Morgunblaðið - 13.07.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.07.1967, Blaðsíða 1
28 SIÐUR ntfminMaW^ 54. árg. — 154. tbl. FIMMTUDAGUR 13. JULI 1967 Frentsmiðja Morgunblaðsins Forsetinn á islands- degi EXPO í dag Forseti fslands ásamt Lester Pearson forsætisráðherra Kanada (til Vinstri) og Roland Mie- hener landstjóra. Herforingjar og eftirlitsmenn sendir til Súez á vegum SÞ. Egyptar og ísraelsmenn skiptast á skotum við Súezskurð ísraelsmenn sökktu tveimur tundurskeytabátum Egypta í gær New York, Tol Aviv og Kaíró, 12. júlí (AP-NTB) t U THANT, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, skýrði Öryggisráðinu frá því í dag að hann hefði ákveðið alð senda tafarlaust eftirlitsmenn á vegum samtakanna til Súez-svæðisins. Einníg hefur framkvæmdastjórinn gert ráðstafanir til að senda 25 herforingja frá alðildarríkjunum til alð fylgjast með því að vopmahlé Araba og Gyðinga verði haldið. » Fyrr í dag hafði Moshe Dayan, varnarmálaráðheirra ísraels, fallizt á tilmæli Odds Bulls heirshöfðingia, yfirmamns vopna- hlésnefndar SÞ, um aið bjóða hópi herforingja á vegum samtak- anma tdl að heimsækja hertekin svæði við Súetzskurðinm sem „gestir fsraelsheirs". » Fréttir hafa borizt af áframhaldaindi átökum milli Egypta og ísraelsmanna við Súezskuirðinn, og ber þeim fréttum ekki saman. Segjast Egyptar hafa eyðilagt tvo skriðdreka ísraelsmanna, en ísraelsmenn segja Egypta haifa rofið vopnahléið með skotfrríð á tvo jeppa. + Talsmaður fsraelsstjórnar í Tel Aviv skýrir frá því í dag að tveimur egypzkum tundurskeytabátum haíi verið sökkt und- am strönd Sinai-skaga í gærkvöldi. Er gefið í skyn að hátarnir hafi átt að setja þar á land sveit skemmdarveirkamanna. Þegar agyp^tou hraðfbétunuim var sökfct voru þeir stacfidir uim 16 sjórnilliur úit af Ruimamia á Sinaihsfcaga. Á siviipuðuim slóðutm vonu fcveir hraðbátar oig tundlUT- spiíEir úr ftata ísrasfe. Réðust egiypzlkiu taáifcainnir á Jsraeistou Blklipim, að sogn taiisimanmsdins í Tefii Aviv, ag skiptusit skipin. á stootuim á sifcuttu færi, uinz báouim egypztou báfcuniuim hafði verið 3000 látnir úr kúabólu Dacca, Pakistan, 12. júlí. AP. KÚABÓLUFARALDUR hefur á síðustu fimm mánuðum orðið meira en þrjú þusund manns að bana í héraðinu Kanikani í Dagga. Hei'lbrigiðsyfirvöldin hafa haf ið bólusetningarherferð en henni miðar lítt, því að leiðtogar ibúa þorpanna sýna henni engan á'buga og fólkið sjálft, sem er nær gersamlega ómenntað, lítur bólusetniniguna augum tor- tryggni og ótta. söfckt. Átta íisraeisikir sjóliðar eærðuist í viðiureigninni. Kaíróú't'varpið sikýrði í dag frá nýjuim átökuim við Súez-skurð- inm. Segir útvarpið að átökin tiaifi orðið suinnam við borg.ina IsimaiLia á böktoumi stouTðarins, uim 80 kiíilámietriuim firó Font Said þar siem tvö sovézfc herskip eru sitödd uim þesisar mundiir. íisraels- mína haifa etoki minmzt á að sikri'ð'drekar þeirra vænu á þess- uim silóðuim, en siagja Egypifca hafa rofið vopnaihléið með sikot- 'hríð á jeppana. Einm ísraeistour hermaðiur særð'ist af sitoothríð- inind. Odd Builll herisihaíð'inigi, sem er fná Noriegi, héflft til Kaíró að loton uim vdðræðuim við Dayam í dag, og ræðir hann þar við egypzka náðaimen.n uim það hivort SSÞ veT'ði h'eiimilit að sanda eininig leftirfliitsme'nn till1 sivæðanma sunn- an magin. Súiez^sikurðarins. Er það óslk U Thamts að umnt verði að senda afltirlitsm'enm að stourð- imiuim fyrir neastu heligi. Eklki er Framhald á bls. 27 Ottawa, Kanada, 12. júlí (AP) FORSETI ÍSLANDS, herra Ás- geir Ásgeirsson, kom í opinbera heimsókn til Ottawa í gær þax sem landstjóri Kanada, Roland Michemer, bauð hann velkominn. Heimsótti forsetinn kanadiska þingið í Parliament Hill, en framan við þinghúsið kannaði hann heiðursvörð áður en þeir Michener landstjóri og Lester Pearson forsætsráðherra gengu með honum um þingsali. Lester Pearson flutti stutt ávarp í þinghúsinu og sagði m.a. að ekkert land hefði sent Kanada jafn mikinn hluta íbúa sinna og fsland. Ættu Kanadabú- ar og íslendingar saman mikinn and'legan arf. í morgun hafði Joseph Thor- son fyrrum dómstjóri móttöku fyrir forsetann og fylgdarlið hans á heimili sínu, og mætti þar fjöldi Vestux-fslendinga. Síðar í dag áttu þeir Pearson og forseti íslands 40 mínútna fund saman, og snerust umræðurnar aðal- lega um fiskveiðar og fiskiðnað. Tók Emil Jónssoii utanaríkisráð- herra þátt í viðræðunum. Talsmaður forsætisráðuneytis- ins í Ottawa segir að leiðtogarn- ir hafi verið bjartsýnir á horfur varðandi aukinn útflutning á fiski með tilliti til úrslita Kennedy-viðræðnanna. Tekur talsmaðurinn það fcram að hér hafi í rauninni ekki verið um viðskipaviðræðux að ræða, held- ur hafi leiðtogarnir ræðst við í bróðerni. Barst talið m.a. að þeirri ákvörðun kaþólstora yfir- valda að taka vægt á því þótt söfnuðir þeirra neyttu kjöts á föstudögum, og hver áhrif sú átovörðun gæti haft á fisk-iðnað- inn í heiminum. Hádegisverð snæddi forseti íslands í boði Lester Pearsons, en síðdegis í dag er ráðgert að forsetinn haldi til Montreal, og mmuin é imorigiun skoða beims- sýnimigunia þaT.. En morigundaigur inn (fimmitud.) dagur ísiamdls á he ims sý ningunni. De Gciuile í Bonn Bonm., 12. j'úlí (NTÐ). CHARLES de Gaulle, forscti Frakklands, kom í dag í tveggja daga heimsókn til Bonn þar sem hann ræðir við Kurt Georg Kies inger, kanzlara Vestur-Þýzka- lainds, og aðra fulltrúa ríkis- stjórnarinnar. Talið er að nm- sókn Bretlands um aðild að Efnahagsbandalaigi Evrópu verði eitt af helztu umræðuefnumum. Er þetta þriðji fundur þcirra de Gaulles og Kiesingers frá því sá siðarnefndi myndaði sam- steypustjórn jafnaðarmanna og kristilegra demókrata í fyrra- haust. Skömmu eftk kamuna tdiL Bonm áttti de Gauilie rúmiega kíliutokus'tumdar fumd mieð Kies-. ingar. Elinmiig tðkiu þátit í við- ræðunuim þeir Geonges Pompi- ¦dou foriSiæitiisriáðlherra og Couve Framhald á bls. 27 Hernaðarástandi aflýst í Kongó Rauði krossinn reynir í dag að leysa gisla úr haldi Bi-iissel og Kinshasa, 12. júlí. (AP-NTB). FLUGFERÐIR milli Kongó og Evrópu hefjast að nýju á morg- un, fimmtudag, að því er til- kynnt var í Briissel í dag. Jafn- framt var frá því skýrt að Al- þjóða Ra.uði krossinn hyggðist reyna að senda tvær flugvélar til borgarinnar Kisangani í aust- urhluta Kongó, til að flytja það- an gisla, sem hvítir málaliðar hafa haft í haldi. f Kinshasa, höfuðborg Kongó, birti útvarpið í dag yfirlýsingu ríkisstjórnarinmar um að hem- aðarástandi vaeri aflýst um allt land, nema í héruðunum Orien- Melina Mercuri svipt ríkis- borgararétti í Grikklandi Aþenu, li2. júlí, NTB-AP. • Griska leikkonan Melina Mercuri hefur verið svipt ríkisborgarrétti sínum í Grikk landi vegna gagnrýni hennar á herstjórnina þar í landi. í opinberri tilkynningu grísku stjórnarinnar segir, að hún hafi rekið starfsemi fjandsam- lega Grikklandi á erlendum vettvangi. Sjö aðrir Grikkir voru einnig sviptir borgara- rétti, þeirra á meðal Nichol- as Nicolades, formaður æsku lýðssamtaka Miðflokkasam- bandsins, en hann dvelst nú í Danmörku. Hann lét svo um mælt í Kaupmannahöfn í dag, að hann mundi sennilega sækja um danskan ríkisborg- ararétt og halda áfram að vinna að því að koma grísku herstjórninni frá völdum. Melina Mercuri, sem nú er stödd í New York, sagði í fyrstu, er hún •heyrði um ákvörðun grísku sbjórnarinn- ar: „Ég er fædd grísk og ég mun deyja grísk. Patakos var Framhald á bls. 27 tale og Kivu, austast i Kongó. í>að vair Pierre Harmel, uitan- ríkiisnáðfh'erra Belgíu, siam skýrði fná því á bliaðamam.naíumidi í Brusisel í dag að fluigferðir til Konigó hæifuist að nýju á morg- utí. Sagði hamn að Joseph Mb- butu Kongó-ifiorsieti toeflði vedltt heimiM til að hiafja fJuigtferðdrn- ar. Aðispuirður sagði ráðtherramni að Bellgar ag að'rir Bvrápulbúair, sem tdOL þessa hafa verið kyrr- settir í Kongó, gætu fæá ag með morgundegimium farið að hjugsa tiil hieimifierða. Harmiel sagði að Rauðli kross- inm hiefði áfcveðið að senda tvaar ffliugvélar frá Kimshaisa til Kás- anigami á morgium í tiiraumaskymi til þess að kann,a hivort umarut yrði að fiytja gisla hvítra méteH- liða þar á brott. Meðal gisiiarania eru tooniur ag börn, auk þretrtón erlenidra frétfcaritara. — Tiliraum var gerð fcil þess í gær að ley&a gisiaina úr haidi. Var bandarisk henflkitndinga-Æluigvéll send tiifl. Kis amgamigi í þeim tilgamigi, en taís- mianni má.la(ii@ainna nedltiuðlu að fir.amisiei'ja famgana, Heifur Mb- bubu forseti niú tiilkynmt máia- liðujiuim, að firamseliji þeir ekki gislama ag gefist uipp, mumd hamin gefa hens'vieitum sdlnum tfyrir- mæli um að hefja árás á Kiteam.- igami. MlálaJiða'r höfðu um tiSma aflflis Framhald á bls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.