Morgunblaðið - 09.07.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.07.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 1967, 21 slo&t um 'Sltts EYJAFJÖLL EYJAFJÖLL eru skýrt afmörk- uð. Þessi eru mörkin: Að vestan Markarfljót, norðan við Eyja- fjalla- og Mýrdalsjökull, í austri Jökulsá á Sólheimasandi, en fyr ir suðri úthafið. Margarfljót eitt hefur verið laust í rásinni. Er nú svo komið, að nokkrir bæir, Hólmabæir, undir Út-Fjöllum eru utan Fljóts. (Út er hér vest- ur.). Austan Markarfljóts breytir landið gjörsamlega um svip og heldur þ-ví svipmóti í stórum dráttum austur undir Lóma- gnúp. Undir Eyjafjöllum er mjó flat- lendisræma milli þverhnýptra fjalla og sjávar. Víða hverfur jökullinn bak við fjöllin, en sums staðar eru hamraveggirnir sorfnir burtu. Þar blasir jökul- skallinn við á ný. Síkvikur ægis- sandur hefur löngu fyllt alla voga og víkur, sem þarna kunna að hafa verið fyrrum. Á slétf- unni skiplast ámýrlendi og þurr lendi. Þurrlendið er uppgrónar áreyrar jökulánna. Drýgst hefur Markarfljót verið. Vegsummerki þess má *greina austur undir Hvamm. Milli Steinafjalls og Hrútaíellsíjalls hafa þessar ár verið að verki: Svaðbælisá, Laugará og Kaldtklifsá. Þessar þrjár hafa verið felldar í einn stokk niðri á sléttunni og falla nú í einum ósi til sjávar. Fyrr- um voru öll þessi vatnsföli meslu skaðvaldar. Menn reyndu að hemja þær með forneskju. Elztu menn muna enn síðasta fulltrúa þeirra tíðar „tækni“, Ögmund í Auraseli, en honum þótli takast vel, væri fyllstu var- úðar gætí. Tæki hans var fress- köttur og grátt gæruskinn. Með Ögmunii lýndtst kunnáttan^ því að alelnn varð 'hann að vera að verki. Ausiasti hluti undirlend- isins er Skógasandur rnilli Skóg ár og Jökulsár á Sólheimasandi. Skógcsandur er talinn jökul- framburður við eldsumbrot á Kötlusvæði, enda er Sandurinn ■hærri en landið í kring. SkemmÚle-g eru í Landnámu orðaskipti Lcðmundair á Sól- heimum við þræl þann, sem taldi sj ) íalia norðan um landið. Loð- mundur var þá blindur orðinn og b: . þræiinn færa sér í dælu- keri það, er hann kallaði sjó. „Ekki þiki mér þetta sjór“. Loð- mur. I r bfá?t við vatnavandan- um ekki óáþekikt og Ögmundur í Auraseli tíu öldum siðar. Sagt er, að Thorvaldsen hafi verið spurður: „Hve langan tíma tekur það að kynnast Róm?“ „Ekki veit ég það. Ég hef að- eins verið 20 ár í Róm“, svaraði meistarinn. Skyldi ekíki mörg- um, sem leið leggja þessa 30 til 40 km í lokuðum bíl meðfram Eyjafjöllum líkt farið og fá- vísum spyrlinum, halda þeir þekktu Fjöllin af slíkri skyndi- heimsókn? Nú vildi ég benda vegfarendum, jafnvel þeim, sem háðastir eru bílum, á nokkra staði, sem vert væri að gefa gaum á ferð meðfram Fjöllum. Örslkot austan Seljalands er Paradísarhellir. Hellirinn er vart greinilegur af vegi og aðeins gjörkunnugum, en hafa má það til marks, að hann er nokkrar mannhœðir uppi í berginu, stein snar austan við girðinguna, sem liggur frá vegi og upp að fjalli. Nokkurt klifur er upp í hellinn, öllu með gát, því að hér er huldufólksbyggð. Svo römm var forneskjan fram á okkar daga, að ' enginn kostur gafst ung- mennafélagi sveitarinnar á lóð undir hús sitt við Hafurshól. Það gæti styggt huldufólkið. Frá iMarkarfljóti og austur að Hvammi er sléttan svo breið, að ekki sér móta fyrir hafi af þjóð- vegi. Hringvegur liggur þarna suður um. Hann kemur á þjóð- veg hjá Seljalandi og Hvammi. Það er óm*aksins vert að taka þennan krók, því að þá fæst víð- ara útsýni til fjalla. Austan við Hvamm liggur veg urinn um klettaskarð, Heitir þar Pöst. Þar var reimt. Skyldu menn aka þar með gát, því að auki er þar blind'beygja. Austan Hvamimsnúps opnast sýn til Jök- uls. Haldið er yfir írá. Hún er bergvatnsá Qg liðast milli grasi- gróinna bakka. írafoss blasir vel við af vegi. Kirkjustaðurinn, Ás- ólfsskáli, stendur uppi í hlíðinni, en prestssetrið, Holt, niður á sléttunni. Heimakirkja var af- numin 1892, 'hafði þá fokið rétt áður. Holt var öndvegisprests- setur. Fimm prófastar og einn biskup hafa setið staðinn. Nú er brauðið laust, en aðeins einn um- sækjandi. Skógafoss. skilið er frá hafi með mjóu sand rifi, en eitt útfall myndast til hafs. Öðru hverju stíflast það af sandburði. Hækkar þá óðum í vatninu. Hæsta borð þess jaðr- ar við þjóðveginn hjá Varma- en óvönum til handstyrkingar er tóg frá hellismunna og niður í brekku. Skammt austar er Haf- urshóll. Vegurinn liggur milii klettadranga. Vegfarendur skyldu stígá þar út en fara að Seljavellir. Austan Holtsár. er Holtsós. Slítur hann undirlendið í sund- ur milli fjalls og fjöru. í Holts- ós falla írá og Holtsá svo og ýms- ir fjallalækir undan Út-Fjöllum. Mynda þær stórt stöðuvatn, sem hlíð, Drangshlíð. — Ljósm.: Páll Jónsson. en einn bær verður eyja í vaíninu. Vatnsþunginn rífur svo venjulega útfall á ný, en stund- um verður að moka því útfail. Flæðiengjar á bökkum óssins voru íaldar Gósenlönd. Austanhalt við Holtsós eru sveitamörk milli Út- og Austur- Eyjafjalla. Fast við veginn er Steinahellir. Hann var fyrrum þingstaður. Eiríkur á hefur gert staðinn frægan með frásögn sinni áf Eyfellingaslag. Þannig var málum farið, að sýslu maður hafði boðið bændum að baða sauðfé vegna fjáikláða- hættu. Bændur höfðu dauíheyrzt við því, þar sem einskis fjárkláða hafði orðið vart og töldu Mark- arfljót næga vörn gegn sýktu fé. Sýslumaður lét sér þetta ekki nægja. Bændur voru boðaðir á aukafund í sláttubyrjun. Sjálfur Trampe greiii, s.iítamtmaður, var sýslumanni til fulltingis á þinginu. Er þingið stóð sem hæst, tókst bændum að afkróa sýslumann og hrökk.u hann með svipur sínar reiddar til höggs niður að Hellisvatm. Fcru nú að berast sáttarboð frá stiftamt- manni. Stóð það á endum, að lokauppgjöf barst, þegar sýslu- maður stóð á vainsbakkanum. Var sýslumanni þá sleppt úr her- kvínni, sem þó tókst rétt með naumtndum, því að mcður var kominn 1 bændaliðið. Um kvöld ið var drukkið siguröl ómælt undir Fjöllum. Steinabæir eru örskot austur. Fyrrum stóðu þeir átta við eina stétt. Þá tók af í skriðuföllum, þá síðustu 1928. Enn sést fynr rústum þeirra og kirkjugarðsins í urðinni. Nú erum við undir Steina- fjalli. Vesturendi þess er Holts- núpur, en austar Núpakotsnúpur. Hann er hæsta bæjarfjall á ís- landi. Skammt frá — úti á slétt- unni — er Þorvaldseyri. Hún var heivin í höfuðið á Þorvaldi IBjörnssyni, sem þar bjó beggja vegna síðustu aldamóta, og b.enna átti inni um 1890. Ausían við Svaðibælisá liggur vegur til fjalls. Fara má hann inn undir Seljavallalaug. Engin laug á íslandi er girnilegri til fróðleiks en Seljavallalaug. Hún er innilokuð í öræfagljúfri. Ann- ar langveggurinn er himinhár hamraveggur, en hinn er örfá fet frá beljandi jökulá. Laugavatnið kemur snarpheitt út úr berginu, skammt írá lauginnL Héðan er slyzia gangan á Guðnastein, há- bungu Eyjafjallajökuls. Þarna er jökullinn brattur og því viðsjál- verður vcgna sprungna, er fram á sumar kem'ur. Á sléttunni miðri milli Steina- og Hiú.afellsfjalls er Laugará og Kaldaklllsá komnar í einn stokk á þjóðvegi. Nokkru sunn- ar feliur Svaðbælisá í Ba'kka- kotsá cg íalla allar þrjár í ein- um íarvegi nú til sjávar. Allar þessar þrjár ár eru hættar að vera sá skaðvaldur, sem þær vcru áður. Nútímaíækni hefur : ð þeim bás. Hrútafellsíjail skagar fram úr hálendinu. ÞjóðVegurinn ligg- Brúnum I ur mUli íialls og bæíar- Kirkju- vegurinn að Eyvindarhólum liggur í suður vestan við Hrúta- fall. Vil ég eindregið hvetja roenn að leggja þá lykkju á leið sína. Hvergi er víðara eða feg- urra úisýni úr byggð undir Fjölium c.r í Eyvindarhólum. Suður úi- Hrúialellsfjalli skag- ar kleLarani. j honum er Rúts- hellir. Er hann auðfundinn, því að framan við hann blasa við íjárhús. Aðeins fá .fótmál eru frá vegi að hellinum. Ýmsar þjóð- sögur eru tengdar Rútshelli. . Lnn er nú friðlýstirr. Bak við bæina Skarðshlíð og Drangshlíð liggja Hrútafells- fjall og Drangshlíðarfjall í boga. Munu þau barmar forns eldgígs, Drangurinn setur sérstæðan svip á umhverfið. Hann er hár kietiastaliur snertispöl frá fjall- inu. Sikógá fellur fram austan við Diangshlíðarfjall. Hún bugðast F: :n-i i id á bls, 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.