Morgunblaðið - 09.07.1967, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 1967.
Vanir járnamenn með rafmagnsverkfæri geta bætt við sig verkefn- um. Símar 20098 og 23799 á kvöldin.
Túnþökur — nýskornar til sölu. Uppl. í síma 22564 og 41896.
Til sölu hraðsaumavél, földunar- vél overlockvélar, stimpil- klukka, tímahringingar- klukka, skjalaskápar, skrif horð, sími 17142.
4ra herbergja íbúð til leigu í Hlíðunum. Til boð merkt „5744“ sendist Mbl. fyrir 11. júM.
Daf Daf bíll árgerð 1964 í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 30458.
Buick til sölu Model ’51. Uppl. í síma 32966.
Notað mótatimbur til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 21538 og 20539.
Til sölu Hjónarúm með tveimur náttborðum til sölu. Upp- lýsingar á Klapparstíg 8, Keflavík eftir kl. 7 á kvöldin.
Bíll til sölu Simca-Aronde bifreið, ár- gerð ’59 til sölu á hagstæðu verði að Langholtsvegi 157. Uppl. í sírna 31430 daglega eftir kl. 7.
Sölusýning Höfum í dag bílasýningu frá kl. 2—6. Mikið lirval, oft hagstæð bílaskipti. Bílasalinn, Vitatorgi. Sími 12500 og 12600.
Til leigu Glæsileg 4ra herbergja íbúð til leigu rétt við mið- bæinn. Kæmi einnig til greiraa sem skrifstotfuhús- næði. Uppl. í síma 2-17-87.
Tökum að °kkur smíði á eidhúsinnrétting- um og fataskápum. Uppl. I síma 19835.
Smiðir Til sölu nokkrar léttar tré- stmíðavélar, bandsög, hjól- sög, borvél, fræsari, tilval- ið fyrir litla vinnustotfu eða tómstundasmiðL Sími 17670.
íbúð óskast 2ja—3ja herb. strax, eða á mánaðarmótum Júlí— ágúst. Uppl. í síma 42256.
Til sölu 2 miðstöðvarkatlar með kynditækjum. Upplýsingar Njörvasundi 40. Sími 81028 kL 7—8.
Nýlega voru gefin saman í
hjóniaband íLaiajgarrueskixkju af
séra Gaxðari Svavarssyni, umigfrú
HódmtfrMte- Elbeniersidóitfiir, skritf-
stofuisitúlka, ag Guðfmíundiur Gisla
son, verikamaðUr. Heimili þeirra
er að Áltfheirruum 13. (Ljósm.
Studio Gests Laiutfáisvegi 18, sími
24028).
Þriðjudaginn 20. júni voru gef-
in samain í hjónaband í Dóm-
kirfcjiurmi atf séra ólafi Skúlasy'ni
ungtfrú Margnét Dóra Eliasdóttir
oig Sigiurðúr Garðarsson. Heimili
þeirra verðiur að Lauigarnesvegi
88. Rvífc.
(Ljóismyndastofa Þóris Laugaveg
20B — Simi 15-6-0-2).
Nýiega opiniberuðiu trúlótfun
sína ungfrú Margrót Thorlaciuis,
kennari, Ránargötu 33, Reykja-
vílk og Jóhannes Sæmiundsson,
fþróttafcenniari, Hvertfisgötu 52,
Hatfnaríirði.
Laugardaginn 1. þ.m. opinber-
uðiu trútofun sína, imgtfrú Sói-
veig Haralidsdóttir, Spítalastíg 8
og hr. Jón Pétur Jórasson, Nes-
veg 52.
17. júní opiinbenuðfu^ tirúlofun
sína ungfrú Svanlajug Árnadóttir
Bólstaðarhdlíð 60 og Ólatfur Gunn
ansson, Grániutfélagsgöitu 23, Ak-
ureyri.
Minningarsp j öld
Minningarspjöld Hallgríms-
kirkju fást á eftirtöldum stöðum:
í bókabúð Braga Brynjólfssonar,
í blómaverzluninni Eden í Dom-
us Medica og hjá frú Halldóru
Spakmœli dagsins
Þrjár náðargjafir hefur him-
inninn gefið mönnunum: Hug-
sjónina kærleikann og dauð-
ann. — P. Rosegger.
VÍ8UKORN
Þó ég reyni að stikla stillt,
stiklur háiar kífsins,
fór ég stundum vegavillt
á vegamótum lífsins.
Hjálmar á HofL
FRÉTTIR
Danski KFUM-drengjakórinn
Parkdrengekoret
Á Akranesi syngur kórinn á
miánudagskvöild kl. 20.30 og í
Reykjavík (Austurbæjiarbíó)
syn.gur kórinn atftur á þriðjudag
kl. 17.15. Efnisskrá kórsins er
mjög fjölíbreytt, m.a. söngleik-
urinn Eldtfærin" eftir ævirutýri
H. C. Andersen og lagatfMdkur
úr ,My tfair Lady“.
Sumarbúðir Árnesprófastsdæm
is, sem undaníarin 3 sumur hafa
verið starfræktar í Haukadal,
Bisfcupistungum, verða í sumar
að Lauigarvatni. 1. flofcfcur hetfst
miðvifcudagmn 12. júM og er fyr-
ir stfúlbur á aldrinum 10—16
ára. 2. fliofckur hetfst 19. júlí og
er fyrir drengi á sama aldri. 3.
floikfciur befst 26. júlí og er fyrir
I>eir sem treyista Drottni eru
sem Zíon-fjall, er eigi bifast, er
stendiur að erlíifu. Fjöil eru kring um
Jerúsalem og Drottinn er kringum
lýð sinn héðan í frá og að eilítfu.
Sátomir 105,1-2).
í dag er sunnudagur 9. júlí
og er það 190. dagur ársiins. Eftir
litfa 175 dagar. 7. sunnudagur
eftir Triniltaitiis. Árdegistfliæði kl.
7.30. SíðdegisOæði kl. 19.49.
Læknaþjónusta. Yfir sumar-
mánuðina júní, júlí og ágúst
verða aðeins tvær lækningastof-
ur heimilislækna opnar á laugar-
dögum. Upplýsingar nm lækna-
þjónustu í borginni eru gefnar í
síma 18888, símsvara Læknafé-
lags Reykjavíkur.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa
alla helgidaga. — Sími 2-12-30.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 9 til 5,
sími 1-15-10.
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá kl. 9—7, nema Iaugar-
daga frá kl. 9—2 og sunnudaga
frá kl. 1—3.
Næturlæknir í Hafnarfirði,
heigarvarzla laugard.—mánudags
morguns 8/7—10/7 er Sigurður
Þorsteinsson, sími 52270, aðfara
nótt 11. júlí er Eiríkur Björns-
son, sími 50235.
Næturlæknir í Keflavík:
7. júlí Ambjörn Ólafsson.
8. júlí Guðjón Klemensson.
9. júlí Guðjón Klemensson.
10. júlí Kjartan ólafsson.
11. júlí Kjartan Ólafsson.
12. júlí Guðjón Klemensson.
13. júlí Kjartan Ólafsson
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3.
Kvöidvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 8/7—15/7 er
í Laugavegsapóteki og Holtsapó-
teki.
Framvegis verður tekið á möti þeim,
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem
hér segir: mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11
fh. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
vikur á skrifstofutima er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
Upplýsingaþjónusta A-A samtak-
anna, Smiðjustíg — mánudaga, mið-
vikudaga og röstudaga kl. 20—23. Simi
16373 .Fundir á sama stað mánudaga
ki. 20, miðvikud. og föstudaga kl. 21.
Orð lífsins svarar í síma 10-000
stúlfcur á sama aldri. Sumarbúð-
irnar eru fyrir börn úr Árnies-
prótfastdæmi. Þátttaifcendiur gefi
sig fram -við viðkiomandi sóknar
prest og fái nánari upplýsingar.
Kristniboðsfélag karla. Fund-
ur mtánudagsfcvöldið 10. júM, kl.
8.30. Fréttir af Kristniboðsþing-
iniu.
Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur,
sem óska eftir að fá sumardvöl
fyrir sig og börn sín í siuimar
á heimili Mæðrastyrfcsnetfndar að
Hlaðgerðaricoti í Mosfellssveit,
tali við skriifsitoÆuna sem fyrst,
en hiún er opin alla virfca daga
nema lauggrdaga frá kl. 2—4,
sífmi 14349.
só NÆST bezti
Eitt sinn vorni þrír Sfcotar að fýligíj'a vini sínum til grafar. Þeim
kiom saman uim, að þeir gætfiu honuim sínar 50 fcrónurnar hver og
tveir gerðu það og ilögðu á kistiuliokið, en só þriðji segist ætia að
gefa hon.uim ávísun, tfer en fcemiur fljótt aftur með ávíisun, sem er
uippá 150 krónur ,en hirti króniuirniar sem hinir höfðu lagt á kistu-
l'ofcið.
Brútalirði í dag
Byggðasafn opnað
Hákarlaskipið ,Ófeigur“.
„í skaparans nafni ýtt var út,
opnu sfcipi, er l'eyst var festi.
Með Andrarímur í andans
nesti,
en annars harðtfisk og
blöndukút.
en mumaðaraukinn eini og
bezti,
ögn atf skyri í vasafclút."
Jafcob Thórarensiein,
Nú er verið að opna
byiggðaisatfn það, er Húnvetn-
ingar og Strandamenn hafa
látið smíðia, að Reyfcjum í
Hrútatfirði. Einnig verður opn
aður stoáili sá, er Þjóðminja-
safnið hetfiur ilátið smíða yfir
hákarlaskipið „Ótfeig“ seim er
í sérstfíku húsi á Reyfcjium,
samlbyggðu við hús byggða-
satfnsins. f tiletfni þessa at-
burðar er efcfci úr vegi að
bregða hér upp nfíkkrum
myndjum í samibandi við átt-
æriniginn „Ótfeig“, sem er
sfcipa í sýsiiunni og hélt Guð-
miundiur Ófeig úti til hiáfcarla-
veiða í saimfleitt fjörutiu ár,
eða aflt tii ársins 1915, en
hinn aildni sægarpur var
sjálfur fiortmaður, þótt fcom-
inn væri á sjötugsaidur, enda
munu það hafa verið síðustu
háfcarlailegur, sem farnar
voru á opruu skipi af þessum
slóðtum, efitir því sem heim-
iffldir í Árlbók“sfcýra frá. —
Pétur Guðmiuirudlsson bóndi í
Óíeigsfirði gaf Þjóðminja-
saifninu ,Ófeiig“, árið 1940, en
það hetfur séð um viðhald
skipsins, svo nú gefst ailmenn
ingi kostur á að skoða þetta
tfengsæla happaskip, sem er
einstæður minjagripur, og
rnjun bera uppi hróður og
minningiu þá, sem Mta að ís-
lenzikum sjávarútvegi, en þó
sérstaiklega að þætti hákarla
veiðanna. — J. G.
Hákarlahnallur, Gómbítur, Hákarlaskálmar, Hákarlasókn.
í Strandasýslu, lét smdða
skipið árið 1875. Var ófeigur
þá meðai sitæristu opinna
sennilega eima opna hiáfcarl'a-
sfcipið, sem til er á ölliu land
inu. En Guðmundur Péturs-
son óðalsbóradi í Ófeigistfirði
Bræðslupottur fyrir hákarlalifur í Ófeigsfirði á Ströndum.
Lifrarsár í Ófeigsfirði,
Ljósimyndirnar tók Gunnar Rúnar.