, tímahrinigingar- klukka, skjalastoápar, skrif horð, síimi 17142. Ný 4ra herb. íbúð ásamt herbergi í kjallara í stigahúsi í Árbæjarhverfi til sölu. íbúð og sameign frágengin. Gott lán ábvíl- landi. Uppl. í sima 12092. 4ra herbergja íbúð til leigu í Hlíðunum. Til boð merkt „5744“ sendist Mbl. fyrir 11. júM. Steypumót Tek að mér að rifa og hneinsa steypumót, stór sem smá verk. Þaulvanir menn. Uppl. í síma 19481. Myndavél tapaðist á Vestfjörðum, senniLega Kleifaheiði, miðvikudag. Gerð Olympus 36 mm í svörtu hylkL Vinsamlegast hringið í síma 20907. Fund- arlaun. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar, límum ó bremsufoorða, slípum bnemsudælur. HemlaatiUing hj„ Súðavogi 14, sími 30136. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón AuSuns. Permd verður Berg lind Hrönn Hailgrknsdóttir, Framnesvegi 26. Elliheimilið Grund. Guðsþjón- usta kl. 10. Ólatur Ólaísson ‘kristnifboði, prédrkar. Heimilispresturinn, Bústaðaprestakall. Guðsþjón- usta í Réttarholtsskóla kl. 10,30. Síðasta messa fyrir sumarfrí. — Séra Ólafur Skúlason. KeflavíkurflugvöUur. Barna- guðsþjónusta í Grænási kL 10:30. Séra Ásgeir Ingibergisson. Leirárkirkja. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Einarsson. Fíladelfía Reykjavík. Griðsþjón usta ki. 8. Ásmundur Eiríksson. FRETTIR Sumarbúðir Ámesprófastsdæm is, sem undanfarin 3 sumur hafa verið starfræktar í Hauikadal, Bisku'pstuingum, verða í sumar að Lauigarvatni. 1. flókíkur hefs-t miðvikudaginn 12. júií og er fyr- ir stúlkiur á alidrinum 10—16 ára. 2. flloítokur hefst 19. júlí og er fyrir drengi á sama aldri. 3. flcikkur hefst 26. júlí og er fyrir stúifcur á sama aldri. Sumarbúð- irnar eru fyrir börn úr Áriues- prófastdæmi. Þátttakendiur gefi sig fram við viðkomandi sóknar prest og fái nánari upplýsingar. Kristniboðsfélag karla, Fund- ur mánuidagskvöldið 10. júlí, kl. 8.30. Fréttir af Kristniboðsþing- iniu. Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur, sem óska eftir að fá sumardivöl fyrir sig og börn sín í siumar á heimili Mæðrastyrfcsnefndar að Hlaðgerðarikati í MosfelLssveit, tali við skrifstiofuna sem fyrst, en hún er opin alla virka daga nema laugardaga frá kL 2—4, súni 14349. Kvemfélg Laugamessóknar heldur saumafund í kirkjufcjall- aramim þriðjudaginn 11. júlí kl. 8:30. — Stjórnin. Fíladelfía, Reykjavík. Akruenn samfcoma sunnudagiskvöldið 9. júlí kl. 8. Ásnmndur Eiríksson talar. Einisöngiur: Hafliði Guð- jónsson. Tvisöngiur: Gyða Þór- arinsdóttir og HuMa Stefánsdótt ir. Fórn tekin vegna kirkjubygg ingar satfnaðarins. Safnaðarsam- koma kl. 2. Vegaþjónusta F.Í.B. Vegaþjónusta Félags íslenzkra bifreiðaeigenda helgina 8.—9. júlí 1967: FÍB-1 Hvalfjörður — Borgarfj. FÉB-2 HeBa — Rangárvallas. FÍB-3 Afcureyri — Vaglaskógur Mývatn. FÍB-4 ÞingveMrr — Laugarvatn FÍB-ð Keflarvat — Suðuroes. FÍB-6 Austurleið. FfB-7 Rieyfcj avík og nágrenni. FÍB-8 Vesturland. FÍB-9 Árnes- og Rarugárvallas. FÍB-lil Akranes — Borgarfj. FÍB-12 Út frá Egilsstöðum. FÍB-14 Út frá EgittsstöðUm. FÍB-16 Út frá ísafirði. Gufunesradíó. Sími 2-23-84. Hjálpræðisherinn. Sunn'udag bjóðum við ykfcur öM hjartanlega Fíladelfía, Keflavík. Guðsþjón uiS'ta kl. 2. Harald'ur Guðjónsson. Neskirkja. Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Háteigskirkja. Messa kL 10,30. Séra Jón Þorvarðsson. Ilafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 10,30. Séra Garðar Þorsteinsson. Hallgrímskirkja. _ Messa kl. 11. Séra Ingólfur Ástmarsison. Fríkirkjan í Reykjavík. Messa kl. 11. Séra Þorsteinn Björnsson. Kristskirkja í Landakoti. Lág messa kL 8,30 árdegiis. Hámessa kl. 10 árdegiis. Lágmessa kl. 2 síðdagis. Gaulverjabæjarkirkja. Messa kL 2. Séra Magnús Guðjónsson. velkomin á samfcomiuir kl. 11,00 og kfl. 20,30. Útisamikoma kl. 16. Kapteinn Bognöy oig frá og her- mennimir. Keflavík. Húsmæðraorlofið verður að Laugum í Dalasýslu frá 10. ágúst til 20. ágúst. Úpp- lýsing.ar í símium 2072, 1692, 1608 og 2030. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt fer í þriggja daga skemmtiferða- lag austur að Kirkjubæjar- klaustri, þriðjudaginn 11. júlí. Hinar fögru sveitir nágrennisins skoðaðar. Aílar upplýsingar og farmiðar hjá Mariu Maack, Rán- argötu 30, sími 15528 og uppi í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll, sími 17100 og eftir kL 5 hjá Þor- björgu Jónsdóttur, Laufásveg 2, sími 14712 og Ástu Guðjónsdótt- ur, SörlaskjóM 60, sími 14252 Félagskonuir tilkynni þátttöku sína sem ailra fyrst. Lagt verður af stað 11. júlí kl. 8 árdegis frá Sj álfstæðishúsinu. Geðvpmdarfélag íslands Ráðgjafa- og upplýsingaþjón- ustan opin alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, að Veltusundi 3, sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Ekki er svo, að ég hafi þegar náð því eða sé þegar fullkominn, en ég keppi eftir því, ef ég skyldi geta höndlað það, með pví að ég er höndlaðnr af Kristi Jesús. (Fil. 3. 12.) f dag er laugardagur 8. júlí og er það 189. dagur ársins 1967. Eftir lifa 176 dagar. Seljumanna- messa. — Árdegisháflæði kl. 6,49. Síðdegisháflæði ki. 19,09. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júní, júli og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á iaugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Kópavogsapótek er opið alla daga frá kl. 9—7, nema laugar- daga frá ki. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Næturlæknir í Hafnarfirði, helgarvarzla iaugard.—mánudags morguns 8/7—10/7 er Sigurður Þorsteinsson, sími 52270, aðfara nótt 11. júlí er Eiríkur Björns- son, sími 50235. Næturlæknir í Keflavík: 7. júlí Arnbjörn Ólafsson. 8. júlí Guðjón Klemensson. 9. júlí Guðjón Klemensson. 10. júlí Kjartan ólafsson. 11. júli Kjartan Ólafsson. 12. júli Guðjón Klemensson. 13. júli Kjartan Ólafsson Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzia í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 8/7—15/7 er í Laugavegsapóteki og Holtsapó- teki. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg — mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23. Siml 16373 .Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikud. og föstudaga kl. 21, Orð lífsins svarar í síma 10-000 í Lídó skemmtir um þessar mundir þekktur, danskur f jöllista- maður, sem nefndur er BARLY. Hefur hann víða komið við og leikið sínar ótrúlegustu kúnstir um alla Evrópu, og þvi orðinn þaulreyndur í faginu að koma fólki í gott skap. Eins og fyrr, er það Sextett Ólafs Gauks, sem aðstoðar fjöllistamanninn, en leikur auk þess dansmúsikina gestum veitingahússins til ánægju. Kosygin djöfull

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.