Morgunblaðið - 09.07.1967, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.07.1967, Blaðsíða 32
FERDflDG FARANGURS TRYGG NG ALMENNAR TRYGGINGAR “ PÖSTHÚSSTRÆTI 9 SfMI 17700 SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 1967 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA-SKRIFSTOFA SÍMI 1Q*1QO Kísilgúrverksmiðjan viS Mývatn. Stóra þróin t.v. er íyrir hráefniff. Þotuflugið gengur vel MBL. hafffi í gær samband viff Flugfélag íslands og spurðist fyrir um ferffir þot- unnar. Kom þar fram aff sætanýting hefur verið dá- góff, og áhöfnin lætur af- bragffs vel af vélinni. GnliIÆaxi flýgiur nú áaeti- una.rfilug til 4 borga í Bvr- ópiu. Til KaiU'pmianniahafna'r ailifa daiga vi!kuinin,air, til Glias- gow þriisva.r í viku, Liondion fjónuim sinnum og Ósló eimu sinmi. Um flugtiíma má gieta þ&sis, að vélin er aðeinis uim 1 kl.S't. og 50 mín að fljúga frá Reykjavíik til GLa&gow oig ca.. 2 kll&t. og 40 mín td'l Kauipimia nmahiaif nair. Aukning hefur átt sér stað á fianmiðabókiunium Fliuglfé- laigsdms, 15—20% mið'að vi0 júld- oig ágústimámuð á sið- s.i5iti3 sri. Á ffis'tudaig hélit vélin full- skipiuð fairþe,guim, al'ls 108 mianims, álieiðis til Ósló og Geimfararn- ir héldu utan í nótt MIKLAR RÁÐSTAFANIR TIL VERNDAR DÝRALlFI — og frábær umgengni við Klsilgúrverksmiðjuna KÍSILGÚRVERKSMIÐJAN viff Mývatn tekur aff öllum líkindum til starfa fyrsta nóvember í haust og er gert ráff fyrir aff Víljo stofna Mormónnsöfn- nð d íslnndi MORGUNBLAÐIÐ hefur fregnaff aff tveir effa fleiri háttsettir leiðtogar Mormóna komi til íslands um helgina. Þeir koma frá Salt Lake City í Bandarikjunum og til- gangurinn með förinni er sagffur vera sá aff reyna að koma á fót söfnuði hér á fs- landi. Hér búa nokkrir menn sem affhyllast trúarbrögff Mormóna og verffa væntan- lega leifftogunum til affstoð- ar. — fyrstu tveir mánuffirnir fari í ýmiskonar tilraunir. Þegar fyrst var rætt um aff reisa hana voru ýmsir á móti því á þeim for- sendum aff hún myndi skemma landslagið og valda tjóni á dýra- lífi. Fréttamaffur Morgunblaðs- ins var á ferffinni viff Mývatn um daginn og komst að raun um að forystumenn Kísiliðjunnar hf. gera allt sem í þeirra valdi stendur til að vernda móffur náttúru. Fyrst má geta þess að verk- smiðjan var reist langt frá vatn- inu, í þeim tilgangi að spilla sem minnsit útsýniruu og valda sem minnstum truflunum. Dr. Einar Tjörvi Elíasson, sem réð- inn befur verið yfirverkfræðing- ur við verksmiðj[una, sagði Morgun’blaðinu og, að í dælu- pramma þeim, sem er úti á vatn- inu, væri nú dieselvél. Hann sagði að allar 'hugsanlegar var- úðarráðstafanir væru gerðar, en saimt væri sá hræðilegi mögu- leiki alltaf fyrir hendi að olía kæmist í vatnið. Því heifði verið Fann stolna rafsuðu vél sína eftir 2 ár FYRIR tveimur árum var stoliff rafsuffuvél frá Sand- og malar- náminu Við Hraunsvík í Grinda vík. Eftir allan þennan tima var eigandinn búinn að gleyma henni og vissnlega búinn að gefa npp alla von um aff sjá hana aftur. En síðastliðinn fimmtudag, þegar hann var á ferffinni í Reykjavík, þóttist hann bera kennsl á sína gömlu góðu rafsuðuvél, sem lá í bif- reiff nokkurri. Hann hafffi þeg- ar samband viff rannsóknarlög- regluna, sem svo aftur hafffi samband viff eiganda bifreiffar- innar. Eftir nokkurt. þóf viffur- kenndi hann aff hafa stolið vél- inni og eigandinn hélt ánægffur með hana heim til sín. tekin ákvörðiun um það á stjórn- arfundi að skipta urn aflgjafa og setja rafmagnsvél í staðinn fyrir dieselvélina. Þetta ’hefði að sjálf- sögðu töluverðan kostnað í för m«ð sér, en borizt hefðu ágæt tilboð. Hann gat þess að annar kostur við rafmótor væri sá, að hávaðinn væri mun minni. Til frekara öryggis hefði Kísiliðjan svo á vegum símum nokkra sér- fræðinga, sem fylgdust með fuglalífi og einmig fiskiunuim í vatninu. Myndu þeir strax gera forráðamönnum hennar aðvart, ef þeir fyndu eitthvað athuga- vert og leggja á ráðin lum hvern- ig hægt væri að bæta úr. Þó er talið ólíklegt að til slíks komi þaT sem hvarvetna er gætt ítr- ustu varúðar. Fréttamaður Mbl. skoðaði sig um við verksmiðjiuna og er óhætt að fullyrða að leitun mun að hreinlegra byggingasvæði. Þar liggja engir óþarfa spýtukubb- ar á víð og dreif, ekkert járna- nusl eða annað, sem fylgir stór- framkvæimdu'm. Allt var hreint og fágað. Það er atlhyglisvert að byggingakostnaðurinn er undir áætlun og eins að framk'væmd- irnar standast alveg áætkm. Pétur Pétursson, forstjóri, sagði fréttamanni að það væri Framhald á bls. 31 BANDARÍSKU geimfararnir eyddu afffaranótt laugardagsins í Landmannalaugum og héldu svo til Reykjavíkur í gær. Upp- haflega var gert ráff fyrir, aff þeir færu fljúgandi frá Hellu og færu yfir Surtsey á leiffinni í bæinn, en vegna veffurs var þaff ekki hægt. í gærkvöldi sátu þeir hóf bandaríska am- bassadorsins, sem hafffi frestað 4. júlí hátíðahöldunum til þess aff þeir gætu tekiff þátt í þeim. Þeir héldu svo vestur um haf í nótt. Hef ur unnið 62 tóf- ur og 20 minka Þúfum 6. júlí. EINS og undanfarin ár hefur Gísli Kristinsson, veiðimaffur unnið að refa- og minkaveið- um. Nú í sex vikur hefur veiði- svæffiff veriff þrír hreppar hér í djúpinu. Nauteyrarhreppur, Reykjafjarðarhreppur og Ögur- hreppur. Gísli hefur unniff 62 tófur og yrðlinga á grenjum og auk þess um 30 minka. Hann vann samtals 11 greni, 6 í Naut- eyrarhreppi, 4 í Reykjafjarffar- hreppi og 1 í Ögurhreppi. Gísli segir tófurnar hafa lagzt seint í greni á þessu vori, yrðlingar séu yfirleitt ungir og litlir. Grenjavinnslunni er nú að ljúka hjá honum, en hann ætlar þó aff vinna eitthvaff áfrpm aff minkaveiffum. — P.P. 100 millj. króna varið til hafnagerða á 17 stöðum Auk þess 30 millj. til landshafna Nýjar dráttarbrautir á Akureyri og í Neskaupstað MIKLAR hafnaframkvæmdir verða viffa um land í sumar, eftir því sem Aðalsteinn Júlíus- son, vitamálastjóri, tjáði frétta- manni Morgunblaðsins í gær. Unnið verffur aff landshöfnum fyrir rúmar 30 milljónlr króna og til 17 annarra hafna verffur alls varið um 100 milljónum króna. Á Seyðisifirði er verið að byggja haifskipa- og bátaihötfn. í Haifnarfirð'i verðwr uamið að framleniginigiu á hafskipakanilin- um. Gert er ráð fyrir, að vúð- llegukanturinn, í Grindaivik verði lengdur um r.úmlega 100 ir.etra. Á Flateyri er væntanlegiur 100 metna lanigur viðlegugarðiuir, fyrist og fremsit fyriir bátaifloit- anm. Verið er að Ijúlka framkivæmd um á Suð'ureyri við Súganda- fjörð, í Bíldudail og Patreks- firði. Á þeim stöðum heflur ver- ið unmið Siamíkvæimt Ves'tfjarða- áætiiuin. Aðalhatfmar'garðiurinm í Ólafs- vík verður lengdur um eitt ker í S'umar og endurby ggimgu Frið- Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.