Morgunblaðið - 09.07.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 09.07.1967, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐTÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 19fl7. NJÖIIÐ UFSINS, þid eruð á Fepsi aldrinum. ískalt Pepsi-Cola hefiir hið lífgandi bragð Enskar postulínsveggflísar tlrvalið aldrei meira en nú, yfir 30 litir. Verð hvergi hagstæðara. LITAVER Grensásvegi 22 og 24. Símar 30280 og 32262. Tilboð Óskað er eftir tilboðum í ca’. 3000 kg. af úrgangs- eirvír, sem er til sýnis í geymslu Rafmagnsveitu Reykjavíkur við Barónsstíg. Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri þann 13. júlí n.k. kl. 16.00. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 GISTIHÚS héraðsskólans á Laugarvatni tekur á móti gestum til lengri eða skemmri dvalar. Afgreiðir góðar veitingar til hópferðafólks með mjög stuttum fyr- irvara, fyrir sanngjarnt verð. Gufubað og sund- laug eru til afnota fyrir alla. Uppl. í síma á Laug- arvatni. Á hinum nýja Keflavíkurvelli leika kl. 16.00 * I.B.K. og Fram FRÁ AKRANESI: í dag kl. 16.00 leika I.A. og I.B.A. Á morgun mánudag leika á Laugardalsvelli kl. 8. KR og Valur MÓTANEFNDIN. Cover Girl varalítir eru mest seldu varalitir í Bandaríkjunum, Canada og Englandi. Fylgizt með tízkunni og notið Cover Girl. Cover Girl fást í öllum snyrtivöruverzlunum. Heildsölubirgðir: Friðrik Berfelsen Laufásvegi 12, sími 36620.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.