Morgunblaðið - 09.07.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.07.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚLl 1967. Þetta glæsilega skip er allt inn- réttað með PRINTPLAST gangar, stigar, salir og her- bergi. Það sýnir bezt hvers álits þetta harðplast nýtur, enda er PRINTPLAST 1. flokks vara. Þó er það ódýr- asta harðplast, sem hér er til sölu. Platan, 280x130 em. kostar kr. 581.— Bakplast, 280x130 cm. kostar kr. 446.— Við eigum jafnan PRINTPLAST fyrirliggjandi. Sparið pening- ana og kaupið um leið það bezta fáanlega. Páll Þorgeirsson & Co. Sími 1 64 12. EUGENIO C. er í Reykjavík í dag. „Fjórða skemmtiferðaskipið, sem til landsins kemur á sumr- inu, er ítalska skipið Eugenio C, sem kernur n.k. sunnudag. Skip- ið, sem er pýtt, er sagt vera eitt glæsilegasta skemmtiferðaskip- ið, sem til er í heiminum.“ Morgunbl. 4/7. Ný einstaklingsíbúð til sölu á 4. hæð í háhýsi, nokkurt útsýni. Stofa, svefn- krókur, eldhús, borðkrókur, bað flísalagt upp í loft, parketgólf. Selst með nýjum gluggatjöldum og ísskáp. Fullkomin þvottavélasamstæða í sameign. Svalir móti suðri. Laus upp úr áramótum. Upplýsingar í síma 18193 að kvöldinu. Nauðungaruppboð Eftir ákvörðun skiptaréttar Kópavogs verður bif- reiðin Y 1052 Skoda station árgerð 1965 seld á opin- beru uppboði sem haldið verður við Félagsheimili Kópavogs, mánudaginn 17. júlí 1967 kl. 3 síðdegis. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Kjötborg Hagkvæm innkaup. Meira magn, minna verð. Úrval af nýlenduvörum, niðursuðuvörum, græn- meti, ávöxtum og hreinlætisvörum í fjölda eininga fyrir mun lægra verð. Kjötborg Búðargerði 10 — Símar 34945 og 34999. I Frá hinum heimsþekktu tóbaksekrum Kentucky í Ameríku kemur þessi úrvals tóbaksblanda Sir Walter Ealeigh... ilmar fínt... pakkast rétt. bragðast bezt. Geymist 44% lengur ferkst í liandliægn loftþéttu pokunum. Steypustyrktarjárn MÓTA- OG BINDIVÍR, SAUMUR MÚRHÚÐUNARNET, RAPPNET „SIKA“ ÞÉTTIEFNI, KALK. AJ. Þ0RLÁK880M & mmm hf. húsbyggjendur Kaupið miðstöðvarofna þar sem úrvalið er mest og bezt. Hjá okkur getið þér valið um 4 tegundir: HELLUOFNINIM 30 ára reynsla hérlendis. EIRALOFNINN úr stáli og eir, sérstaklega hentugur fyrir hitaveitur. PANELOFNINN Nýjasta gerð, mjög hagstæð hitagjöf. JA-OFNINN Norsk framleiðsla — fáanlegur með fyrirfram innstilltum krana. Stuttur afgreiðslufrestur — Hagstæð verð. %OFNASMIÐJAN IINHOLTI lO - HÍVKJAVÍK - (SLANDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.