Morgunblaðið - 09.07.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.07.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 1967. 7 I .p. - i . -— - - —i ~ . —■ - - - —»»■■■ - ---rf Fjársöfnun til Háteigskirkju i Mynd þessa af Háteigskirkjii tók Sveinn Þormóðsjson fyrir fá- um dógrum. REYKVÍKINGAR hafa á und anförnum árum fylgst með byggingu Háteigskirkju, sem hefur sett sérkennilegan og fallegan svip á borgina með hinum fallegu fjórum tum- um sínum, ekki síður hefur vakið athygli hin látlausa og einfalda innrétting hennar. Arkitekt kirkjunnar var Hall dór Jónsson. Um þessar mundir stend- ur yfir fjáröflunarherferð fyrir kirkjubygginguna, og stendur sóknarnefnd og sér- stök fjáröflunarnefnd fyrir henni. Oótt margit hafi verið gert í kirtkjunni, er enn margt ó- gert og allt kostar peninga, eins og al'lir vi'ta. Meira að segj'a rdkstur kiríkjiu eins og Hábeiigskir'kj'U bositar offjár á hverjiu ári, og ekki víst, að aillir geri sér fyrir því ljósa grein. Hér á dögunum heiimsótt- uim við þessa fal'llegu kirkju. Gamll Háteigur, siem Raign- hal'dur og HalWór gerðu frægan, og birtojan dregur nafn sitt af, stendlur enn suð- vestanvert við kirkjuina hand an Löngulhlí'ðar, gamalt og gróið og stíillfiagurt húis:. Á tröppuim Háteiglstoirkju hittum við Magnús Þorsteins- son, sem er að hjálpa til við þes’sa aknennu fjársöfnun tdl Háteigstoirikju. Magnús er klunnur ölllum Reykvílkingum fyrir stanf sitt við Vetrar- ■)< hjálpina. Hann sýndi okkur kirkjuna hátt og liágt, fór m.a. með okto ur upp í turninn, þann nyrðri og þar gaf nú á að líta, Út- sýni þaðan yfir borgina er með afbrigðUtm gott, því að kinkjan stendur hátt. Er etoki að efa, að þangað upp væri gott að fara með ferðamenn, innlienda sem erlenda, og sýma þeim borgina. „Háteigs'söfnuðiur er senni- lega stærsti söfnuðiur lands- ins um þesar mundir sagði Magnús, og við höfum lótið oktour detta í hug, að hver safnaðarmeðlimur léti sem srvarar 100 krónur renna til þesarar fjársöfnunar, og helzt árlega, og myndi þá kirkjunni vera mitoið til borg ið fjárhagslega. Skylt er einnig að geta þess að kvenféfag safnaðarins hef ur lagt milkið af mörtoum til kirkjubyggingarinnar, og hafa konurnar unnið mjög óeigin- gjarnt starf í þágu þessa máJls. En í stuifitu máli er óhætt að segja, að betur má, ef duga skal. Kirtojunni er nauð syn að miklu fé til að standa við SkuWbindingar sínaæ, ag enn vantar t.d. al'baris töflur, bæði fyrir háaltarið og hlið- aradtarið. Og einnig er eftir að stamdsetja lóð kirtojunn- ar. !Það er einlæg von olkkar, sem að þeissari söfnun stönd- um, að safnaðanfióllk og aðrir veliunnarar kiitojunnlar liáti fé af hendi raikna til hennar sem al'lra fyrst, því að otft var þörf en nú er nauðsyn“ sagði Magn ús Þorsteinsson að lotoum. Við yfirgáfum síðan þetta fagra Guðshús fuM'viissir um það, að söfnuðurinn muni ekki láta á sér starnda nú, fremiur en endramær. Etfitir kl. 5 á daginn er kirkjan opin, hverjum þeim, sem vilfl. skoða hana, og er þá j'afnframt tek- ið á múti fjártframilögum tifl hennair. — Fr. S. • FRETTIR Kvenfélg Laugamessóknar heldur saumafiund í kirkjukjall- aranum þriðjudaiginn 11. júli kl. 8:30. — Stjórnin. Fíladelfía, Reykjavík. Almenn saimlkoma sunnudagskvöldið 9. júli kl. 8. Ásmundur Eirílksson talar. Einisöngur: Hafliði Guð- jónsson. Tvísöngur: Gyða Þór- arimsdóttir og HuWa Stefánsdótt ir. Fórn tekin vegna kirkjúbygg ingar satfnaðarins. Safnaðarsam- koma kl. 2. Vegaþjónusta F.Í.B. Vegaþjónusta Félags íslenzkra bifreiðaeigenda helgina 8.—9. júlí 1967: FÍB-1 Hvalfjörður — Borgarfj. FÍB-2 Hella — Rangárvallas. FÍB-3 Alkureyri — Vaglaskógur Mývatn. FÍB-4 Þingvellir — Laiugarvatn FÍB-5 Ketflavík — Suðurnes. FÍB-6 Austurleið. FÍB-7 Reykjavík og nágrenni. FÍB-8 Vesturland. FÍB-9 Árnes- og Rangárvallas. FÍB-11 Akraneis — Borgarfj. FÍB-12 Út frá Bgilsstöðúm. FÍB-14 Út frá Egilsstöðúm. FÍB-16 Út frá ísafirði. Gufunesradíó. Sími 2-23-84. Hjálpræðisherinn. Sunnudag bjóðum við yktour öl'l hjartanlega veltoomin á samítoomuir kl. 11,00 og ka. 20,30. Útisamkioma kl. 16. Kapteinn Bognöy og frá og her- miennirnir. Keflavík. Húsmæðraorlofið verður að Laugum í Dalasýslu tfrá 10. ágúst til 20. ágúst. Upp- lýsimgar í síimium 2072, 1692, 1608 og 2030. Færeyski kórinn syngur í Fríkirkjunni Færeyski kórinn, Ebeneserkórinn frá Þórshöfn he fur undanfarið dvalizt hér á landi og haldið söng- skemmtanir. Á morgun, mánudag og þriðjudagog miðvikudag heldur hann síðustu söngskemmt- anir sínar hérlendis í Fríkirkjunni í Reykjavík, og hefjast þær alla dagana kl. 8.30. Söngur kórsins hefur líkað vel, og annað væri ekki sæmandi en Reykvíkingar fjölmcnntu á söngskemmtun þessara bræðra okkar. Myndin h ér að ofan er af kórnum. Þe*ss ^kal getið að lokum, að aðgangur á hljómleika þessa er ókeypis og öllum heimilL 8 millimtr. kvikmyndavél og sýningavél til sölu. Verð kr. 7.500.00 Uppl. í síma 19811 og 40489. Skoda Combi station árg. 1967 til sölu á Bif- reiðaverkstæðinu Bifreiða- stilling, Síðumúla. Sími 81330. Sumarbústaður Til sölu sumiarbústaður við Elliðavatn. Uppl. í síma 4-1011. íbúð óskast frá 1. ágúst í 4—6 mánuði. Helzt í Kópavogi. Sími 41044. Kennari óskar eftir 3ja herb. íbúð í Kópavogi, h'elzt í Vestur- bænum. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt „Hús- næði 5746“ fyrir 15. júlí. Keflavík — Njarðvík 3ja—4ra herbergja íbúð óskast frá 1. sept handa amerískri fjölskyWu (með) 2 börn. Uppl. sendist Mrs. N. Pachal, 214 Farrell 51, Norfolk, Virginia 23508, U.S.A. Houda 300 til sölu. Uppl. í síma 38576 eftir kl. 2 í dag. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Nýjar sendingar: Ensk ullarefni m. a. mikið úrval dragtaefni. ★ Sumarkjólaefni m. a. tricel og pr jónasilki í tízkulitum og tízkumynstrum. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11. Við Sigtún Til sölu er glæsileg 5 herb. 130 ferm. efri hæð. Gæti verið laus fljótlega. FASTEIGNASALAN, Hátúni 4A — Símar 21870, 20998. Heildsölufyrir- tseki til sölu Til sölu er heildsölufyrirtæki í fullum gangi. Miklir framtíðarmöguleikar fyrir duglega menn. Tílboð sendist Morgun- blaðinu merkt: „2288“ fyrir 15. júlí n.k. Með fyrirspurnir verður farið sem trún- aðarmál.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.