Morgunblaðið - 13.07.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.07.1967, Blaðsíða 1
28 SIÐUR 54. árg. — 154. tbl. FIMMTUDAGUR 13. JÚLI 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Forsetinn á íslands- degi EXPO í dag Forseti íslands ásamt Lester Pearson forsætisráðherra Kanada (til Vinstri) og Roland Mie- hener landstjóra. Herforingjar og eftirlitsmenn sendir til Súez á vegum SÞ. Ottawa, Kanada, 12. júlí (AP) FORSETI ÍSLANDS, herra Ás- geir Ásgeirsson, kom í opinbera heimsókn til Ottawa í gær þar sem landstjóri Kanada, Roland Michener, bauð hann velkominn. Heimsótti forsetinn kanadiska þingið í Parliament Hill, en framan við þinghúsið kannaði hann heiðursvörð áður en þeir Michener landstjóri og Lester Pearson forsætsráðherra gengu með honum um þingsali. Lester Pearson flutti stutt Egyptai og ísraelsmenn skiptast á skotum við Súezskurð ísraelsmenn sökktu tveimur tundurskeytabátum Egypta í gær New York, Tol Aviv og Kaíró, 12. júlí (AP-NTB) t U THANT, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, skýrði Öryggisráðinu frá því í dag að hann hefði ákveðið að senda tafarlaust eftirlitsmenn á vegum samtakanna til Súez-svæðisins. Einnig hefur framkvæmdastjórinn gert ráðstafanir til að senda 25 herformgja frá úðildarríkjunum til að fylgjast með því að vopnahlé Araba og Gyðinga verði haldið. t Fyrr í dag hafði Moshe Dlayan, varnarmálaráðherra fsraels, fallizt á tilmæli Odds Bulls hershöfðingja, yfirmanns vopna- hlésnefndar SÞ, um að bjóða hópi herforingja á vegum samtak- anna til að heimsækja hertekin svæði við Súezskurðinn sem „gestir lsraelsheæs“. t Fréttir hafa borizt af áframhaldandi átökum milli Egypta og ísraelsmanna við Súezskurðinn, og ber þeim fréttum ekki saman. Segjast Egyptar hafa eyðilagt tvo skriðdreka ísraelsmanna, en fsraelsmenn segja Egypta hafa rofið vopnahléið með skothríð á tvp jeppa. | Talsmaður ísraelsstjómar í Tel Aviv skýrir frá þvi í dag að tveimur egypzkum tundurskeytabátum hafi verið sökkt und- am strönd Sinai-skaga í gærkvöldi. Er gefið í skyn að bátamir hafi átt að setja þar á land sveit skemmdarverkamanna. SÞeglar egypakai hraðfbétunium var söklkt voriu þeir sitaidldlir um 16 sjómiílliur úit af Rumana á Sinailtsfeaiga.. Á sivipuðium sltóðum vonu tveir hraðtoátar oig tundtur- spiMir úr flicnta ísraeilis.. Réðust egypz/ku bátannir á Jsraeisku Bklipim, að sögn taisma-nins'iins í Tefli Aviv, og skiptust sfldpiin' á Bkiotum á situttu færi, uinz báðum •egypzlku bátunium h.afði verið 3000 látnir úr kúabólu Dacca, Pakistan, 12. jú'lí. AP. KÚABÓLUFARALDUR hefur á síðustu fimm mánuðum orðið meira en þrjú þúsund manns að bana í héraðinu Kanikani í Dagga. 'Heilbrigiðsyfirvöldin hafa haf ið bólusetningarherferð en henni miðar lítt, því að leiðtogar ibúa þorpanna sýna henni engan áhuga og fólkið sjálft, sem er nær gersamlega ómenntað, lítur bólusetnin.guna augum tor- tryggni og ótta. S'ölkkt. Átta ísraellskdr sjóliðar eærðiuist í viðureigndnni. Kaiiróútvarpið sikýrði í dag fná n.ýjum átökum við Súez-sfcurð- inn. Segir úitivarpið að átökin haifii orðið sunnam við bor.gima IsmiaólMa á bökfcum skuirðairdns, um 80 kiíflómietrum firé Port Saiid þa.r sem tivö sovézik hierskip eru S'tödid um þesisar munidir. íisraelis- memin haifa ekki minmzt á að sikrið'drefcar þeirra vseru á þess- uim sflóðuim, en siegj'a Egypit'a hafa roÆið vopnaihléið mieð sikot- 'h'ríð á jeppama. Einrn ísraeflskur hiermaður særð'iisit af sikothiríð- ininii. Odid Biuflfl. hensihöfðimgli, sem er fré Noriegi, héit til Kaíró að lo/km um viðræð'um við Dayam í dag, og ræðiir hann þar við e'gypzka náðamen.n. um það hivort S(Þ ver'ði h'eimilit' að sen.da eininig leftirfliitsmemn till sivæðanm.a sunn- am meigini Súiez-.skurða.r'inB. Br það ósik U Thamts að uinni; verði að sienda eftirflitsmienm að slkurð- iiniuim fyrir næstu hellgi. Ekki er Framhald á bls. 27 ávarp í þinghúsinu og m.a. að ekkert land hefði sent Kanada jafn mikinn hluta íbúa sinna og ísland. Ættu Kanadaþú- ar og íslendingar saman mikinn andlegan arf. í morgun hafði Joseph Thor- son fyrrum dóm.stjóri móttöku fyrir forsetann og fylgdarlið hans á heimili sínu, og mætti þar fjöldi VestuT-íslendinga. Síðar í dag áttu þeir Pearson og forseti íslands 40 mínútna fund saman, og snerust umræðurnar aðal- lega um fiskveiðar og fiskiðnað. Tók Emil Jónsson utanaríkisráð- herra þátt í viðræðunum. Talsmaður forsætisráðuneytis- ins í Ottawa segir að leiðtogarn- ir hafi verið bjaxtsýnir á horfur varðandi aukinn útflutning á fiski með tilliti til úrslita Kennedy-viðræðnanna. Tekur taflsmaðurinn það fram að hér hafi í rauninni ekki verið um viðskipaviðræður að ræða, held- ur hafi leiðtogarnir ræðst við í bróðerni. Barst talið m.a. að þeirri ákvörðun kaþólskra yfir- valda að taka vægt á því þótt söfnuðir þeirra neyttu kjöts á föstudögum, og hver áhrif sú ákvörðun gæti haft á fisk-iðnað- inn í heiminum. Hádegisverð snæddi forseti íslands í boði Lester Pearsons, en síðdegis í dag er ráðgert að forsetinn haldi til Montreal, og irmuin á morigiun skoiða hedms- sýnimgiuna þar., En morglundaiglur inn (fimmitiuid.) daigiur ísiamds á he ims sý ningunni. De Gaulle í Bonn Bomm, 12. j'úflí (NTB). CHARLES de Gaulle, forseti Frakklands, kom í dag í tveggja daga heimsókn til Bonn þar sem hamn ræðir við Kurt Georg Kles inger, kanzlara Vestur-Þýzka- lands, og aðra fulltrúa ríkls- stjórnarinnar. Talið er að um- sókn Bretlands um aðild að Efnahagsbandalagi Evrópu verði eitt af helztu umræðuefnumum. Er þetta þriðji fundur þeirra de Gaulles og Kiesingers frá því sá síðarnefndi myndaði sam- steypustjórn jafnaðarmanna og kristilegra demókrata í fyrra- haust. Skömmu eftir komuna tdO. Bonn áttti de GaiuiBie rúmlega ikíliulkkusitMnda'r fluind mieð Kies- ingier. Elinmig tólku þátit í við- rseðuniuim þeir Georgies Pömpd- ■doiu forisæltiisriáðlhierra og Couve Framhald á bls. 27 Hernaðarástandi aflýst í Kongó Rauði krossinn reynir í dag að leysa gisla úr haldi Brússel og Kinshasa, 12. júlí. (AP-NTB). FLUGFERÐIR milli Kongó og Evrópu hefjast að nýju á morg- un, fimmtudag, að því er til- kynnt var í Brússel í dag. Jafú- framt var frá því skýrt að Al- þjóða Rauði krossinn hyggðist reyna að senda tvær flugvélar til borgarinnar Kisangani í aust- urhluta Kongó, til að flytja það- an gisla, sem hvítir málaliðar hafa haft í haldi. I Kinshasa, höfuðborg Kongó, birti útvarpið í dag yfirlýsingu ríkisstjómarinnar um að hem- aðarástandi væri aflýst um allt land, nema í héruðunum Orien- Melina Mercuri svipt ríkis- borgararétti í Grikkiandi Aþenu, 12. júlí, NTB-AP. • Gríska leikkonan Melina Mercuri hefur verið svipt ríkisborgarrétti sínum í Grikk landi vegna gagnrýni hennar á herstjórnina þar í landi. í opinberri tilkynningu grísku stjórnarinnar segir, að hún hafi rekið starfsemi f jandsam- lega Grikklandi á erlendum vettvangi. Sjö aðrir Grikkir voru einnig sviptir borgara- rétti, þeirra á meðal Nichol- as Nicolades, formaður æsku lýðssamtaka Miðflokkasam- bandsins, en hann dvelst nú í Danmörku. Hann lét svo um mælt í Kaupmannahöfn í dag, að hann mundi sennilega sækja um danskan ríkisborg- ararétt og halda áfram að vinna að því að koma grísku herstjórninni frá völdum. Melina Mercuri, sem nú er stödd í New York, sagði í fyrstu, er hún 'heyrði um ákvörðun grísku stjórnarinn- ar: „Ég er fædd gxísk og ég mun deyja grísk. Patakos var Framhald á bls. 27 tale og Kivu, austast í Kongó. Það var Pierre Hanmel, uitan- rSkisnáðlh'erra Belgíu, sieim slkýrði ÍTé því á blað am amn aifunidi í Brusisefl í da.g að flugferðir til Konigó hæifius't að nýju á morg- lyi. Saigði hainn að Joseplh Mo- butu Konigó-ifiorsieti hiefði veiltt heimifld tifl að hefja ffluigfe'rðirn- a.r. Aðspiuirður saigði réðherramni að Bellgar og að'rir Etvrópulbúar, &em tdl þessa hafa verið kyrr- setftir í Kongó, giætu firá og með morgunde'giinuim farið að hiuigBa tifl hjeiimiferða. Hainmiel sagði að Rauði kross- inin hefði áfcveðið að sienda tvær illiugvólar frá Kiinishaisa til Káis- anigami á mongium í tilraumaskymi t'il þess að k,anna hvont ummit yrði að flyitja gisla hvftra méilla(- 'iið,a þar á brott. Meða,l gÍBÍliamm.a enu kiomur og bönn, aulk þretJtóm erlenidra frét't'aritara. — Tiflraumi var gerð Uil þess í gær að leylsa gLsJana úr haldi. Var bandar&k herfflutndmga-tflugivéfl send til Kis amgamigi í þeiim tilgamigi, en tafls- menni miáJafliiðamna nieiltuðtu að fmaimisieflga famgana. Heifur Mb- bubu fbreeti nú tilikjmmit mála- liðumum, að firajnsefliji þedr eiklki igisflama og .gefiisit upp, mumi hamm, gefa heris'viei'tuim sánuim tfyrir- rniæli uim að hefja árés á Kilsam- gami. Mlálafliða'r höfiðu um tíma aflllis Framhald á bls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.