Morgunblaðið - 08.07.1967, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1967.
13
Valdastefna Sovétstjórnarinnar og afstaða hennar til
Arabaríkjanna í deilu m þeirra við israel
—Edward Crankshaw rœðir áhrif Sovétstjórnarinnar og aðgerðir
í Austurlöndum nœr og kemst að þeirri niðurstöðu að hún sé
hvergi nœrri eins bundin hugmyndatrœðikenningum og
stjórnmálahugsjónum og Bandaríkjastjórn
EF eklki væri fyrir harðvít-
U'gar árásir Federenkos, aðal
fuilil’trúa Sovétríkjanna hjá
SÞ, á Ísraej.sríki, gætum við
al'l't eins verið horfnir aftur
til áranna fyrir heiimsistyrj-
öl'dina fyrri, til daganna í
San Stefano eða hættu-
ástandsins í Bosníu. Það er
dáskemmtilieg kaidhæðni í
því að hál'frar aldar afmæli
rússnesku bylitirugarinnar
skul'i marka fyrsta óumdeill-
anlega afturhva-rf Rússa til
hreinnar vaidastefnu í stjórn
máium án tiffits til hugsjóna
eða hugmyndafræðikenn-
inga.
ViSborf Rússa tiil áistandsinis í
Auistiurlöndujm nær, allt síðam
Bkanst í odida fyrir alvönu, haf-
ur í engu verið frábtmgðið við-
horfi ainn.arra stórvelda og aif-
staða þeirra hafur í ieiniu og
öllu verið svo óhlutdreeg og
imainkivisis að Bisroarck gamli og
Disrael'i hefðu dáðst að. Pör
Kosygins, forsætisráðherra Sov-
étríkjanna, vestur um hatf að
sitja aukafund Allsherjarþinigs
SÞ ber Ijósan vott þraiuthuige-
aðri tilætlan þeirra að láta í
veðri vaka að þeim sé mjög í
miui að bættur verði sá hntökik-
ir siem al'þjóðlegt öryggi he/fur
orðið fyrir af völduim styr.jaild-
ar ísra'els og ArabarJkjanna.
Þeir hafa haft virka s.am-
vinnu við opinbera andstæð-
iniga sína, Bamdaiiíkin, um að
kioma í veg fyrir að styrjöldin
(breiddist út, þeir haf.a þver-
neitað að hfaiuipa. undir ba'gga
imeð opinberum skjólstæðing-
uim sínuim, Aröbum, sem þeir
höfðu áður stutt dyggilieiga í her
ferð þeirr.a á henidur ísraels-
ríki, þeir hafa tekið töl.uiverðu
íjárhaigislegu tjóni sínu \l styrj-
öldinni umyrðalaust að kalla
m.á og hafa iátið lönd og leið
allt tillit til orðistírs síns í al-
þjóðamáluim og þar með gert
,a,llt slílkt dautt og ómerkit.
Eiginhagsmunahyggja
Það hefur að vísu verið svo
um árabil, að Sovétstjórnin heif-
ur haildið faistar fram valda-
stefnu sinni en fraimikivaemid
hekn,sbyltingarinnar, en aðgerð-
ir hennar í deilu fsraels og
Arabaníkjanna nú marka samt
fímamót að því leyti að hrein
eiiginlhagsmunahyggja hefur
ekiki áður verið allsraðandi í
.u.msiviifium þeirra á erlendum
vettvanigi.
M,eð 'því að halda faet við
valdastefnu sína og hyggja eim-
'gönigu að eiginihaglsimunium —
Krúsjefif var reyndar uippihafs-
maður þessanar stefnu, þótt
hann hafi oftlega vikið frá
Ihenni — hafa Rússar getað
Ihunzað hvortrtveggja, agranir
iPekingstjórnarinnar og bœnir
og kveinstafi Arabaríkjanna. —
(Þeir hafa einndg látið sem vinid
um eynum þjóta allar ósafcanir
Ar.aba um íhlutun Breta og
Bandaríikjaimanna og sfuðmimg
við ísrael. Þeir hafa í alla s.taði
komið fram sem leiðtogar stór-
veldis í valldatogstreitu við ömn
ur stónvieldi.
Og enda þótt svo væri háttað
máluim að Kosygin h atf.i ekki
getað sklákað De Gaulle Fralkík-
landsiforiseta, sem vann það af-
rek að halda vimfemgi við Araba
ríkin þótt flugvélar þær, er
hann hsifði séð ísraelsmönnum
fyrir, gjöreyddu fLugflota Ar-
aba, er hann samt kominm vel
á veg imeð að ger.a lýðum Ijósit,
hverisu vel honurn lætur fcaipátal.
ísfc skymsemi með því að not-
færa sér olíubann Arabaríkj-
anna til þess ,að koma, á fram-
færi sovéakri olíu til að fudl-
mægja þönfum Vesturlanda.
Sé þetta borið saman við af-
stöðu Baradaríkjamanna til Víet
nam-málsins og aðgerðir þeinra
þar eystra, fer ekki hjá því að
niðurstaðan verði sú, að Sovét-
stjórnin sé nú hálfu mimna háð
hugmyndafræðiherfi sínu en
stjórn B,anidarílkjainna.
Nýmæmið er ekki hin al-
menna valdastefna, sem lamgt
er síðan mönkuð var og befiur
verið á al'lra vitorði, heídur það
hversu fast herani er fram fyLgt.
Hér áður fyrr töldu leiðtogar
Sovétríkjanna sér yfdrleitt nauð
syn á því að láta í veðri vaka
að allt þeirra brambolt á al-
þjóðavettvangi miðaði að því
að auika dýrð aliþjóðakommún-
istaihreyfingar.ininar og oift virt-
ist svo s,em þeir tryðu þessu
háltfivagis sjáiLfir.
En siíðastliðinn háltfan mánuð
('grieinin er rituð 18. júná sl.)
hefur ekki verið um raeinn slík-
an fyrinslátt að ræða — nema
af vera skyldi nokkrar særing-
arþulur á borð við þær sem
Vesturiveldin bera á borð am
hinin frjálsa heim — og Kosy-
gin og meran hans hafa okki
borið við að skjóta ®ér bak við
hugsjórair eða hugmyradafræði-
kenningar. Þeir hafa meira, að
segja gengið s,vo laragt ,að beita
fiyrir sig þessu hættuástandi,
sem hefði að réttu laigi átt að
dýpka enn meira bilið milli
þeirr'a og Bandaríkjastjórraar,
til þess ,að brúa að nofckr.u djúp
það er sfcilur Banidariíkin og
Sovétríkin í Víetnam-imáliinu.
Skarpskyggni
í þessu felsi ,að s'jálfsögðu
aitger kaildhæðrai — og er reynd-
ar ekkert nýtt af nálirani. Það
hefur löngum verið til fyrir-
myndar u,m kaldhæðnisLega
hentistefnu að Rússar skuli
halda vernda.rhendi ýifir manmi
þeim, s,em bannað hafur alla
starf.semi egypzka kommúniista-
flokksins og haldið fllasitum leið
togum haras í fa'ngelisi. En það
er' þó að minnsta. kosti skarp-
sikyggn kaLdhæðmi, siem er
meira en sagt verður um við-
til s'tjórnarinraar í Suður-Víet-
horif og afistöðu Vestunlianda —
naim, sivo dæmi sé nefmt.
Valdastefna er í sjálfu sér
næsta óskemmtilegt 'hugtak. En
þar sem valdaistefraa, merfcir raú
orðið óhjákrvæmilega viðl'eitni
til þjóð.arvarðveizLu með því að
koma í veg fiyr.ir að á akelld
kjarnorkustyrjöld, hefur hún
eragu að síður sitthvað sér til
ágætis og er ,að því leyti riæsta
frábrugðin valdastefnu þeirri
sem l'eiddi til heimsstyrjaldar-
iranar fyrri.
Hvað Savétstjórnima varðar,
veit hún vel að hún getur leikið
Araba.rífcin rétt eiras o.g henni
sýraist, því þau eiga ekki í örun-
ur hús að venda um aðistoð en
til 'hennar. TiL Kína þýðir ekki
að Leita, þótt þar sé að víisu á-
kafit faigmað álitshraekki þeim,
sem Rúsaar hafa beðið í alþjóða
málum vegraa deilu og styrjald-
ar Araba.ríkjanna og ísraels, því
Kínaveldi getur í eragu grætt
sár hrelldra og mæddra bamda-
manna og skjólstæðinga, Rússa.
Þá er og það, að ál'itamál er
hvert ’tjóm Rússar hafia af álits.-
hnekki sínuim í aLþjóðamálum,
ef þeir sjálfir neita að viður-
kenna harara sam slíkan og Vest-
urveldin raúa horaum ekki um
naisir.
Mikið í húfi
Sovétsitjórnin verður augsýrai-
lega að endursikoða allta afstöðu
siína til ás.tanidsiras í Auisturlönd-
um nær. Leyniþjóniusta hennar
þar eystra og þar með taldir
sendimenn hennar í Araharíkj-
uraum, hafa reyrazt henni illa.
Ljóst er,. að leiðtogum Sovét-
ríkjanraa var tafl'in trú um að
stórkostiegar vopnasendingar
þeirra til Arabaríkjan'na væru
góð fjánfesting, sem faeli í isér
von um að brjóta fsraeisríki á
bafc aftur og bola burtu bæði
Bretum og Ba.ndaríkjamönnum.
Það vær.i næ&ta fróðlegt að fiá
til lesningar útskýrmgar þær,
afsakanir og réttlætiragar, sem
hljóta að hafa borizt Sovét-
stjórninni í hrönnum fr'á útsend
urum hennar í Austurlöndum
nær.
En fæð á Ísraelsríki og Gyð-
ingahatrið sem að baki býr er
tilfin'ningaóhóf, sem ekki verð-
ur eftir sér Látið niem.a annað
komi til og það er til LíitiLs að
eyða stórfié til þess að búa meran
sem ekki kunna nema rétt mátu
lega með þau að fara — eða
eru allt eiras líklegir til að láta
ekki að stjórn ef á reynir. Rúss-
um er ekiki vel við baindamerara,
sem þeir geta ekiki haft á fiulLan
hemil ef svo ber undir. Hér er
mikið í húfi því það sem að er
stefmt, eins og oftlega hefur
verið gefið í skyn og er mú
kann.sfci Loksins stað'fest og
san.nað, er friðsamLeg sambúð
við Biandaríkin.
Ef Sovétstjórnin neyðist til
þess, sambúðinni við Bandarík-
in til tryggimgar, að endursfcoða
stefinu sína í málum landanna
fyrir botni Miðjarðarhafis, mun
hún gera það, ekki að visu
heimamönnum að siárs'auka-
lausu eða án uppistands er-
lendis, en gera- þ'að sam.t með
kaidrifjaðri og þrauthu gsaðri
grimimd að baki uppisitanidsims,
sem tekur ekki tillit til neins
annars en þese að lifa af ógn-
a-nir kj'arnorkualdarinmar. Óifar-
ir .sikj'óLstæðinga Sovétríkj a,nn.a
í löndu.m Araba verða þeim
k.annski hvatnirag til skarp-
skyggni, jaf'nvel' til meiri skarp
sfcyggni á heimsmálin en við
j hini-r hö m til að bsra.
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA
SÍIVll /10-1DD
Upplýsingar um spil og viðgerðir og mögu-
leika að komast í samband við tæknimann
stöðvarinnar veittar á skrifstofu vorri.
EGGERT kRIÚSSON & CO. HF.
ÖTfiEROARMENN
Möguleiki er að fá keypt og ísett nýtízku
snurpuspil af öllum stærðum frá Kaarbös
Mek. Verksted A/S. Harstad og jafnframt að
fá framkvæmdar aðrar viðgerðir og breyting-
ar á skipi yðar.